Morgunblaðið - 07.12.1972, Side 13

Morgunblaðið - 07.12.1972, Side 13
.*--------------------------------------------------- MQRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 13 Henry Kissinger og Le Duc Tho, eiga nú langa og strang-a viðræðufundi i Paris, en ekki hefur verið skýrt frá árangri þeirra. Þegar Kissinger kom út af einum fundinum lialði svartur kött- nr klifrað upp á þak bifreiðar hans, en Kissinger brosti breitt og virtist ekki telja það neinn óheillavott. París: Langar viðræður en ekkert sagt um árangurinn af þeim Allende vel tekið i Moskvu Átti langan fund með Brezhnev Mosikvu, 6. desomter, AP. Pairís, 6. desember. AP. HENKY Kissinger, aðalráðgjafi Nixons forseta, og Le Duc Tho, aðalsanminga.maður Norður-Víet- nama, ræddust við í fimm klukku stundir í dag en vildu ekkert segja um árangur fundarins þeg ar honum lauk. Þetta er þriðji fundur þeirra, siðan Kissinger kom aftur til Parísar síðastliðinn sunnudag. BKEZK V Maðið The Daily Tele- graph skýrði frá þvi fvrir nokkr um dögurn, að tvær brezkar freigátur væru farnar á eftir- litssiglingu um norðurhöi' og yrðu háðar staðsettar á hafinu mllli íslands og Færeyja. Frei- gáturnar eru systurskip, 2.860 rúmlestir að stærð og er áhöfn hvorrar um sig 280 manns. Frei- gáturnar heita Juno og Danae. Blaðið skýrðí frá því, að Ju.no haifi umdanfarið verið á eft'rlits- Eftir langian fund á máxnudag, var gert 24 klukkuistunda hlé að beiðtníi Bandarikjamanina. Rona'ld Ziegler, blaðafullltrúi Nixons, sagði fréttaimönnum að forsetinin hefði sent Kissingar ný fynir- mæli, en vi'ldi ekkd segja hver þau hefðu verið. Fréttam'enn sátu að venju um hútsið sem funidurinn var hald- inn í, en þeir komust ekki mjög ferð um þetta svæði, en síðan hafi verið fyrirhugað að Danae ieysti hana af varðsiöðunni. Nú haifi hins vegar verið ákveðið, að báðar freigáturnar verði á svæðinu á meðan ekki sé Jjóst, hvort Islendingar ætli að beita brezka togara við strendur Is- lands hörku. Eiga freigáturnar að vera við öllu búnar. Þá get- ur blaðið þess, að fieiri hersikip koniungiei’a brezka flotams sé<u eigi langt undan — við æifingar i norðurhöfum. nálægt, því franska lögregl- an hafði gert miklar varúðarráð stafanir. Þó tókst fréttacmönnum að ná mynd af Kissinger og Le Duc Tho, þar sem þeir voru á göngu i garðinum. Að fumdinuim loknum, sáist hvar þeir tókust lemgi i hendur í 'kveðjuskymi en þegar Le Duc Tho kom út, brosti hann aðeints litillega við fréttamönnuim, i stað þess að veifa til þeirra vingjam lega, eirns og hann gerir ævin- lega þegar hann hittir þá. Kiss- inger var hios vegar bæði bros- leitur og virtiist afisilappaður þeg ar hann kom út. SALVADOR Allende, forseti Chile, kom í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna í dag, og var vel fagnað. Iieimsóknin byrjaði með iöngum fundi með' Lenonid Brezhnev, aðalritara sovézka kommúnistaflokksins, og sátu fjölmargir ráðgjafar beggja þann fnnd. Ta.lið er að á fundinum hafi ein'kuim verið rædd aulkin efna- haigsaðstoð Sovétríkj'amna við Lokar Kúba á flugræningja? Washington, 6. desember NTB William Rogers, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, tilkynnti í igær að allar líkur bentu til að samningar næðust við Kúbu um aðgerðir gegn flugvélaræningj- um. Rogers upplýsti þetta eftir fund með svissneska sendiherr- anum í Washington, en Sviss hef ur milliigöngu í viðræðunum. Bandaríkin hafa farið fram á að Kúba annaðhvort framselji fki.gvélaræningja eða leiði þá fyr ir rétt á Kúbu sem afbrotamenn. Kúba á hinn bóginn mun óska þess að Bandarikin grípi til strangra ráðstafana til að hindra að kúbanskir flóttámenn geti gert árásir á bæi eða bækistöðv- ar á ströndum Kúbu, eða á kúb- önsk skáp. Chile, em verkföil og ömmir óár- arn hafa ieikið efnahag landsina illa. Síðar um daginin var haldím m:lkii.l veizia til heiðurs Allende og meðai viðstaddra þar voru Alexei Kosygin forsæti.sráð- herna, Podgonny forseti og Andnei Gromyko utamríkisráð- herra. Allemde lagði upp í ferðaiag alitt 1. desember síðastliðimn og hefur heimsótt Mexikó, Saaneim- uðu þjóðirnar og Alsír. Hamn roun feirðiast vítt og breitt um Sovétrilkin, fram á laugardags- kvöld, en þá heldur hanm áleiðis tí.1 Kúbu. — Potur fórust Framhald af bis. L arniar voru í venjulegu æfinga fluigi og höfðu hafið sig á íoft firé Bodö, 10 mínútum áður en slysið varð. Flugmaður þriðju herflug- vélarinmair, sem var á flugi þarma skammt frá, tilkymmti þegar um siysdð. Björgunar- sveitir