Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 8
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 DEILDAKEPPNIN í knatt- spyrnu er nú í fullum g'angri í öllum Evrópulöndum. Staða efstu liðanna í nokkrum lönd um var þessi, eftir leiki helg- arinnar: • BtLGARÍA stig Locoinotiv Plovdid 21 CSKA 19 Slavia 19 Levski 18 Academie Sofia 16 AL’STLRRÍKI Linzer ASK 20 Papid 20 PORTÚGAL Benfiea 26 Belenenses 19 Sporting 17 Setubal 15 ÍTALÍA Lazio 15 Inter 13 Milan 13 Juventus H Roma 11 UN G VER.IAL AND Ujpest 19 Ferencvaros 19 Honved 16 Vasas 16 Raba Eto 15 MTK 15 Tatabamya 15 JÚGÓSLAVÍA Red Star 24 Velez 20 Belgarad 18 Partizam 18 Sarajevo 17 Radnicki 17 TYRKLAND Fenerbahce 17 Galatasary 17 Esfeisehirspor 16 Goztepe 15 BF.LGÍA Club Brúgge 20 Lierse 16 Beerschot 15 Stamdard Liege 15 Cercle 15 Racing White 15 Anderlecht 14 HOLLAND Feyenoord 26 Ajax 24 Sparta 21 Maastricht 19 Haag 17 N!jmegem 16 Eindhoven 15 SPÁNN Barceloma 20 Espanol 17 Real Madrid 17 Atletico Madrid 17 Malaga 15 Zaragoza 15 Real Socieadad 15 SVISS Swarovski 19 Wacker Innsbruck 19 Basel 19 Winterthur 17 Grasshoppers 17 Sion 17 Lugamo 17 Servette 16 Zurich 16 GRIKKLAND Paok 28 Pamahaiki 26 Pamionios 25 Panathianikos 24 Olympiakos Pireus 21 Knattspyrna . t •" íslandsmótið II deild Þór — Þróttur 14:12 AKUREYRARLIÐIÖ Þór kemur til meö að blanda sér í barátt- una um 1. deildar eætið í hand- knattleiknum, og eins og er þá hefur Jiðið forystu i deildinni ásamt Keflvíkingtim. Á laugar- daginn lagði Þór erfiðan h.jalla að baki þar sem Þróttur var, en að margra dómi eru Þróttarar helztu kandidatarnir að 1. deild- ar sætinu. Leikurinn fór fram í Íþrótta- skemmunni á Akureyri og var þar húsfyllir áhorfenda, sem hvöttu heimaliðið ákaft. Leikur- inn var einnig hinn skemmtileg- asti, nokkuð harður og tvisýnn. Akureyrarliðið hafði þó oftast betur. Eftir 20 minútna leik var stað- an 3:3 og má af þessu sjá, að bæði liðin sýndu góðan vamar- leik. Þróttarar voru reyndar óheppnir og áttu nokkur stanig- arskot auk skota, sem smugu fram hjá. Staðan í hálflei'k var 7:5 fyrir Þór, en strax í byrjun síðari hálÆleiks tóku Þróttararn- ir fjörkipp og skoruðu 3 mörk í röð. Þar með var draumur þeirra búirm, þar sem Akureyr- ingarnir tóku að mestu leikinn í sínar hendur um tima og breyttu stöðunni í 14:8. Þar með var raunair gert út um leikinn, því þótt Þróttur ætti góðan loka- kaÆla nægði það ekkd og sigur Þórs var öruggur, 14:12. 