Morgunblaðið - 07.12.1972, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 07.12.1972, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 FRETTIR í STUTTU MÁLI FISKELDI í SJÓ Sverrir Hernnaíiinssoin, Matt- hías Bjamason og Pétiw Sig- urðsson hafa flutrt þmgsálykt- uinantillögu, þar sem lagt er til, að Fiskifélaginu verði veittur nauðsyrtlegur fjár- hagslegur stuðningur til þess að hafa sénmieninitaSa menn á sviði fiskeldiS 1 þjónustu sinmi. Bnmframur ttl þesis að framikvæma tilraundr með fiskeldi í sjó og kynma »ér sams konar starfsemi erlendis. Sverrir Hermannsson AFGREIÐSLA ÞINGMÁLA Stj óirmarfrumvörp um fraim- kvæmid eigmarmáms og alþjóða sammimg uim varmiir gegm meng um sjávar voru umræðulaust samþykkt við 3. umræðu í efW deild í gær og send neðri deild. I oeðri deild Alþimgis í gær voru samþykktar umræðu- laust við 3. umræðu stjórnar- fruimvörp um loðnulömdum og gjaldaviða uka. Frumvörpim verða nú semd efri deild til meðferðar. TJÓN AF VÖLDUM FLUGUMFERÐAR Oddur Ólafsson, Ólafur G. Einarssom og Matthias Á. Maithiesem hafa flutt svohljóð- amdi tillögu til þingsályktum- ar: „Alþingi ályktar að fela rí'kissrtjórmnmi að iáta kanma réttarstöðu sveitarfélaga, eim- stalklimga og fyrirtækja, sem eru í mágremmi flugvalla, gagm vart eigendum flugvéia, er slysum og tjómá valda, og lög- festa úrbætur, sé þess þörf. Oddur Ólafsson FÓSTRUNARSKÓLI Auður Auðuns, Bjöm Jóns- som, Þorvaldur Garðar Krist- jámsson og Jóm Ármamm Héð- imssom hafa lagt til þá breyt- imigu á frumvarpi ríkisstjóm- arinmar um Fóstruskóla Is- lands, að úkólinn skuli heita Fóstrumarskóli. STJÓRNARRÁÐSBYGGING Á dagskrá sameinaðs al- þimgis í dag er m. a. þimgs- ályktumiartillaga Ellerts B. Schrams um staðsetningu stjómarráðsbyggingar og til- laga Vilhjálms Hjálmarssom- ar og fleiri um immheimtu veg- gjalda af hraðbrautum. Teikningar tilbúnar að nýju fangelsi Hugmyndin að staðsetja það við Tunguháls í Reykjavík segir dómsmálaráðherra ÓLAFUR Jóhannesson, dóms- málaráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi ríkisstjórnarinnar um fangelsi og vinnuhæli. Ráðherr- ann sagði m.a., að frumteikning- ar hefðu verið gerðar að nýju fangelsi, er rúma ætti 50 fanga. Fyrirhugað væri að staðsetja þetta fangelsi við Tunguh^ts i Reykjavík og viðræður hefðu farið fram við Reykjavíkurborg um það efni. Áætlaður kostnaður er 70 til 90 millj. kr. Dómsmálaráðherra sagði, að margt hefði verið gert til úrbóta á þessu sviði á liðnum árum. Fyrirmælin í fangelsislogunum frá 1961 hefðu þó ekki komizt til framkvæmda. Lögboðin fjárfram lög hefðu reynzt of lítil. Nú væru rekin 3 fangelsi: Litla-Hraun, er hefði rými fyrir 52 famga, Kvía- bryggja fyrir 15 fanga og Hegn- ingarhúsið við Skólavörðustíg fyrir 27 fanga. Auk þessara húsa væru fangageymsiur víða á land- inu. í hegningarhúsinu við Skóla vörðustíg væru nú vistaðir af- piánunarfangar um skammam tima meðan þeir þiðu eftir plássi á vinnuhæli eða væru til lækninga, en húsnæðið væri ekki við hæfi. Ráðherrann sagði einnig, að gera mætti ráð