Morgunblaðið - 06.04.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.04.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRlL 1972 Maðurinn minn, Ingólfur Guðbrandsson, hreppsstjóri, Hrafnkelsstöðum, lézt áð heinxili sínu 2. april. Járðarförin fer fram frá Akraneskirk j u laugardaginn 8. apríl kl. 2 e.h. Ferð verður frá Uínferðar- miðstöðinini sama dag kl. 9 f.h. Liija Kristjánsdóttir. Jónína Gestsdóttir, Meðalholti 15, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þ. 7. apríl kl. 10.30. Fyrir hönd vandamanna, Ólafur Tímótheusson. Minning: Georg Pétur Aspelund t Faðir okkar H. J. HÓLMJÁRN, lézt aðfaranótt 5. apríl. F. h. annarra aðstandenda Hervör Hólmjám, Örn Hólmjárn. Faðir okkar GUÐLAUGUR GlSLASON, úrsmiður, lézt að Hrafnistu miðvikudaginn 5. apríl. Elsa K. Guðlaugsdóttir, Ólína B. Guðlaugsdóttir, Karl Ó. Guðlaugsson, Gísli G. Guðlaugsson. Elskulegur eiginmaður minn, GUÐNI ÞÓR BJARNASON, leiksviðsstjóri, Haðarstig 18, lézt 4. apríl. Þórdís Magnúsdóttir. Otför eiginmanns míns og föður okkar BJÖRGÓLFS SIGURÐSSONAR, sem lézt 22. marz s.l. hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs skurð- deildar A. 4. Borgarsjúkrahússins fyrir veitta aðstoð. Kristin Sigmarsdóttir og böm. |arnsm F. 15. 2. 1915. — D. 23. 3. 1972. KVEÐJA FRA SAMSTARFSFÓLKI EINSTAKLEGA hugljúfur og elskulegur samstarfsmaður er horfinn úr hópi okkar starfs- manna við Iðnskólann i Reykja- vík. Næryist hans í hópnum var ekki mjög löng og f jarvistin ekki heldur, þar til fregnin barst um brottför hans fyrir fullt og allt. — Viðkynningin á stuttum sam- starlstíma var þó slík, að við hefðum ÖH óskað lengri og nán- ari samskipta og þá ekki sízt þeir okkar, sem honum stóðu næstir. — Við viljum votta honum virð- ingu okkar og þakklæti og að- standendum hans djúpa samúð. Georg var hagleiksmaður .1 höndum, enda mun hann hafa átt til slikra að telja. Hann aflaði sér menntunar í járnsmíði, lauk sveinsprófi og fékk meistarabréf í þeirri iðn. Hann hafði hug á frekara námi, en varð, eins og titt var, að stunda fuila vinnu lengst af, Sér og sínum til viður- væris. Eftir veru í Vélskólanum og störf sem fagmaður, bæði til sjós og lands, svo sem í véism. Héðni og Landssmiðjunni, stofn- aði hann ásamt félögum sínum vélsmiðjuna Afl, er þeir ráku til um 1960. Þá réðst Georg til Bifreiðaeftirlits rtkisins, þar sem hann starfaði þar til hann gerð- ist meiðeigandi ásamt Steinari Steinssyni að vélaverkstæðinu Norma við Súðaveg hér í borg. Vegna góðrar þjónustu þess fyrirtækis við Iðnskólann, m.a. þegar verið var að koma á fót Verknámsskóla iðnaðarins í málmiðnaðargreinum, sköpuðust þau viðhorf að sótzt var eftir Georg til starfa við skólann, bæði til kennslu og endurbóta á húsi og tækjum. Starfaði hann fyrst sem forfallakennari, og á yfir- standandi skólaári hefir hann haft á hendi fuiia kennsiu í lan.g- varandí veikindum fastráðins verknámskennara. E.t.v. hefir Georg sinnt sínum eigin veikind- um eða vanlíðan minna en efni stóðu til og lagt of hart að sér. Sýnir það ósértilífni hans og áhuga á að bregðast ekki. Það má með sanni segja að traustur maður hafi þar verið að verki sem Georg Aspelund vann. Hann var broshýr, hæglát- ur og iðjusamur starfsmaður, sem öðlaðist einskis manns óvild að ég hafi heyrt um. — Góður félagi, bæði í starfi og félags- málum, en