1 liði Þórs voru þeir Sigtrygg- ur og Þorbjöm beztu menn og skoruðu þeir flest marka liðeins. Hjá Þrótti áttu Guðmumdur Jó- hannsson og Sævar Ragnarsson einna beztan leiik svo og Trausti Þorgrimsson, sem skoraði af ör- yggi úr öllum vitaíköstunum fjór- um, sem Þróttur fékk dæmd og eitt mark þar að auki. Dómarar í leiknum voru þeir Þórir úr Haiukum og Grétar úr Gróttu og skiluðu þeir hlutverki sinu vel. Fylkir - ÍBK 20:22 Loks virðist komið að því að Keflvíkingar séu farnir að stunda handknattleik af ein hverri alvöru. Þeir hafa nú ráð- ið til sín kunnan handknattleiks garp sem þjálfara, Ragnar Jóns- son úr FH, og munu stunda æf- ingar betur en gert hefur verið til þessa. Árangurinn kemur líka strax í ljós. — Keflvikingar langt mieð iBK liðið, ef svo held ur fraim sem hcxrfir. Fylkismenn eru einnig í mik- iili framiför, en leikmeran liðsins eru flestir ungir, og skortir þá likaimsburði sem þarf í jafn harðan leife og handknattleikur- inn er. Með auknum þrosfea leik mannanna mun félaginu vaxa ás- megim, og engan þyrfti að umdra þótt það væri farið að blanda sér af alvöru í baráttuma eftir 4—5 ár — jafmvel fyrr. — stjl. Á myndinni til vinstri tekur Mark Spitz við einum af verð- launum sínum í Múnchen, en til hægri er Johnny Weismúller með mynd af sjálfum sér í hlutverki Tarzans í bakgrunni. Ég var betri en Spitz - sagði Johnny Weismuller — Uss, — ég var miklu betri em Miark Spitz, sagðd hinn kunmi Johnny Weismúll er, þegar hann var nýlega beð irnrn að gera samanburð á sér og himum sjöfaMa sigurveg- ara á leikumum i Múnchen. —■ Það mætti nú lika fyrr vera, bætti Weismúl'ler við, — Tarz an var sterkastur og beztur allra. Johnmy Weismúller sem nú er 68 ára að aildri vann til fimm gullverðlauma á Olymp- iuleikum — þriggja árið 1924 og tveggja árið 1928. — En ég tapaði al'drei keppni, eins og Spitz hefur gert, sagði WeismuHer. — Þar að auki verður að taka tillit tii þess að þegiar ég var keppn ismaður í sumdi, var aðeims keppt i fjórum af þéim sjö greinum sem Spitz sigíaði í. Spitz er góður sprettsumdmflð ur, en ég gat allt, sagði Weis múller. — Ég setti 67 heims- met á vegalengdum frá 50 til 880 yarda. Johnmy Weismúller lék sam tals í 19 Tarzanmyndum og hlaut af geysíilegar vimsæidir. Hamn kvaðst ekki vera trúað- ur á að Mark Spitz tækist að feta í fótspor hams og verða góður kvifemymfeleikari, og yfir höfuð virtist Weismúller ekki hafa mikið álit á Spifz. — Það er dæmiigert fyrir Framh. á bls. 51 Siöiiii Guðni Kjartansson — góður í handknattleik, sem knattspyrnu. hafa leikið tvo leiki í 2. deildar keppninni og unnið þá báða. Hafa þeir því forystu í deild- inni ásamt Þór frá Aknreyri, sem einnig er tajúaust lið eftir tvo leiki. Keflvikimgar mættu Fylki í Laugardalshöllinmi á sunmudags kvöldið og báru sigur úr býtum 22:20, í mjög þokkalegum leik, ef miðað er við 2. deildar hand- knattleik. í hálfleik var Fylkir 1 mark yfir 10:9, og len'gst af í síðari hálfleik var staðan i leiknum mjög jöfn. En eins og er iBK mætti Gróttu