Morgunblaðið - 07.12.1972, Page 7

Morgunblaðið - 07.12.1972, Page 7
MÖRGU'NBLAÐIÐ, FI'MMTUDÁGUR 7. DESEMBE'R 1972 7 Bridge Hér íer á eítir spil írá leikn- um m*i PÓllaind'S og Formósu í OlympííU'keppninini 1972, seim iauk með sigri F-orimósu 19 stáig gegn 1. Norðnr S: G-9 H: 10-9 T: G-9-8-7-4-2 L: D-7-6 Vestnr Austur S: Á-K-8-6 S: 10-5-3-2 H: 8 H: Á-D-G-7-5 T: Á-D-6-3 T: K-10 L: Á-G-9-8 L: K-5 Suður S: D-7-4 H: K-6-4-3-2 T: 5 L: 10-4-3-2 Við armað borðið sátu spiliair acmiir frá Focnmósiu A—V og sögðu þamnig: A. lhj. 2 sp. Norður lét V 1 sp. 6 sp. út tíigul 7, sern do'epið var í borðí roeð tíunni. Sagnhafi lét næst út spaða 2, dirap hekna með kónigd og suður íét spaða 4, en norður spaða 9. Saignhafi tók næst spaða áis oig þar sem báðir aindstæðingarnir fylgdu lit þá var spilið auðunin- ið. Næst tók hann kóng og ás í iaufi og trompaði síðan 2 lauí í borði og gaf aðeins einn slag þ.e. á spaða drottnámgu. Við hitt barðið sátu póilsku spilaramir A—V og sögðu þann ig. A. V. lhj. lsp. 2 sp. 4 gr. 5 t. 6 sp. Útspil var það sama og við hitt borðið og einnig hér lét sagnhafi út spaða. í>egar bann eá spaða 9 koma í frá norðri, þá ákvað hann að reilkna með að isuður hefði í byrjun átt D-G-7- 4 í spaða. Þess vegna lét haran næst út spaða 6, norður drap nmeð gosa lét út tígul og þann- i'g gat suður trompað með drottningumni og þar með var spilið tapað. HJ||lllllllllllllll|[||||||||lillllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllll|[(lllll|ll|l|llll||ll|||illllll||||| SMÁVARNINGUR luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim MikM er sá, sem veit, en meiri er sá, sem veit hvers á að spytrja. Það er miklu auðveddara að ireilkna með þvi að maður sé að taia við háifvita, heidur en að léggja siig fram við að finna hjá honum ljósa purnkta. 1 hverri bók er nauösyntegt að hafa einhverja vitieysu, svo að hún njóti einniig vinsæida meðaS þeirra lítt gefnu. Það erfdðasta við að veija bluti er það, hve óflikir hinir ýmisu hlutir eru. GANGIÐ ÚTI f GÓÐA VEÐRINU m ö óqv> uvTu) ö1 DAGBÓK BARAAMA.. Pétur í hættu staddur eftir Edward Aridzzone FRHMWiLDS&H&flN blöð til að iesa á leiðinni, leiddist þeim ekki neitt. Þegar heim kom, voru foreldrar Péturs svo fegin að sjá þau, að þau gleymdu alveg að ávíta Ása fyrir að hafa hlaupizt á brott. SÖGULOK SEX STAFLAUSIR MENN við var rdi en héit þau inni Naesta dag voru Klara og Pétur svo ömr að stjana við særðu mennina og tala við /. m nú orðinn alveg hress, að þau gleymdu ?. annars stýrimannsins, og mundu ekki efti: því 'y þau rákust á kökuna í eidhúsinu. Þau ákváðu að færa honum hana strex. Klarr á henni og Pétur og Ási komu á eftir, og svc borð- að dyrum hjá öðrum stýrimanni. Þar sat hann sorgmæddari á svip en nokkrr fyrr. Það glaðnaði þó yfir honum þegar hann sá köicuna og hann vildi endiiega að þau féngju bita af henni. Svo kom skipstjórinn imn og þakkaði honurn sérstak- lega vel fyrir, hve ágætlega hann hefði staðið fyrir því að bjarga skiphrotsmönnunum. Hann þakkaði iíka Pétri og Kiöru og sagði að Kiara hefði unnið vel við að hlúa að hinum særðu mönnum. Veðrið var nú orðið gott og skipbrotsmennirnir sátu uppi á þilfarinu í sólskininu. Klara hafði ennþá íleiri störfum að sinna þegar skipbrotsmennirnir bættust við, en Pétur og Ási aðstoðuðu hana eftir getu. Annar stýrimaður var mjög ánægður. Skipverjamir ýddn umycrðaiaust fyrirskipunum hans og hættu aiveg að kalia hann „fituklump“. Og auðvitað þótti öllum afskapiega vænt um Pétur o ;f Kiöru og Ása. Þegar skipið kom í höfn, sendi Pétur skeyti til for- eidra sinna, en í skeytinu stóð: Höfum fundið Ása, kom- úm brátt heim. Svo keyptu þau farmiða með járnbrautarlestinni fyr- ir peningana, sem Pétur og Klara höfðu unnið sér inn. Annar stýrimaður og skipshöfnin öll kom til að kveðja þau á járn'brautarstöðinni. Heimferðin var löng, en þar sem þau snæddu ágætan miðdegisverð í iestinni og höfðu keypt sér bækur og Hér eru sex íoenn, sem e.igra þaö sameiginlegt, aö þá vantar stafinn sinn eða regnhhf. Getur þú fundið réttan stiaf handa hverjum þeirr:u '9—A ‘S-—a ‘Z—« ‘t—3 ‘T—a ‘S—V : JTVAS SMAFOLK (PEANUTS THEREKJRe, tVE PECIPEP NOT Tö GET H0\1 ANVTHINS FOR CmSVANSim VEARj (uiHAT ARE Wtf P0IN6,??' (TAKIN6 pack A HITÍ ) ---7T—^ — Þú lamtíir mig í gær, manstii ? Þess vegna hef ég ákveðið að gefa þér ekki neitt um .iúlin í ár. Hvað ertu að gera? Taka aftur höggið! FFKDINAND 3 fÆ M M M f/Æ Mt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.