Morgunblaðið - 07.12.1972, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.12.1972, Qupperneq 1
é 32 SÍÐUR og 12 SÍÐUR íþRÓTTIR 280. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 PrentsmiSja Morgunblaðsins Apollo 17 átti að legg.ja aí stað til tunglsíns laust fyrir klukkan 3 i nótt, ef allt gengi samkvæmt áætliin. Áætlað er að ferðin standi í samtals 12 daga, 16 klukkustiindir og 31 mínútu og þar af eiga þeir Cernan og Schmitt að vera á tungiinu í 3 sólarhringa og 3 klukkustundir. Á þeim tíma fara þeir 3x7 klukkustunda ökuferðir, meðan Konald Evans sveimar yfir þeim í stjórnfarinu. Þetta verður í 6. skipti sem menn lenda á tunglinu og jafnfranit siðasta ferðin í Apollo áætlun- inni. Á myndinni eru geimfararnir að skoð'a vísindatæki sem þeir hafa með sér til tunglsins. Længst t.h. er Cernan, leiðangursstjóri, við hlið hans er Evans, flugmaður stjórnfarsins og lengst t.v. er Schmitt, tunglferjuflugmaður. Varnarmálaráöherrar NATQ; Ótímabært að f ækka í herliði i V-Evrópu Biriissei, 6. desemiber, AP. FÆKKUN í herliði í Vestur- Evrópu var aðalmálið á dagskrá varnarmálaráðherra NATO, á fundi þeirra í Brússel í dag. Ráð- herrarnir fjölluðu um fyrirhug- aða ráðstefnu með Sovétríkjun- um, um að fækka í herjum beggja í Evrópu. — Þeir töldu óheppilegt að nokkur einhliða fækkun yrði gerð fyrir ráðstefn- una. Tíu Evrópuríki Atl&ntshafs- baodalaigsdns tillky'ninitiU í gæir, að rílkin hyg'ðust auka framlag sitt varnarmáta um siamtals 1,5 mill- jarða dollara á mæsta ári og Mel- vin Liaird, varnairimálaráðherra B'aindaríkjanma, sagði, að Banda- ríkiin hyggðust auka framilag sitt til varmarmála um 4 milljarða dollara. Laird sagði einnig að Nixom forseti myndi fara fram á við þingið að ekki yrði faekkað í bandaríska herliðimu í Evrópu, fyrr en í fyrsta lagi á miðju ári 1975. Hairrn kvaðsit sannfærður um að þingið mymdi sannþykkja þetta. Laird lagði jafnfraimt áherzliu á að Evrópuríki yrðu að taka á sig hluta af kostnaðinum við að haía 300 þúsund banda- riskia hermenn i Vestur-Evrópu. Barizt í út- jaðri Saigon Saigon, 6. desemhber — AP N-VIETNAMAR gerðu stórfellda eldflaugaárás á Tan Son Nhnt flugvöllinn við Saigon i dag og harðir bardagar tirðu á niilli fót- gönguliðssveita i ntjaðri höfuð- Iwrgarinnar. Þetta er harðasta Truman á sjúkra- hús Kansas City, 6. des. — AP HARRY S. Truman, fyrrver- aindi forseti Bandarikjamna, var lagður inn á sjúkrahús í gœr vegna iun gn ab l'æðing a. TaQsmaður sjúkrahússins síigði að líðan hans væri sæmileg, en mánar yrði skýrt fra hemni á morgun. Truman er mú orðinn 88 ára gamaJl og nokkuð veill fyrir hjarta. Hann var tvisvar lagður inn á sjúkrahús síðastliðið suim- ar. Eldflaugaregn á her- stöðvar á N-írlandi 5 féllu í 24 klst. orrustu Belfast, 6. desmieber. AP. HRYÐ.UJVERKAMENN írska lýðveldishersins hófu stórsókn á Norður-írlandi í gær og beittu eldflaugum, sprengjum, sprengju vörpum og skotvopnum. Seinni- partinn í dag höfðu fimm manns fallið í átökunnm og hafa þá samtals 655 beðið hana í bardög- unum á Norður-Irlandi siðastlið- in þrjú ár. Fjóriir féllu í bardögumum i gær. I Belfasit, beið hermaður bana þegar heimatilbúiin vörpu- sprengja spralck í höndum hans. Tveir féllu fyrir byssum her- manna og eimn félaga Ulster varnairsveitarinnair