Morgunblaðið - 07.12.1972, Side 16

Morgunblaðið - 07.12.1972, Side 16
16 MORGUNIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 17 Otgsfandi hf Árvakur1, Reyk'javfk Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. fliitstjórar Matfihías Johannesseri, Eyjólifur Konráð Jónsson. Styrmir Gunn'ersson. Rrtsljórmirfutftrúi Rorbjönn Guðmuncteson Fréttaatióri Björn Jóhannsoon. Auglýsingostyiri Ámt Garóar Kri»tir\*«oo Rrtstjórn og afgraiðsla Aðajstraeti 6, sfmi 1Ó-100. AugiJýsingaf Aðaistr'aati 6, sfmi 22-4-60 Áskriftargjald 225,00 kr á 'méniuði innanlands I JausaaöTu 15,00 Ikr eintakið. Dersýnilegt er, að kommún- " istar eru að gera tilraun til þess að hleypa af stað nýrri áróðurssókn í því skyni að fá því framgengt, að varn- arliðið á Keflavíkurflugvelli hverfi af landi brott og land- ið verði varnarlaust. Liður í þessari áróðurssókn þeirra var samkoma sú, sem efnt var til í nafni háskólastúd- enta hinn 1. desember sl. Að vísu var sú samkoma á þann veg, að fátt hefur orðið ■ meira til framdráttar málstað þeirra, sem vilja tryggja ör- yggi landsins með traustum vörnum, því að almenningi, sem á þetta hlýddi, blöskraði sá málflutningur og aðrar til- tektír, sem þarna fóru fram. Þrátt fyrir þetta er höfuð- nauðsyn að lýðræðissinnar, hvar í flokki sem þeir standa, verði vel á verði og hefji gagnsókn gegn þeim öflum innan ríkisstjórnar og utan, sem nú hugsa sér til hreyf- ings á ný. í umræðum um stefnuyfirlýsingu ríkisstjórn- arinnar í október sl. sagði Magnús Kjartans.son m.a.: „Það er rétt, sem Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, tók fram áðan, að við höfum látið þetta verkefni (þ.e. ríkisstjórnarinnar, að við þetta fyrirheit verður staðið eins og önnur, sem samið var um. Ríkisstjórnin mun standa eða falla með stefnu sinni í þessu máli.“ Á ráðstefnu, sem svonefndir herstöðvar- andstæðingar efndu til fyrir nokkrum dögum hnykkti Magnús Kjartansson á þess- um orðum og sagði, að yrði ekki staðið við ákvæði mál- efnasamningsins væri stjórn- arsáttmálinn rofinn og ríkis- stjórnin stæði ekki lengur. Engum getur dulizt hvað hér er að gerast. Kommúnist- ar hafa byrjað markvissan þrýsting á utanríkisráðherra til þess að fá hann til að taka upp kröfuna um brottvísun varnarliðsins. Þeir hafa feng- ið nokkra revnslu af því í landhelgismálinu, hvernig ráðherrann bregzt við frekju þeirra og yfirgangi og ætla dagana, að ekki sé lengur ástæða til að láta landhelgis- málið standa í vegi fyrir framkvæmd hins umdeilda ákvæðis málefnasamningsins, er fánýt. Því fer fjarri, að landhelgismálið sé komið heilt í höfn. Þvert á móti bend ir allt til þess að landhelgis- mál okkar séu að komast í meira óefni. Samndngar hafa ekki tekizt við Breta og Y- Þjóðverja og fátt bendir til, að við höfum þann styrk- leika, sem þarf til að verja landhelgina. Þess vegna er sú röksemd kommúnista út í hött. Engu að síður er ljóst, að nú hyggjast þeir hefja mark- vissa herferð í því skyni að gera landið varnarlaust. Fengin reynsla af ístöðnleysi samstarfsmanna þeirra í rík- isstjóminni sýnir, að lands- menn verða að veita kröft- VEITUM RIKISSTJ ORNINNI varnarmálin) bíða vegna landhelgismálsins og vegna