Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972 Blikarnir unnu í BK 4-3 Leiku,rinn var heldur rislítili LIO fBK: I»nrsteinn Ólafssnn 4. Grétar Magnnssnn 4, H jiirt- nr Zakaríassnn 4, Gnðni Kjartansson 4, Einar Gunnarsson 5, Gísli Torfason 5, Óiafur Júlíusson 5, Steinar Jóhannsson 4, Hörður Ragrnarsson 5, Jón Ólafur Jónson 4, Friðrik Ragnars- son 5. LIÐ BREIöABLIKS: Ölafur Hákonarson 5, Hel«i Helga- son 4, Gunnar Þórarinsson 5, Einar Þórhallsson 5, Guðmiind- ur Jónsson 4, Ríkharður Jónsson 4, Hinrik Þórhallsson 5, Haraldur Eriendsson 4, Heiðar Breiðfjörð 5, Þór Hreiðars- son 6, Guðmundiir Þórðarson 4 (kom inn á í siðari hálfleik í stað Hinriks). Það var ekki rismikil knatt- spyrna, sem Keflvíking-ar og Breiðablik sýndu hinum fáu á- horfendum, sem lögðu það á sig að horfa á leik liðanna í Kefla- vík á miðvikudagskvöldið í norð an strekkingi og kulda. Breiðablik vann leikinn með eins marks mun og má segja að eftir atvikum hafi sigurinn ver- ið sanngjarn, því þeir börðust allan tímann og gáfu ekki eftir þótt móti blési. Keflvíkingar voru óvenju slappir og liætt er við að þeir verði að taka á honum stóra sín um í viðureigninni við Real Mad rid þegar þar að kemur. Keflvikingar léku undan vind mum í fyrri háMeik og sóttu meira til að byrja með, enda iiðu ekki nema 5 mín þar til sókn þeiirra bar árangur. TVÖ MÖRK A TVEIM MÍN. Gísli Torfason gaf knöttinn inn á miðjuina til Ólafs Júlíus- sonar, se-m hljóp í átt að marki Breiðabliks, en hikaði þegar varnar'menn stöðvuðu og veif uðu höndum og héldu að hann væri rangstæður. En þegar dóm arinn flautaði ekki, hélt hann á- fram og afgreiddi knöttinn í net ið með hörkuskoti I stöng og inn. En Adam var ekki íengi í Paradís, því ekki var liðin nema ein min. þegar knötturinn hafn aði í marki Keflvíkinga. Guðini Kjartansson var með knöttinn skammt fyrir utan vítatieig hægra megin og fann engan sam herja til að senda hann til. Lék hann því til baka og hugðist senda Þorsteini markverði knött inn, en hann var kominn út úr markinu og þótt hanm kastaði texti: Helgi Daníelsson. sér tókst honum ekki að forða marki og rúliaði knötturinn ró- lega inn fyrir marklínuna. Leikurinn jafnaðist eftir þetta og áttu bæði liðin góð tækifæri. Á 12. mín. var Þór Hreiðarssom í góðu færi, en Þorsteini mark verðí tókst að bjarga í horn. Keflvíkingar snúa vöm í sókn og komst Ólafuir Júlíusson í gott færi, en í stað þess að skjóta strax þá reyndi hann að leika á tvo varnarmenn og missti knöttinn. Á 25. min. var dæmd auka- spyma á Breiðablik rétt fyrir utan vitateig þeirra. Gísli Torfa son spyrnti og E ’nar Gunnars- son, sem kominn vair í sóknina náði að s-kal'la, en Ólafur rnark- vörður bjargaði á síðustu stundu með því að lyfta kmett- inu i þverslá. Á 30. mín. átti Þór Hreiðars- son gott skot að marki Keflvík- inga, ein Þorsteinn varði, en missti knöttinn frá sér til Hreið ars Breiðfjörð, sem skaut, en aftur varði Þorsteinn. GLÆSILEGT MARK Á 31. min. sækir Breiðablik upp hægra megin og gaf Har- aldur Erlendsson knöttinn fyr- ir markið, þar sem Þór Hreið- arsson var fyrir og lét hann si'g falla aftur á bak og skaut höri|u skoti ef.st í markhornið án þess að Þorsteinn ætti minnstu mögu leika á að verja. Ekki liðu nema 4 mín. þar til Keflvíkingum tókst að jafna, þvi Hörður Ragnarsson s-koraði á 35. mín. með skalla eftir horn spymu. Kom knötturimn við varnarmann Breiðabiliks og breytti stefnu á leið í markið. SÍÐARI HÁLFLEIKUR Fyrstu 15. mín. 9íðari hálf- leiks voru dauifar og þá gerðist bókstaflega ekkert. Liðin skipt ust á um að sækja, en sóknin fjaraði út við vítaiteiginn. Það var ekki fyrr en á 60. mín. að Breiðablik var nálægt því að taka forystuna í leiknum á ný, en Ólafur Friðriksson hit.ti ekki markið úr góðu Særi. Á 70. mín. voru það Kefilvík- ingar sem skoruðu. Jón Ólafur gaf góða