Morgunblaðið - 07.12.1972, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.12.1972, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 3 i Birgir ísl. Gunnarsson borgarstjóri á Varðarfundi; Heildar áætlun um fegrun auðra svæða í borginni Aðgerðir gegn mengun sjávarins Skipulagning útivistarsvæða borgarbúa Birgir ísl. Gunn arsson, borgarstjóri. BIRGIR ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, skýrði frá því á aðalfundi Landsmálafélags- ins Varðar í gærkvöldi, að hann hefði falið borgarverk- fræðingi og garðyrkjustjóra að gera heildaráætlun um fegrun og snyrtingu allra auðra, ræktaðra og órækt- aðra svæða innan borgar- landsins. Áætlun þessi verð- ur síðan framkvæmd í áföng- um. Kvaðst borgarstjóri telja, að fegrun og snyrting borgarinnar væri eitt mikil- vægasta umhverfisvandamáJ borgarbúa. Birgir IsJ. Gunnarsson f jall- aði m.a. í ræðu sinni um ým- is framtíðarverkefni Reykja- víkurborgar og nefndi þar áframhaldandi aðgerðir til þess að koma í veg fyrir mengun sjávarins kringum borgarlandið og skipulagn- ingu útivistarsvæða borgar- búa, svo sem Bláf jallasvæðis- ins, fólkvangs á Reykjanesi ©g annarra slikra svæða. í lok ræðu sinnar á Varðar- fundinum í gærkvöldi sagði borgarstjóri: HVEKT Á BORGIN AÐ BYGGJAST? Enöiunskoðun fi ðad’.siki pulagsims er eitt aí mikálvægustu verkefn- uan, sem okkar biða nú. Við þurfu'm að fá mörguan spurning- ■utm sverað í þeirri endiurskoðiun. Við þurfum að fá þeirrd spum- mgu svana'ð, hvert á borgin að byggjast? Hver eiga að verða nýju byggingaihverfin í borg- inni, þegar Breiðlhdltiinu sJeppir, en ljóst er, að það hverfi mun fyiilaist fyrr en við höfðum reiikn- að með. Við þurfum Mka að fá svarað þeirri spurnángu, hvort leggja eigi aukna áherzlu á upp- byggingu eJdiri hverfa i borg- imni? Við þurfum að fá svarað þeirri spurnimigu, hvernig haga eigi umferðarkerfi borgarimmar i fratmtiðinni, oig ekki sízt að reyma að endurskoða ýmstar ákvarðanir, sem gerðar voru um uimferðaræðar imnam gömflu borg- airinmar til að koma í veg fyrir ndðurrif húsa eins mákið og möguQegt er. Þróuna rstoiíníun Reykjavikur- borgar tók til starfa á þeissu ári og hefur mieð hömdum þessi verkefni, og við þurfum að sjálf- sögðu að ræða þeissd máQ itar- lega í borgarráði og borgamstjóm á næstunni. UMHVEKFISVERND OG CTIVIST Fegrum borgarimmar er að minu matá mjög mikiQvægt máQ. Nú, þegar svo er komið a.ð fQest- ar götur borgarinmar hafa verið malbikiaðar, er umnt að smúa sér af kraiftd að sikipuJögðum vinmu- brögðum við feigrum og smyrt- ingu immam borgarlamdsinis, Ég hef þegar gert réðstafamir til þess og ó'Sikað eiftir þvi við garð- yrikjustjóra. og borgarverkfræð- img, að þeir nioti veturimn í vetur tiQ þess að semja heildanáætQiun utn fegrum og smyrtingu aJJma auðra, ræktaðra og óræktaðra svæða innan borgarQamdsins. Áætlun, sem siíðam sé hægt að timasetja og framkvæma i áfömig um. Það er eitit miQdllvæigasta umhverfisvermdanmái borgarbú- ams að fegna og smyrta umhverfi sitt, Ýmds önmur uimhverfis- og náttúruvermdarmáQ borgarbúa eru og mdkiQvægt verkefni borg- arstjömar á mæstu árum. Þar viil ég sénstakiega mefna aðigerð- ir til að komia i veg fyrir áfram- haJdand'i memguin sjávarins í krimgum borgarlamdið með sam- einimpu himma mörgu útrása, sem Jiggja út í sjó aQlt i kring- um Reykjavík. Hér er um mjög dýrar og kostnaðarsamar fram- kvæmdiir að ræðá, þannig að um stórátak verður að ræðia, þegar þetta kemst tiQ fnamQtvæmda. Ýmiss konar útivistarsvæði í krimgum borgarlamdið, eins og Bláf jriJasvæðið, fólkvamigur á Reykjamesi og ömmur sQlik svæði, þarf að áikveða emdlamilega sem fyrst og sQtipuJieggja, þammig að tryggt sé að borgarbúar geti þar átt athviarf í framtáðdnni til hollr- ar úivistar. ENDllRBÆTllR Á HEIMILIS- LÆKNAÞ.JÓNUSTU 1 heállbriigðlismálum er stækk- un BorgarspítaQams mikiivægt fnaimtdðarverkefni og við skipu- Qag þeirrar stækkumar þarf að leitast við að stytta legutima hvers sjúMimgs og auka þjómust- uma við utamspdtalasjúkiiniga. Þá þarf mj’ög mikQa áherzQu að Qeggja á að endurbæta heimilis- Qækmaþjónuistuna í borginni, sem vægaist saigt er ekki í góðu iagi mú. G.IÖRBYLTING í SKÓLAKERFI 1 skóQamáium er himm nýi f jöl- brauf'aiskóli eiitt mifciQvægaista \ierkeínd framitiðarinmar. í þedm sikóla er gert ráð fyrir þvi, að námsfóQk geti valið um náms- brautir eftir