á þvi sviði kynntist ég honum einnig um eitt skeið æv- innar. Við, starfsfólk Iðnskólans í Reykjavik, geymum í muna mynd hans og þökkum samveru- stundimar. Við sendum ástvinum hans og aðstandendum einlægar kveðjur og tökum þátt i sorg þeirra jafnframt þvi að vona þeim th handa að huggun felist í endurminningum um góðan dreng. Föstudaginn langa 1972. Þ.S. Guðmundur Helga- son — Minning Minning um Guðmund Helga- son fæddan í Reykjavifk 19. janú ar 1909, dáinm á Landspítalan- um 25. marz 1972. Foreitírar: Hlelgi Hinrikssotn og Gróa Jörg- ensdóttir. Koma Guðmundar er Þuríður Þorsteinsdóttir, mesfa sóma- og mymdarkoma í bváivietna. Börn þeirra eru Jón Guð- miundssom málari, giftiur Val- gerði Jómsdótbtur kemnara og GUÐMUNDUR JÓNSSON, fyrrverandi verkstjóri, Batdursgötu 20, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. kl. 13,30. Fyrir hönd barna. tengdabarna og barnabarna apríi Guðni Guðmundsson. ISAK KRISTINN JÓNSSON, t andaðist i Landakotsspítala 27. marz. Jarðarförin hefur farið 1 fram. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Sigríður Pétursdóttir, Sigurður A. Isaksson, Systur FULBERTU Halldór G. Magnússon, Karitas Kr. Isaksdóttir, Isak Kr. Halldórsson. St. Jósefssysur. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför RAGNAR PALSSON, mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa loftskeytamaður, Sogavegi 131, ÞÓRÐAR BJARNASONAR, er lézt 30. marz í Landakotsspítala verður jarðsunginn frá frá Akranesi. Dómkirkjunni 7. aprfl kl. 2 e.h. Jarðsett verður i Gamla kirkjugarði. Guðrún Jónsdóttir, Hulda Ragnarsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, J6n B. Þórðarson, Aslaug Bernhöft, Ema Ragnarsdóttir, Viggó Bjarnason, Guðmundur A. Þórðarson, Málfríður Björnsdóttir, iðunn Ragnarsdóttir, Ottó Carlsen, Jóhanna M. Þórðardóttir, Steingrímur Ingvarsson, barnabörn og bamabarnaböm. og barnaböm. t Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir. t Alúðarþakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur SVEINN SIGURÐSSON, samúð og vinarhug við útför konu minnar, móður okkar. fyrrverandi ritstjóri. tengdamóður og ömmu sern andaðist 26. marz st, verður jarðsunginn fimmtudagmn ÖNNU EYGLÓAR EGILSDÓTTUR, 6. apríl kl. 2 frá Dómkirkjunni. Rjúpnadal. Steinunn Jóhannsdóttir, Olgeir Sveinsson, Guðbjörg Steinsdóttir, Martín Jensen, Sigurður Sveinsson, Elín Briem, Karl Martínsson, Magnea Sigmarsdóttir, Þórarinn Sveinsson, Ingibjörg Amadóttir, Egill Marteinsson, Jórunn Jónsdóttir, Þórdís Sveinsdóttir, Jón Bergsson. og barnabörn. Margrét Guðönundsdóttir, gift Þráni Guðmundssyni, yfirkenn- ara og búa þau öli hér í Reykja vík. Guðmundur heitinn var 4 ára er faðir hams dó og var tekimn í fóstur að Stóra Knarramesi á Vatnsleysuströnd, til Kristjáms Jónssonar og Margrétar Simon- ardióttur. Framhald á bls. 25. Hjartans þakkir til allra, sem sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát og útför Ásgeirs Ásgeirssonar. Aðstandendnr. Innilegar þakkir sendum vlð öUum, sem heiðrað hafa minn- ingu Björns Ág. Björnssonar frá Hríshóli. Jaínframt þökkum við hjúkr- unarkonum og læknum á EUl- heimilinu og Landspítalanum, svo og öUum öðrum, er sýndu honum samúð og umhyggju á erfiðu veikindatimabUi. Systkini, fósturbörn og aðrir vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.