Morgunblaðið - 07.12.1972, Page 8

Morgunblaðið - 07.12.1972, Page 8
1 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 íbúB Til sölu er þriggia hsrbergja ibúð i smiðum i Kópavogi. Ibúðin selst fokheid og verður afhent í janúar n.k. ÁRMANN og Astvaudur, Suðurlandsbraut 12. Viðtalstími kl. 17.00—19.00. Sími 31450. BifreiBaverkstœði Óska eftir að taka á leigu um 100 ferm. verkstæði. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Rétting — 9407“. Húseignin Laugavegi 20b á horni Klapparstígs og Laugavegar, er til sölu. Semja ber við undirritaða: Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sími 50318. Sveinn Snorrason hrl., Laufásvegi 12, Símar 22681 og 22505. ViB Tómasarhaga Til sölu er 6 herbergja íbúð á hæð í 3ja íbúða húsi við Tómasarhaga. ibúðin selst tilbúin undir tréverk, með gleri og útidyrahurðum og húsið fullgert að utan Ibúðin er að öllu leyti sér. Hún er tilbúin til afhend- ingar strax. Stærð íbúðarinnar er 126 ferm. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur, Fasteignasala. Suðurgötu 4, Símar: 14314 og 14525. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Brávallagata - Túngata. AUSTURBÆR Freyjugata I - Bogahlíð - Þingholtsstræti - Miðbær. ÚTHVERFI Hjallavegur - Skipasund - Háaleitisbraut. ÍSAFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu oginnheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá umboðsmanni á ísafirði og afgreiðslu- stjóra. Morgunblaðið, sími 10100. PILTUR óskast til sendiferða á ritstjórn blaðsins. - Vinnutími kl. 1-6 e.h. Upplýsingar í síma 10-100. Til sölu Höfum mikið úrval báta til sölu frá 4—82 lestir. Þar á meöai 9 lesta bátur, nýuppgerður radar, dýptarmælír, rækjuútbúnaður. Skipti á 16—20 lesta bát kem- ur til greina. 12 lesta Bátalónsbát (10 ára) með öllum veiðarfærum. 20 lesta frambyggðan rækubát (1 árs) með veíðarfærum og leyfi. Allir lausir til afhendingar strax. Höfum kaupendur að 20—50 lesta bátum. SLíp og fasteignir Skúlagötu 63. Simar 21735 og 21955. Einbýlishús í Garðahreppi. Húsið er 100 frn auk 30 fm bílskúrs. Risið sem er ófrágengið gæti orðið 3—4 herb., væri það innréttað. Stór lóð. Fallegt útsýní. Falleg 4ra herb. íbúð við Kaplaskjólsveg. ibúðin er um 100 fm, stofa, hjónaherb. og 2 góð barnaherb. Gott eld- hús með borðkrók. Stór og góð geymsla í kjallara, teppi á gangi og stofu. Parket á herbergisgólf um. Falleg 3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi við Selvogs götu í Hafnarfirði. ibúðin er stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. íbúðin er öll nýstandsett, þar á meðal teppalögð. Lagt fyrir þvottavél á baði. Lítil og góð 2ja herb. ibúð við Hjallaveg. — Íbúðin er um 65 fm, tvö herb. eldhús og bað. Teppalögð, gardínur og uppsetningar fylgja. Sérinngangur, sérhiti. Skip og fasteignir Skúlagötu 63. Símar 21735 og 21055. 2ja herbergja 2ja herb. sérlega vönduð ibúð á 1. hæð við Hraunbæ. Um 70 fm. Sameign frágengin. Malbik- uð bílastæði. Útborgun 1250 þús. Við Reynimel 3ja herb. mjög vönduð íbúð á 3. hæð í nýlegri blokk við Reyni mel. Teppalögð, um 85 fm. Út- borgun 1800 þús. Laus 1/4 '73. 