Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972
999
1972
Nýtt heimsmet
hjá Tichovu
NÝTT heimsmet í kúluvarpi
fevenna leit dagsins ljós á Olym-
píuleihvanginiim í Miinchen í
gaer, er hin kraftalega rússneska
Btúika, Nadesha Tichova varð
fyrst kvenna til þess að kasta
kúlttnni yfir 21,00 m, eða 21,03
metra. Heimsmetið skipti þó
Kirst
efstur
RÖÐ efstu imarvna að loknum
fyrri degi tugþrautarkeppni
Oiympíuleikarma í Múnchen var
þessi:
stig
1. Joachim Kirst, A-Þýzkal. 4.364
2. Nikoiai Avilov, Russl. 4.345
3. Tadeusz Janczeuko, Póll. 4.266
4. Ryszard Shoaropek, Póll. 4.240
5. Peter Gabbett, Bretlandi 4.182
6. Stefan Schreyer, A-Þýzka-
landi 4.165
7. Jefferson Bennett, USA 4.116
8. Freddi Herbrand, Belgiu 4.112
ekki um eiganda, þa.r sem rúss-
neska stúlkan átti sjálf gamla
metið, sem var 20,43 metrar.
Tichova bætti eldra Oympíumet-
ið sem Margitta Gummel frá
Austur-Þýzkalandi átti frá leik-
untim í Mexikó um hvorki meira
né minna en 1,42 metra.
Að þessu sinni varð Gumrnel
að sætta sig við silfurverðlaunin,
etn með því að kasta 20,22 metra
bætti hún árangur sinm frá leik-
UJium í Mexikó um 61 cim, sem
er hreint ekki svo lítið.
Þriðja atúlkain varð Ivanka
Khristova frá Búlgaríu sem kast-
aði 19,35 metra og var því alrveg
við Olympíumetið.
ÚRSLIT metr.
Nadesha Tichova, Rússl. 21,03
Marg. Gummel, A-Þýzkal. 20,22
Ivank Khristova, Búlgaríu 19,35
Esfira Dolzihenko, Rússl. 19,24
Marianne Adam, A-Þýzkl. 18,94
Margitta Lange, A-Þýzkl. 18,85
Helena Fibingerova, Tékk. 18,81
Elema Stovanova, Búlgaríu 18,34
400 metra hlaupararnir konta í mark. Matthews fyrstur, en annar er landi hans Collett og þriðji
er svo Kenýabúinn, Julius Sang. (AF-símamynd.)
Barátta milli Banda-
ríkjamanna
um gullið í 400 metra
hlaupi og Matthews sigraði
BARÁTTAN nm gttllverðlaunin
í 400 metra hlaupinu í Múnchen
í gær, var eingöngu uppgjör
niilli tveggja Bandaríkjamanna,
þeirra Vincent Matthews og
Frakkinn rauf banda-
rlska tríóið
— í 110 metra grindahlaupi
en Milburn sigraði á 13,24 sek.
BANDARÍKJAMENN hafa ekki
getað státað af mörgum gull-
verðlaitnnm í frjálsíþróttakeppni
Olympíttleikanna í Múnchen til
þessa. Í gær bættust þó tvö í
það fátæklega safn, er þeir
unntt sigtir í 400 metra hlaupi
•g 110 metra grindahlaupi.
Mnnaði reyndar litlu að í síðar-
nefndu greininni röðuðu þrír
Bandaríkjamenn sér á verðlattna
pallinn, eins og reyndar hefur
eftsinnis komið fyrir í þessari
grein á Olympíiileikitnum, en á
síðustu stundu skauzt Frakki
ttpp á milli og náði silfttrverð-
latmunum.
Keppnim í grindahlaupinu var
geysilega hörð, svo sem búizt
hafði verið fyrirfram. Beindust
flestra augu að Bandaríkjamöinin-
unum þremur Rodney Milburn
sem á heimsmetið í greminni
13,0 sek., (það er reyndar óstað-
fest) Willie Davemport og
Thomas Hill. Davenport sigraði
í þessari grein á leikunum í
Mexikó 1968, á 13,3 sek. í mjög
jafnxi keppnd við landa sinn
Erwim Hall, sem hlaut sama tíma.
Rodney Milburn náði áberandi
versta viðbragði hlauparamma í
úrslitahlaupinu, og eftir að hann
hafði felit þrjár fyrstu grimdurm-
ar, var hann orðimm sdðastur í
hlaupinu og vomlítið að homum
tækist að rífa sig svo upp að
harun yrði framarlega. En þá var
það að heimsmethafimm tók veru-
lega við sér, og það sem eftír
var hlaupsins smaug hamm yfir
grindurnar af mýkt og krafti og
fór ' framúr hverjum keppinaut
aínum af öðrum og sigraði á
nýju Olympíumeti 13,24 sek. Þótti
þetta stórkostlegt afrek hjá Mil-
burn, sem nú loksins náði sér
á strik eftir mikla lægð sem
hann hefur verið í að umdan-
Framhuld á bls. 3.
WftiíWí '
Milburn náigast markið sem sigurvegari í 110 metra grindahlaupinu
Durt er annar en aðrir á myndinni eru Bandaríkjamennimir WilMe
sem urðu í þriðja og fjórða sæti.
