Morgunblaðið - 06.04.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.04.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1972 13 — 18 axarsköft Framhald af tols. 10 sem ofurvald hafa í skoðana- myndun almennings til góðs ■eða iLls, með réttum og röng- um málflutningi, eru þeir einstaklingar færri en fyrr, sem þora að rjúfa almenn- imgsálit og standa fastir á skoðunum sínum. JÞeir menn minna á einstæða kletta — oft á bjargbrún -— sem skera sig úr umhverfi sínu. Á fs- landi eru slíkir kallaðir grett- istök. Slikir menn, sem leita hins sanna, fremur en vin- sælda, gegna vissu hlutverki í mannlífinu, likt og grettis- fangið í landslaginu. f samræmi við þetta og skrif mín á fyrri árum, þar sem ég tel mig fremur hafa ieitað hins sanna en vin- sælda, þótt sjálfum skjátlist mér stundum líkt og öðrum, hef ég ákveðið að taka upp höfundarnafn með greinum mínum og öðrum skrifum framveigis. Þótt ég hafi lengi haft það í huga, tek ég það upp nú í tilefni af, að ég var einn þeirra manna, sem mest unnu að hugmyndinni að heimsmetstaraeinvígi á ís- j landi, — heiiu einvígi. Og vil j ég einnig með því mótmæla í hvemig hér var að málum i unnið. j Tel ég málefnið milkilvægt J í menningarMfi þjóðarinnar í og MJGsbaráttu á þeim baráttu- tímum, sem við blasa. Grettisfang. fHorgtmfrlðfófr nucLVSincRR ^-»22480 vestarí VESTAN koddinn er fylitur með fjaðurmagnaðri VESTAN kembu frá Bayer, sem aftur og aftur hefur sýnt ágæti sitt. VESTAN koddarnir eru fjaður- magnaðir og réfta sig I samt lag að morgni og þvi sérlega hentugir í sjúkrahús og hótel eða þar sem mikið mæðir á. GÓÐUR KODDI A SANNGJORNU VERÐI. <ŒjÍ> GEFJUN AKUREYRI BAYER Úrvals trerjaefni ntmarskohnn^ getur stórbœtt stöðu þína á 'vinnumarkabinum! þínum getur þú auk- Og í vélritunarskólanum getur iða þinn, bætt við þú líka lært listina frá grunni. ópsetningu, fækkað Vé'lritunarþjálfun er árangursrík mnzt vinnusparandi og tímasparandi við nám. Vélritunarþjálfun opnar næsta JVéitandi kann ekki gréiðfæra leið til virkari vinnu- stunda og hærra kaups. Námskeið eru að hefjast: fjög- ^ urra til sex vikna vélritunar- Aj kennsla í dag- eða kvöldtímum. Vélritunarskólimu Þórunn II. Felixdóttir. Innritun og upplýsingar í símum 21719 og 41311 í dag og kvöld. Svefnbekkir Landsins mesta úrval af kommóðum. Yfir 50 gerðir og litir. Vörumarkaðurinn hf. Sími: 86-112. FERMINGARGJAFIR Raðsett Járnrúm — RYAteppi Hvíldarstóll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.