Morgunblaðið - 07.12.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.12.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 21 Tvær bæk- ur eftir Cavling KOMNAR eru út hjá Bókaútgáf- unni Hildi tvær þýddar skáldsög- ur eftir danska höfiuidinn Ib Henrik Cavling, Herragarðurinn 2. útgáfa og Hamingjuleit. Gísli Ólafsson þýddi þá fyrrnefndu en Þorbjörg Ólafsdóttir hina síðar- nefndu. Ib Henrik Cavling er með þekktari og afkastameiri skemmtisagnahöfundum dönsk- mn og fjalla bækur hans um ástir og ævintýri. Bókaútgáfan Hildur hefur áður gefið út 13 bækur hans. Báðar bækurnar eru prentaðar hj'á Setbergi, en bundnar i Fé- lagsbókbandinu. Herraigarðurinn er 199 bls. að stærð og Ham- ingýuleit 195 bls. Kökubasar Kvenfélags Bústaðasóknar verður haldinn sunnu- da^inn 10. desember kl. 3.00 í safnaðarheimili Bú- staðakirkju. Stjórnin. Frn Fræðsluskriistoiu Reykjnvíkur Dr. Þuríður Kristjánsdóttir flytur erindi um nýja þætti í stærðfræðikennslu fimmtudagskvöldið 7. des. kl. 20.30 í Tjarnarbúð. Kennarar og aðrir áhugamenn um stærðfræðikennslu á barna- og ganfræðastigi velkomnir á fundinn. Umræðu og fyrirspurnir að erindi loknu. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur Kennslufræðideild. PRJÚNAKONUR Tökum á móti ullarvörum til 12. desember. Höfum hækkað innkaupsverð á heilum og hnepptum lopapeysum. HUGMYNDABANKINN GEFJUN AUSTURSTRÆTI AUGl-VSINGAÖTOf A KRISTINAR 29.1 MEÐ YÐURLHnOA bjóðum við MELKA skyrtur Því MELKA býður mesta úrvalið af litum. sniðum oq mvnstrum. Einnig fleiri en eina bolvídd, til þess að ein þeirra hæfi einmitt yður. Fallegur flibbi svarar einnig kröfum yðar og ekki sakar að hann haldi alltaf formi. MELKA skyrta er vel slétt eftir hvern þvott og frágangur alltaf fyrsta flokks. Við bjóðum yður /MELKA skyrtur vegna þess að þær eru klæðskerahönnuð aæða- vara á hófleau verði. SÍMI 15008 AÐALSTRATI 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.