Morgunblaðið - 07.12.1972, Síða 26

Morgunblaðið - 07.12.1972, Síða 26
26 MORGUiNiBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 ( I TÓNABfÓ Sftni 31182. Dr. Jekyll og systir Hyde sabata THE MAN WrrH SUNSiGHT £VES COMES TO Kill! Mjög spennandi ítölsk-amerísk kvikmynd í iitum með Lee Van Cleef, Wiliiam Berger, Franeo Ressel. Leikstjóri: Frank Kramer. (SLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ný, hrollvekjandi ensk Ntmynd frá Hammer Film, byggð á hinni frægu skáldsögu Roberts Louis Stevensons. Aðalhlutverk: Ralph Bates, Martine Beswich. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. simi IB444 MONTE WALSH Z.EEZVIARVZN JCANNE MOBEAU JACX 7ALANCE Spennandi og vel gerð ný banda rísk Panavision litmynd um Monte Walsh, kúreka af gamla skólanum sem á erfitt með að sætta vig við nýja siði. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Byssurnar i Mavarome NOMfNATED FOR 7 ACADEMY AWARDS INCLUDING BEST PICTVRE OF THE YERR! EMDNiVEN ANIHONY QUINN Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Öll'urn þeim, sern gilöddtx mjg með btióirm)[m, sikeytum og gjöfuim á áttræði'saifmeeljnu, færi ég mönar iran'iiiegustu þakkir. Ing-áníiar Óskarsson. Blái krossinn 2—3 lítil skrifstofuherbergi óskast strax eða frá áramótum fyrir starf- semi Bláa krossins. Æskilegast að húsnæðið sé í verzlunar- eða skrifstofuhverfi. Uppl. gefur Steinar Guðmunds- son, sími 21063. ÁMI. LIÐHLAUPINN Æsispennandi mynd, tekin í lit- um og Panavision, framleidd af ítaiska snillingnum Dino de Laurentiis. Kvikmyndahandrit eftir Clair Huffaker. Tónlist eft- ír Piero Piccioni. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðalhlutverk: Bekim Fehmiu John Huston Richard Crenna fSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9, #ÞJÓÐLEIKHÍISIÐ LÝSISTRAT A 10. sýníng í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. LÝSISTRATA Sýning laugardag kl. 20. SJÁLFSTÆTT FÓIK Sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20, s. 11200. Ballettsýning í Lindarbæ DANSBROT Danshöfundur og stjórnand': Unnur Guðjónsdótt r. Sýning laugardag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 15. Sýning sunnudag ki. 18. Miðasala í Þjóðleikhúsinu. ^ÍLÉIKFÉLAG^ Vf REYKIAVlKURlB KRISTNIHALD í kvöld kl. 20.30. 159. sýning. Nýtt met í Iðnó. ATÓMSTOÐIN laugard. kl. 20.30 LEIKHÚSALFARNIR sunnudag kl. 15. Síðustu sýninigar fyrir jól. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- ín frá kl. 14. Sími 16620. TO sölu er niðurrifin Búk bátavél, 20 hestöfl. Skrúfa með öxli og stefnisröri. Sænskur gír, nýupp- gerður. Startari og snurvoð. — Uppl. í síma 1893, Akranesi. ISLENZKUR TEXTI. Biðill Simi 11544. gleðikanurmar (Bokhandlaren som slutade bada) Bráðskemmtileg og snilidar ve! ieikin, ný, sænsk kvikmynd í Mtum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd k!. 5, 7 og 9. Fíölskyldan frá Sikiley THC 5IC1UAIM 2a CIAIM «s» [ PANAVISION* Color by DELUXE' Hörkuspennandi og mjög vel gerð frönsk-bandarísk sakamála- mynd. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 3 sýningar enn t Leikfélug Akureyrnr sýnir Hinn hreinræktaða hláturleik Stundum bnnnnð og stundum ekki eftir ARNOLD OG BACH. Emii Thoroddsen þýddi og staðfærði. Forleikur eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri: Guðrún Asmunds- dóttir. Sýningar í Austmrhæjarbíói Laugardaginn 9. des kl. 15—20 og 23.15. Miðasala frá kl. 4 i dag í Austurbæjarbiói Sími 11384. Siðustn sýningar. LAUGARAS -3IJK Simi 3-20-75 Qíbeldi beift (Violent City) Óvenjuspennandi og viöburðar- rík ný ítölsk-frönsk-bandarísk sakamálamynd í litum og Techniscope með íslenzkum texta. Leikstjóri: Sergio Sollima, tóniist: Ennio Morricone (doll- aramyndirnar). Aðalhlutverk: Charles Bronson, Telly Savalas Jill Iretand, Michael Constantin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Sími 26200 (3 linur). HELLA HALOGEN LUKTIR 2 X MEIRAUÓS (^^(naust kf Bolholti 4 OPIÐ HÚS B—11 DISKÓTEK Aldurstakmark fædd '58 og eldri Aðgangur kr. 50. Nafnskírteini. Pontiac G.T.O. Til sölu PONTIAC G.T.O. árg. ’67 8 cyl., vökvastýri og 4ra gíra Hurst gólfskipting. Bifreiðin er mjög glæsileg og vel með farin og ekin 50 þús. mílur. Upplýsingar í símum 36960 og 86736.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.