Morgunblaðið - 07.12.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 07.12.1972, Síða 6
6 MORGUMBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESKMBEE 1972 KOPAVOGSAPÓTEK Opið öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga tíl kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. GÓÐ ÞVOTTAVÉL TIL SÖLU ekki sjálfvirk. Verð kr. 2 þús. Uppl. ( síma 16594. 2JA TIL 3JA HERB. (BÚD óskast til leigu nú þegar I Rvik, Hafnarftrði eða Kópa- vegi. Þrennt í hetmili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Uppl. I síma 82531. EINSTAKLINGSlBÚÐ — HEIMILISAÐSTOÐ EinstakHngsIbúð til leigu gegn heimilisaðstoð hluta úr degi. Tilboð sendist blaðinu merkt merkt 213. UNGAN MANN utan af landi vantar herbergi til leigu strax. Uppl. í síma 50606. UNG BARNLAUS HJÖN óska eftir 2ja til 3ja herb. Ibúð til leigu á Rvíkursvæð- inu. Algjör reglusemi. Fyrir- framgreíðsla getur komiðl til greina. Uppl. 1 síma 35043. STÚLKA óskar að taka á leigu gott herbergi strax. Reglusemi heitið. Sími 20159 eftir kl. 17.00. MÓTATIMBUR Notað mótatimtour óskast. Stærð 1x6. Símar 34472 og 38414. GEYMSLUPLASS Geymslupláss, itm 50 fm und ir hreinlegar pappírsvörur óskast. Tilboð sendist Mbl. fyrir 11. des. merkt Nr. 214. HANNYRÐAVERZL. ODDNÝ Efstalandi 26, Grimsbæ. — Norskt gobeHn I sérflokki, til valdar jólagjafir. Hannyrðaverzl. Oddný, Keflavík. GÓÐUR BÍLL ÓSKAST keyptur. Verð urn 300—400 þús., sem greiða mættí upp á einu ári eða 100 þús. árs- fjórðungslega. Uppl. í síma 20160 og 18389 (Karl). HANNYRÐAVERZL OODNÝ Grímsbæ og Keflavdk. Efni og garn fyrir demantsspor, smyrlapúðar og smyrlateppi. Hannyrðaverzl. Oddný. TAKIÐ EFTIR Úrvals æðar- og svanadúns- sængur fást að Sólvöllum, Vogum. Póstsendi. Sími 92- 6517. NOTUÐ RAFHA efldavél tíl sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 41217. ÚTUNGUNARVÉL Til sölu er Funki útungunar- vél, 5300 eggja, með sam- byggðum klekjara. Vélin er notuð og þarfnast nokkurar viðgerðar á tréverki. Uppl. I sima 66150. STÚLKA með dálitla enskukunnáttu óskast á gott bandarískt heimili, gott kaup. Vinsamleg ast skrifiðc MRS. L. LAUER, 506 South Barry Avenue, Mamaroneck, New York 10543, U.SA. iesio jRorsuntTaviiþ DRGLECR Tilkynning frá lögregiu og slökkviliði. Að gefnu tilefni tilkynnist öllum, sem hlut eiga að málf, að óheimilt er að hefja hleðslu áramótabál- kasta, eða safna saman efni í þá fyrr en 10. desem- ber n.k., og þá með leyfi lögreglu og slökkviliðs. .Tilskilið er, að fullorðinn maður sé umsjónarmaður með hverri brennu. Um brennuleyfi þarf að sækja til 9tefáns Jóhannssonar, aðalvarðstjóra, miðborgar- lögreglustöðinni, viðtalstími kl. 13.00 til 14.30 í síma 10145, Bálkestir sem settir verða upp í óleyfi verða tafar- Iau8t fjarlægðir. Reykjavík, 4. desember 1972. LÖGREGLUSTJÓRI, SLÖKKV1LIÐSSTJÓRI. í dagr er fimmtndagTirinn 7. des. Ambrósíusmessa. 341. dagur ársins. Eftir lifa 25 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er kl. 7.11. Stórstreymi. Já, þú lætnr lampa þinn skína, Drottinn Guð minn, lýsir mér í myrkrinu. (Sátm. 18.29.) Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþ’ónustu í Reykja- vlk eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stig 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlælcnavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunriudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2535, fimmjtudaga kl. 20—22. N áttúrugripasaf nið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Önæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17—18. □ ÁRNAÐHEILLA lltlllllll(lllllllllllllinilHII«lllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllll!l!ll Þanin 1. des. sJL opiinberuðu trúlofuin sána, unjgfrú Kári Öl- afsdóttir Miklutxrauit 60 Reykja- vík og Þorsteiim Jóhajninesson. Hilíðai'vegi 4, lisafirði. Þann 11.11. 