Morgunblaðið - 07.12.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.12.1972, Blaðsíða 32
LJÓMÁ VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI PurpMiMafciíiíi Laugavegi 178, sími 21120. FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 Minnihlutinn vildi enn frestun - og láta borgarf ulltrúanefnd ann- ast úthlutun í stað lóðanefndar Á FUNDI borgarstjórnar I uinara-ðila, þ. e. byggimgameist- Reykja\ikur í dag verður fjallað \im úthlutun lóða í Stóragerði, en borgarráð klofnaði um álit Jóðanefndar um málið á þriðju- ilagskvöld og verður það því ekki afgreitt á lögformlegan hátt nema borgarstjórn fjalli um það. Eftir þvi seim Morgunbiaðið komst næst munu fulltrúar min n i h I u tafl o k k an n a í borgar- ráði hafa gert það að tillögu sinni í fyrradag að kjörin yrði sjö manna nefnd borgarfulitrúa tffl að annast úthlutun lóða í stað ióðanefndar, og að út'hiutunfnni S Stóragerði yrði freistað með hiiðsjón af þessairi. tillögu. Á þetta sjónarmrð gátu fu'ffltrúar mneirihlutans I borgarráði ekki ara. UM þessar mundir sitja sex Akureyringar á Alþingi. Hér sjást þeir fyrir framan mál- verk Gunnlaiigs Blöndals af þjóðfundinum 1851, talið frá vinstri: Bragi Sigurjónsson, varaþingniaður Alþýðuflokks ins, Ingvar Gíslason þingmað- ur Framsóknarflokksins og Jón Sólness varaþinginaður Sjálfstæðisflokksins, Björn Jónsson, þingmaður SFV, Halldór Blöndal, varaþing- maðnr Sjálfstæðisflokksins og Lárus Jónsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. faiiizt. 1 Stóragerði er uim að ræða 46 ióðir undir eimibýlisihús, en uimsækjemdur rnumu alls vera BTiffl'li 400 og 500 talsims. Svipað- ur fjöldi mun sækja uoi að redsa 8 fjöilbýlishús — 3ja hæða, og auk þess verður úthlutað ióðum umdir 2 sjö hæða hús til úthlut- Atvinnulausum f jölgaði um 389 ATVINNULAUSI M fjölgaði um 389 á landinu í nóvember eða úr J30 í október í 519. 1 kaupstöð um voru samtals 264 atvinnu- Jausir og hafði fjölgað úr 67 í októberlok og í kaiiptúnum voru 254 á atvinnuleysisskrá og hafði fjölgað úr 63 í októberlok. 1 Reykjavík voru 56 á atvimmu leysisskrá í móvemberlök, en voru 34 í október. Á Siglufirði Voru 46 atvinnulausir núna, 54 á Öiafsfirði, 43 í Vestmam'naeyjum og 42 í Hafnarfirði. I kauptúm- unum gætti atvinmuleysis mest á Vopnafirði, en þar voru 75 á skrá sem atvimmuda*usir. Mikill ágreiningur um efnahagsráðstafanir; Niðurfærsla, millifærsla eða gengislækkun? * — Rætt um l°Jo hækkun sölu- skatts, frestun vísitölustiga og „þak“ á vísitölu — I>etta er Ó-leið, sagði þing- maður Framsóknar um tillögu forsætisráðherra TILLÖGUR þær, sem val- kostanefndin svokallaða hef- ur lagt fyrir ríkisstjórnina uin lausn efnahagsvandans, hafa ekki verið gerðar opin- berar, en samkvæmt þeim upplýsingum, sem Morgun- blaðið hefur aflað sér, er um þrjár megintillögur að ræða: Niðurfærsluleið, en hún þýðir lækkun launa og verðlags í landinu. Millifærsluleið, en sam- kvæmt henni er fjár afl- að með nýrri skattlagn- ingu til þess að greiða uppbætur til atvinnuveg- anna. 'Á' Gengislækkun. í samhandi við milli- færsluleiðina mun m.a. gert ráð fyrir -Á" 7% hækkun söluskatts. -Á" Áframhaldandi frestun á greiðslu 2ja vísitölustiga -jf Svonefnt „þak“ verði sett á vísitöluna, sem þýðir að þeir, sem hafa tekjur yfir ákveðnu marki, fá ekki prósentuhækkun á laun heldur sömu krónu- tölu og þeir, sem minni tekjur hafa. Samkvæmt áreiðianleguim fréft- um, sem Morguniblaðið hefur afl- að sér, er mikM'l ágreimingur rikj- andi innan stjórnarflokkanna um það, hvaða ieið skuid fara til laiusnar efnahagsvandians. A fundii í þiingfiokki Framsóknar- flokksins muin Ólafur Jóhannes- son, forsœtisráðiherra, hafa látið þau orð falla, að hanin viidi ekki viðurkenna, að vandi aitvinnuveg- anna væri jafn miikill og vail- kostaínefndin teldi í skýrslu sinmri og taiidi forsætisráöherra nægi- legt að hækka söluskatt um 2—3%. Stein'griimur Hermamns- son tók þá til mális og saigði, að talað hefði verið um U-ieið (uppfærsluleið þ.e. gerngislækk- un), M-leið (mdMifærsiuleið) og Framh. á bls. 31 Einar Ágústsson og sir Alec Doiiglas Home. Ráðherraviöræöur um landhelgismálið: Einar og sir Alec ræddust við Áframhaldandi viðræður þeirra á meðan utan- ríkisráðherrafundur NATO 1 Brussel stendur SIR ALEC Douglas Home, utan- ríkisráðherra Breta, óskaði eftir því í gær við Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, en báðir eru um þessar mundir staddir í Briissel á ráðherrafundi NATO, að þeir hittust og ræddu land- helgismálið. Ráðherrarnir hittust í gærdag klukkan 16.30 að ís- lenzkum tíma, á heimili sendi- herra Breta hjá Atlantshafs- bandalaginu, sir Edward Peek, og ræddu niðurstöðiir ráðherra- fundarins í Reykjavik og skipt- ust á skoðunum. Einar Ágústs- son sagði í viðtali við Mbl. í gær, að þeir myndu ræða iandhelgis- málið nánar á meðan þeir væru í Brússel. Eiinar sagði, að ékkeirt væri þó ákveðið uim tiiihögun frekairi funda hans rneð sir Alec, þeir yrðu báðdr á ráðherrafundi NATO, ,,og við hölduim áfinam að 'Stinga saman nefj*uim“ vegna þessa máls, eins og Einair komst *að orði. Einair sagði, að eikki hefði verið um samninigaviðræð- ur að ræða, heldur hefði verið um eins konar könnun á huigsan iegum möguleikum að ræða. Einar sagði, að utanríikisráð- herrafundur Atlantsihafsbanda- lagsins haífist í daig og gerði 'hann ráð fyirir, að þar yrði miikið rætt um Auistur- og Vesitur- Þýzkaiand, öryggisimálaraðstefn una í Helsinki, afvopnunanmálin aiimenint og önnur venjuleg mál. Einair sagðist myindu ávarpa ráð herrafundinn í dag, og bjóst hann við, að ræður allra utajniríkisráð- herranna yrðu haldnar í dag. Fundinum lýkur amnað kvöld. 17 dagar til jóla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.