Morgunblaðið - 13.06.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.06.1972, Blaðsíða 4
4r MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNl 1972 Myndi eyða tímanum í eitthvað þarflegra — sagði Paavo Nurmi, hinn heimsfrægi hlaupagarpur Finna sem verður 7 5 ára í dag Enn sem fyrr eyðir hann íáum orðum að óþörfu I>annig- minnast rnargir Nurmi, hann fór fremstur í flokki, skrefléttur og úthald hans virtist takmaírkrulamst. Fyrir utan OlympíuleSk- vanginn í Heisinki stendur forkunnarfögur r.tytta af hlaupara, gerð atf eiinum þekktasta höggmyndasmið Finna. Styttan er af Paavo Nurmi — hlaupairanum sem telja vorði i r eitt sikær- asita stirnið í sögu iþrótt- anna. Á sínum tíma skráði hann nafn sitt í sögu Olym- píuleikamna, gullnum stöfum og engum langhlaupara, hvorki fyrr né síðar, liefur tekizt að setja jafnmörg heimsmet í langhlaupum, 27 talslns. Fegar Nurmi var upp á sitt bezta stóð honum enginn á sporði. Keppinaut- ar hans stefndu að öðru sæti í keppnlnni. Um sigurvegar- ann þurfti ekki að spyrja. Afrek Nurmis í langhlaupun um voru það góð, að margir spáðu því að þau yrðu seint eða aldrei bætt. En þeir spá dómar áttu ekki eftir að ræt- ast. Núna þættu afrelk Nurm- is tæplega frásagnarvefð, en samt sem áður mun na.fn hans lifa um ókomna framtíð, og má til gamans geta þess að Nurmi er einn af mjög fáum íþróttamönnum sem getið er um i almennum mann- kynssögubókum. 1 dag, 13. júní á Paavo Nurmi 75 ára afmæli. Hann býr í lítilil.i íbúð sikamimit fyr- ir utan Siibeláusargarðinn í Helsinki, hljóðláitur og ein- man.a eins og hainn hefiur alJt af verið. Hvort sem það hef- ur verið í tilefni afmælisins, eðia einhve'rs anmars, brá þó Paavo Nurmi tenúrar Olym- píueldinn á leliíunum í Hellsinki 1952. Nurnii viana sinum á dögun- u.m. Hann veitti blaðamanni áheyrn, og var það í fyrsta S'kiptið síðan 1929 sem siiíkt gerðist. Sannlieikurimn' er nefnilega sá, að Nurmi hefur aldrei haft mlkla ámægju af þvi að vera í siviðsljósiniu, og þær þjóðsögiur sem um hann ganga í Finnlandi, og víöar, eru honum mjög á móti skapl. NÍU GUUUVERÐUAUN 1 fórum sínuim á Paavo Nurmi samitals níu gulliverð- laun frá O'lymipíiú-eikuinium i Anitwerpen 1920, París 1924 og Amsiterdam 1928 oig beztu árangirar hans í hlaupagrein- umuim vonu þessir: 1500 me'tra hlaup: 3:52,6 miín., miíluhlaup: 4:10,4 míin., 2000 metira hlaup: 5:24,6 rraín., 3000 metra Kiaup: 8:20,4 min., tveggja mílina hlaup: 8:59,6 miíin., þriggja miina hlaup: 14:11,2 mín., 5.000 metira hlaup: 14:28,2 m., sex miíilna hlaup: 29:36,4 m., 10.000 metra hlaup: 30:06,2 mím., tíiu milna hlaup: 50:15,0 miín., 20.000 m hlaup: 1:04,38,4 klS't. og kliukikustiumdarhlaup: 19.210 metrar. HINN VASKI HERMAÐUR Sagam af því hvermig ílþróttaije'riil Paavos Nurmi hóifjst, er ví'ðifiræg. f>að va,r ár ið 1919 er hann gagndi her- þjómus'tu í he:m,alan'di símu, að lagt var fyrir hermenndma á æfingu að gamig-a 20 kffló- metra vegaJengd og til þess að reyna enn meira á þrek henmamnanna var settuir 10 kg sandpokí á bak þellrra. Farið var um vegi og veg- leysur og máiítiu henmenmirn- ir haga ferð sin.ni að vild, hJaupa, skokka eða gamga. Strax og þjálifarimin gaf mierk.i um að nú skyldi lagt af stað skar einn hermann- anma sig út ú.r bópmuim og var von bráðar hoirfl/nm Inn i skóg inn. Melra S'ást eklki til hans á leiðlnmi, en. hann kam að endamarki röskiri hálfiri kliukikust.undiu á umdan næsta ma.nmi. Þótiti þessi hraði mannsins það diularfullur að rannsókn fór fra.m í miálinu. Le:ddi hún í Ijós að maðu,r- inn- hafð: farið framihjiá ölk um vörðluim á leiðinni, og hann gat á engan hátt hafa