Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 5
48 MORGöINrBLAÐrÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 49 Brynjólfur óviðráðanlegur og ÍR-ingar sigruðu Hauka 22:20, eftir að hafa náð 7 marka forystu um tíma Einstaklingsfranitak Brynjólfs Markússonar, öðrn fremur, færði liði hans, ÍB, öruggan sig- ur yfir Haukum, er liðin mætt- ust í 1. tleild íslandsmótsins í liandknattleik á sunnudagrskvöld ið. Brynjölíur var í miklum ham, og óviðráðanleg-ur fyrir vörn Haukanna. Fjögur mörk Brynj- óifs í röð í upphafi síðari hálf- leiks færði ÍK-ing-um þá yfir- Imrðastöðu í leiknum, að nánast var útilokað fyrir Haukana að vinna muninn upp. XJndir lok leiksins færðist þó nokkur spenna í hann að nýju, er Hauk- tinum tokst að minnka muninn niður í 2 mörk eftir að bezti mað ur liðs þeirra, Ólafur Ólafsson hafði skorað þrjú ntörk úr víta- köstum. En Haukunum tókst 'ekki að fylg.ja þessu eftir og þeg ar Brynjólfur kom enn einu sinni við siigu og skoraði 21. ntark ÍR, — þremur mínútum fyr ir leikslok, þá var sigur þeirra tryggður. Eins otg undanfairin ár eru ÍR- ingar hið stóra spurningar- merki í 1. deildar keppnirani. Oft hafa þeir komið á övart og „stol- ið ‘ stigum frá hinum stóru. Þann ig má segja að þeir hafi rsent íslandsmejst'airatitlinium frá Val í hitteðfyrra og frá FH-iragum í fyrra, þrátt fyrir að liðið væri þá í fallbaráttunni. En ÍR-iiragiar eru greiniiega með betra lið nú en bæði þessi ár, og emgum þarf að kom-a á óvart, þótt liðið blandi sér alvarlega í baráttuna á toppnum. Það sem fyrst og fremst hefur styrkt ÍR-liðið er að nú virðist vera miun meiri festa yfir því en áðiur, og aidrei er neitt eftir gefið. Út af fyrir sig eru Haukamir einnig spumingarmerki. Ei'nnig •þeir eru betri en í fyirra, en greinilega verður það þó hiut- skipti liðsins að standa í slagn- um um botninn. Það er eins og einhver óskiijanleg deyfð grípi Haukaraa mieira og mimna í hverjuim leik, og þessir leikkaifl ar verða þeim á'kaflega dýr keyptir. Þannig var það t.d. í leiknuim við ÍR. Um tíma datt Haukaliðið ndður í algjöra með- almiennsku bæði í vörn og þó einkuim í sókn, og oft voru leik- mennirrrir nánast áhorfendur að þvi sem gerðiist á vellinum. Svo var eitms og stífila brysti — leik- menniimir yrðu ákveðnir og spil uðu ailgóðan handikraaittlleik að nýju — en þá var það orðið of seint til þess að von vferi um stig. STÓRKOSTEEGAR ElNUSENDINGAR Það faMegaista sem sást í þess- um leilk, fyriir utan baráttu Brynjólfs Markússonar, voru línuisendiragar OHafs Ólafssonar í Haukaliðinu, og þá einfaum imn Bryn,jólfur Markússon — sýndi góiían leik með ÍR-liðinu. á Sigurð Jóakimisson. Sendingar þessar voru margar hverjar stór kostlega faltegar, og koimiu á hár rétturn augnablifauim. Á þennan hátt fengu HaUkamir nokkur vítaköst, sem Ófafur skoraði svo LIÐ ÍR: Geir Thorsteinsson 2, Hörður Arnason 2, Júlíus Haístein 1, Ólafur Tóniasson 2, Hörður Hafsteinsson 1, Agúst Svatarsson 2, Vilhjálmur Sigurgeirsson 3, Jóhannes Gttnn- arsson 2, Þórarinn Tyrfingsson I, Bjarni Hákonarson 1, Brynjóifur Markússon 4 og Jens Einarsson 1. EIÐ HAUKA: Sigurgeir Signrðsson l, Gnnnar Einarsson 2, Þórðttr Sigurðsson 2, Sigurður Jóakimsson 2, Hafsteinn Geirsson 1, Ólafur Olafsson 3, Stefán Jónsson 2, Guðmundnr Harafdsson 1, Sigttrgeir Marteinsson 2, Sturla Haraldsson 2, Svavar Geirsson 1 og Frosti