Morgunblaðið - 07.12.1972, Side 29

Morgunblaðið - 07.12.1972, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 7. DESEMBER 1972 29 FIMMTUDAGUR 7. desember 7.00 Morgrnnútvarp Veðurfregnir kt. 7.00, 8.15 og 10.10. PTéttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.>, 9.00 og 10.00. Morgunharn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgnnstimd barnanna kl. 8.45: Einar Logi Einarsson heldur áfram sögu sinni „Ævintýri á hafsbotni" (2). Tilkynningar kl. 9.30. f>ingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liOa. Heilnæmir lífshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir flytur >átt sem nefnist: Meltingin byrjar í munninum. Morgmipopp kl. 10.45: Blacl, Sabbath syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Hl.iómplötusafnið (encturt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frív»Ktmni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskaiög sjómanna. 14.15 Búnaðarþáttur: Vr heimahög- um Gísli Kristjánsson ritstjóri talar við Þorstein Sigfússon á Sand- brekku. FljótsdaLshéraði (eridurt.). 14.30 Síðdegissagan: „Gömul kynni“ eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas It. Jónsson á Melum les (11). 15.00 Miðdegiíitónleikar: Frá tónlist- arhátíð í Marais í Frakklandi sl. sumar. Ensemiíle instrumental de France leika verk éftir BodLn de Bossmor- tier, Francois Joseph Grossec, Henri-Joseph Rigel, Jean-Marie Leclaír og Jaques Aubert. 10.00 Fréttir. 10.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið Dóra Ingvadóttir kynnir. 17.10 Barnatími: Soffía Jakobsdóttir stjórnar a. Jóiin f gamla daga Soffia og Ragnheiður Stemþórsdótt ir flytja ýmislegt efni. b. „Jólaljós“, safta eftir Sigurbjiirn Sveinsson. Margrét Pétursdóttir, 10 ára les. c. Vt varpssaftsi burnanna: „Sagan hans Iljaltsi Iitla4* eftrr Stefán Jónssoit. Gísli Halldórsson leikari les (20). 18.00 Létt lög. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.20 Haglegt mál Páli Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttrnn. 19.25 Gtugginn Umsjonarmenn: Sigrún Björnsdótt- ir, Guðrún HeLgadóttír og Gyifi Gislason. 20.05 Kinlrikor í útvarpssal: Vára Itafnsdóttir leiknr á píanó verk eftir Lizst og Skrja- bin. 20.25 I.eikrit: „Kngin ástæða til wpp- saftivar" eftir kias Ewert Everwyn í»ýðandt: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Þorstelnn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Kurt Melehers: Pétur Eínarsson LLsbeth Melchers: Guðrún Ásmundsdóttir Kramer, húsbóndi Melcers: Gisli Halldórsson frú Leineweber: Stgríður Hagaíln Frú Wengenrot: Margrét ÓEafsdóttir Lögreglufulltrúi: Helgi Skúlason Ðr. Wolf, lögmaður Rúrik HaraEds-son LæknLr: Jón Sigurbjömsson Viðskiptavinur: Guðrún Stephensen ( Fulltrúi verkalýðsfélags: Erlingur Gisiason Fulttrúi vátryggingafélags: Guðmundur Pálsson Verksmiðjufulltrúinn: Baldvin Halldórsson. 21.35 Ernsimgur: Trreaa Berganaa syngur óperuarlur frá 18. öld með hljómsveit Covent Garden-óperunn ar; Atexander Gibson stj. 22.00 Fréttir Sveinn Sæmundsson talar við Björgólf Gunnarsson um stríð og daglegt llf 1 ísraet. 22.45 Manstu eftir þesmu? TónUstarþáttur f umsjá Guft* mundar Jónssonar píanóleikara. 23.30 Fréttkr f stuttu máli. Dagskrárlok. H árgreiðsludömur Hárgreiðslustofa í fullum gangi á bezta stað í borg- inni til leigu. Þær sem áhuga hafa sendi nöfn og símanúmer til blaðsins fyrir hádegi á laugardag merkt: ,,216". Ný sending Danskar kuldafóðraðar terylene kápur komnar aftur, einnig ullarkápuX • úrvali. Hagstætt verð. KÁPU OG DÖMUBÚÐ1N, Laugavegi 46. Hveragerði Til sölu er 120 fm einbýlishús í Hveragerði. Húsið er tilbúið undir tréverk og málningu með miðstöðvar og rafmagnslögn. Upplýsingar i síma 99 4290 Hveragerði. hagall íslenzka almanök 1973 og jóíadúkar handþrykkt á bómullarefni eru tilvaldar jólagjafir til vina heima og erlendis. Fást í minjagripa ög gjafavöruverzlunum. hagatl, pósthólf 7044. ----------------------------------------------J ■ 22.15 Vetiurfregnir I sjónhending

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.