Morgunblaðið - 07.12.1972, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 07.12.1972, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 23 Fataiðnaöarnefnd: Efnir til námskeiðs í verksmiðjusaumi Á veg-um fataiðnaðarnefndar og Iðnskólans hefur verið ákveð ið að efna til 4ra vikna sauma- námskeiðs við Iðnskólann í Reykjavík. Námskeiðið hefst þann 15. janúar og lýkur 9. febr- úar. Kennsla fer fram að deg- inum frá kl. 9 til 16.30. Á fundi með fréttamönn- um rakti Gunnar Guttormsson, formaður fataiðnaðarnefndar, nokkuð aðdraganda þessa nám- skeiðs. Hann kvað nefndina hafa gert það að tillögu sinni í skýrslu til iðnaðarráðuneytisins að komið yrði á sérstöku leið- beinenda- eða kennaranámskeiði í því skyni að efla almenna verk menntun iðnverkafólks. Varð úr að slikt námskeið var haldið með þátttöku 11 kvenna, sem flest- ar voru starfandi í fataiðnaðin- um, og var námskeiðið haldið með aðstoð tæknistofnun- ar norska fataiðnaðarins. Nám- skeiðið, er getið er hér að ofam, er svo framhald þess námiskeiðs, og munu konurnar 11 leiðbeina á því. Kennd verða undirstöðuatriði venjulegs verksmiðjusaumis á beinsau'mavélar og er kenmsl- an því fyrst oig firemst við hæfi byrjenda. Þátttaka er heim il fólki á öllum aldri einnig þeim sem kunna að hafa fengizt eitt- hvað við saumaskap áður, en telja sig þarfnast endurþjálfun ar. Tekið er fram, að á námskeið inu er hvorki kennl að sníða né sauma tiltekmar flíkur, held- ur er megináherzla lögð á að veita fólki þjálfun í að nota hrað saumavélar og tileinka sér þær vinnuaðferðir, vinnuhraða og vinnugæði sem nútíma verk- smiðjusaumur krefst. Aðeins 12 þátttakendur kom- ast að á þessu námskeiði, en fleiri námskeið verða haldin á þessum vetrj eftir því sem þörf reyniist vera á. Umsóknum skal skila á skrif- stofu Iðnskólans í Reykja- vík sem veitir nánari upplýsing ar um námskeiðið. Umsókn- ir þurfa að hafa borizt fyrir 20. desember, en þátttökugjald er kr. 1000 og greiðist við upphaf námskeiðsins. Björn Guðmundsson, full- trúi Félags ísl. iðnrekenda i nefndinni var spurður um hag- nýtt gildi þessa námskeiðs og kvað hann það ekki orka tví- mælis að námskeiðið ætti að geta borið verulegan árangur. Hann benti á, að með nákvæmri þjálf- un gætu konur sem ynnu við verksmiðjusaum aukið af- köst sín verulega og um leið auk ið tekjumöguleika sína, jafn framt því sem námskeið af þessu tagi gætu átt sinn þátt í því að auka framleiðnina innan fataiðnaðarins, en eins og flest- ir vissu væri léleg framleiðni einimitt einn helzti dragbituiri'nn í íslenzkum iðnaði aimennt. JÓLABÆKUR 1972 FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Afi segðu mér sögu, Vilbergur Júlíuss. kr. 294,— Amma segðu mér sögu, Vilbergur Júlíuss. kr. 294,— Anna Heiða átján ára, Rúna Gísladóttir kr. 333,— Áróra og litli blái bíllinn, Vestly, Anne-Cath. kr. 389,— Augu Gula skuggans, Guli skugginn 23, Vernes, Henri kr. 333,— Baráttan við Indíána, Hom Elmer kr. 350,— Birgitta á Borgum, Ravn, Margit kr. 444,— Bláklukkur, fjörutíu smásögur fyrir börn og unglinga, í útg. Ásmundar Eiríkssonar kr. 350,— Bókin um Jesú, Þýðandi Bernharður Guðmundsson kr. 294,— Bókin um hjólið, Þýðandi Örnólfur Thoriacius kr. 122,— Bókin um hraðann, Þýðandi Örnólfur Thorlacius kr. 122,— Bókin um vatnið, Þýðandi Örnólfur Thorlacius kr. 122,— Buslubangsar gerast landnámsmenn, Grée, Alain kr. 198,— Börn í Argentínu, Pétur og Elli, Foslie og Slaatto kr. 111,— Börnin í Bæ og Sagan af kisu, Kristín R. Thorlacíus kr. 333,— Dagfinnur dýralæknir og fuglaóperan, Lofting, Hugh: kr. 344,— Davíð, Holm, Anne k.r 388,50 Dóttirin, Söderling, Byrdolf, C. kr. 333,— Diilarfulla mannshvarfið, Blyton, Enid kr. 422,— Dúfan og galdrataskan, Guðrún Guðjóns- dóttir kr. 200,— Dvergurinn Dormí-Lúr-Í-Dúr Ævintýri Péturs og Lísu, Þórir S. Guðbergs- son kr. 250,— Dvergurinn Nikki, Fjórir litlir vinir, kr. 44,50 Eldflaugastöðin Hergé kr. 280,00 