Sæmttndsson 2. Ólafttr Ólafsson — átti frá- bærar línusendingar sjálfur úr af öryggi. Þá vakti leikur Siguirgeirs Marte imssona r í Haukaliðinu athygli. I>ar er á ferðiinind stórskytta, sem þarf þó rneiri ögun og f jöithæfni, til þess að verða í fremistu röð. Edías Jónasson lék ekki með Haukun- um að þessu sinni, en hann hef- ur oft drifið Mðið áfram með hraða síraum og krafti. IR-INGAR ÁKVEÐNIR Sem fyrr segir voru lR-inigar mjög ákveðnir í þessuim leik, og iéku oft fasta vörn. Nokfaurt kæruleysi virtiíst kama upp i lið- irau, er það hafði náð sjö marka forystu, en þegar með þurfti undir lokin, lék liðið af skýn- semi og tryggði sér siguirinn. Að þessu sinmi voru skyttuir liðsins atkvæðamestar í söknirani, en lit- ið bar á lírauspiiliinu, sem ÍR-ing- ar geta þó brugðið fyrir sig með góðum árangri. í STUTTU MÁLI: ísfandismótið 1. deild. Eauigardálshöll 10. desemiber. Úrslit: ÍR — Haukar 22:20 (10:7). Brottvísun af velli: Stef án Jónsson og Frosti Sæmiundsson Haukum í 2 mínútur og Ágúst Svavarsison, Vilhjáilmur Sig- urgeirsson og Ólafur Tómasson, ÍR í 2 mín. Misheppnttð vítaköst: Ólafur Óiafsison, Hauíkuim átti vítakast í stöng á 36. min. og á 59. mín- varði Geir Thorsiteinisson vita- kast frá horaum. VMhjáll'm'ur S:g- urgeirsson átti vítateaisit í störag á 39. min. GANGUR EEIKSINS Mín. ÍH Hauk 1. «:1 Ólafur 2. 0:2 I*óróu r 2. ViJhjá.imur 1:2 7. ARÚSt 2:2 9. Ölafur 3:2 1«. Villijálmur (v) 4:2 13. 4:3 Ólafur (v) 14. Bryujólfur 5:3 17. Vilhjálm. (v) «:* 18. (J:4 Sigiirg:<‘ir 20. 6:5 Sturla 23. Brynjólfur 7:5 24. Jóhannes 8:5 2«. 8:« Ólafur (v) 27. Agúst 9:6 28. Vilhjálmur 10:tí 30. 10:7 I»órÖur HVI.ri.KIKl B 31. 33. 34. 36. 37. 38. 40. 41. 42. 43. 43. 44. 45. 4«. 47. 47. 40. 51. 54. 57. 57. 59. 00. Brynjólfur Brynjólfur Brynjólfur Brynjólfur ViUijálmur Brynjólfur Vilhjálmur Brynjólfur Vilhjálm. Agúst Brynjólfur l»órarinn 11:7 12:7 13:7 14:7 14:8 14:9 14:10 14:11 15:11 1 (J: 11 17:11 17:12 (v)18:12 18:13 18:14 19:14 19:15 20:15 20:1« 20:17 20:18 21:18 21:19 22:19 22:20 (v) Frosti túiðmiindur Stefán Stefán Siiíurjiíeir Sisurseir Frosti Ölafur (v) Ólafur (v) Ólafur (v) Sturla Sigurður Mörk ÍR: Brynjólfúr Markús son 9, Vilhjáilimur Siigurgeirsison 7. Ágúst Svavarsson 3, Jóhantn- es Gunnarsson 1, Ófafur Tómas son 1, Þórarinn Tyrfingsson 1. Mörk Hauka: Ólafur Ólafs son 6, Siguirgeir Marteiineson 3, Stuirla Haraildisson 2, Frosti Sæ- mundsson 2, Stefán Jónsson 2, Þórður S'.gurðsson 2, Guðmund ur Haraldsson 1. Svavar Geiirs- son 1, Sigurður Jóakiimsison 1. Dómarar: Hannes Þ. Sigurðs- son og Karl Jóharansson og dæmdu þeir ágætlega. Sýndu þeir af sér þá röggsemi sem dóm uirum er nauðsyraleg, án þess þó að gera of mikið úr hlutverki sínu. stjl. ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD Staðan, mörkin og stigin STAöAN FH 4 4 0 0 73:67 8 Valur 4 3 0 1 90:66 6 ÍR 4 3 0 1 79:67 6 Fram 4 3 0 1 78:68 6 Víkíngur 4 2 0 2 81:79 4 Haukar 4 1 0 3 75:77 2 KR 4 0 0 4 61:82 0 Ármann 4 0 0 4 58:89 0 Sigfús Guðmundsson átti beztan leik Víkinga, og gerði Framvörninni oft erfitt fyrir. Þarna notfærir hann sér veilu í Framvörninni og skorar, en þeir Pétur, Andrés og Sigurbergur fylgjast skelfdlr nieð. Framarar stef na á toppinn Eriendsson varði vitiafaiast frá Einari Magnússyni á 1. mínútu. GANGUR EEIKSINS: sigruðu Víkinga örugglega 21:18 í allgóðum leik Þórarinn Tyrfingsson