Morgunblaðið - 06.09.1972, Síða 3

Morgunblaðið - 06.09.1972, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 3 Munchen 999 1972 AÐ Iokinni keppni níund a dags Olyni] [liiileikanna í Múnchen va.r skipting vorðlauna þeii-ra Jijóða er þau liöfðu hlotið jx-ssi: gull silfur brons alls Rússland 26 21 16 63 Bandaríkin 25 25 21 71 A-Þýzkaland 16 14 18 48 Japan 12 6 8 26 V-Þýzkaland 8 6 9 23 Astralía 5 6 2 13 Ítalía 5 3 6 14 Pólland 4 3 2 9 Svíþjóð 4 2 3 9 Búlgaría 3 7 1 11 Bretland 3 3 4 1« Ungverja.land 2 7 11 2« Noregur 2 7 9 « Tékkóslóvakía 1 3 2 6 Frakkiand 1 1 5 7 Nýja-Sjáland 1 1 0 2 Holiand 1 9 1 2 Finnland 1 9 2 3 Norður-Kórea 1 0 2 3 Danmörk 1 0 « 0 TJganda 1 0 0 1 Kanada 0 2 2 4 Sviss 0 2 0 2 Mongólía 0 2 0 2 Rúmenía • 1 3 4 Austiirríki • 1 2 3 íran 9 1 1 2 Tyrkland 0 1 0 1 Eíbanon 9 1 0 1 Kóiombía 9 1 0 1 Suðiir-Kórea 9 1 « 1 Argentina 9 1 0 1 Belgía 9 1 0 1 Brasilía 9 0 2 2 Eþiópía 9 0 1 1 Kúba 9 0 1 1 ■Taniaica 9 0 1 1 Úrslitin í 800 metra hlaupinu í Miinchen ráðin. Bandarikjamaðurinn David Wottle (með der- húfuna) smaugr fram úr öllum keppinautum sínum, eftir æðislegan endasprett. — I>að segja allir að ég hlaupi vitlaust og: það er víst nokkuð til í því, en égr vinn alltaf samt, sagði Wottle eftir hlaupið. Sovétmaðurinn Evgeny Arzhanov, sem hlaut silfurverðlaunin, gerði örvæntingar- fulla tilraun til þess að kasta sér fram í markinu og liggur á brautinni. Þriðji í hlaupínu varð Keníabúinn Mike Boit (573). Brons tekið af h j ólr eiðamanni I FYRRADAG var kveðinn upp s.'. úrskurður af eiturlyfjaneifnd framkvæimdanefindar Oly'mpíu- leikanna i Múnchen, að holienzki hjólreiðamaðurinn, Aad van de Hoek, sem hlauit bronisverðlaunin í 1000 metra hjólreiðakeppninni 29. ágúst sl. hefði þá verið undir áhrifum lyfja, og ákvað nefndin þvi að bera fram kætu á hendur honuim. Mumu bronsverðlaunin verða tekin af hjóLreiðaimaninin- um, og er MMegt að Belgíumað- urinn sem varð í fjórða sseti í keppninmi hijóti þau. Eins og skýrt var fi á í blaðinu í gær var áikveðið að taika guiil- verðlaunin af himuim 16 ára bandaríska pilti Demónt, sem sigraði í 400 metra skriðsundinu, sökum þess að jákvæð svörun kom í ljós þegar tekið var eitur- efnasýni úr hamuim efitir keppn- ina. Nú hefur komið i ljós að pKlturinn, sem er hinn regiusaim- aisti og þykir jafinan til fyrir- myndar, hafði tekið lyf að lækn- isráði, og að framkvæmdanefnd lei'kanna hafði verið ti'lkymmt uim það, er hann var skráður tiil keppni. Pilturinn þjáist af Lungnaþembu og hefiuir orðið að vera regliuiega á lyfj'um í rúm- lega hálft ár, og eiinikum hefur hann þurft á þeseum lyfjiuim að halda, þegar hann hetur verið að æfa og keppa. Engu að síður verður úrskuirði nefndarinnar ek'ki breytt, þar sem einmitt lyf það sem piiltur- inn notaði, var á svörtum lista hjá Olympiunefndinni, og einn af keppenduoum í ísknattlleik á Olympíuleikunum í Sapporo hafði einmitt verið dæmdur úr leik fyrir að not-a þeissa sörou tegund 1-yfja. Gumnlaugur, sem er einn úr landsliði Islands á þesisu ári, átti þama í höggi m. a. við Loft Ól- afsson Islandsmeistara og Björg- vin Þorsteinsison frá Akureyri sem varð annar á íslandsmótinu efitiir sögulega keppni við Lofit. Gunntougur lék