sendingu fyrir markið til Steinars Jóhannssonar, sem skallaði í stöng, en þaðan fékk hann knöttinn a,ftur og tókst þá að skora, með skoti af stuttu færi. TVÖ MÖRK BREIÐABIJKS Breiðablik fór nú að ná mun betri tökum á leiknum og sótti mun meira en áðu.r og á 77. min. átti Heiðar Breiðfjörð óvænt skot að marki Keflvíkinga af 20 m færi sem hafnaði í mar’kinu — og aftur stóðu lieikar jafinir. Nokkrum min. siðar, á 81. min. er það svo sém Breiðaþlik nær að skora og reyindist það SLgurmarkið i þessum leik. Ólaf- ur Friðriksson lék upp hægra megin og gaf knöttinn fyrir markið, þar sem Þór Hreiðars- son stóð einn og óvaldaður og átti hann auðvelt mieð að senda knöttinn í netið með föstum skalla, sem Þorsteinn náð: ekki að verja, þrátt fyrir góða tíl- raun. Lauk því leiknum með sigri Breiðabiliks, sem nú hefur hlot- ið 13 stig, eða jafn mörg og Keflvíkingar, e,n bæði eiga lið- :m eftir einn leik. Verður ekki annað sagt en að frammistaða Breiðabliks í deildin/ni sé m>un betri en jafnvel þeir bjartsýn- ustu þorðu að vona, því þeir voru margir sem spáðu þeím fallli i byrjun mótisáns. Leikurinn eða frammistaða ein stakra leikmanna gefur ekki ti'l efni til margra orða, þvi leikur- - ísland - Pólland Framliald af bls. 1. uðu með því að liáta Sigurberg Iteika mjög framarlegia til að trufla samleik þeirra. Þetta gafst misjafnlega og kostaði okfcuir þrjú mörk á dýrmætu andartaki í siðari hálfleik, er Sigiurbergur missti Szlox, lykil manninn í sókn Pólverjanna fram hjá sér og hann skoraði af Mmu. Siguirbergur var þá bú inn að vera inn á allan leikinn, og auigsýnilega tekinn að þreyt ast mjöig. Eftir leikinn voru suimir íslenzku iieikmannanna á inn var í heild fremur léliegu-r og það sem gerir hainn helat miiinnisstæðan var það að Breiða blik skyldi siigra, svo og glSæsi- legt mark Þórs Hreiðarssoinar, sem var bezti maður liðs sins. Keflvikin/gar voru óvenju slaki.r að þessiu sinni og er lamgt síðan ég hef séð þá jafn lélega. Leikur þeirra byg'gðist miest upp af stpttum þverseindin-gum, eða þá löngum kýiiinguim fram völl- imn, sérstakiega í fyrri háliftei'k sem framherjumum tókst ekki að nýfia. Leikurinn í stuttu máli: Islandsmót'ið 1. deild. KeöavikurvöMiur 6. sept. iBK — Breiðablik 3:4 (2:2). Mörkin: Ólafur Júlíusson ÍBK á 5. mím. Guðni Kjartans- son ÍBK á 6. mín., sjálfsmark, Þór Hreiðarsson UBK á 31. mín. Hörður Ragnarsson ÍBK á 35. mín. Steinar Jóhannsson ÍBK á 70. mín. Heiðar Ðreiðfjörð UBK á 77. mín. Þór Hreiðarsson UBK á 81. mín. Dómari: Guðjón Fininbogason og dæmdi hann ved. þvi að svaira hefði átt pólsku sókninni með 2-4 vörn, þ.e. hafa tvo menn frammi til að truflia sókn Pólverjanna, sem gafst svo vei á móti þeim úti á Spáni í síðasta teilk liiðanna. Aðrir töldu að þetta hefði libllu breytt, og Pólverj arnir átt svör við því með „blokkeringum“, sem aðeins hefði opnað g'egm umbrotsmönnunum þeirra ieið inn á línrj í enn ríkara mæli. Yfirlieitt voru ísillenzku leik- miennimir sammála um að pólska liðið væri nú mun fri.sk ara en úti á Spéni. — En ekki þar fyrir, við eigum að ráða við þá hvenær sem liðið okkar er í ham, sagði Sigurður Einairsson. LEIKLEIÐI En hvað er að hjá islenzka liðimu? — Leikleiði, svöruðu þeiir Siigurbergur og Ólafur Benediktsson. — Menn eru orðnir svo teiðir á handknatt- teik að þeir megia varla sjá hancl bolta lienguir. En það er fleira en leikteið- in sem hér kemur til. Hvar er helzti sóknarmaður ístenzka liðsins, Geir Halilsiteinsson? Hann hefur naumast sézt 1 leikunum hér, og í þessum teik skorair hann ekki eitt einasta mark fyrir utan vörnina og læt ur verja frá sér þrívegis á iínu. Félaigar hans segja, að hann hafi verið svonia frá því í teiknum á móti Vesbur-Þjóð- verjum, sem við töpuðum 21: 10, — það sé engu líkara en sjálfstraustið hafi brostið þá. í þessuim lieik var Jón HjailtaWn