þess, að kosningar eru fram undan í Bandaríkjunum. En nú verður hafizt handa um framkvæmd þessa skýra fyr- irheits, vegna þess, að það er einn af hornsteinum stjórniarsamstarfsins. Um það er enginn ágreiningur innan AÐHALD bersýnilega að leika sama leikinn í varnarmálunum. Magnús Kjartansson hótar stjórnarslitum, ef framsókn- armenn og Samtök 'frjáls- lyndra fallast ekki á að varn- arliðið fari af landi brott. Sú röksemd, sem kommún- istar nota gagnvart sam- starfsmönnum sínum þessa uga mótspyrnu gegn þessum fyrirætlunum og veita utan- ríkisráðherra og öðrum það aðhald, sem til þarf tfl þess að koma í veg fyrir þá ógæfu, sem af því mundi leiða, ef öryggi landsins væri ekki lengur tryggt. Enn eru í fersku minni þau snörpu viðbrögð, sem komu hvaðanæva að af landinu fyr- ir einu ári, þegar ákvæði mál- efnasamnings stjórnaíflokk- aruna um varnarmálin sá fyrst dagsins ljós. Þegar umræður mögnuðust kom skýrt í ljós, að innan þingliðs stjórnar- flokkanna er ekki samstaða um það að láta varnarliðið hverfa af landi brott. Og fyllsta ástæða er til að ætla, að einstakir ráðherrar í ríkis- stjórninni hafi séð sig um hönd og séu því ekki fylgj- andi að láta þetta ákvæði málefnasamningsins koma til framkvæmda á þann veg, sem kommúnistar túlka þdð. En sporin hræða. Sam- starfsmenn kommúnista í rík- isstjórn hafa ekki hingað til sýnt af sér þann dugnað að standa gegn ítrustu kröfum þeirra. Þess vegnia verður al- menningur í landinu að veita ríkisstjórninni aðhald, sýna það svart á hvítu, að megin- þorri þjóðarinmar er því fylgjandi, að öryggi landsins verði tryggt á þann veg, sem verið hefur undanfarin ár — a.m.k. þangað til eitthvað annað og betra kemur í stað- inn. Hér er mikið í húfi —- sjálfstæði þjóðarinnar og ör- yggi er í húfi. Hvar í flokki, sem menn standa um önnur mál, verða þeir að taka hönd- um saman um þetta lífshags- munamál þjóðarinnar — og veita ríkisstjórnimni það að- hald sem dugar. Guðmundur G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR Svikul er sjávarblíða Ragnar Þorsteinsson: Upp á líf og dauða. Barnablaðið Æskan. Rvík 1972. Prentsmiðja.n Oddi. Mig hefur oft undrað það, hve fá .sagnaskáiö hafa skirifað um islenzka sjóunieinin og sjó- mennskiu. Mikil'l meirihiuti þjóð arimnair hefur sjóiinm fyrir auig- um allt frá fyrstu bernsku, fjöldi kverana á bændur sína á sjónuim og börn feóur, og auk þess mættu allir gera sér ljóst, hvað þjóðin á að þakka sjó- mönnum sínum, duignaði þeirra, dirfsku, aflasæld og marg- vísiegri ainiroairri hæfni um allt, sem tiil fcemur á sjómum, hvort sem sjómiaðurinin er farmað- ur eða fiiskimaður — og hvort sem fleytan hans er stór eða lít ii. Þama virðist af ærmu efmi að taka, og sannarlega er þess full þörf, að storifaðair séu barna og unigiiingabætour, sem autoi þetokimigu himnar ungu kyn slóðar á sjómennstou og gildi hennar fyrir þjóðarheiildina. Ragnar Þorsteinssom e:r Vest- firðingur, og eims oig þeiir flest- ir á hams aldursskedði svo að segja uppaliinn á sjó. Hanin varð og skipstjóri og sd#di lengi á styrjaldarárumu m með f'iisto tii Em'glands. Síðan keypti hamn hið gamila höfðimgjasetur Höfða- brekku og bjó þar stórbúi í tvo Púkarnir