Alþýðublaðið - 02.08.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 02.08.1958, Side 1
Fundartími ákveðinn til undirbúningsvið-' ræðna fastafulltrúa öryggisráðsins og Hammarskjölds. De Gautle mætir ekki til fundarlns WASIIINGTON, LONDON og PABÍS, föstudag, (NTB). Aiiknar vonir stóðu til þess í kvöld, að haldinn verði fundur j aíðstu m.anna hinn 12. ágúst n. k. í Evrópu, eftir að svör æðstu rnanna vesturveldanna þriggja við bréfi Krústjovs liggja fyr- j ir. Eisenhower forseti svaraði í dag. Hann styður tillögu Mac rnitlans um fund æðstu manna innan vébanda öryggisráðsins 12. ágúst. FastafuIItrúar bæði Breta og Bandaríkjamanna hjá SI» hafa nú beðið um, að öryggisráðið komi saman á þeim degi, og ’frá New York berst sú fregn í k.völd, að Hammar- skjöld, framkvæmdastjóri SÞ, hafi ákveðið tíma með fasta- fulitrúum ráðsins til þess að komast að samkomulagi um hin ar formlegu liliðar fundar æðstu manna innan þess. Bæði í Washington og Lond- on álíta diplómatar, að góðar líkur séu fvrir því. að Krústjov muni fallast á það fyrirkomu- lag á viðræðunum, sem Bretar og Bandaríkjamenn stinga upp á, og er gert ráð fyrir skjót- um svörum frá honum, DE GAULLE KEMUR EKKI. í opinberri tilkynningu í París segir; að de Gaulle muni ekki koma til fundar öyggis ráðsins, þótt reynt hafi verið að fá hann til að skicta um skoðun á gildi slíks fundar. SVAPv EISENHOWERS. Svar Eisenhowers var stutt Hann heldur því fram,. að Krústjov reyni að skióta SÞ til hliðar og vilja stjórna störfum samtakanna. Loks segir hann, að hann muni fallast á. að fund urinn sé haldinn annars staðar en í New York, en þó ekki í Moskva vegna árásanna á bandaríska sendiráðið í Moskva undanfarið. ÁHERZLA Á RÉTT SMÁ- ÞJÓÐA. Menn hafa höggvið eftir því, að í bréfum bæði Macmillans og Eisenhowers er lögð áherzla á kröfu hinna minni ríkia til að láta til sín heyra, og segja menn að þetta sé gsrt vegna Verzlunarmálaráð- herra Noregs vongóBur um fríverziun. ÓSLÓ, fimmtudag, NTB) „Ég held, að í öllum löndum sé vaxandi skilningur á þýð- ingu þess að koma á fót frí- vcn 1 unaisvæði, avo að ekki verði hætta á, að Evrópa klofni í efnahagsmálum um næstu ára mót“, sagði Arne Skaug, er hann kom til Osló af fundi ráð I herranefndar OEEC í París. i Ráðherrann kvað einnig á- stæðu til að ætla, að m.öguleik arnir á að komast að einhverju i samkomulagi við austrið hefðu aukizt. Þá kvað hann þetta mundu koma skýrara í Ij ós á fundum þeim, er sennilega yrðu haldn ir í október. Á tímábilinu þang að til kvað hann hina ýmsu að ila vinna að tillögum um þau atriði, er ósamkomulag ríkti um. i Nefnd sem endurskoðar ákvæði almanna- fryggingarlaga um lífeyrisgreiðslur Með hað fyrir augum að bæta hlut lífeyrisþegnanna. EINS OG kunnugt er, flutti Jóhanna Egilsdóttir, sem saf á alþinari um tíma í vetur sem varaþingmaður Alþýðuflokks- ins, tillögu um hækkun elli. og örorkulífeyris. Einnig flutti hún iillögu, ásamt Öddu Báru Sigfúsdóttur og Ragnhildi Helga dóítur, hess efnis, að endurskoðuð yrðu ákvæði um barnalíf- eyri. Þessar tillögur náðu fram að ganga og hefur Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisíáðherra, en undir hann heyra trygg ingarmál, skipað nefnd til að taka þessi mál til athugunar. Alþýðublaðimi bai’t í gær I eftirfarandi fréttatilkynning frá Félagsmálaráðuneytinu: „Félagsncálai'áðuneytið hef- i ur samkvæmt þingsályktun, samþykkri á Alþingi 16. apríl 1958, skipað nefnd til að e'ndur skoða ákvæði almannatrygging arlaga um lífeyrisgreiðslur með það fyrir augum að bæta hlut lífeyrisþegnanna. Nefndin skal sérstaklega at- huga, hvort unnt sé: 1. að hækka grunnkauphæðir elli-, örorku. og barnalífeyr is; 2. að heimila ?.l]t«ið tvöföldun barnalifeyris vegna munað- arlausra barna; 3. að greiða að einhverju leyti lífeyri með barni