notað sér fairartæiki. Þess: gröngugiarpur var Paavo Nurmi, sem þá var 22 ára að aldiri. Ha.nn hafði keppt nokkruim sdnnum opin- berlega í lanigMiaupum fyrir göngu þessa, en ekki náð neimuim sérstölk'U'm áirangri. Ein þessi hraðifierð hans sem hermanns varð til þess að liðlþjádiflinn í herdei.ld hans, hafði samiband við iþrótta- þjiátfara nok'kurn sem tók Nurmi undir sinn verinid- arvæng, og strax sama árið hljlóp Niuirm.i 10 km á 32:56,0 món., sem trygig'ði horaum far á Oliympliudelkama í Amtwerp en 1920, þar sem hanm svo vanm síina fyrstu stónsigra. OLYMPÍUSIGRAR NURMIS Sem fyrr segir hlaut Nurmi 9 Olympíugull á ferli sínum. Oftast var hann yfir- burðasigurvegari. Hér á eft- ir eru rakin úrslit í þeim hlaupum sem Nurmi sigraðl í. ANTWERPEN 1920: 10.000 metra hlaup: 1. Paavo Nurmi, Finn'landi 31:45,8 mín. 2. Jóseph Guillemot, Frakki. 31:47,2 mín. 3. J. Wilson, Bretlandi 31:50,8 mín. Víða vangshlaup: 1. P. Nurmi, 27:15,0 mín. 2. Erik Backmann, Sviþjóð 27:17,6 mín. 3. H. Liimatainen, Finnlandi 27:37,4 mín. Hin tvö stóru nöfn í finnsk- um frjálsíþróttum. Ville Rit- ola (nr. 800) og Paiavo Nmrmi (nr. 97). 5000 metra hlaup: 1. J. Guillemot, Frakklandi 14:55,6 mín. 2. Paavo Nurmi 15:05,0 min. 3. E. Backmann, Svíþjóð 15 :13,2 mín. PARÍS 1924: 1500 meitra hlaiup: 1. P. Nurmi, 3:53,6 min. 2. W. Scharer, Sviss 3 :55,0 mín. 3. H. Stallard, Bretlandi 3:55,6 mín. 3000 metra hlaup: 1. Paavo Nurmi, 8:32,0 mín. 2. V. Ritola, Finnlandi 3. B. MacDoina'Id Bret.l. 5000 metra hlaup: 1. Paavo Nurmi 14:31,5 máin. 2. V. Ritola, Finnlandi 14:31,4 mín. 3. Edvin Wide, Svíþjóð, 15:01,8 mín. Viðavangshlí'. up: 1. Paavo Nurmi, 32:54,8 mín. 2. V. Ritola, Finnlandi 34:19,2 mín. 3. R. Johnson, Bandar. 35:21,0 mín. AMSTERDAM 1928: 5000 metra blaup: 1. V. Rit'Ola, Finnlandi 14:38,0 mín. 2. Paavo Nurmi, 14:40,0 mín. 3. Bdviin Wid'e, Svílþjóð 14:41,1 mín. 10.000 meti;a hla.up 1. Paavo Nurmi, 30:18,8 min. 2. V. Ritola, Finulandi 30:19,4 mín. 3. Edvin Wide, Sviþjóð, 31:00,8 mín. Auk þeirra gullverðiauna sem hér eru talin, hlaut Nuirmi tvö fyrir sveita- keppni, er sveit Finn- lands sigraði. ÆU NGARNAR ERU ORÐNAR PUÁGA — Þegar menn enu kaminir á mdntn aidiu.r, er það þeirn litite virði að vera frægir, sagðd Paavo Nurm', í vlðtal- inu seim tekið va.r við hantn. — Frægðln er hjóm. Húin er sköpiuð af samitiimamuim, ag er raunveruliega alditaf éinsk- is v'rði. Þegar Nu.rmi var svo að því spurður, hvort íiþrótta- menn. hefðu það of go'tt núma, — hvart þeiir fengj'u af miik- ið óikeypiis, svarað: Niuirmi: — Ef ég tala eins ag mér býir í brjósti, þá finmst mér að svo sé. Iþrótitasaimband Finnlamds greiðir t.d. uppihæð sem svarair tll góðira árs- laiuna til beztiu frjiá'silþráfcta- mannanna. Þefcta eru látin heita æfingagjöld ag ferða- penintgat', til þess að skafcta- yfinvöldin koimist ekki í greiðslurnair. Mér finnst að iþróttirnar séiu far'nar að snú ast allt af mikið uim þá aug- lýsingu sem viðikoimandi þjóð ir fá þegar bezfcu iþrótta- men.n þeirra stamda sdg ved i keppini ag setja met. Þsgar ég v,ar upp á mi'tt beata vioru æfiingairnar alidired þamntlig, að þær væiru plága. Nú eru þær orðinar þanniig að íþrófcta mennirn r enu nánast orðnir verkfæiri í höndiuim þjálifar- anna. 12 KÍLÓMETRAR Á DAG Þótt Nuirml sé nú orðinni 75 ára að aldird og heilsan farin að bnesta, þá gengiur hann jafnam 12 kílómetira á dag. Sex kii'.óimetra fyirir há- degi og sex kiíilómetra effcir- mdðdags. — Menn enu Mirax dauðir, ef þeir hreyf a sig ekki, sagði hamn, þegar hann ge'kik urn i Sibel'íU'sarigairðiin-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.