1972 v iru gefin samian í hjónabaj.d af séra Braga Friðrikssyni. Á slaug Ás- geirsdóttir, hjúkrunarkona og Þorvaldur Ásgeirsson, tæteni- fræðmgur. Þann 18.11. voru geíin saiman í hjónaba rid í Neskirkju af séra FYank M. Haildóirssyni ungfrú Hraínhildur Þorgeiirsdóttir og Hafþór L. Ferdinandsson. Heim iE þeiirra er að Vestuirbergi 78. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 18.11. voru gefin saman í hjómalband í Laugairnéskixteju af séra Leó Júlíussyni ungfrú Siignin Böðvairsdóttir og Lúðvíte Bjamason. Heimili þeirra er að írabatetea 32, Rvite. ínuiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiuuiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiii FRÉTTIR Kökubasar Kökubasar tevenfélags Bústaða- sóknar veirður haidinn sunnu- ðaginn 10. des. M. 3 e.ih. í Safn- aðajrhiedmild Bústaöakirkju. Kon ur, sem geía ætla kökuir á bas- airinn eru vinsamllegast beðnar að teoma þeim í safnaðarheimil- dð á Oauigardag á m'illd M. 12—2 og á siummudag á milild kL 1—2. Jólafundur JóOjafundur Systrafélags Kefia- víkuirfcirkju verður í safnaðar- hekniliinu Klrtejulundi, sunnud. 10. des. kl. 20.30. Þann 21.10. voru gefin saman í hjócnaband í DómMrkjurmi af séra Ósteari J. Þorlákssynd umig- frú Guiðrún B. Schiötii og Hlöð- ver Sigurðsson kjötiðnaðarm. Heimdíli þeirra er að Sólvaila- götu 66, Rvík. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 18.11. voru gefin saiman í hjónaband í KópavogsMrkju af séra Gunnard Ármasynd ung- frú Páltoa Þoirvaidsdóttir og Rúnaæ Sigurbjömsson. Heimili þeiinra er að Lömgubrekku 5 Kóp. Studio Guðmumdar Garðastr. 2. Kvenf élagið Bylgjan Fundur í kvöld að Bárugötu 11 M. 8.30. Spilað verður btogo. Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar á Njálsgötu 3. Opið daglega firá M. 10—6. Munið etostæðar mæð ur, gamlar konur og böm. Gieðjið sjálfa ykkur með þvi að gefa fátækum jólaigjöf. Mæðrastyrksnefnd. Blindravinafélagið Baisarton verður sunmudagtoin 10. des. M. 2 að Inigólfsistræti 16. TAPAÐ — FUNDIÐ Lítdll ketiötogur, svört læða, með gulbrúna bletti, tapaðist frá Goðalandi í Fossvogi siðastíiðiinn sunnudag. Eigandd læðunmar er 5 ára stúika og hún saten- ar kisu stonar mjög miiteið. Ef einhver kynni að rekast á Msu í nágnemmi Goðalamds, vdnsam- legast hrdnigið í sima 83271 eftLr M. 8 á kvöldto. PENNAVINIR Mr. Paul Buckenham Pirafaoy B.P. 4 42530 St. Genest Lerpt. France óskar eftir pennavtoi héðan, sem áhuga hefur á frímerkjum, pop-imúsdik og penmavtoiuim. Paul sem er 17 ára sterifast á viö marga jafnaldra sína viða um heim. Hann skrifar enstou. Miss Miarcy Z'inte, , 2917 Glen Mawr Ave. Pittsburg PA, 15204, USA. ósfcar eftdr að sikrifast á við ann aðhvart pilt eða stúdtou innan við tvitugt, en Marcy er 18 ára og hefur nýlokið stúdenitsprófi. FangeilsáisvörðU'rton: Okkur þykir Jeitt að tidkynna, að við höfuim haldið þér 1 miánuði lengur Ihér í fianigelsdnu, en tdl var ætlazt. Fangton: Það steáptir engu máli, ég verð þá mánuði stoemiur næst, þegar ég kam. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Fundist hefur sjálfblekungur á hestavegtoum mdldi fteykjavik ur og EHiðaámina sdðastliðið srum ajr. Upþlýstogar á Bústöðum. MM. 7. des. 1922.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.