frá Patró Höfundur: Kristján Halldórs- son. Myndir: Höfundur. Prentun: Edda h.f. Útgrefandi: Bókaútg-áfan Tálkni. ÞETTA er frásögn af tiltektum drenigja vestur á Patreksfirði, og reynt að segja söguna á máli stráka. Það finnst mér ljóður sögunnar, draga hana niður, hún hefði orðið miklu laesileigri, ef höfumdur hefði agað mál sitt betur, vandað stílinn meir. Börn fá svo sjaldan að ræða við full- orðið fólk, nú orðið, að þeim er enginn greiði gerður með því að rétta þeim talmál barna, þegar þau leita upp að hlið hinna eldri. Höfundur hefur sjálfsagt ætlað efni sínu kunnuglegri blæ, með þessum búningi, en slíkt hlýtur aBtaif að mistakast. Dæmi (bls. 68): „Við vorum á leiðinni að gefast upp við að bíða, þegar Jóna kom lensandi fyrir hornið." Svoma stíll á engan rétt á bleksvertu. Höfundiur, sem get ur skriifað eins og hann gerir um Imgimund gamla og járnkarl- inn, þarf örugglega ekki að senda svona lagað frá sér. Það sem skortir er tími. Það sannar mér kaiflinn um skólanámið, sem er góður, og svo kaflarnir, þeg- ar hann tekur að fræða lesand- ann. Það virðist mér hrein otfrausn að tvísegja söguna um franska grafreitinn i vatninu. Ég segi höfundi þetta vegna þess að hann boðar aðra bók, og eins hins, að ég veit hamn getur miklu betur. Villur eru alltof, alltotf marg- ar. Myndir eru dregnar einföidum línum og krakkar segja mér, að þær séu góðar. Prentun hrein og letur gott. Sigurður Haukur Guðjónsson Barna- og unglingabækur Mamma litla Höf.: Frú E. De Pressensé. Þýðendur: Jóhannes úr Kötl- um og Sigriirður Thorlacíus. Prentun: Edda h.f. Útgcfandi: Iðnnn. ÞETTA er mjög hugljúf saga um litla telpu og Ktinn dreng. Hún spannar stutt skeið í ævi þeirra, en mér finmist sem ég hafi þekkt þau árum saman, svc meistaradega segir frúin þes.sa sögu. Að vísu hefir hún samúð- iná í brjósti lesandans á sveif- inni með sér til þess að vinna hann: Bömin eru móðurlaus, þau eru svörug, og þau hafa ekki heyrt frá honum paibba sín- um lengi. Þau búa í húsi innan um fóllk, siem jafnvel metur ketti meira en börn, hikar ekki við að þjófkenna l'itia stúltou, þegar hún tekur móti gjöf úr hendi annarrar. Kærleikurimm, sem gef- ur vei'kbyggðri telpunni þrótt í umönmun hennar fyrir kröfu- soggnum litla, bróður hennar, hamn nær þó iinn í hinn kalda heim, sem umiykur börnin, og breytir brjóstum mannamna svo að .frá þeim stafar ylur að lok- um. Veikir verða heilir, svangir saddir, argir brosa. Já, þetta er með hugljúfus'tu sögum, emgin furða, þó Skólaráð barnaskólanna haifi veitt hemmi meðmæl'i sím. Snilldarþýðing þeirra Jóhamn- esar og Sigurðar eykur enn á giJdi bókarinnar, lyftir henni hátt í flokkinn prýðis bók. Iðunn á þökk fyrir að hafa gefið harna út á ruý, en leitt finnst mér, að stafsetningu var ekki breytt til saimræmis við kröfur skólamna nú. Slík handvömm er ekki afsak- anleg, þegar svo gott verk á í hlut. Nokkrar myndir eru í bók- inmi, snotrar, og falla vel að efni. Pemtun og ybri frágangur góð- uar. Gefið æsku íslands fleiri bæk- ur slíkar. y Mmnrna í skóla hjá Ingibjörgu Rögnvaldur S. Möller: A MIDIJM OG MÝIÍI. Bókaforl, Odds Björnssonar. Rögnvaldur S. Möller getur víst ekki taiizt til ungra höf- unda, þó