Morgunblaðið - 15.03.1972, Page 22

Morgunblaðið - 15.03.1972, Page 22
rr 22 MORGUNBLAÐIÐ, MDÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1972 íminninguGuðbjargar Gísladóttur F. 1. okt. 1877 — D. 8. marz 1972. Ákvörðuð mín og mæld er stund, mitt líf stendur í þinmi hönd. Andlát kemur eitt sinin að. Einn veiztu Guð, nær skeður það. H. P. Herenar stundir urðu 93 ár. Mínar hafa varað í 52, en þau 31 ár, sem við höfum þekkzt, hef ég aldrei orðið var við kyn- slóðabilið, sém nú er á allra vör- um, heldur eignazt vin og félaga, sem ég er almættinu þakklátur fyrir. Sem hinztu kveðju til móður, sem ég tengdist vil ég gera orð Davíðs að mínum: Þú áttir þrek og hafðir verk að virana, og varst þér hlífðarlaus og hörð. Þú vaktir yfir velíerð bama þimma, þú vildir rækta þeirra ættarjörð. Frá æsku varst þú gædd þeim góða anda, sem gefur þjóðum ást til sinna landa og eykur þeirra afl og trú. t Eiginmaður minn og íaðir okkar, Atli S. Þormar, Miðbraut 14, Seltjarnamesi, verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 16. marz kl. 3 e. h. María Þormar og dætur. frá ísafirði En það er eðli mjúikra móðurhanda að miðla gjöfum — eins og þú. Guðbjörg verðuir borin til hinztu hvíldar á ísafirði þar sem hún ól mest allam aldur sinin. Guð blessi minmiin.gu góðrar konu, sem komin er heim. Bjami Kr. Bjömsson. t Maðurinn minn, Þorsteinn Ólafur Þorsteinsson, bóndi, Hlaðhamri, Strandasýslu, verður jarðsunginn frá Prest- bakkakirkju laugardagkin 18. marz kl. 2 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Jóna Jónsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför KRISTJANS STEINGRlMSSONAR. fyrrverandi sýslumanns. Fyrir hönd vandamanna Pétur Gautur Kristjánsson, Steingrímur Gautur Kristjánsson, Hólmfríður Sólveig Kristjánsdóttir. Sjöfn Kristjánsdóttir, Guðný Kristjánsdóttir, Þórunn Helga Kristjánsdóttir, Halla Steingrímsdóttir, Guðrún Einarsdóttir, Kristján Bjamason, Jón Eiriksson, Sigurður Björnsson, Vigfús Guðmundsson. Baldur Jónsson prentari - Baldur Jónsson var jarðsett- ur í Fossvogskirkjugarði 25. febrúar, en hann dó á Landa- kotsspítala 18. febrúar. Hann var búinn að vera heilsuveill um nokkum tíma. Samt bjóst maður ekki við að væri svo stutt til dánardægurs. „Þegar að kall ið kemur kaupir sér enginn frí“ segir séra Hallgrímur. Þótt þú Baidvin ag ég værum Ölíkir í mörgu, vorwn við búnir að vera vinir frá því við vorum ungir menn. Þú varst aliítaf að prenta og lesa þín eigin verk og annarna, og hafðir, er þvi var að skipta, mikliu að miðla af þekkingu þinni og annarra um hin ýmsu viðhorf til hlutanna. Áður fyrr töluðum við um margt, þegar við vorum tveir einir, og vorum stundium með ólík sjónarmið. Þú varst alltaf mjög varfærinn í orðum, þó þú værir ekki á sama máli, og forð aðist að særa menn. Á þessari stundu finnst mér, að ég þurfi heilmikið að ræða við þiig, og heyra álit þitt á mörgu, ræða um daginn og veginn, en nú er það orðið of seint. Svo ketnur enn einu sinni að þeirri stóru spurningu, sem allir velta fyrir sén, þegar ættingjar og vinir deyja: Eigum við ekki eftir að hittasit aftur einhvem tíma og einhvers staðar. Er þetta ósk- hyggja? Trúarbrögð hafa liðið undir 'lok. Gaxðimir hafa