Morgunblaðið - 07.12.1972, Side 18

Morgunblaðið - 07.12.1972, Side 18
18 MORGUiNBLA£>IÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESKMBER 3972 I ilTVIKKil Ung stúlka með Kvertnaskólapróf óskar eftir vel laiinuðu starf eftir áranrvótín. Þeir sem hefðu áhuga sendi nöfn sin ásamt upplýs ingum um kjör ð afgreiðslu Morgunbl. merkt: „446". London Stúlka eða kona óskast á heimili íslenzkrar fjölskyldu í London. Upplýsingar í síma 81284 á kvöldin. Sölustori Viljum ráða duglegan sölumann eða konu. Miklir tekjumöguleikar. Tilboð merkt: „Sölustarf — 217“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins. Skrifstofu- og nfgreiðslustörf Stúlka óskast til skrifstofu- og afgreiðslu- starfa. Umsókn með upplýsingum um menntun oc fyrri störf, sendist Mbl., merkt: „9218". Okkur vantar duglegan einkurituru (karl eða konu) sem annazt getur daglegan rekstur í fjarveru framkvæmdastjóra. Góð enskukunnátta, bókhaldsþekking og hæfileikar til að selja vörur er nauðsyn. Skemmtilegt og fjölþætt starf og góð starfsaðstaða. Tilboð merkt: „Há laun — 457" leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins. Trésmiðir Nokkrir vanir og duglegir trésmiðir óskast strax og síðar. Mjög æskilegt væri ef um sam- æfðan vinnuflokk væri að ræða. Eingöngu upp- mæling, mikil vinna framundan. Upplýsingar kl. 5—7 í dag og á morgun. Símar 34472 - 38414. SIGURÐUR PÁLSSON, byggingameistari. „Defektrice" eða stúlka, vön verðlagningu lyfja í lyfjabúð, óskast til starfa hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur sem fyrst. Laun skv. 15. fl. launakerfis ríkisins. Umsókn, með upplýsingum um reynslu á þessu sviði, sendist samlaginu fyrir 15. desember. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Atvinna óskast Ungur maður með Verzlunarskólamenntun óskar eftir vellaunuðu starfi. Góð ensku- og sænskukunnátta. 2ja ára reynsla í skrifstofu- störfum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „240“ fyrir 15. þ.m. Atvinno óskost Ungur maður óskar eftir góðri atvinnu strax, er vanur akstri og lagerstörfum. Upplýsingar í síma 35112. Stúlfcur - vnktovinnn Stúlkur óskast til vaktavinnu á veitingahúsi. Frí í næstum 2 sólarhringa eftir hverjar 3 vaktir. Fast starf, lífeyrissjóðsréttindi, matur og fríir sloppar. Fast kaup og vaktaálag, alls 23—24 þúsund kr. tekjur á mánuði. Skemmtilegur vinnustaður. Nánari uppl. veittar á staðnum (ekki í síma). Æskilegt er að umsækjendur séu ekki undir 20 ára aldri. Veitingahúsið ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Skrifstofu söln útkeyrzlnmnður Lítil heildverzlun óskar eftir traustum og reglu- sömum ungum manni með bílpróf. Reynsla ekki nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Traustur - 215". Yfirhjúkrunnrkonu vantar að Sjúkrahúsinu á Hvammstanga frá 15. desember nk. Góð kjör. Upplýsingar á staðn- um hjá ráðsmanni eða yfirhjúkrunarkonu og í símum 1329 og 1314. SJÚKRAHÚS HVAMMSTANGA. BEZT nð nnglýsn í Morgunblnðinu DREGIÐ EFTIR 2 DAGA DREGIÐ EFTIR 2 DAGA DRÆTTI EKKI FRESTAD VINSAMLEGAST GEBIfi SKIL. SKBIFSTOFAN LAUFÁSVEGI 47 EB OPIN TIL KL. 10 í KVÖLD. SÍMI 17100. ANDVIBÐI MIÐA SÓTT HEIM EF ÓSKAÐ EB Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.