Ennþá gerast ævintýri Óskar Aðalsteinn kr. 283,00 Eyjan hans múminpabba Janson, Tove kr. 344,00 Fjársjóðurinn í Árbakkakastala Dillon, Eilís kr. 100,00 Flugferðin til Englands Ármann Kr. Einarsson kr. 388,50 Frank og Jói og dularftilla flugstöðvarmálið Dixon, Franklin W. kr. 333,00 Frank og Jói og leyndar- dómar hellanna Dixon, Franklin W. kr. 333,00 Grallarast j arnan Sandberg, Inger og Lasse kr. 244,00 Gullborgin á hafsbotni Appelton, Victor kr. 333,00 Gunna gerist barnfóstra Wolley, Catherine kr. 333,— Gunna og dularfiilla húsið Wolley, Cat.herine kr. 333,00 Hans klaufi og fleiri sögur H. C. Andersen kr.198,00 Hér kemur Paddington Bond, Michael kr. 344,00 Hrólfur á Bjarnarey Dan, Peter kr. 322,00 Húsið á heimsenda Dickens, Monica kr 444,00 Hvað er klukkan? Böck-Hartmann, Marianne kr 111,00 íslenzku dýrin Halldór Pétursson kr. 139,00 Jesús og börnin Sigurður Pálsson kr. 177,50 Jólasöngvar og jólasálmar kr. 67,00 Jonni og Kisa Moerman, Jaklien kr. 266,50 Kalli kaldi og túlípanahótelið Indriði Úlfsson kr. 333,00 Kata litla og brúðuvagninn Sigsgaard, Jens kr. 95,00 Kata og ævintýrin á sléttunni Bugge Olsen, Johanna kr. 422,00 Kistan fljúgandi Andersen, H.C. kr. 89,00 Kóngsdóttirin á bauninni Andersen, H.C. kr. 144,50 Krummarnir Birkeland, Thöger kr. 355,00 Kötturinn Felix kr. 44,50 Kötturinn með höttinn kemur aftur Dr. Seuss kr. 266,50 Leyndardómar draugahallarinnar Arthur, Róbert kr. 444,00 Leyndardómar Mayanna Guli skugginn 24 Vernes, Henri kr. 333,00 Leynivopnið og djöfladeildin Lancer, Jack kr. 444,00 Lína langsoltkur flytur Lindgren, Ástrid og Vang Nyman Ingrid kr. 233,00 Litlu fiskarnir Haugaard, Erik Christian kr. 455,00 Maja litla í skóginum kr. 44,50 Mamma litla E.De Pressensé kr. 466,00 Nancy og dansbrúðan Keene, Carolyn kr. 333,00 Nancy og horfni uppdrátturinn Keene, Carolyn kr. 333,00 Nýjar sveitasögur K. og B. Jackson kr. 198,00 Ógnvaldtir skíðaskálans Einar Þorgrímsson kr. 333,00 Pétur Most, Háski á báðar hendur, Christmas, Waller kr. 333,— Pétur og Sóley Thorvall, Kerstin kr. 266,50 Prins Valiant, 12. bók Foster, Hal kr. 144,50 Púkarnir á Patró Kristján Ilalldórs- son kr. 355,— Röskir strákar í stórræðum Ragnar A. Þorsteins- son kr. 388,50 Skóladagar, Ritsafn II Stefán Jónsson kr. 588,50 Snúður og Snælda Þýðandi Vilbergur Júlíusson kr. 94,50 Snúður skiptir um hlutverk kr. 94,50 Sólfaxl Ármann Kr. Einarsson og Einar Hákonar- son kr. 388,50 Strákur á kúsklnnsskóm Gestur Hansson kr. 388,50 Stúfur og Steinvör Vesly, Anne-Cath. kr. 389,00 Svínahirðirinn Andersen, H. C. kr. 122,— Systkinin — Grímsævintýr kr. 144,50 Sögur Biblíunnar, I. bindi Maxwell, Art- hur S. kr. 744,— Sögur Bibliunnar, II. bindi Maxwell, Art- hur S. kr. 744,— Sögur Biblíunnar, III. bindi Maxwell, Art- hur S kr. 888,- Tígri fer í ferð Sohier, Mariella kr. 198,— Tommi og „Hlæjandi refur“ Ulrici, Rolf kr. 333,— Tóti og Tommi kr. 44,50 Tvö ár á eyðiey Veme, Jules kr. 466,— Upp á líf og datiða Ragnar Þorsteins- son kr. 277,50 Vindlar Faraós Hergé kr. 280,— Vinir vorsins, Ritsafn I Stefán Jónsson kr. 588,50 Vippi vinur okkar Jón H. Giiðmunds- son kr. 277,50 Þegar drengur vill Gredsted, Torry kr. 400,— Þrenningin og gimsteina- ránið á fjaliinu Fischer, Else Ærslabelgir og alvörumenn Jörgensen, Gunnar kr. 333,- Ævintýri asnans, þvottadagur kr. 44,50 1872ARA1972 BÓKAVERZLUN SÚLFAXI er bók barnanna í ár. Saga Ármanns Kr. Eínarssonar um folaldið Sólfaxa greinir frá vináttu tveggja barna við það og raunum þess, þegar það villist úr mannabyggðum inn á öræfi Islands. í myndum sínum sýnir Einar Hákonar- son litskrúð og hrikaleik íslenzkrar náttúru. SÓLFAXI er fallegasta barnabókin. Utg.: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. SIGFUSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 rr Geymið listann og hafið með ykkur þegar þið kaupið jólabœkurnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.