dáið. Ný trúarbrögð og nýr guð. Við erum víst enn mjög fátækir í anda gagnvart lífinu og hinu mikla sköpunarverki. Einu sinni Minning í sambandi við áframhaldandi lif, rædd'um við Baidur, að mað- urinn gæti hér oft komizt áfram með það að sýna náunga sínum rangsieitni í öllum hlutum, og það allt fram í andiátið. En það kæmi að því að hann yrði að standa ábyrgur gjörða sinna, og þá hvenær? Eftir að hann er dá inn hér og lifir á öðrum stöð- ium, þetta er mjög sennilegt. Að endingu, Baldur vil ég nota tæikifærið og þakka þér fyrir ailan þann margháttaða greiða sem þú hefir gjört mér, og fjölskyldu minni, og ekki hvað sízt þegar ég þurfti á góð- um vinum að halida, í vei’kindum miínum og minna. Vertu svo kært kvaddur. Sjáumst aftur. Góða ferð. SteingTímur Þórðarson. Guðmundur Guð- mundsson, Múlakoti Kveðja HANN var einn þeirra fágætu manna, sem alltaf eru að gefa öðrum. Með brosi, glaðværð, heilræði eða umhyggjusemi. — Kannski þessu öllu í senn. Ég man ekki annan mann meira lifandi. — Lífsgleðin bein- linis smitaði frá honum. Þó var heilsan oft afleit. En alltaf voru þó gamanyrði á vörum. Vissulega ígrundaði hann mannlifið í margbreytileik þess. Og hann myndaði sér rökfastar skoðanir á þjóðmálum sem á öðr um sviðum. En alltaf kom hann auga á björtu og oft broslegu hliðamar. Þvi ávallt eru tvær hliðar á hverju máli, sé á horft með saimgirni. Einnig hvað áhrærir heilsufar okkar. En það viil okkur hinum gleymast. Hógværðin var honum í blóð borin. Þar fór ekki maður sem vildi trana sér fram. Harxn sótt- ist sizt eftir metorðum, þótt þau stæðu honum til boða á lífsieið- irrni, enda vinsæll með afbrigð- um í sveit sinni. Og því síður sóttist hann eftir veraldarauði. Fjölskyldan var honum allt, vinimir og kunningjamir — sveit un.gamir. Ávallt var hann reiðubúinn að rétta öðrum hjálparhönd. t Eiginmaður minn, Halldór Kristmundsson, Digranes\egi 20A, Kópavogi, andaðist í Landspitalanum 9. marz sl. Otförin er ákveðin frá Fossvogskirkju mánudag- inn 20. marz ki. 13,30. Blóm og kransar afþakkað, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarsjðfnanir. Fyrir hön*Þ vandamanna. Hrefna Björnsdóttir. Hann var fæddur bóndi. Og í búskapnum fékk athafnagleði hans og útsjónarsemi útrás. — Hvergi hef ég komið þar sem snyrtimennska og reglusemi hef ujt verið meira í heiðri höfð en í Múlakoti. Ekkert er þar undanskilið. Bú smalinn, húsin, túnin, skrúðgarð urinn. Sá skerfur sem þau hjón- in hafa lagt til að prýða umhverf ið lýsir frábærri smekkvísi þeirra og watni. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Núna hefð- um við hjónin svo gjaman vilj- að heimsækja Mumma og Höllu oftar. Af flmdi hans íórum við ávallt bjartsýrmi á tilveruma en áður; þótt meira en þrjátíu ár skildu, fannst okkur ávallt æm við töhiðum við jafnaldra. Dauð inn var víðsfjarri. Allt var svo lifandi. Því var andlátsfregnin svo óvænt. Og okkur fan-nst sem við væxum að kveðja ungan vin, er við stóðum yfir moldum hans að Hlíðarenda. Mikið viidi ég líkjast þessum dásamlega móðurbróður rninum meira. Það mættu einnig aðrir gera. Þá væri heimurinn betri. Guð blessi minningu hans og sefi sorg ástvinanna. Guðmnndur. — Getraunir Framhald af bls. 31 að liðið