hann sé byrjandi I skáldlistinni. Ungur í anda vi>ll hann þó vera. Hátt á sextugs- aldri sendir hann frá sér eld- heita ástarsögu. „Berorð" er hún sögð á kápuauglýsingu. Það er að vísu fulldjúpt í árinni tekið miðað við, hvað nú á dögum telst djarft. Líkast til hefði hún tal- izt nokkuð berorð á yngri árum Rögmvalds. Sé málið skoð- að þannig, má segja, að auglýs- ingin sé ekki út í hött. Rögnvaldur tekur mið af Ingibjörgu Sigurðardóttur og hennar líkum. Elskendurnir í sögu hans eru „gæddir öllum al mennum rétttrúaðra manna mannkostum." Ef til vill sýna þeir, hvernig kynslóð Rögnvalldis hefu.r í umgdæmi símu hugsað sér fyrirmyndar elsk- huga. Kannski mun þó sönnu nær, að þarna komi fram, hvaða hugmyndir sama kynslóð geri sér nú um úrvals tengdason og tengdadóttur. Hvort ungmennið um sig uppfyllir nákvæm- lega þær siðferðiskröíur, sem voru (og eru ef til vill enn) gerðar til hjónaefnis. Hún er átján ára og skírlífið sjálft, þar til sá eini rétti kemur til sög- unnar: „— Ég er bara óreyndur stelpukjáni. og þekki ekki neitt til lífsins. En þegar ég sá þig í nótt varð ég gripin einhverri kennd, sero ég hef aldrei fundið til áður. Sú kennd hefur magn- azt og ráðið gerðum minum síð- an. Þú hefðir alls ekki fengið Éll® Rögnvaldur S. Möller. að kyssa mig, ef þessi kennd hefði ekki komið til sögunnar." Pilturinn er lífsreyndari, enda „bráðum tuttugu og sjö ára“ og hefur þannig myndug- legan húsbóndaaldur fram yfir sína útvöldu, hefur bragð- að brennivín, og áður en hann hitti sína heittelskuðu, átti hann jafnvel til „að fara út með stúlku nokkrum sinnum í röð, og þá jafnvel sænga hjá henni, en svo var það líka bú- ið, og hann losaði sig við hana á ný, eins rólega og ekkert hefði í skorizt." Þetta gat þó ekki talizt neinn ljóður á ráði hans, því hver ger- ir þá kröfu til karlmanns, að hann stígi engilhreinn upp í hjónasængina? Það væri blátt áfram ókarlmannlegt! En nú er þetta búið og gert, hann er orð- inn reynslunni ríkari og flestum öðrum fremri, þegar amors- ör hittir hann óforvarandis þráðbeint í hjartastað. Og það er ekkert smáskot, heldur hrein og sönn ást og þar á ofan ást við fyrstu sýn. Stúltoain gefst honum á vald með hraði. Og þá á síður en svo við að tala um flangs og lauslæti. Þetta er sem sagt „kenndin“ sjálf, og hún er heilög: „Lotningarfullur, eins og prestui í helgidómi, grúfði hann sig niður i lægðina milli brjósta hennar, sem hvelfdust upp á móti honum, og kyssti þau.“ Og stúlkan, sem áður mátti ekki hugsa til, að karlmaður snerti sig, verður nú fyrir inn- blæstri sinnar nýju kenndar: „Var virkilega svona gott að faðma og kyssa karlmann? Enri- þá betra en hún hafði ímyndað sér í dagdraumum sinum.“ Varla þarf að taka fram, að þessi saga Rögnvalds S. Möllers endar lukkulega. Vafalaust á hún eftir að ylja mörgum um hjartarætur og vekja fiðring í holdi þeirra, sem á annað borð una sér við bókmenntir af þessu tagi. Að telja þetta einhvern merkisskáldskap dettur víst fæstum í hug. En margur mun lesa þetta sér til dægrastytting- ar, ef ég get rétt til. Þetta upp- fyllir vissa þörf og gefur þar með vísbending um smekk, menningarástand og þá væntan- lega einnig innstu hjartans þrá tiltekins hóps lesenda; hóps, sem er hreint ekki svo fámennur, þegar öllu er á botninn hvolft. Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR Ragnar Þorsteinsson áratugi, gerðist nefndammaður í byggð simini, meðal aninars ötull og landskimnur forystjuimað'ur í silysavarnadeild héraðsins, enda nú í stjórn Slysavamafé- lags íslands. Hanm hefmr skrif- að smásöguir úr lífi sjómann'a í blöð og tíimarit og gefið út bæk- uir, þar sem hann fer á kostum, þegar hanm lýsiir barátbu sjó- mianna við æstar öldur og stríða stormia. Og nú er komiirn frá hans hend'i saga, sem gerist að mestu á sjó, er ætluð þroskuðuim börn- uim og uingMing'Uim, en það vel gerð og skemimitileg, að margur fullorðinm muin lesa hana sér til ánægju. AðaJlpersánuir sögunmiar eru tvíbuirarnir Silja og Simdri, sem hei'ma eiga í þarpi vdð vík, er skerst iimn í stirönd mikils fjarð- ar, sem er auðsjáanlega fsafjarð ardjúp. Systkiniin eru koimin vel á legg, en þó entn innan við ferm ingu. Dagimm, sem sagam hefst, eiga þau afmæti, og um kvöidið á að verða veizla á heim- iJi þeiirra. Bæði eru þau orðin sjóvön, kunma ekki aðeims ára- lagið, heldur líka að baga segl- um, og farið hafa þau till fiskjar út á vikima. En það er Silja, em ekki Sindri, sem sýrnt hefur mest an áhuga á sjómennstou og þá etoki síður hæfmi. Og nú vitll Si'lja ólm komast á sjó — eim- mátt á afmælisdogi þeirra systk- ina því að hún hefur frétt um góða veiði á færi ekki ýkjalamgt undan landi. Og án leyfis for- eldra sinna tekst henni að fá lánaða bátkænu hjá öldruðum vini sinum og fræmda. Systtoiinm lenda í öruim fiski og g'leyma aliri aðgæzlu. Svo er þá áður en þau varir tekið að hvessa ofain af landi og þeim reynist ekki fæirt að berja upp á víkina. Þá er dregið upp segl, en það sýniir sig, að þau ná efcki laindi vestan megin f jarðarins, og verða þau svo að beina kænunni norður yfir himn breiða og úfna fjörð. Siiglingin reyiniist hiin mesta háskaför, og kemiur þar fleira en ei'tt til. Sindiri bérst lítt a'f, býst um sikeið við því, að dauð- ion bíði á næstu báru, en Si'lja miissir ekki kjarkinn, og ekki bregzt 'henini stjóm á báti eða segilum. Þau skulu ná landi í eyðibyggðuinium norðan fjarð- arins, og það tekst. Si'gl'ingunni er lýst af m'itoilli kuinnáttu, ieikni og lífi, og er auðsætt, að sá, sem um penn- ann hefur haldið, ektoi að- eins gerþetotoiir sjó og sœfarir, heldur beinlínis nýtur sjálfur þess, sem hanin lætur gerast. Þeg ar systkinim hafa náð landi, mæta þeiim brátt óvenjuleg, dul- arfull og spennandi ævintýri, þar sem eitt leiðir af öðru — og er frá þessu öMiu þainmig sagt, að það verðuir með fulluim lík- indum. Og nú fær Sindri uppreism æru. Þó að hairm sé ekki snar- ráður og óhvikull sægarpur eins og systir hans, reynist hann saninarlega betri en engiinn, þar sem við þarf sérst'aka hug- kvæmni og ráðsnilli. Höfundi tekst sérlega vel að móta systk- inin þannig, að þau verði sér- stæðir og ólikir einstaklingar. Þá er og í stuttum tiilsvörum og nú úreltu málfari brugðið upp glöggri skyndimynd af körlun- um Hírami og Reimari. Svona eiga eimmitt þær bæk- ur að vera, sem ætlaðar eru þroskuðuim börnum og ungling- um. Þær ei-ga að