á dögun- um sýndi liðið yfirvegun á loka mínútunum og það nægði til sig- urs. Þvi ber ekki að neita að það er einn emstaklingur sem held- ur iBK liðimu að verulegu leyti uppi. Það er Þorsteinn Ólafs- son, landsliðsmarkvörður úr knattspyrnunni, en hann getur verið óguriega skotharður. Guðni Kjartansson er einnig í mikilli framför sem handknatt- leiksmaður, hreyfanlegur og ógnandi. Ekki er að efa að Ragn ar Jónsson á eftir að komast t. DEILD 21 10 0 0 LIVERP00L 3 5 3 42:25 31 22 8 3 1 ARSENAL 4 2 4 29:22 29 21 8 2 1 LEEDS UTD. 3 4 3 39:24 28 21 5 3 2 IPSWICH 4 5 2 29:22 26 21 5 3 2 CHELSEA 3 5 3 32:25 24 21 5 2 3 T0TTENHAM 4 3 4 28:23 23 21 8 1 1 DERBY C0UNTY 2 2 7 27:30 23 20 6 2 2 NEWCASTLE 3 2 5 33:28 22 Enska 21 21 6 5 3 4 1 1 WEST HAM S0UTHAMPT0N 2 1 2 5 7 5 37:29 22:21 21 21 knatt- 21 5 1 4 W0LVES 3 4 4 33:34 21 21 21 5 5 3 5 3 1 C0VENTRY NORWICH 3 3 2 0 S 7 21:22 22:30 21 21 sDvrnan 21 21 7 4 2 2 1 5 MANCH. CITY EVERT0N 1 -5 2 2 8 íT 30:32 21:22 20 18 ■J J 22 4 s 1 BIRMINGHAM 1 2 9 28:35 17 20 4 3 4 SHEFFIELD UTD. 2 2 5 20:29 17 21 4 5 1 ST0KE CITY 1 1 9 3i:34 16 21 4 4 3 WEST BR0MWICH 1 2 7 21:30 16 1. DEILD 21 4 3 4 MANCH. UTD. 1 3 6 20:29 16 BIRMINGHAM - LEICESTER 1:1 20 20 3 4 4 LEICESTER CRYSTAL PALACE 1 3 5 22:28 ' 16:29 15 3 3. 4 0 5 5 14 CHELSEA - NORWICH 3:1 DERBY C0UNTY - COVENTRY 2:0 2. DEILD EVERT0N - W0LVES 0:1 IPSWICH - CRYSTAL PALACE LEEDS UTD. - WEST HAM 2:1 1:0 20 21 6 3 1 BURNLEY BLACKPOOL 4 6 0 34:19 35:21 29 27 6 4 1 4 3 3 MANCH. UTD. - ST0KE 0:2 37:26 21 5 4 1 Q.P.R. 4 S 2 27 NEWCASTLE - SOUTHAMPTON 0:0 20 6 3 2 AST0N VILLA 3 3 3 21:18 24 SHEFFIELD UTD. — MANCH. CITY TOTTENHAM - ARSENAL- 1:1 20 3 4 4 LUT0N 6 1 2 28:23 23 1:2 WEST BROMWICH - LIVERPOOL 21 4 3 3 PREST0N s 2 4 20:18 23 1:1 21 S 3 2 MIBDLESBROUGH 3 4 4 20:23 23 2. DEILD 21 6 1 3 0XF0RD 3 3 5 26:22 22 BRIST0L CITY - AST0N VILLA fr. 22 7 1 3 SHEFFIELD WED. 1 4 6 36:34 21 BURNLEY - HUDDERSFIELD fr. 21 1 5 3 BRIST0L CITY 6 2 4 25:26 21 CARDIFF - SHEFFIELD WED. 4:1 21 5 4 2 N0TT. F0REST 2 3 5 22:26 21 HULL CITY - CARLISLE 1:1 20 4 4 2 FULHAM 2 4 4 26:24 20 LIJTON - Q.P.R. 2:2 21 4 5 1 SWIND0N 2 3 6 29:31 20 MIDDLES RR OUGH - NOTT. FOREST 0:0 20 6 1 3 CARLISLE 1 4 S 27:26 19 MILLWALL - SWINDON 1:1 21 5 4 2 HULL CITY 1 3 6 28:27 19 ORIENT - BRIGHTON 1:0 21 4 5 2 HUDDERSFIELD 1 4 5 19:24 19 0XF0RD - FULHAM 0:0 21 5 2 3 MILLWALL 2 2 7 27:26 18 PORTSMOUTH - SUNDERLAND 2:3 21 4 4 3 0RIENT 1 4 5 20:26 18 PREST0N - BLACKPOOL 0:3 20 3 4 2 SUNDERLAND 2 3 6 26:32 17 20 7 1 3 CARDIFF 0 2 7 26:33 17 URSLIT SKOZKA DEILDABIKARSINS: 21 3 1 7 P0RTSM0UTH 2 4 4 22:31 1S HIBÉRNIAN - CELTIC 2:1 21 1 6 3 BRIGHT0N 1 3 7 23:41 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.