skilji bæði stigin eftir á Maine Road. Sheffield Utd. — Everton 1 Sheffield Utd. hefur reynzt óútreiknanlegt lið að undan- fömu, en liðið hefur þó aðeins tapað tveimur leikjum á heima- velli í vetur. Everton er nú í neðsta hluta 1. deildar og liðið hefur ekki enn unnið leik á úti- velli. Ég spái Sheffield Utd. sigri. West Ham — Nott. Forest 1 West Ham hefur átt erfitt uppdráttar að undanfömu, en liðið hefur samt náð þokkalegum árangri á heimavelli. Nott. For- est er nú langneðst í 1. deild og bæði gæfan og Ian Moore hafa snúið baki við liðinu, svo að nú er það dæmt í 2. deild. Ég spái >vi West Ham sigri. Blackpool — MiIIwall 1 Blackpool hefur uiinið hvem leikinn af öðrum að undamfömu og liðið er nú í 7. sæti. Black- pool hefur aðeins tapað tveimur leikjum á heimavelli til þessa. MiUwali er efst í 2. deild og meira en helmmgur leikja liðs- ins á útiveUi hefur orfSð jafh- tefli. Þó að jafntefli virðist blasa við, spái ég Blackpool sigrL Luton — Bumley X Luton gerir oft jafntefli á heimavelU, en félagið hefur nú selt miðvörð sinn, Chris NicholL Árangur Bumiey á útiveUá er fremur slalkur. Ég geri ráð fyrir jafntefli í þessum leik, sem mér finnst tvísýnn. Portsmouth — Norwich X Portsmouth er nú um miðbik 2. deildar, en Norwich í öðru sæti. Portsmouth hefur aðeins tvívegis tapað á heimaveUi tii þessa, en árangur Norwich á úti- velli er beztur Edlra liða í 2. deild. Ég spái því jafntefli. Q.P.R. — Middlesbro Aðeins tvö stig skilja Uðin að í 2. deild. Q.P.R. er jafnan harð- skeytt á heimavehi, en árangur Middlesforough á útivelU er slak- ur. Þó að Q.P.R. hafi nú selt Rodney Marsh, spái ég liðinu samt sigri. Staðan í 1. og 2. deild er nú þessi: 1. DEIUD- 33 13 3 1 Man. City 6 6 4 65:36 47 31 13 4 0 Leeds 5 3 6 52:22 43 31 11 4 0 Derby 6 4 6 53:29 42 as 12 3 1 Liverpool 4 5 7 44:27 40 32 12 3 2 Tottenham 2 7 6 48:33 38 32 10 2 4 Man. V td. 5 6 5 54:45 38 32 9 7 0 Wolves 538 53:45 38 31 10 1 3 Argenal 64 7 44:31 37 31 8 6 2 Sheff. Itd. 62 7 51:46 36 29 8 62 Chelsea 44 5 39:29 34 32 844 Newcastle 448 40:39 32 30 6 6 3 Stoke 3 48 33:38 28 32 5 6 5 Ipswich 286 29:43 28 31 6 4 6 I^eicester 3 5 7 32:37 27 32 7 54 West Ham 2 4 10 34:34 27 33 854 Everton 0 6 10 30:39 27 30 5 8 1 Coventry 15 10 31:47 25 32 5 4 7 W.B.A. 4 3 9 30:44 25 31 3 5 6 C. Palace 4 49 31:49 23 31 6 3 6 Southampt. 3 1 12 41:68 22 32 446 Huddersf. 2 4 11 23:46 20 32 3 3 10 N. Forest 1411 33:63 15 2. DEIT.D: 32 10 7 0 Milwall 4 8 3 52:38 43 31 8 7 0 Norwich 6 54 43:28 42 32 9 6 1 Sunderland 4 7 5 50:45 38 31 11 5 0 Hirmingli. 19 5 47:26 38 31 14 2 1 Middlesb. 329 41:35 38 31 11 2 1 Q.P.B. 287 42:26 86 32 8 5 2 Blackpool 6 110 45:36 34 32 9 34 Burnley 529 52:43 33 32 9 4 2 Carlisle 4 3 10 44:40 33 31 744 Swindon 457 42:33 31 31 10 2 4 Preston 17 7 43:35 31 32 9 34 Bristol C. 349 42:38 31 32 9 5 2 Oxford 2 4 10 35:41 31 31 8 5 2 Sheff. W. 2 59 41:42 30 32 862 Portsm. 2 4 10 47:51 30 32 5 7 4 L.uton 286 33:38 29 31 8 52 Charlton 3 112 44:53 28 31 845 Hull 2 39 39:40 27 31 9 3 3 Orient 1411 39:48 27 32 844 Fulham 2 0 14 36:41 24 30 64 4 Cardiff 15 10 39:51 23 32 4 4 9 Watford 0 2 13 19:57 14 — R. I-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.