fyrir, að veruleg- ur hluti dómþola tæki aldrei út refsingu sína. Aðalorsökin væri skortur á fangelsum, en í sum- um tilvikum væri erfitt að fram- fylgja dómum af persónulegum ástæðum. Þetta ástand yrði að athuga nánar, áður en það væri gagnrýnt harðlega. Að sínu mati hefðu fangelsi tæpast betnmar- áhrif. Hann myndi þvi ekki taka þátt i kröfuhörku um að stin.ga mönnum inn. Menn yrðu að gera sér grein fyrir því, að það væri afar þung refsing að vera settur undir lás og slá. Þó að fangelsi væru nauðsyn- leg, ætti í lengstú lög að kom- ast hjá þeim. Horfið hefði verið að því ráði fyrir nokkrum ár- um að veita heimild til ákæru- frestunar. Það hefði gefið góða raun. En segja mætti, að e.t.v. hefði verið farið fulldjarft í að náða menn. í hverju tilviki yrði að miða við þann einstakling, er í hlut ætti. Þetta frumvarp væri að höf- uðstefnu til byggt á lögunum frá 1961, en í því væru þó nokkúr nýmæli. í frumvarpinu væri gert ráð fyrir deildaskiptingu, sérstak lega vildi hann benda á móttöku deild, kvennafangelsi og geð- veilladeild. Það væri mdkil sorg- arsaga, hvemig farið hefðd ver- ið með geðveika menn, er brot- ið hefðu af sér. Gripið hefði ver- ið til þess neyðarúrræðis að geyma þá í hegningarhúsinu á Skólavörðuistíg. Loks gat ráðherrann þess, að mergurinn málsins væri sá, að ákvæði væri í fru.mvarpinu, þar sem gert væri ráð fyrir, að ár- leg framlög ríkisins til fangelsis- bygginga yrðu 15 m. kr. Fjár- hagslegur grundvöllur væri for- senda þeirra umbóta, sem frum- varpið gerði ráð fyrir. Benedikt Gröndal sagðist lýsa yfir stuðnin.gi Alþýðuflokksins við það í frumvarpinu, sem stæði til bóta. Fram hefði komið í ræðu dóms málaráðherra fyrir skömmiu, er hann svaraði fyrirspurnum frá Gylfa Þ. Gíslasyni, að fangelsis- miáidn væru og hefðu verið í mikl um ólestri. Óhugnanlegur fjöldi manna biði eftir að taka út refsidóma sína. Þetta væri tvímælalaust slæmt ástand. Af þessum sökum heifðu fanigelsisdómar misst þau /MMM áhrif að fyrirbyggja afbrot. Ráð- herrann hefði dregið úr áhygigj- um þeim, sem ýmsir hefðu lát- ið í ljós vegna þessa ástands. Varðandi náðanir sagði Bene- dikt, að íhuga yrði, hvort allir nytu sömu aðstöðu til þess að mál þeirra yrðu tekin til athuig- unar, sem leiddi til náðunar. Þær grundvallarhugmyndir, sem ráð- herranm hefði sett fram um fang elsisvist ættu að koma fram í löggjöfimni og starfi dómstólanna, þ.e.a.s. áður en dómur væri kveð- inn upp. En ákvarðanir dómstól- anna ætti að framkvæma. Slðan spurði hann, hvort beimn undir- búningur væri hafinn að bygg- ing.u ríkisfangelsis. Ólafur Jóhannesson sagði, að frumteikningar að rikisfangelsi hafðu á sírnum tíma verið mið- aðar við, að það yrði reist í einu lagi. En að undanförnu hefði ver ið unnið á öðrum grundvellá með það í huiga að byggja einstakar deildir í áföngum. Teikningar hefðiu verið gerðar og vonir stæðu til, að samnimgar gætu tekizt við Reykjavíkurborg. Jóhann Hafstein lét í ijós ánægju sína með að frumvarp- ið væri fram komið. Fyrir 4 til 5 árum hefði verið gerð