lát- innar móður; 4. að jafna að einhverju eða öllu leyti aðsíöðu hjóna og einstaklinga gagnvart trygg ingalögunum. I nefndinni eiga sæti: Jóhanna Egilsdóttir, formað ur V. K. F. Framsókn, Ad-da Bára Sigfúsdóttir, veðurfræð- ingur, Ragnhildur Helgadóttii* alþingismaður, Helgi Jónasson, formaður tryggingaráðs, Gunn ar Möller, varaformaður trygg ingaráðs. Sverrir Þorbjarnar- son, forstj. Tryggingarst. ríkis ins, og Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneytisstjóri, sem er for- maður nefndarinnar“. og annarra meira hlutlausra landa. eða mmna SAMKOMULAG UM FJÖLDA. Samkomulag er með Bret- um og Bandaríkjamönnum um Framhald á 4. síðu. og ræddi ekki ásakanir þær um j landanna í Austurlondum nær árás í Austurlöndum nær, sem sovézki forsætisráðherrann minntist .á í sínu bréfi að öðru 1 leyti en því, að hann vísar þeim á bug. Eisenhower legg- ur áherzlu á það, eins og Mac : millan, að vesturveldin muni ekki liá samþykki sitt neinni stefriu, er ekki taki tillit til hagsmuna smáríkja. Hann harmar tóninn í tilskrifi Krú 1 stjovs. Hann spyr KrústjoV| tveggja spurninga: Ríkir al- menn eining um, að öryggisráð ið beri fyrst og fremst ábyrgð á að vernda friðar og öryggis þjóða í milli? Eiga minnj þjóð ir, ásamt hinum svokölluðu stórveldum, að fá að ræða með ráðstafanir, sem snerta þær? hve mörg lönd skuli sitia fund Mannlausi hús brennur í FYRRINÖTT kom upp eld ur í húsinu Sauðagerði, sem stendur rétt við Kamp Knox. Hús.ð er múrbúðað timburhús, ekki hefur verið búið í því und anfarna mánuði, því í vcr kviknaði í því og hefur það verið óhæft til íbúðar siðan. Ekk er vitað, um upptök eids ins í fyrrinótt, er. hann var 'rrjög magnaður þegar að var komið. Tók rúma klukkustund að ráða niðurlögum, hans. Hús- ið stendur enn, en er talið gjör ónýtt. manna bandarískur liðsauki fluttur til Líbanons í gær Einsi lézt og 15 særðust, er sprengja sprakk í Beirut í gær BEIRUT, föstudag. Bandarískur liðsauki, alls um 180«t rnanns, gekk í dag á land í Beirut. Voru það mest verkfræð- inga. og birgðasveitir, sem í land gengu. Jafnframt var til- kynnt, að fyrsti hópur bandarískra hermanna, sem nú eru í Líbanon, um 70 manns, muni nú fá leyfi samkvæmt áætlum og fara flugleiðis til Bandaríkjanna. Menn, sem fylgjast vel með stjórnmálum, telja ekki ólík Býrjaðaðmalasem- entsgjallið. SEMENTSVERKSMIÐJAN á Akranesi byrjaði í gær að mala sementsgjall, en nokkrar vikur eru síðan farið var að brenna það. Gjallið þarf að stánda og kólna í nokkrar vikur áður en það er malað. Fram-. léiðslan á sementsgj allinu fór frarri. úr áætlun þegar í tyi’stu vikunni. Sement úr verksmiðj- unni kemur á markaðinn í næstu viku. Ekkert er eins leiðinlegt á síldveiðum eins og þegar nótin rifnar eða springur, eftir að búið er að loka í henni mikla síld. Þessi mynd er frá nótabr.yggju á Siglufirði. Verksmiðjunnar í bak- sýn. — Ljósrn. Haukur Helgason legt ,að Chehab, hinn nýkjörni forseti landsins, muni fara fram á, að bandaríska herliðið verði dregið til baka, segir AFP. Ohehab tekur þó ekki við embætti fvrr en 24. septem ber. Fyrstu átökin síðan forseta- kjörið fór fram urðu í Beirut í dag. Einn maður lét lífið og a. m. k. 15 særðust. er sprengja sprakk í verzlun skammt írá aðalpósthúsinu. Hafði þó verið búizt. við, að kjör Chehabs mundi leiða til vopnahlés. BJARTSÝNI RÍKIR. • Mikil bjartsýni ríkir í Beir- ut síðan forsetakiörið fór fram og hafa verzlanir, sem lokaðar hafa verið síðustu tvo mánuði. nú verið opnaðar á ný. Blöðin eru einnig bjartsýn um ástand ið. CHAMOUN KVEÐST SITJA ÚT TÍMABILIÐ. Eftir ráðuneytisfund. í dag’ vár tilkynnt, að Sami Sohl, for sætisráðherra, muni ekki segja af sér fvrr en Chamoun fer frá 24. september. Chamoun sagði í dag, að hann mundi ekki fara Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.