Morgunblaðið - 07.12.1972, Side 31

Morgunblaðið - 07.12.1972, Side 31
MORGUiNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 31 8 innbrot í fyrrinótt ENGU er líkara en innbrotsfar- aldnr hafi gengið yfir borgina i fyrrinótt. Brotizt var inn eða ttl- raun gerð til innbrots á 8—10 stöðiun í borginni. Y’firleitt höfðu innbrotsþjóf- arnir lítið upp úr krafsinu, nema Liverpool slegið út TOTTENHAM vann Liverpool í igærkvöldi í 5. uimferð enaka deildabikarsins með þremur mörkum gegn einu og leikur því í uindanúrslitum keppninnar gegn úlifunum, en leikir þeirra muinu fara fram 20. des. og 1. jan. Tottenham og Liverpool skildu jöfn sl. mánudagskvöld á Anfield Road i Liverpool, en i gær átt- ust liðin við á White Hart Lane. Tottenham hóf leikinn í gær með miklum krafti og skoraði þrjú fyrstu mörk á fyrstu 14 mdn, hans. Martin Chivers skor- aði tvívegis, en John Pratt einu sinni. Liverpool náði sér ekki á strik fyrr en undir lok leiksins, en þá skoraði Ian Callaghan. Ohedsea og Norwich áttu að leilka sinin fyrri ledk í undajniúr- slitum deiidiaibikarsina í gær- kvöddi, en teikrnuim var frestað. Þá var eiinn teikur ledkinn í 1. deild í fyrrakvöld og sigraðd þá Ipswioh Covenitry með tveiimur mörkum gegn emgu. Þessi lið áttusit við fyrir skömmu, en þá var leik þeirra hætt vegnia bil- nnar í fljóðljósum um miðjan síðari hálfleik og var staðan þá 1:0 Covemtry í vil. hvað í verzluninni Nesco á Laugavegi var stolið þremur ka.ssettu-segulbandstækjum af gerðinni Grundiig TN 224, tölu- vert verðmæt, Einnig var brot- izt inn í verzlunina Liverpool nokkru ofar á Laugaveginum, farið þar um báðar hæðirnar og stolið skiptimynt. Þá var brotizt inn í Steiniðjuna og stolið sam- lagningavél, sem virðist vinsælt þýfi urn þessar mundir og eins var farið inn í verzlun á Fálka- götu 13 og stolið þar dálitlu af Skiptimynt og talsverðu af g'ömdu sddptimyniimni — eins- eyringum og fimmeyrin,gum. Þá var brotizt inn í verzlun Óla Þór að Háteigsvegi 20 og stolið skiptimynt, og í biIMard- stofuna að Einholti og stolið tóbaki. Sami maður reyndist valdur að báðum þessum'innbrot um og náði rannsóknarlögreglan honum i gærmorgun, og upp úr þvi leystúst þrjú eldri mál, sem hafa verið i rannsókn. Loks var gerð tilraun til inn- brots I Melaturni, og eins var farið inn um glugga í ibúð á Flókagötu, en ekki varð séð að neinu hafi verið stolið þar. - Niðurfærsla Framhald af bls. 32. N-leið (niðurfærslu), em nú virt- ist sem forsætisráðherra hefði komið fram með hugmynd um nýja leið, Ó-leið(!). Á fuindi I þingflokki Alþýðu- bandaiagsinis mæitu þeir Magnús Kjartansson, Guðimumdur Hjart- arson og Þröstur Ólafsson, hag- fræðingur, mjög með niður- færsluleiðinni. Kom til harðra umræðna í þimgflokknum um það mál og lyktaðd þeim með því, að Eðvarð Sigurðssom gekk af fuindi. Miklar umræður hafa verið í stjórnarherbúðunum undamfarna daga um það, hvort freista eigi þess að a.fgreiða fjárlög fyrir jól eða fresta öliú, Xjái-iagaiaf- greiðslu og efrraha r.si áo'iöfun um fram yfir áram Siuu^u daga mun ríkisstjörnin hafá ftáll- azt að því, að reyna að afgreiða: fjárlögin fyrir jól, jafnvel þótt ful'lkcmin óvissa riki um fjöl- mörg atriði varðandi afgreiðsiu þeirra og skilja þá eftir ýmsa þætti utam fjárlagámna. Eins og kunmugt er setti rikis- st jórnin á si. sumri bráðabirgða- lög, þar sem m.a. var gert ráð fyrir 400 miljón króna niður- skurði á útgjöldum fjárlaga. Nú er komið í ljós, að ekkert hefur verið gert í því að fraimkvæma þennan niðurskurð fyrr en nú, að unmið er að þvi þessa dagama. Þær framkvæmdir, sem helzt verða fyrir barðinu á niðurskurð inum, eru skólabyggingar, bygg- ing sjúkrahúsa og læknamið- stöðva og haifnaigerð. Með þess- um aðgerðum er dregið stórtega úr þeim fjárfraimlögum til verk- legra framkvæmda, sem ákveðin voru á fjárlögum yfirstandandi árs. — Skákmaður Framh. af bls. 2 mánudag, en segist ekki haía treyst sér í þá síðari á föstudag. Þórir sagði, að þetta hefðí ver ið leiðindaatburður, sem hamin kvaðst vona, að varpaði ekki skugga á þau samskipti íslenzkra og tékkneskra skákmanna, sem þessi Prag-ferð var upphafið á. Þá kvaðst Þórir vilja taka fram, að byrjun blaðaskrifa um þetta mái hér heima hefði ekki verið frá sér