Morgunblaðið - 19.08.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.08.1972, Blaðsíða 28
„ L ESII ŒFES 1 inciEcn Jltorg'iinMfrftáfr LAUGARDAGUR 19. AGÚST 1972 RUCLVSinC"31 ^-»224S0 »*>*.* ■ ■ '.<■ ■/■ Olíuvarnar- girðing á sjó Kostar 3-5 milljónir króna Kaup ákveðin á næstunni MORGUNBLAÐIÐ spurðist fyrir uim það hjá sig’linigamálastjóra, Hjálmiari Bárðarsyni, í gær hvað liði áformum um kaup á oMu- varnargirðingum á sjó. Kvað hann ríkisstjórnina hafa ákvieðið það fyrir skömmu að hann boð- aði fund með oMufélögunum og hafnarstjóranum í Reykjavik til þess að ræða um kaup á flot- slöngum eða svoköl'luðum giaird- ínugirðingum, en það eru girðing ar sem teygjast nokkuð bæði upp og« niður úr haftfletinum, og eru flotholt á þeim. Slíkar olíu- varnargirðingar er þó helzt hægt að nota á iygnum stöðum og þá sérstaktagia innan hafnar, en rediknað er með að slikur útbún- aður kosti 3—5 miillj. kr. með pramma sem getur dælt olíiunni upp úr girðingunni, Hjálmar kvað þó ekkert algilt í þessu efni, því að aðstaðan væri svo mis- jöfn. Biöskákin var stutt: Jafntefli eftir stutta þráskák ÁHORFENDUR sem komu í LaiigardalshöII í gær höfðu vart erindi sem erfiði. Biðskákin var útkljáð á örskammri stundu. Fischer kom fimmtán mínútum of seint, en eftir 3 leiki og þrá- skák rétti hann Spassky hönd ísaf jarðar- höfn: Erlend skip annan hvern dag ísafirði 17. ágúst. FRÁ því um áramót hafa 130 ertand skip komið hingað inn til ísiafjarðar, mest brezk, og og iætur nærri að ertant skip hafi komið hingað til hafnar annan hvern dag. f fyrra höfðu 102 skip kom- ið tiil hafnar á sama tíma. Hörpudisksveiði hefur geng ið mjög vel hér og hafa bátar aflað meira en í fyrra Undan- farna daga hafa Brúarfoss og Lagarfoss verið hér að taka freðfisk. Tók Brúarfoss 18 þús. kassa á Bandairíkjamark- að, en Lagarfoss tók 12 þús. kassa á Evrópumankað. Ó.Þ. sína upp á jafntefli. Þetta var 43. leikur í 15. umferð einvígis- ins. Staðan er nú 9—6 fyrir Fischer. Við höfðum tal af nokkrum skáksérfræðingum og inntum þá álits á þessari skák. Júgóslavneski stórmeistarinn Gligoric sagði að þetta he'fði ver- ið spennandi skák. „Kannski að Spassky hefði getað lleikið betur F’ranihald á bis. 27 í gær voru liðin 186 ár fná því að Reykjavík öðlaðist kaupstaðarréttindi og blöktu fanar víða við hún í borginni í gær. Myndina tók Ijósmyndari Morgunblaðsins, Kristinn Benediktsson í gær af Höfða við Borgartún, en þar blöktu fánar Islands og Reykjavíkur í rigningargjólunni. Úrskurður Alþjóðadómstólsins í Haag: Ríkisstjórn og stjórnar- andstaða mótmæla Miður, að ísland átti ekki mál- svara hjá dómstólnum, segir í ályktun Sjálfstæðisflokksins í ÁLYKTTJN, sem ríkisstjórnin sendi Alþjóðadómstólnum í gær segir m.a., að stjórnin telji þessi afskipti af deilumáli, sem enn er á samningastigi, ákaflega óheppi ieg og til þess fallin að torvelda samninga. Ríkisstjórnin hafi alltaf lýst vilja sinum til þess að leysa þetta mál með bráða- birgðasamkomulagi. Þingflokkur og miðstjórn Sjálfstæðisflokksins telja ekki fært að verða vlð ábendingum Haagdómstólsins, en telja miður, að Island skuli ekki hafa átt málsvara hjá Alþjévðadómstóln- um. Þá hefur þingflokkur AI- þýðuflokksins mótniælt úrskurði dómstólsins. Aðstaða til móttöku olíusora bætt ÁKVEÐIÐ er að komið verði upp íullílkomnari aðstöðu í Reykjavikurhöfn til þess að taika við olíusora