3ja herbergja 3ja herb. sérlega vönduð íbúð, um 90 fm á 1. hæð við Eyja- bakka í Breiðholti I. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Sér- geymsla í kjallara. ibúðin er ðll teppalögð. Útborgun 1500 þús. 3/o herbergja 3ja herb. íbúð, mjög vönduð á 1. hæð við Hraunbæ, um 95 fm. Þvottahús á sömu hæð. Harð- viðar- og plastinnréttingar. — Teppalagt. Útborgun 1500 þús. sem má skiptast. 3 ja herbergja 3ja herb. mjög góð kjallaraíbúð við Rauðarárstíg um 80 fm. Eld húsinnrétting að hluta úr harð- viðí. Allt teppalagt. Tæki nýleg á baði Verð 1500 þús. Útborg- un 800 þús. mTUÍNIR Austorstrœtt 10 A, 5. hæS Sími 24850 Kvöldsimi 37272. H—■M—TT WHI 1 Bólar til sölu __ 20 tonna nýr bátur. 45 tonna bátur, 60 tonna bátur með nýrri vél, 100 tonna stálbátur til afh. strax, 140 tonna bátur. Eíonig skíp tilbúið á loðnuveiðar. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 12 SÍMI 14120—20424. Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholti. Tilbúnar undir tréverk og málningu en sameign full- frágengin. Ath. að nú fer að verða síðasta tækifæri að festa kaup á íbúð, til að koma inn umsókn um lán hjá húsnæðismálastjórninni fyrir 1. febrúar 1973. íbúðirnar seljast á föstu verði ekki vísitölubundið. ÍBÚDA- SALAN Gegnt Gamía Bíói sími mso UZDLUfHAS OtSU ÓLAFSSON " 20178 26600 \ al/ir þurfa þak yfirhöfudið Selvogsgata, Hfj. 3ja herb. portbyggð risíbúð í tví býlishúsi ( steinhúsi). íbúðin er í mjög góðu ástandi. Verð 1.650 þús. Tómasarhagi 4ra herb. íbúðarhæð (neðrí) í fjórbýlishúsi. Stór bílskúr fylgir. Sérinng., sérhiti (ný hitalögn og ofnar), Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. íbúðln þarfnast nokk- urrar standsetníngar. ATHUGIÐ Desember söluskráin er komin út. Komið eða hringið og fáið hana senda endurgjaldslaust. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiUi& Vaídi) simi 26600 SÍMAR 21150-21370 Til sölu Lítið steinhús í gamla Austur- bænum, 40x2 fm með lítla 3ja herb. ibúð á hæð og litla 2ja herb. íbúð í kjallara. A lóðinnl er vinnu- og geymsluskúr. 2/o herhergja ódýrar íbúðir við Skúlagrötu, 40 fm. Skarphéðinsgötu, um 50 fm í kjallara. Baldursgötu á hæð með öllu sér, um 40 fm. / smíðum Glæsilegt einbýlishús í Lundun- um í Garðahreppi, 142 fm með 6—7 herb. íbúð, selst fokheld með 35 fm bilskúr. Góð lán fylgja. Góð kjör. 3ja herb. íbúð í smíðum á 1. hæð við Álfheima í Kópavogi. Að mestu tilbúin undir tréverk. Sérhitaveita, sérþvottahús. I kjallara undir íbúðinni fylg;r um 40 fm húsnæðt. Góð lán. Rúm milljón fylgir. Við Efstahjalla 3ja herb. íbúð á 1. hæð í smíðum. Selst með frágenginni sameign og gleri. Beðið eftir húsnæðismálaláni. Góð kjör. Við Laugarnesveg 4ra herb. íbúð á 3. hæð, um 100 fm, mjög góö, harðviður Teppt. Tvöfalt verksmtðjugier. Sérhitaveita, bílskúr, glæsilegrt útsýni. Skipti 5 herb. gtæsileg sér, efri hæð, um 135 fm við Digranesveg i Kópavogi með glæsilegu útsýni. Selst gjarnan i skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Komið oa skoðið DforðtmMafeUk flUGLVSinGRR <££^-«»22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.