hafa upp á að bjóða 'lif- og Htiritoa frásögn, spanþunga atburðarás, sem sé í teingslium við það, er máli va-rð- ar í lífi þjóðairianna'r, og sögu- fólkið þannig mótað, að greina megi eðlislæg sérkemni í gerð þess. Þá verða baetouir fyrir þessa aldursflok'ka ekki eins konar steypugóss, orðið til í móti sem sö'liuvairningur, held- ur beinlínis bókmenimtir. Sinfóníutónleikar ÞORKELL SIGURBJORNSSON SKRIFAR UM . | Franski stjórnandinn. J. P. Jacquillat stjórnaði seinustu tón- leikum Sinfóníuhljómsveitarinn- ar og þau góðu áhrif, sem hann hafði bæði á hljómsveit og áheyr endur ollu meiri hrifningu en hér hefur lengi verið á tónleik- um. Þrjú verk voru á efnis- skránni, 29 sinfónía Mozarts, Konsert fyrir tvö píanó eftir Poulenc og 4. sinfónía Schu manns. Meðferð Jacquillat á Mozart einkenndist af hlýju og þokka, hann fékk hljómsveitina til að syngja með skýrum og sveigjanlegum hreyfingum. Sams konar skýrleiki tryggði og skarpar útlínur í Poulenc kon- sertinum, en af einhverjum óskiljanlegum ástæðum voru menn tregir til að fylgja stjórn- andanum af stað í upphafi þriðja þáttar, svo að árangur- imn varð eins konar „þjófstart". Einleikarar i konsertinum voru þeir Halldór Haraldsson og Rögnvaldur Sigurjónsson. Báðir lögðu þeir áherzlu á lipurðina og snerpuna í Poulenc, en létu væga viðkvæmnina (sem líka er áberandi einkenni höfundarins) sitja á hakanum. Lokaverkið var svo d-moll sinfónía Sc humanns, og þar hélt stjórnandinn vakandi eftirvænt- ingu enda á milli með lifandi „dýnamík“ — þar mátti m.a. heyra ,,piar.issirno“, sem fáheyrt er hér um slóðir — og óbrigð- ulu formshyni. Eini skugginn á þeirri storm- andi hrifningu, sem Jacquillat vatoti, er sá, a-á nn skuli ekki i vera hér lcngur og fá fleiri tæki færi til að ylja hálfköldu, norr- ænu taugatoerfi Sinifómuhljóm- sveitarinnar — og áheyrend- anna! JÓHANN HJALMARSSON SKRIFAR UM BÖKIVIENNTIR HJÁ GÓÐU FOLKI Ingólfur Kristjánsson: PRÓFASTSSONUR SEGIR FRÁ Minningar Þórarins Arnasonar frá Stórahrauni, stílaðar eftir forskrift hans. Skuggsjá, Hafnarfirði 1972. Mörgum mun leitoa hugur á að kynnast minningum Þó'rariiras Árn'asonar frá Stórahrauná, ekki vegtna þess að ævi hans sjálfs hafi verið svo viðburða- rík, heldur af þeim sökum að harnn er somur séra Áma Þárar- inssoraar. Engar bækur um Snæ- fellHniga hafa haft meiri áhrif i þá átt að móta viðhorf manma til þeirra en ævimii'nningar séra Árna, enda hét ei’tt bindi þeirira beiinlinis Hjá vondu fólki. En Þárariran Árnaison hefur ekki kyninst vondu fálki á Snæ fehsnesd, að minnstia kosti ekki að miarki. Mmniugar baras lýsa ha'miragj'udöguim fyrir vestan og banin fegrar það miannlíf, sem var Hfað þar. 1 köflium eins og Bemskudagar á Rauðamel, Flutt að Stórahrauini og Próif- astjshjónín lýsdr hann heiimi'lis- 'l'ífi, þar sem viirðdng fyrir giuði og moninum er í háveguim höfð og gestri'sni er sjálfisiagður hilut- ur. Mangt af því, sem Þórarinn segir um foreldira sína, og þá eiinlkum föður sinn, er nærfærið og til þess gert að vekja samúð mcð fjöls'kýlduföðurnum og keniniimaraninium séra Árna Þór- arinssyni. Sveit'umgum og gest- um er sagt frá með þeirn hætti, að lesaindiinn hefuir það á til- finninguoni, að