úr skipum og öðrum tækjum. Þegiar eftir að Litlafells- málið kom upp fyrir skömmrj, er olíuiflutningaskipið dældi í Faxa- flóa oMublönduðium sjó með olíu, sem ekki eyðist, var þetta mál tekið upp hjá sigiinigamálastjóra og alíuifélögumum. Er nú hafinn urftirbúningur að því að endur- bæta þessa aðsföðu til muna og hefur Hjálmar Bárðarson sigl- ingemálastjóri boðað fund með aðilum frá olíufélögunum og fleiirum innan tíðar þar sem þessi mál verða skipuilögð. Nokkur aðstaða er fyrir hendi þar siem hægt er að skilja hættu- iausa olíu frá sjó í tönkum, en vandamáldð er sérstaklega í sam- bandi við olíu, sem ætiuð er til vegagerðar í oliumöl. Sú olía er mjög þykk og í henni eru tjöru og vaxefni, en Litliafellið var ein- mitt að skola silíka oldu út í sið- asta mánuði. Áform um að bæta þessa aðstöðu hafa verið á döf- inni tangi, en nú er að komast skriður á máiin. Hver fékk blóm í gær? HAFI einhver femgið óveinju- lega blóimasendingu í gær og þá séristaklega, ef blómin hafa verið í va.sa, er sá hinn sami beðinn um að hafa samband við rannsóknarlög- regluna. Ástæðan er sú, að í fyrrinótt var bnotdzt inn i gróðurhúsið Blómaval við Sig tún og þaðan stolið 10 til 20 blómavösum — úr keramik og gderi, á annað hundrað afskornum blómum, gjafa- pappír og kortum, rétt eins og viðkomandi ætdaði að senda öllum aðdáendum og vinum biómvönd í vasa. — ÁLYKTUN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS „Á fundi þinigfldkkis og mdð- stjórnar Sjádifisitiæðisiflllokksdns í daig, 18. ágúst 1972, v-ar eftir'far- arndi áiliyktað í tilefini af ábend- drígum Alþjóðadómis'tólsins um bráðabiingðairáðstafaniir i land- hedigismiáJllilnu: 1. Funduirinn teluir ekki fænt að verða við þeim ábendimgum og ítrekair fyligi sitrt við ályktun Alþinigiis frá 15. tebrúair sL um útfærsfflu fiisikveiðilandiheligiinn'ar 1. siepfceimiber næsifckiomandi. 2. Fundurimn telur miður, að Island skulii ekki haifa átt mál- svara hjá Ailþjóðadómisifcólnum fcil þesis að teflla þar fnaim rökum og skýra málsitað í.slendinga." ÁLYKTUN RÍKISST.JÓRNARINNAR „Rífcissitjómdn hefir í daigsent Framh. á bls. 27 Hjólhýsi fauk Ekið í sjóroki um Hval- fjarðarveg HJÓLHÝSI gjöreyðilagði/st á veginum við Brytnijuidialsá í Kjósdinni í gærdag um kl. 17.30, þegar viindhviða feýkti því á hliðina. Bifreið var á terð með hjólihýsið þeigiar snörp vind- hviða iieytkíi því um, en ofsa- veður var í Hvallifiirðdnuim um þeitita leyti. Biifreiðin sner.isit á veginum, en hjólihýBÍð sdiitnaði eikki aflfcan úr. Engar skiemmd ir urðu á biiflreiðinni. Hjól- hýsið var váfcrytggt. Akraneslögireglani, sem keyrði á söysstaðinn, sagði að taJlllur HvaJlifjörðurinn hefði ver ið hvifcfyssanidi í rökinu oig aik'a varð í sjóroki með hldð- uim. Töldiu þeiir veðrið með þvi versta sem gæti orðið i Hval- firði. 1000 tonna fiskiskip keypt frá Noregi EINS og sagt hefur verið frá í Morgunblaðinu hafði Síldar- vinnslan á Neskaupstað til at- hugunar að kaupa notað 1000 lesta fiskiskip frá Noregi. — Nú hefur verið ákveðið að af kaup- unum verði og kemiur skipið væntandega til landsins un næstu áramót. í skdpinu eru tæki fcil þeiss að bræða 100 tonm af síld á sólarhring, en þau tæki verða tekin úr skipinu og tankar settir í staðinm. Talsverðar breytingar þarf að gera á skipimu og verð- ur það útbúið fymst og fremst Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.