var Kkotinn til bana úr iaunsátri þair sem hainin var í ökuferð með konu simná og börrnum. Þá skutu hryðjuverkamenn heimi'lisiföður sem var á gangi með þrjú uing böm sin. í dag var svo umgur mótrnæl- andi myrtur í Belfast oig lík hans skil'ið eftir á götunni, með svairtri hettu yfir höfðinu. Eldflaugun- um sem skotið vair, var eiinkuim beitt gegn brezkum herstöðvum og ollu þær töluverðum skemmd um, en ekki manntjóni. Þetta eru verstu átök sem orð ið hafa á Norður-írlandi um margra vikna skeið og eru þau sett i samband við herta leit að forystumönnum irska lýðveldis- hersins. árás, sem gerð hefur verið á Saigon síðan 1968. Vitað er að 12 hermenn létu lífið í eldflauga- árásinni og töluverðar skemmdir urðu. Þá réðst sveit Viet Cong skæru l'iða inn í þorpið Tam Binh.með aðstoð n-vietnamsikra hermanna. Þeir söfnuðu íbúunum saman, en nokkrum þeirra tökst að flýja og tilkyrina yfirvöldum um atburð- inn. Tam Binh er hinum megin við Saigon-ána og s-vietnamskir hermenn hófu tangarsókn að þorpinu í gæi'kvöldd. Loftárásn voru gerðar á eld- fliaugaistöðvar N-Vietnama og brynvagnar og orrustuiþyrlur tóku eirnnig þáitt i átökunum. Bretar hætta veiðum út af V est- fjörðum 18. þessa mánaðar 2 norskar orrustu- þotur fórust Bodö, 6. desember, NTB. TVÆR norskar orrustuþotuir flugu á fjall sikammt frá her- flugstöðinni í Bodö í dag, og talið er víst að báðir flugmenm irniir hafi látið lífið. Flugvél- I-'ramhald á l)ls. 13. — Safna öllum togurum út af Austurlandi — Auðveldara að verja þá þannig ef þarf London, 6. deserrober AP BREZKIR togaramenn sam- þykktu í dag að hætta veiðum út af Vestf jörðuni hinn 18. þessa mánaðar og einbeita sér að mið- nnirni út af Ansturlandi. Eins og málum er nú háttað stunda hrezkn togararnir veiðar bæði út s»f Vestf jörðum og Anstnrlandi. Þessi áætlun var samþykkt á í'wndi sem Joseph Godber, Iand- búnaðarráðherra átti með út- gerðarmönmim, skipstjórum og fulltrúum samtaka togarasjó- manna. Austen Laing, framkvæmda- stjóri togaraeigenda, sagði að þetta væri gert af öryg'gis- og hagsmunaástæðum. Hann saigði að undir venjuleg- um kringumstæðuan gætu togar- arnir íeitað skjóis ef veður væri vont fyrir Norðvesturlandi. Eins og ástandið væri núna, þyrðu þeir ekki að gera það af ótta við að verða teknir í landhelgi. Laing sagði ennfremur að ef ástandið versnaði það mikið að brezki fiotinn yrði að hefja verndaraðgerðir, þá væri miklu hægara um vik ef öll skipin væru fyrir Austuriandi. Sir Alec Dougla.sHome, utanrikisráð- herra, sagði brezka þinginu i sið- ustu viku að brezk herskip yrðu send ef þeirra væri þörf til að vernda brezka togara. Charles Hudson, forseti Sam- taka togarasjómanna, sagði íréttamönnum að þeir hefðu saigt ráðherranum að þeir kærðu sig ekki um aukin umsvif af hálfu brezka flotans, innan 50 mílnanna. Þeir teldu að aðferðin sem flotinn hefði notað væri nægileg til að vara íslenzku rík- isstjórnina við því að hann væri ekki lángt undan. Enginn vildi spá um hvort aflinn minnkaði við þessa nýju tilhögun. í dag Eréttir 1, 2, 3, 10, 13, 20, 31 og 32 Spurt og svarað 4 Bókmenmitir og listir 17 íþróttafréttir Spjall um íslandsmótið í handkniattleik 1 Kyninimig á 1. deildar- liðunum 3—10

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.