nær einungis úr valsfólk hafi búið á Snæfells- nesi eða átt 'leið þar um. Þórarinn Árnaisoin segir skemmtilega firá og Ingólfiur Kristjánsson leggur sitt af mörkum til að bókin verði læsi- leg. Stundum er svo mitoið fjör og immMfun í frásögn Þórarins, að það er engu Kkara en faðir hanis ha-fii lagt honum tii efini. í þessu sambandi er vert að geta viðskipta Viilhjálms Stefárasson- Þórarinn Árnason. ar og Símonar Da'laskálds og þeirrar myndar, sem dregin er upp af Guðmuindi HeLgasynd, föð ur Kriistmiannis riithöfuiridar. Á víð og d reif í bókimmi eru góðir sprett ir í anda séra Árna, þótt Þór- ariinn hafii vitanilega ekki tiil að bera þá frásagmargáfu, sem fað- ir hans átti i rítouim mæli og ber eirana hæst i ísleniSkri ævisagna ritun þessarar áldar. H'i'tt er svo aninað mál, að Snæfellingar hafa stunduim leyfit sér að efast um heiimiildagilldi ails þess, sem stend'ur í bókum séra Árna. En góður söguimaður kryddar jafm an frásögn sina og það er álíka fráleitt að balda að allt sé satt, sem stendur í bókum, þar sem listræn efndistök ráða miikfliu, eins og að halda að allt sé þar lygi. Skáldileg lygi hefur löngum ver ið í heiðri höfð á Islandi og eðli- 'legt er þegar hugmyndarí'kur söguimaður trúir þvi sjálfur að haran fari með rétt mál þegar hann er kannski að hafa lygi- sögur eftir sveitungum sínum og virauim. Af kynningumni við Þórarin Árnason i Prófastssonuir segir frá er ljóst að þar fer heilsteypt ur maður með sterka réttlætis- kennd. Þessu lýsa frásagmir hans að vestan og eins lýsing- arnar á lífirau i Reykjavik þeg- ar Ailþýðublaðið var bolsablað. „Ætterni mdtt er blíðlynt, en líka skapmikið, og ég senniiega - erft hvort tveggja." Þetta segir Þórariinin Árnason í lokatoafla bókar'nnar, sem nefnist Um ævi sögu séra Árna, en í þeim kafla þykir mér kenraa of mikillar við kvæmni í garð þeirra manna, sem hafa efast um sann'leitosgiildi alls þess, sem í ævisögunmi steradur. Þeir, sem eru óhræddir að segja skoðun sína, verða að sætta sig við að mæta and- spyrmu og va'lda róti og deiium jafnvel löngu eftir dauða siran. Það skiptir etoki máii, að maðuir- inn sé látinn, heldur hitt að bök stafuriran stendur og hver raý kynslóð vegur hann og metur á siran hátt. Ég held til dæmis að svei'tungar séra Árraa í Mikla- holtshreppi og Kolbeirasstaða hreppi ásamt íbúuim Eyjahrepps séu m'un líkari Mýramönn- um en aðrir SnæfeiHmgar. Undir Jökli bjó annað og ef tii viill hrjúfara fól’k, en það áfcti líka til sína hlýju þegar iinn fytr- ir skeliraa var koimið. Þórariran Árnason segir réfctiilega um Sraæ- felilinga: „Ég get viðuirkerant, að Snæfeliiragar eru misgott fólk, eirns og gerist og geragur állssbað- ar aranars staðar. Og kanraski eru þeir haldnir meiri sjálfstæðis- kenmd og uppreisnaranda en al- mennt gerist. Þeir hlógu ekki allt af, þó að presfcurinn hlægi, og þögðu ekki allir, þegar prestur- iran þagði — kuinrau ekki neinn leikbrúðudaras — voru engir geð lausir svefngömgumeran. Líklega höfium við tekið Bárð SmæfeMís- ás okkur till fyrirmyndair, sem mun hafa verið litill já-bróðir, eftir þvi sem maður gefcur imyndað sér hanin.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.