á 13,2 sek. Frakkinn Guy
Davenport og Thomas Hill
(AP-símamynd.)
Wayne CoUett og baráttan um
bronsverðlaunin stóð svo á milli
tveggja Keníabúa, Juliuf Sang
og Charles Asati. Og baráttan
varð ekki eins hörð og vænta
mátti. Reyndar voru hlaupararn-
ir mjög jafnir á fyrri hluta leið-
arinnar, en þegar út úr beygj-
unni kom sást að Matthews
hafði tekið forystu, og þrátt fyr-
ir að Coliett neytti itrustu krafta
sinna á síðustu metrunum tókst
honum ekki að verða landa sín-
um og félaga yfirsterkari.
Búizt hafði veirið við því að
Bandaríkjamemn létu mi'kið að
sér kveða í þessari grein í Miin-
chen, og einn þeirra sem búið
hafði sig af mikildi kostgæfni
umdir Oíympíuleikama var Lee
Evams sem á heimsmetið í grein
imni 43,8 sek., sett er hamn sigr-
aði á leikumum í Mexikó 1968.
En á úrtökumóti Bamdarikjamna
lenti Evans í fjórða sæti og
kom.st því eikki til keppni i þess-
ari girein í Munchen, og breytir
það engm þótt hann hafi bæði
íyrr og síðar ævimlega sigrað
þessa lamda sína á vegalemigd-
inmi.
Sá Bandarikjamciminanma sem
flestir bjugigust við sigri irif var
Sm.th, en hann náði sér atdrei
á strik á leikumum. Matthews
virtist hins vegar tvíeílasit þegar
á hólminn var komið, og hljóp
hvert hlaupið öðiru betra. Hann
var þó langt frá heimsmetinu í
úrslitahlaup.mu, og er svo að sjá
að met Evams kunmi að standa
nokkuð enm, fyrst það liifðl af
þau átök sem urðu þegar flest-
ir beztu 400 metra hlauparar
heims mættust í keppni.
ÚRSLIT: sek.
1. Vincent Mattlhews, USA 44,66
2. Wayne Collett, USA 44,80
3. Juliuf Sang, Kenia 44,92
4. Charlds Asati, Kemia 45,13
5. HR. Schloeske, V-Þýzkal. 45,31
6. M. Kukkoaho, Finnl. 45,50
7. Karl Honz, V-Þýzkal. 45,58
Timi Ku'kkoaho er nýtit Norð-
urlandamet í gireininni.
Zeht lét ekki
að sér hæða
— sigraði í 400 metra
hlaupinu á 51,08 sek.
HEIMSMETHAFINN í 400 metra
hlaupi kvenna, Monika Zeht frá
Anstur-Þýzkalandi brá ekki út af
þeim vana sínum að koma fyrst
að marki er úrslitahlanpið í 400
metra hlaupinu fór fram í Mún-
shen í gær. Baráttan var þó harð-
ari en fyrirfram hafði verið gert
ráð fyrir, og ekki færri en sex
stúlkur hlutu betri tima en 52,0
sek. Komu stúlkurnar það þétt
í markið að það tók nokkurn
tíma að kveða upp úrskurð um
endanlega röð þeirra, en þó lá
nokkuð á Ijósu hverjar hefðu
unnið til verðlaunanna.
Mondka Zeht, sem eT nýlega
tvítug að aldri vakti anemma á
sér atihygli fyrir góðan áramgur
í hlaupum og var t. d. í austur-
þýzfcu sveitinmi í 4x400 metra
boðhlaupi er sigraði á Evrópu-
meistaramótinu í Helsdnki í
fyrra. Zebt æfði sérstaklega vel
í vetur með Olympíuleikana sem
miarkmið og á miðju sumri náði
húm sér verulega á strik, og jafn-
aði þá heimsmetið með því að
hlaupa á 51,0 sek.
I úrslitahlaupimu í gær náði
Zeht einma beztu viðbragði, og
var greinilega fyrst þegar kom-
Eftir
aulka
HS var á beimu brautina.
það tókst henmi ekki að
bilið og var um gífurlega keppml
að ræða alla leiðima í mark.
ÚRSLIT sek.
Monika Zeht, A-Þýzkal. 51,08
Eiita Wilden V-Þýzkal. 51,21
Kathy Hammond, USA 51,64
Helga Seidler, A-Þýzkal. 51,86
Madge Ferguson, USA 51,96
Charlene Rendima, Ástralíu 51,99
Dagmar Kaesling, A-Þýzfcal 52,19
Gyorr Balogh, Ungverjal. 52,39
Jafntefli
EVRÖPUMEISTARARNIR Ajax
Amsterdam léku í fyrrakvöld
fyrri leik sinn gegn Indipendemte
frá Argemtinu um heimsmeist-
aratignina i knattspymu. Leik-
urinn fór fram I Buenos Aires
og honum lauk án teljandi óláta,
sem þykir nýlunda þar i landi.
Johan Cryuff skoraði fyrir Ajax
á 6. min., en meiddist skömmu
síðar og varð að yfirgefa leik-
völlinm. 1 síðari hálfleik jöfnuðu
Argentínumenn úr langskoti og
leiknum lauk með jafntefli. Síð-
ari leikur félaganna verður leik-
irm í Amsterdam iinnan skammfi.