drýgsbur við að skora, en yfir leitt voru leikmenn islenzka liðsins lianigt frá sínu bezta. MÖRKIN Mörk íslands skoruðu: Jón HjalbaiMn 6, Ólafur Jónsson 3, Axel Axelsson 3, Gunrtsteinn Skúlaison 2, Geir Haffl'steinsson 2, Björgvin Björgvinsson 1. R-21426 R-21539 R-21549 R-22660 R-22728 R-23205 R-24539 R-24645 R-24805 R-25398 R 25856 R 26089 N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Siðumúla 30 (Vöku h.f.) laugardag 9. septem- ber 1972, kl. 13.30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R-287 R-368 R-427 R-525 R-535 R 1188 R-1219 R-2214 R-2753 R-2812 R-3173 R-3811 R-4154 R-4550 R-4741 R-4816 R-4889 R-4946 R-5022 R-5033 R-5120 R-5147 R-5254 R-5420 R-5881 R-6053 R-6284 R-6781 R-6801 R-6971 R 7099 R-7178 R-7233 R-7908 R-8117 R-8220 R-8370 R 8665 R-8696 R-8851 R-9427 R-9462 R-10352 R11527 R-11854 R-12277 R 12383 R-12529 R-12550 R-13049 R-13303 R-13819 R-13911 R-14259 R-14506 R-15021 R-15195 R-15510 R-15663 R-15950 R-16464 R-16553 R-16572 R-16794 R-17657 R-17780 R 17956 R-18074 R-18187 R-18203 R-18227 R-18777 R-19051 R-19131 R-19672 R-19887 R-20032 R-20108 R-20198 R-20518 R-21118 R 21230 R-21317 R-21699 R-21701 R 22104 R-22545 R-23529 R-23867 R 24058 R-24402 R-24871 R-25264 R-25273 R-25339 R-26759 R-26493 R-26506 R-26508 R-26926 R-27280 R-77302 R-27597 R-27961 R-27966 R-27990 R-28160 R-28330 R-789R7 A-2109 M-1194, ennfremur dráttar- vél Rd. 168. skurðqrafa Rd. 198, skurðqrafa Rd. 235, Oscoot draqskófla oq John Deer 255 traktorsgrafa. Ennfremur verða á sama stað og tlma eftir kröfu ýmissa lögmann, banka oq stofnana seldar eftirtaldar blfreiðar: R-368 R-949 R-1592 R-2142 R-3539 R-4550 R-4613 R-4816 R-6801 R-6931 R-7659 R-9422 R-10134 R-10175 R-10352 R-10551 R-11039 R-11371 R-11643 R-12287 R-13387 R-13444 R-14090 R-14506 R-15030 R-15510 R158R6 R-16081 R-17004 R-17145 R-17296 R-17454 R-17460 R-17494 R-18299 R-18982 R-19356 R-1947R R-194R9 R-70049 R-70797 R-20937 R-21878 R-21966 R-77R45 R.77R9R R.29471 R-736O0 R-73703 R-24043 R-24263 R-7R70B R-7RR9R R-25563 R-75R5R R-25956 R-26850 R-26899 R-26970 R-77697 R-28165 R-78230 R-28246 R-28378 G-1499 G-2699 L-610 L-1036 Y-948 Y 1034 Y-2041 X-893, traktorsarafa Rd. 198 iarðvta. Fnnfr«mur óskrásett brfreið Volvo árq. 1961 oq óskrás. Onel send-ferðabifreið. Greiðsla við hamarshögg. Avísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðs- haldara. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Kaupmonnahainarhóskóli Við Kaupmannahafnarháskóla er áætlað að skipa íslending sem sendikennara í íslenzku, frá 1. októ- ber 1972 eða seinna. Staðan er launuð með greiðslum, siem svara til launa opinbers starfsmanns í 29. launaflokki, 38. launastigi, eða samtals danskar krónur 6.048,81 á mánuði miðað við 1. október 1972. Samkvæmt venju er skipað í stöðuna til 3ja ára hvert sinn, en mögu- leikar eru fyrir hendi um framlengingu í önnur 3 ár. Einnig getur skipunin átt sér stað um styttri tíma. Sá sem skipaður verður, er skyldugur til þess að taka að sér að minnsta kosti 4 kennslustundir á viku í nútíma íslenzku og bókmenntum, samkvæmt nánari ákvörðun deildarráðs Heimspekideildar. Umsóknir stílist á rektor Kaupmannahafnarháskóla og sendist deildarráði Heimspekideildarinnar, (Det humanistiske fakultetsrád), Frue Plads, 1168 Köbenhavn K., í síðasta lagi 25. september 1972. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS Á mánudag verður dregið í 9. flokki. 4.500 vinningar að fjárhæð 28.920.00 krónur. I dag er seinasti endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla Islands 9. flokkur 4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. 4 á 200.000 kr. 800.000 kr. 260 á 10.000 kr. 2.600.000 kr. 4.224 á 5.000 kr. 21.120.000 kr. Aukavinningar: 8 á 50.000 kr. 400.000 kr. 4.500 28.920.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.