innsiglar sigur ÍR í leiknum við Hauka. Þórður Sigurðsson kemur út á móti, en á línunni eru þeir Stefán Jónsson (7), Ólafur Tómasson og Sigurður Jóakimsson. Það er bersýnilegt að Islands meistarar Fram ætla sér að vera með í slagnum um titilinn í ár. Á sunmidagskvöldið lagði Fram erfiðan hjalla að baki, þar sem Víkingur var, en þeim leik lauk með sigri Fram 21:18, eftir óheyrilegan spenning undir lok leiksins. Þegar á heildina er lit- ið verður að segjast að þessi leikur liafi verið hinn skemmti- legasti, og ekkert vafamál að hann er sá bezti hjá Fram á þessu leiktímabili. Vikingsliðið saknaði manns í stað, þar sem Rósmundur Jónsson, aðalmark- vörður þeirra var fjarverandi, og Jón Hákonaron, sem kom í hans stað í markinu fyllti engan veginn skarðið. Eftir þenraan leiJk stienduir Fram jafnvel að vígi og Valur, bæði liðin hafa tapað einuim leik, en FH-ingatr hafa hins veg- ar forystiu í mótirau með fu'lt hús stiga, enn sem komdð er. Bfaki er óiíktegt að baráttan uim titiliimn standi mdllli þessana þriggja félaga í ár, en óráðJeg't er þó að afskiriifa lið ÍR og Vík- ings. Þau virka ívið sdakari, en hvað gerist þegar líður á mót- ið er erfitt uim að segja. FRAMARAR Á MEIRI HRAÐA Framiliðið virkar nú mun skamimtilegra en í fyrra og stafar það fyrst og fremst af því að liðið leifaur nú tid rrauma hrað- ari og ákveðraari handkraattteiik. Að visu byggitst sókna/rlei'kur liðsims miikið upp, á liei'fafléttiuim, en leikmenin liðsiras eru yfMeitt PijótÍT að koma sér i stöður sinar og byggja ffléttunnar upp. Reyndar tókust þær ekki e'.ras vel í þessum leik og í leikmuim á móti Hau'k'uim á dögun- um, enda au'gljóst að Vifaingar höfðu þimgað urn varnir gegm þessuim ffléttuim. Hins vegar urðu Vikimgar alitof oft að stöðva flé'ttur þessar mieð no-kk- uð gróf'U'm brotuim, sem dómar- arniir: Eysteimn og VaJlur, sem voru oftast straragir, dæmdu umd antefan'.ngariítið vi'tafaöst á. raumar búið að gera út uim leifa- inn, áð flestra mati, en Ví'kimg- ar sóttu svo aftur í sig veðrið þegar leið að lei'kslokum, og eft- ir þrjú mörk þeirra i röð á laka miínútunuim var skynditega kom ira gífuiieg spenna í leikiran. Þeg ar síðasta m'mútan hófst var stað LEIKURINN í -JARNUM var var Aliara fyrri hálfflei'kinm leikuirinn i járnuim, og greinilegt að liðim settu öryggið ofar öðru oig reymdu að lei'ka upp á að skoira í hverri sókm. Oft var hart barizt á línunmi, en bæði liðin léku upp á það að láta skyttur sdraar ógna, og opna þannig fyrir líniumenraima. Eink- um voru það þeir Guðjón og Einar í Víkimgsiiðirau sem ógn- uðu rraeð uppstök’kuim fyrir fraim an vörnima og gáfu síðam imm á línuma. Mestd miuraurimn í hálf- leifamuim voru tvívegis tvö mörk og bafði Víkingiutr þá yfir, em í hléi var jafmt 9:9. HEILEADlSIR VÍKINGS FJARVERANDI Eftir að Víkimgar höfðu tvíveg iis baf't mark yfir i byrjum síðari háflifleiifas sneru heiililadíisir þeiira aigjöriega við þeim bafaimu. Lið ið skoraði efakert maink í 12 min- útur, en á meðam gerði Fram hvert miaricið af öðru, sum næsta ódýrt. Breyttisit staöan á þesisiuim miínútum úr 11:10 fyrir Víikirag í 16:11 fyrir Fram. Þarna var Risinn i Víkingsliðinu, Einar MagnOSson, ógnaði með upp- stökkum sínum. an 19:18 fyrir Fram. Frarraararn ir sem voru einuim fleiri, fóru sér að engu óðslega og spuTningiin var hvort efcki hefði verið réttllætantegt að dæima