komin. Leynivmsali tekinn LÖGREGLAN í Keflavík kio flaska. Þessi-eina flaska leiddi til hús- raninisóknar á heimili miann©i-nis, | en hann er búsettur í Njairðvik- um, og því þurfti Keflavíkurlög- reglan að sækjá um leyfi til hús- rannsóknar hjá bæjarfógetanum í Hafnarfirði. Njarðvíkin er nefnilega í lögsaigniarumdæmi Hafmarfjairðar, enda þótt lögregl- an í Kefl-avík aeinist þar lög- gæzlu. Við húsraninisóknina komu í leitirniar 26 ótollafgreiddar áfenigisflöskur og 12 flöskur merktar ÁTVR. 1 tengslum við þetta mál hafði lögreglian á Keflavíkurflugvelli uppi á tveihmur mönrnum, sem voru að reyrna að smygla áfengi út af velidinium, og fumdust 12 flöskur í bíl ammars þeirra. — Hert aðhald Framhald af bls. 3. hanm fyrsta kostinm, er homuim boðið á tveggja daga kvöldnám- skeið og tekur námsfeeiðið 2 kilukkustundir hvort kvöld. Að loknu námiskeiðinu á öikumaður kost á öðru krossapröfi og etand iist hamin þá — er hamm laius allra mála. Stamdist viðkoimiandi ökumaður ektó prófið í síðama simm, verður hamn að fara til ökukemmara og taka venjulegt próf hjá Bifreiða- | ef-tirlitinu. Eins og áðuir sagðl! I eru alliir velkommir til þess a<^ aj-.a þátt í námskeiðum lögregl-4 |>:var, án þess þó að þurfia affi -an ra undir nokkur próf. HafaM ■tisvagniaistjórar og ýmsir at-4 si jóri sagði að ávallt væn spurn-i ing, hverja eigi að skylda til þess að ganga undir þessi próf. 'rðið hefur að ráði að aliir þeir, se'm lenda tvisvar eða oftar í árekstri, slysi eða alvarlegum umi; ferðarlagabrotuim á næstliðnuim, 12 mánuðum, verði að gangast undir slíkt próf, sem hér á und-» an hefur verið lýst. l Þegar hafa verið prófaðir meS þessum hætti 80 ökumemn og að* spurður sagði lögreglustjóri a5) miki'M meiirihluti ökumammamjrw^ sem prófaðir hefðu verið væruu karlar. Um 1/3 ökumanna hefur- staðizt fyrsta prófið. Náimiskedð hafa verið haldim viku'lega fmá 21.' október, en þá var fyrsti ökumað urinn kallaðuir fyirir. Nokkrir hafa kosið að smúa sér beint <41 Bifreiðaeftirlitsins og tekið þar nýtt ökupróf. Þegar 43 ökumenm höfðu verið kaMaðir fyrir vegna þessa, kom í ljós, að 11 voru á aldrimium 20 ára og ynigri, 13 á aldrinum 21 tii 30 ára, 6 á aldr- inum 30 til 40 ára, 9 á aldrmum 40 til 50 ára, enginn á aldrinum 50 tii 60 ára og elzti ökumaður- inn, sem tekinn hefur verið fyrir var tæþlega 85 ára og stóSst hann prófið að loknu fyrsta nám skeiðiiniu. Það eru hin nýju húsakynni lögreglunnar, sem gera lögregl- unni tóeift að taka upp þessa nýiundu til að stemjma stigu við auknuim umferðarslysum og væntir lögreglam góðrar sama- vinmu fólks í þessu efnd — ekki sízt við hina yngri ökumenn. festi fyrr í vikunni leigubilstjora, sem lögreglumenn hafa lengi haft grunaöan um leynivínsölu.; Gei öu lögreglumenn leit í bil mannsins, og fannst þar ein vmnubíistjórar óskað eftir þvt| að fá aðgang að nám'skeiðunumil til þéss að skerpa kunnáttu sínaj Sigurjóm Sigurðsson, lögregliu FORD - HUSID SKElFflN 17 MESTA BÍLAIÍR. VAL LANDSINS Á EINUM STAÐ FESTIÐ YÐUR BÍLA A MEÐAN VERÐIÐ ER HAGSTÆTT. VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI. Arg. Tegund Verð Arg. Tegund Verð Árg. Tegund Verð Arg. Tegund Verð Arg. Tegund Verð í þús. i þús. í þús. í þús. i þús. 71 Voh/o 144 OL 470 70 Cortina 205 71 Moskwitch 210 68 Citröen ID 19 340 66 Taunus 17M 185 67 Jeepster 230 72 Volkswagen 1302 295 65 Singer Vogue 90 71 Volkswagen 1300 270 66 Zephyr 4 90 68 Land Rover Diesel 275 71 Volkswagen 1300 250 67 Land Rover 225 65 Taunus 17M 275 71 Ford 17M 390 68 B.M.W. 1800 300 62 Opel Caravan 50 67 Scout 240 70 Opel Record 395 67 Moskwitch 80 71 VauxhaM Viva 275 69 Rambler Ambassador 65 Gipsy 130 71 Skoda 100 L 200 68 Ford 17M Station 290 68 Falcon 360 Station 330 65 Falcon Station 230 68 Volkswagen Variant 220 63 Cortina 60 70 Opel Commadore 510 68 Bronco 8 cyl. 460 70 Cortina 230 68 Volkswagen 165 67 Toyota Corona 165 70 Vohro 142 400 68 Fiat 125 220 70 Cortina 220 70 Moskwitch 165 71 Datsun 1600 360 69 Ford 17M 350 70 Mavoric 470 TÖKUM VEL MEÐ FARNA BÍLA I UMBOÐSSÖLU. - HAGSTÆÐ BÍLAKAUP. - BÍLASKIPTI. SÝNINGARSVÆÐI INNI OG ÚTI swgarsmií svti FORD-HÚSIÐ, SKEIFUNNI 17. SÍMAR 85100 - 84370. 'E.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.