áætlun í fangelsismálum, þar sem dregn ir hefðu verið fram áfangar til endurbóta eins og m'álin stóðu þá. Gert hafi verið ráð fyrir rík- isfangielsi í eimu lagi, en skiptar skoðanir hefðu verið um stað- setningu þess. Þessar athuganir hefðu að nokkru leyti verið fram Benedikt Gröndal. Ólafur Jóhannesson. kvæmdar, en aðrir þættir væni nú í endurskoðun. Nú væri ráðgert að byggja ríkisfangelsi í áfönigum og ekki væri nema gott eitt um það að sagja. Eldri löggjöf um þessi efni hefði ekki komið til fram- kvæmda að öllu leyti. Nýjar hug mymdir hefðu komið fram í fan-g elsismálum, sem rétt væri að taka mið af. Að loknum þessum uimræðum var frumvarpinu vísað til 2. um- ræðu og aillsherjarnefndar neðri deildar. Jafnlaunaráð eða félagsdómur SVAVA Jakobsdóttir mælti í gaer fyrir frumvarpi um jafn- launaráð, er hún flytur ásamt Stefáni Valgeirssyni, Stefáni Gunnlaugssyni, Bjarna Guðna- syni og Ólafi G. Einarssyni. Við umræðuna upplýsti Sverrir Her mannsson, að B.S.R.B. hefði í umsögn um frumvarplð í fyrra ekki mælt með stofnnn nýs dóm- stóls til þess að úrskurða um kjaramál kvenna. A.S.f. hefði í sinni iimsögn bent á, að eðli máls samkvæmt væri eðlilegt að fela félagrsdómi þessi verkefni. Svava Jakobsdóttir sagði, að frumvarpið hefði ekki fengið af- greiðslu á síðasta þingi. Megin- hlutverk jafnlaunaráðs ætti að vera það að fá skýlaus ákvæði um jöfn laun og jafnrétti kynj- anna á vinnustöðum. Það væri smánarblettur á hverri þjóð, sem leiddi þessi mál hjá sér. Svava sagðist hafa hrifizt af málflutninigi nýfrjálsra ríkja á þingi Sameinuðu þjóðanna. í málflutningi þeirra hefði komið fram, að ekkert ríki væri frjálst, nema allir þegnar þess væru Þörungavinnsla MAGNÚS Kjartansson, iðnaðar- ráðherra, mælti í efri deild Al- þingis í gær fyrir frumvarpi rik- isstjómarinnar um undirbúning að þömngavinnslu að Reykhól- um við Breiðafjörð. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að ríkisstjómin skuli beita sér fyr- ir stofnun hlutafélags, er bafi það markmið að kamna aðstæður til að reisa og reka verksmiöju Lokað vegna jarðarfarar Frímanns Helgasnoar, verkstjóra, föstudaginn 8. des. frá kl. 12 á hádegi. ÍSAGA, Rauðarárstíg 29 og Breiðhöfða. til þörungavinnslu að Reykhól- um og stuðla að því að slíku fyrirtæki verði komið á fót. Rik- Lsstjórninni er heimilt að kveðja til samvinnu hvers konar aðiia, sem áhuga hafa á miáliinu, iinn- lenda eða enlenda. Þó skal ekki minna en 51% af hlutafé féilags- ins vera i eigu ríkisins, er skipi meirilhluta fulltrúa í stjóm þess. Steingrímur Henmannisson lýsti yfir stuðninigi sinum við frumvarpið og þakkaði skjórtvirk vinnubrögð ríkisstjó'rniarinnar og iðmaðarráðherra. