Morgunblaðið - 06.09.1972, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.09.1972, Qupperneq 1
Snýr sér nú að — þetta hefur reynt mikið á mig bæði andlega og líkamlega, sagði Mark Spitz tannlækningum Mark Spitz hvilir sig eftir aO hafa komíð að marki sem Ölym píusigrurvegari ogr horfír upp í hinn g-Iæsileg-a plasthimin yfir Olynipíusundlauginni í Mxinchen. AÐ LOKINNI keppni í 4x100 m fjórsundi karla, sem fram fór á Olympíuleikvanginum í Mun- ehen í fyrrakvöld, lýsti Banda- ríkjamaðurinn Mark Spitz, sem þár með hafði hlotið sitt sjöunda gull á leikunum, því yfir að hann hygðist hætta þátttöku í sundi. — Það þarf enginn að halda það, að það hafi verið leikur að vinna þessi verðlaun, sagði Spitz, — að baki þeim liggur meiri vinna en nokkurn grunar. Það hefur ekki einungis kostað mig líkamlegt erfiði, það var raunar minnst, en það hefur líka reynt mjög mik- ið andlega á mig að standa í þessu stríði. Mark Spitz siem búsettuir er í Indianapotis í Bandairikj unuim hyggsit eiinibeita sér að námi í tan'n'lækninigium að lieilkumuim Jiokníuan, en bann viðiuirkennir að íþróttirnar hafi teikið tölaverðam tairna frá náminu, einkum nú uipp á súðkastið. RAKAÐI SIG EKKI Geugnstætt við flesta aðra SumdTnenn rakaði Mark Spitz siig ekíki fyrir ieikana í Múnchien, né ®ét klippa síg. Það hefur vierið visinda'tegia sannað að hár- in á 'Wkamanum draiga nokkuð úr sundhraðaimuim, og því er það til að isiumiir sundmenm krúnuraka siig fyrir sundkeppni, og mjög ai- igiengt að menn raki af sér öll lík- hár. — Ég held að þetta hafi mjög líf'la þýðingu, a.m.k. fyrir mig, sagði Spitz, þegar hann var að því spurður, hvernig á þvi sitæðli að hann fyligdi ekki for- dæmi annairra suindmanna. — Ég er síðhærðiuir og skeggjiaður af því að óg kann vel við það, sagöi Spitz. BLANDNAR VINSÆLDIR Bkki er neinum hnöppum um það að bmeppa að Marik Spdtz öðlaðliisit miikiar vinsældir á Olympíiufleitouinium, og þá ekki siðuir aðdáun fyrir afrek sín. Vin sældi.r Spiitz eru þó eilátið bdandn ar. Keppinaiutar hans hafa bor- ið honum það á brýn, að hann reyni að „taka þá á tauguim á ýmsan hátt“. Þannig segir t.d. félagi hans í bandariska liiðimu, Steve Genther, sem varð fyrir því óhappi að fá vatn í lungun, að Spitz hafi altaf verið að taia uim þennan afburð við sig, og seigja sér að það gæti verið hættulegit fyrir hann að keppa. Gentlher var sem kunnuigt er einn aðal kieppinauitur Spitz í suimiuim sundunum. En meðal kvenfóCksins eru vin sældiir Spitz óblaimdnar, og það kann bann rejmdar mjöig vel að rmeta. Hann er umseti.n'n af ung- uim stúikum, hvert siem hann fer, og það jafnvel svo að firægustu poppstjörniur myndu öfiunda hann. Sagt er að Spitz sé mjög áþékkur hinuim fraagia kvikmymda lei'kara og hj'artaknúsara Ómari Shariiff, og spifllar yfirskeiggið þar ef til vill einhverja rullu. GULLIN í MUNCHEN Svo sem fyrr greinir hlaut Mark Spitz sjö gullverðlaun i Munehen, og setti hann jafn- aði í 100 metra skriðsundi á framt sjö heimsmet. Hann sigr- 51,22 sek., í 200 metra skrið- sundi á 1:52,78 mín., 100 metra ftugsundi á 52,27 sek., i 200 m flugsundi á 2:00,70 mín., í 4x100 metra skriðsundi á 3:26,42 mín., 4x200 metra boðsundi á 7:35,78 min. og í 4x100 metra fjórsundi 3:48,16 mín. NURMI HLAUT SEX VERÐLAUN í PARÍS Frá þvi var sagt í Mbl. þegar Spitz hlaut sin sjöttu gullverð- laun að þar með hefði hann hlotið fleiri gull á einum Olym- píulei'kum en nokkur annar mað- ur. Það var þó ekki rétt, þar sem finnski hlauparimn Paavo Nurmi hlaut sex gulfliverðl'aiun á Olympíuleikunum í Paris 1924. Nurmi sigraði þar i 100 metra hlaupi, í 3000 metra hlaupi, I 5000 metra hlaupi, 10.000 metra viðavangshlaupi og var i sveit- um Finnlands er vann bæði sveitakeppnina í 3000 metra hlaupinu og 10.000 metra hlaup- inu. Stecher sigrar á 11,0 Austur-þýzka stúlkan Renate Stecher lengst til hægri kemnr i mark sem öniggnr sigurvegari I 100 metra hlaupi kvenna. Raelene Boyle frá Ástralíu kemur í mark önnur og Silva Chivas frá Kúhu þriðja. Tími Stechers var 11,07 sek. íþróttakeppninni frestað YEGNA þess hörmulega at- burðar er átti sér stað í Olympíuþorpimi í Múnchen í dögun í gærmorgun, er arabískir skæruliðar réðust inn í búðir ísraelsmanna og myrtu tvo menn, féll keppni á Olympíuleikumim að mestu niður í gær. Keppa átti í allmörgum greinum, m.a. handknattleik, og nnin einn leikur hafa farið fram milli Svía og Tékka og sigruðu þeir síðarnefndu með 15 mörkum gegn 12. Engin frjálsíþróttagrein var hins vegar á dagskrá leikanna í gær, og keppni í sundi lauk í fyrradag. Með öllu var óvist í gær- kvöldi hvað yrði um áfram- hald á keppni leikanna. Talts lyfti 580 kg. YAN TALTS fná Rússlandl sigr- aði í lyftingum þungavigtar á Olyimpkilei'ku'mim í Múndhen, en keppni í þeirri grein lauk i fyrra- kvöfld. Svo sem áður hefur verið frá skýrt í Mbl. varð Óskar Sig- uirpálKKon í 19. seeti i þeirri gnein og tyWi saantafls 477 kg. Yan Tattis lyfti samflals 580 kg,"* eða meira en 100 kg meira en Óskar og fleiri keppinautar hans gierðu. Talts pressaði 210 kg, sinaraði 165 kg og jafnthattaði 205 k:g. Röð næs'tu manna varð þessi: 2. Alexa Kraíicqe, Búlgaríu, 3. Stefa Gruetzner, A-Þýzkaiandi 4. Htekmutt Loseh, A-Þýzk;ulandi, 562.5 kg 566,0 — 547.5 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.