voru sendar af stað, en ekki var búizt við að þær kæmust á vettvang fyrr en í fymamálið. Veður var mjög slæmt þegar þetta gerðist og hvassviðri svo mikið, að þyrl- ur komust ekki á slysstaðinm. Orrustuþoturniar tvær voru tveggja hreyfla, af gerðinmi „F-5 Freedom Fighther“. Bobby Fischer: Reiðubúinn að mæta Spassky Los An-geles, 6. desember. BOBBY Fischer sagði á fundi með fréttaiiiöuiiium í gær að hann languði til að tefla aft- ur við Boris Spassky, í Banda ríkjimum. Hann taldi Spassky ekki liafa mikia möguleika til að ganga með sigur af hólmi, en iiann væri þó verðugasti andstæðingur sem hægt væri að finna enn sem komið væri. Logfræðingur Fisehers, Stamley Rader, sagði frétta- mönimuim að Bobby he.íði feng ið mu'nnleg ti boð um að tefla á meistaraimótuim i Brasiliu, Argentínu, Engiandi og Bandaríkjunu'm. Hiais vegar vildi hanm ekksrt segja um hve mikið fé væri í boði. Sjáifur sagði Fischer að það hsfði verið rœtt um að haimn og Spass'ky kepptu aft- ur um heimsmeistaratitilinn, en Fischer . verður að verja honn innan þriggja ára. Fischer hefur fengið ýmis vinnutilboð en engu tekið enin seim komið er. Freigátur bíða átekta Bréfaskipti í The Times: íslendingar óhræddir um Evrópu-markaðinn Patrick Wall ítrekar pungar ásakanir NOKKUR bréfaskipii hafa orðið í hinum virðulegu bréfa dálkum Lundúnablaðsins The Times iuii landhelgisdeiluna, og hefur þar meðal annars Patrick Wall, hinn kunni and- stæðingur Islendinga, svarað bréfi Ólafs Guðmundssonar, fullti'úa Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna i Bretlandi, sem sjálfur svaraði bréfi þing mannsins Charles Morrisons. Óiafur svarar meðal ann- ars hótun, sem kemur fram í bréfi Morrisons þess efnis, að íslendingar eigi á hættu að einangrast frá Bretiandi og Efnahagsbandalaginu ef þeir fallist ekki á „rausnarlegt sa.mkomula'g“ og segir, að samikomulag hafi þegar verið gert við Belgíuimenn og Bret- um hafi staðið svipað sam- komulag til boða í þó nokkurn tíma. Óiafur neitar því að út- flutningur til EBE-landanna verði í hættu verði samkomu- lag ekki gert og segir að EBE- löndin muni va'falaust halda áfram að kaupa af íslending- um eftir því sem markaður- inn krefjist. Hann bendir enn- fremur á að Lslendingar séu svo að segja óháðir Bretum að þvi er snertir sölu á fiski. í bréfinu segir Óiafur, að rétt sé sem hafi komið fram í forystugrein The Times að íslendingar stefni að því að tryggja sér lögsögu yfir öllu landgrunninu og lýkur bréfi sínu með því að segja að hvort áfram miði í viðræðutm um deiluna sé ekki sízt kom- ið undir því að Bretar geri sér grein fyrir að fiskiréttindi séu nú talin réttur strandríkis á sama hátt og réttur tii olíu- vinnslu á landgrunninu og að nýting útlendinga á slíkum auðlindum heyri til liðinni ti'ð. Hann segir að lokum að brezkum fiskiðnaði sé fyrir beztu að gera svipaðar ráð- stafanir og íslendingar og Bretar ættu að reyna að halda uppi eftirliti með ágætum fisk miðum undan ströndum lands ins í stað þess að beita þving- unum til að hundsa íslenzk lög og veiðireglur. SVAR WALLS Wall þingmaður svarar bréfi Ólaís með kunnum rök- semdum og segir, að ekki sé haegt að likja saman fiskirétt indum og olíuvinnsliuréttind- um þar sem landgrunnssamn- ingurinn frá 1964 útiloki rétt strandrikja til auðæfa í sjóm- um yfir hafsbotninum. í sínu bréfi benti Ólafur á að Norð- aus t u r - A tlantshafsfiskvei ði - nefndin hefði lagt til að dreg- ið yrði úr veiðum við ísland til þess að vernda fiskstofna, en Wall vitnar í ummæli lafði Tweedsmuir þess efnis að nefndin hafi á fundi sínum í ma*í 1971 ekki talið þörf á sér- stökum verndunarráðstöfun- um. Nefndin hafi í ár lagt til að dregið yrði úr veið-um á Norður-Atlantshafi, en ekki til þess að vemda fiskstofna held.ur af því fá megi jafnmik inn afla sem fyrr með hag- kvæmari aðferðum og minni ásókn fiskiskipa. Wall endurtekur ásakanir um að íslendingar hafi út- rýmt síldinni, segir að hætta leiki á að þeir útrými ýsunni og segir þetta ástæðuna til þess að þeir vilji hirða allan þorskinn. Hann ítrekar að engin þjóð megi óvirða al- þjóðalög og segir svar v;ð brot um á þeim vera herskipa- vernd. Þrátt fyrir erfiðleika vegna veðurs verði að tryggja hefðbundin réttindi þar til hafréttarráðstefnan staðfesti þau eða breyti þeim. íslendingar ættu ekki að hunsa áhrif brota þeirra á al- þjóðalögum á vini þeirra í Evrópu og hugsanlega kaup- endur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.