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son lýsti yfir ánægju með frum- varpið. Það væri menkUegit mál fná atvinnusjónanmiði og mikil- vægt hagsmunamál fná sjónar- miði byggðarlaganma, er næst vænu. Jón Ánrnanm Héðinsson tók einmig til máls. fnjálsin og allin tækju þátt í at- vinnulífinu, komun jafnt sem karlan. Jafnlaunaráð ætti að vera ráð- gefandi gagnvart stjórnvölduim, stofnunum og félöigum í málefn- um, er vörðuðu launajafmrétti og jafngildi með körlum og konum í kjaramáluim. Ráðið ættá m.a. að taka til sjálfstæðrar rannsókn ar, hver brögð kynnu að vera að misrétti í kjaramálum. Ráðið ætti að kveða upp úrskurði í kær um, sem því bærust. úrskurður- inn væri bindandi, en það ný- mæli væri í frumvarpimu nú frá því í fyrra, að heimildarákvæði hefði verið sett um áfrýjun til almennra dómstóla. Sverrir Hermannsson sagðist ekki hafa myndað sér endanlega skoðun á þessu máli, þó að hann væri 'gagnrýnimn á það. Laigt væri til að stofnaður yrði nýr dómstóll, og því væri haldið fram, að ófremdarástand rikti í þessum efnum. Sitt álit væri það, að við hefð- um dómstóla, sem væru fullfærir um að gegna þessu hlutverki. Ástandið væri ekki eins slæmt og látið væri í veðri vaka. Launa misréttið hefði minnkað stórkost leiga. Fjarri færi því, að jöfnuð- ur hefði náðst, en mikið hefði þó áunnizt. Þeir launþegar, sem misrétti hefðu verið beittir, hefðu jafn- an átt góðan aðgang að verka- lýðsifélögunuim til að fá leiðrétt- ingu mála sinna. Sá dómstóll, sem hefði með vinnumál að géra samkvæmt lögunum uim stéttar- féiög og vinnudeilur frá 1938 hefði afgreitt þessi mál aðfinnslu laust. Skynsamlegra gæti verið að gera nauðsynlegar lagabreyt- ingar, svo að félagsdómi yrði kleift að fjalla um þessi málefni. Samkvæmt íslenzkum rétti hefði áfrýjun frestandi áhrif á niðurstöðu máls, en þessu væri öfuigt farið í þeasu frumvarpi. Það atriði þyrfti því að skoða betur. Halldór Blöndal sagði, að ým- is atriði væru óljós í þessu frum varpi. Fróðlegt væri að fá að vita, hvers vegna heitinu hefði verið breytt úr jafnlaunadómstól í jafnlaunaráð. Þá spurði hann, hvaða rök hefðu legið til þess, að B.S.R.B. ætti að skipa löglærð an fulltrúa í ráðið en ekki A.S.f. eða Vinnuveitendasambandið. Meginspurningin væri sú, hvernig jafnlaunaráðið ætti að sinna þessum verkefnum, hvort koma ætti upp enn einni stofn- uninni. Almennt vildi hann segja uim þetta frumvarp, að það þarfn aðist mikillar ihugunar og rann- sóknar að setja á stofn nýjan dómstól. Ljósmæðralög MAGNÚS Kjartansson, heil- brigðisráðherra, sagði á Alþimgi i gær, að i febrúar 1971 hefði ver ið skipuð nefnd til þess að emd- urskoða gildandi Ijósmæðralöig. Ekki væri von á breytingartillöig um nefndarinnar fyrr en síðar á þessu þingi. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspum frá Karvel Pálmasyni. Sjónvarp — á Vest- fjördum MAGNÚS Torfi Ólafsson, menntamálaráðlierra, upplýsti í svari við fyrirspurn Irá Karvel Pálmasyni, að 82 bæir á Vest- fjörðum næðu ekki sendingum sjónvarpins og 27 bæir byggju við slæm móttökuskilyrði. Ráðlherrann sagði enmfremur, að ráðgert væri að reisa 3 til 4 stöðvar á Vestfjörðum, sem áætlað væri að bættu mótrtöku- skilyrði 30 bæja, er nú næðu ektó sendmgum og 10, er byggju við slœm móttökuskilyrðl. Þessar stöðvar gætu orðið tilbúmar á mæsta ári, ef fj'ármagn fengist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.