fyrri hringinn á 37 höggum eða tveimur yfiir pari og hinn síðari á 36 höggum. f keppninni lék hann 3 holur á höggi unidir pari. Þeir Loftiur og Björgvin urðu jafnir að höggafjölda eftir 18 hoLur, en léku til úrslita um 2. sætið og sigraði Lofitur í þeirri auikakeppni á 1. holu. í kteppninni lék Ix»fitur fyrri hringinn á 39, þann síðari á 38 höggum eða samtais 77 höggum. Hann náði eimni holiu á höggi undir pari. Björgvin Þorsteinisson lék fyrri hringinn á 36 höggum og hafði þá forystu i keppninni en hinn síðari á 41 höggi eða samtals 77. Hann fór 4. braut á fyrri hring á höggi undir pari. Jón Haukur frá Vestmanna- eyjum lék fyrri hrimig á 43 högg- um ag hinn síðari á 35, sem er Afrekskeppni Flugfélags Islands: Itali sigraði í dýfingakeppninni SEINT í fyrrakvöld lauik keppni í dýfingum karla af háum palli á O.ympíuleikunum í Múnchen með sigri ítaianis Klaus Dibiasi. sem hlaut 504,12 stig í keppn- inni, og hafði umtalsverða yfir- burði í henni frá byrjum. Voru dýfinigastöklk ítalans hvert öðru glæsilegra, og hið sama mátti reyndar seigja um stökk helztu keppinruta hans, enda einkurana- gjöfin óvenjulega há að þessu sinni. Röð efstu manna varð þessi: stig Klaus Dibiasi, Ítalíu 504,12 Richard Jydze, USA 480,75 Franco Cagnotto, Ítalíu 475,83 Lothar Matthes, A-Þýzikal. 465,75 Daid Ambarsiian, Rúss.1. 463,56 Richard Barly, USA 462,45 Vladimir Kapirulin., Rúss. 459,21 Cargou Giro, Mexi'kó 442,41 hlaut gull Danir hlutu sín fyrstu srull- verðlaun á Olynipíuleikunuin í Múnchen í fyrrakvöld er Niels Fredborg slgraði í 1000 metra hjólreiðum, á hinni glæsUegu hjólreiðabraut leikanna. Fred- borg lila.ut silfurverðlaim í þessari grein á leikunum í Mexicó 1968 — tapaði þar fyrir landa sínuni Eder Pedersen. Gunnlaugur Ragnars- son meistari meistara Pétur Björnsson óskar Gunnlaugi Ragnarssyni til hamingju með sigurinn, en síðan koma Loftur Ólafsson, Björgvin Þ orsteinsson, Jón Haukur og Þórhallur Hólnigeirsson. Tim' Fredborgs var 1:06,44 min, sem þýðir að hann hjólaði 54,184 km/kis. Annar í greininni varð ÁstralLumað- urinm Daniel Clark sem hjól- aði á 1:06,87 mín., þriðji varð svo Júrgen Sehútze, A-Þýzika- landi á 1:07,02 mín og fjórði varð Kar8 Köther frá Vestur- Þýzka’andi á 1:07,21 míra. Heimsmestarinn í þessari vegalen.gd, Eduard Rapp frá Rússlandi varð i áfitunda sæti, og sá er flestir spáðu sigri í greirainni, Pierre Trentin frá Frakklandi hafnaði i tíurida sæti. AFREKSKEPPNI Flugféiags ts- lands i golfi milli sigurvegara í stærstu mótum einstakra golf- klúbiia um land allt, fór frani hjá Golfkliibhi Ness á laugardag- inn. Sigurvegari i keppninni varð Gunnlaugur Ragnarsson, GR, sem jafnframt var elztur kepp- endanna fimni sem þátttökurétt höfðu. par vaillarins og bezti hringur afrekskeppiniinnar. Fór hann 5., 6. og 7. brauit á síðari hring á höggi U'ndir pari. Þórhaliliur Hólmgeirsison, golf- meistari Suðurnesja, varð 5. og síðasfiur 1 þessari kieppni. Hann lék fyrri hring á 40 höggum og hinn síðari á 41 eða 81 samfials. Pétur Bj örnsson fiorm. Galfiki. Ness afhenti verðlaun en Flug- félagsskjöldurim.n með naifni sig- urvegara prýðir golfsfcála Nes- klúbbsins. Dani

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.