getu og hæfiQeikum og síðan skipt um brautir á ýms- um tómum í sinni skólavist, eftir þvi sem áhugd þedrra og hæfl- ieiikar segja fyrir um. Þessi skóli mun fela í sér gjörbyQtimgu i skólakerfi borgarbúa og vonamdi verða umiga fólkimu í borgdnmi tál góðis. Lögreglan í Reykjavík; Hert aðhald með ökumönmim Verði ökumaður valdnr að tvcimur óhöppum eða slysum í um ferðinni á síðastliðnum 12 mánuðum, skal hann ganga undir sérstakt ökupróf LÖGREGLAN í Reykjavik er mi að hefja sérstakan þátt, sem von- azt er til að stuðli að bættri nm ferðarmenningu og minni slysa- tíðni. Þessi þáttur er að taka út úr þá ökumenn, sem segja má að hafi óeðlilega slysatiðnl eða ó- happatiðni og láta þá gangast undir þekkingarpróf í umferðar reglum. Þessi starfsemi lögregl- unnar, sem unnin er í samvinnu við LTmferðarráð hófst f október tnánuði og er þó enn til reynslu, en vænzt er þess að hún gefi góða raun. Jafnfraimt er öllum ökumönnum, sem vilja skerpa kunnáttu sína i umferð og akstri boðið að taka þátt í námskeið- iim, sem ökumenn með óeðlilega slysatiðni gangast undir, án allra skuldbindinga af þeirra hálfu, þ. e.a.s. þeir þurfa ekki að gangast undir prófin sem hrakfallabálk- arnir. Lagregiiustjórdinin í Reykjavik, Siguirjón Siigiuirðlsison kyranti þessa nýju starfsemá löigiregluran ar á bQaðamaimnafuindi í gær og sraeð hanuon sáfu furaddmn þeir Ösikar ÓQaisora, yfirQöigregluþj óran umferðaximálla, Sfuiria Þórðansora, fuQltrúi lögraiglustjóna í umtferð- anmáluim og Pétur Sveiralbjamar sora, framkvæimdaist.jóri Umferð- arráðs. Lögregluis.tjóri slkýrðd frá þvi að í nútSmaþjóðféQagd, sem byggðd 'svo mikið á samgöragum, væri það brýn't og skyllt að hallda uppi öflu'gri ’fræð'slustairfisemi um umferðarmé.1 og hefðd það vemið gert undanfarin ár — aðai lega fyrir fongönigu lögreglunnar og Uimtferðanráðis. Nú hefðd verið ákveðið tii þess að freista þess að fækka umtferðansQysum að hefja nýjan þátt, sem væri sá að aðstoða þá ökumenn, sem ó- eðldlega slysa- eða óhappatíðni hefðu, vlð að bæta sitt ráð. Einn- iig yrðu þeir mienn teknlir fyrir, sem reyndust verða of oft brot- Qegir við öryggisatiriði umtferðar- laiga og neglma. Sigurjón sagði að það værd út breidd ökoðun, að litiil hluti öku- manna ylli ölium þorra umiferð- aróhappa og slysa. Haran kvað þetta eQtki ails kostar rétt. Lög- reglan hefði frá árinu 1961 hald ið spjaldtslkrá yfir alla þá öku- menn, sam vaidir hafa orðið af slysum eða komið vdð sögu í þeiim efnum. Þar eru færðar imm ýrrasar upplýsiragar, svo sem aid ur viðkomaradi, hvenœr ökuskir- tiedni var gefið út og hvar, hvenndig tjón eða slys hefði orðdð, á hverj- um, ökumarand, farþega eða fðt- giamgandi og jafnframt er skráð hver beri sökina á umræddu ó- Ihappi eða sQysd. Þegar árekstma- eða sQysatiðni ökumanns naar á- kveðnu hámarki er haran tekimm út úr spjaldskrárand. Heiimilt er Jögum saimikvæmt að svdpta hann öQculeyfi og kanna, hvort maðux iran fullnaegi eran þeim skdlyrðumi sem menn þurfa að uppfylla til þess að aka bíQ, en það er sú leið, sem lögragluyfirvöld hatfa viða um lönd tekið tií gréina I enn riikari mæli en áður. Leradi menn i árekstri kallar lögreglan á menin til viðtais og aðvarar þá og ef þeir eru oft gripindr í brotum á öryggdsregl- um uimtferðarlaga, er eiranig Italll að í þá til viðtails. Þekltirag maran anna á umferðarraglum er sdðan könnuð og hefur lögreglara í siam vininiu við Umferðarráð útbúið lítóð próf með 25 spurmimgum, þar sem aðeiins er spurt um veiga mestu atriði umferðarlaiga, al- gengusfcu merki og reglur. Þetta er frumathugun á hæfni manns ins til þess að athafna sig í um- ferðinni og telur lögreglan nægi- legt að viðkomandd svari 22 spurn iingum réttum. Standist þedr þetfca próf eru þeir frjálsir að því að fara út í umferðima aftur en beðnir að sýna aukna að- gæzlu. Standist memn ekki þetta próf, er la'gt hald á ökuskírteinii öku- maninsins og á haran þá nokkra vaBkosti. Honum er boðið að ta'ka þátt i vidru'leguim námsíkeið- um lögreglunnar, haran getur kos ið að gangast undir venjulegt öktmainnspróf að nýju, en kjós* Framhald á bls. 31 Þeir fjórmetmingar á blaðanmnnafundinum í gær. Frá vinstri: Pétur Sveinbjarnarson, Sigurjón Sigurðsson, Sturla Þórðarson og Óskar Ólason, Sigur jón lieldur á ökuprófinu nýja. — Ljósm.: Ó1.K.M.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.