töf á þá. Víkiragarnir undu því iiia að ná boitanuim eikfai, og komu um of fram í vömdraa. Varð það till þess að hinn efnilegd leifa- maður, Guðmiundur Sveims- son, eygði stóra gloppu i vörn þeirra og var efaki seiran á sér að skora. Guðmiuindur skoraði svo einnig síðasta mark leiics- ins, eftir miisheppnaða og örvænt imgarfuLIa sókn Vikimgamma sem ranm út í sandiimn. AXEL MEÐ Axel AxelssO'n lék nú aftur mieð Fraim, eftir nofafaurt hlé vegna meiðsla. Hann var ekki mikið iinná, en eigi að síður var hamn ógmamdi og þamm tíima sem hamn var imná reyndi hann að spiiia meiira fyrir liðið, en að skjóta að miarki. Axél hef- ur stund'um verið ga'gmrýndur fyriir eigimginni á véMiimiuim, — stumduim með rétti, en vist er að Framliðin'u er ótrúlega mi'kiM styrkur að endiuirfaomu haras. Gleðileigaist fyrir Framlliiðið er eigi að síður það, að urngu mernn- irniir: Andrés, Guðimuindur og Sveinn sýma framiflariir með hverjuim leifa, og eru nú að ná því sj'álfstrausitd sem mauðsymtegt er til þesis að árangur náist. SEÖPP VÍKINGSVÖRN Það var öðru fireimur slappur vármarieáfaur og léleg mark- varzila sem varð Víkimgsiiðimu að faili í þessum leik. Einhvern veginn var það þannig að varn- arieifarmemnárnir voru of seirair á sér — gáfu Prömiurumum of mifa ið svigrúm og kæmu þeir út á imóti þeiim, voru surrair a'liltof sein ir imn i vörnina aftur. Um tíima ur tóku Víkimgar tvo Fraimara umiferð, þá Imgólf Óslfaarsson og Axel Axélsson, en það bar ekki ti'lætiaðan áramgutr. í STUTTU MÁLI: íslandigrmótið 1. defld. EaugardaishöM 10. desemfoer: Uírslit: Fram — Ví'kimigur 21:18 (9:9) Brottvisun af velli: Sigurður Biiniarssan, Fram, Guðjón Magra- úisson, Víkiinig og Jón Hákomar- san, Víking í 2 mín. Misheppnað vítakast: Guðjón Mín. Fram 3. 4. IiiRÓlfur 5. Ingrólfur 6. 8. Ingólfur 8. Ingólfur (v) (v) ( V ) «:! 0:2 1:2 2:3 3:3 4:3 Víkingur Stefáu Stefán í ramiiald á bls. 51. MARKHÆSTIR Geir Hallsteinsson, FH 30 Bergur Cuðnason, Val 25 BrynjóJfur LVlarkússon, ÍR 25 Ingólfur Öskarsson, Fram 25 Haúkur Cttesen, KR 22 Ólafur Ólarsson, Haukum 21 Eimar Magnússon, Vikingd 20 Vilberg • Sigtryggisson, Árm. 20 STIG MBE. Bergur Guðnason, Val 12 (4) Brynjólfur Markússon, ÍR 12 (4) Geir Hallsteinsson, FH 12 (4) Óiafur H. Jónsson, Val 11 (3) Haukur Ottesen, KR 11 (4) Ingólfur Óskarsson, Fram 11 (4) Dlafur Ölaísson, Haukum 11 (4) BROTTVÍSANIR, einstaklingar Vilberg Sigi ryggsson, Ármanni, 6 mínútur. Auðunn Óskarsson, FH, 4 mín. Ólafur H. Jónsson, Val, 4 min. Vilhjálmur Siggeirsson, ÍR, 4 mínú'ur. FÉEÖG Fram 2 mínútur. KR 2 mírnUur. Haukar 6 mínútur. Ármann, Vikingur, Valur, ÍR og FH 10 mínútur hvert félag. VARIN VÍTAKÖST Geir Thcrsteinsson, ÍR 5 ívar Gissurarson, KR 4 Hjalti Einacsson, FH 3 Ólafur Benediktsson, Val 3 EID FRAM: Guðjún Erlendsson 2, Sigurður Einarsson 2, Andrés Bridde 2, Björgvin Björgvinsson 3, Sigurbergtir Sig- steinsson 2, Ingólfur Óskarsson 3, Axel Axelsson 2, Pétur Jóhannsson 1, Jón Sigtirðsson 1, Sveinn Sveinsson 2 og Gnð- mundur Sveinsson 3. I,IÐ VÍKINGS: Jón Hákonarson 1, Guðjón Magnússon 2, Einar Magnússon 3, Ölafur Friðriksson 2, PáU Björgvins- son 2, Sigfús Guðmundsson 3, Viggó Sigurðsson 2, Stefán Ilalldórsson 2, Magnús Guðntundsson 1 og Jön Sigurðsson 2. Axel Axelsson lék nú aftur meðFramliðini!, og skorar þarna af öryggi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.