Alþýðublaðið - 02.08.1958, Page 2
2
AlþýSublaðiS
Laugardagur 2. ágúst 1958
11.00 Me§sa í Hallgrímskirkju
(Prestur: Séra Bjarni Jóns-
son vígslubiskup).
12.15—13.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleíkar (plöt-
ur).
16.00 Kaffitíminn: Lög úr kvik
myndum.
16.30 Veðurfregnir. — Færeysk
guðsþjónusta.
18.30 Barnatími (Þorsteinn
. Matthíasson kenaari).
TURNINN
Það urðu miklir fagnaðar-
fundir, er þeir hittust aftur vin
irnir Jónas og Filippus. Þeir
hófu þegar að segja hvorum
öðrum ævintýri sín; og það
voru nú ævintýri sem bragð lega kominn' heim aftur til sín
var að. Þá mundr F'ibppus1
skyndilega eftir prófessornum
og lagði af stað til þess að leita
að honum'. „Hann er áreiðan-
núna“, sagði Jónas hinn róleg-
asti. „Þegar allt kemur til a'Js
komst ég út úr kastaiarmm,
Var það ekki?“ Filippus hugs-
aði sig um stundarkorn, en
sagði síðan með hægð: „Jú,
reyndar. En kastalin hvarf vár
það ekki? Við skuium koma á
fund prófessorsins, * _
Hafoarfjörður
SVerzlunarmanna
jhelgarinnar
í Vegamótum
— 0 —
Gosdrykkir
kældir
— 0 —
Súkkulaði
og ískex
— 0 —
Ávextasafi
— 0 —
Niðursoðnir
ávextir
— 0 —
P I N N A í S
— 0 —
Mesta úrval
bæjarins af
Konfekfkössum
Falleg vinargjöf
— 0 —
B A K
L G Æ T I
— 0 —
F I L M U R
Framköllun
— 0
Kökur
Brauð
Ostar -
- Kex
Smjör
Sulta
0
1
.
SNYRTIVÖRUR
Blöð — Tímarit
íVerzl. VEGAMÓT
Reykjavíkurvegi 6
Hafnaríirði.
Opið til kl. 11,30 e. h.
Afmæli.
65 ára er í dag Guðmnndur
Gíslason frá Stykkishólmi, nú
til heimilis að Skipholti 44.
Dagskráin í dag:
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14.00 „Laugardagslögin“.
16.00 Fréttir.
19.30 Samsöngur: Smárakvart-
ettinn í Reykjavík syngur —
(plötur).
2-9.00 Fréttir.
20.30 Raddir skálda: „Snæfríð-
ur er ein heima“, smáasga eft
ir Elías Mar (Höf. les).
29.50 Tónleikar: Frá ýmsum
þjóðúm (plötur),
21.30 „79 af stöðinni": Skáld-
saga Indriða G. Þorsteinsson-
ar færð í leikform af Gísla
Halldórssyni, sem stjórnar
einnig flutningi. (Sögulok).
22.00 Fréttir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgrnn:
19.30 Tónleikar (plötur).
20.00 Fréttir.
20.20 „Æskuslóðir“, VI, Mý-
vatnssveit (Séra Gunnar Árna
son).
20.50 Tónleikar: Þjóðlög og önn
ur létt tónlist frá Brazilíu —
(Svavar Gests kynnir).
21.20 ,,í stuttu máli“. — Um-_
sjc-narmaður: Loftur Guð-
mundsson rithöfundur.
22.05 Danslög (plötur).
2-3.30 Dagskrárlok.
Messur
Ðómkirkjan: Messa kl .11
árd. Séra Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11
f. m. Séra Bjarni Jónsson víg-slu-
biskup.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað
kl. 10 f. h.
Bessastaðakirkja: Messað kl.
2 e. h. Séra Garðar Þortseins-
FILIPPUS
OG GAMLI
TíyoIí
Framhald af 8. síðn.
gesta. Þá verður sprenghlægi-
leg-t skyrkappát með teskeið-
um. Reynt verður að láta gesti
skemmta sér og öðrum með
þátttöku í spurningaþætti, er.
bæði fyrir börn og full
orðna. Þá verður hinn vmsæli
Konni ásamt Baldri í Tívoli og
skemmta þeir feðgar með búk
tali og töfrábrögðum.
STJÖRNUTRÍÓ SKEMMTIR.
Hið nýja Stjörnutríó mun
skemmta og leika nýjustu dans
lögin og leika einnig fyrir dansi
á Tívolí-pallinum. Aðgangur
að danspalli verður ókeypis. Þá
verða ýms önnur skemmtiat-
svo sem skopþættir, sein
litli og fleiri annast. Flug'-
eldasýning og brenna á mánu
dagskvöld á miðnætti. Dýra-
sýningin og Tívolibíó verður
alla dagana, svo og öll
skemmtitæki garðsins.
Eitt vinsælasta skemmtiat-
riðið hiá ungum sem gömlum
■er þegar flugvélin flýgur með
gjafapakka og varpar þeim yfir
garðinn. Flugvélin varpar nið-
ur gjafapökkum á sunnudag
með gjöfum einkanlega ætluð-
um börnum og unglingum. En
á mánudagskvöld verður varp
að niður pökkum ætlað full-
orðnum. M. a. verður í pökk-
unum flugfarseðill til Kaup-
mannahafnar, penfngaávísanír,
sælgæti og leikföng. Fjölbreytt
ar veitingar verða í garðinum,
eins og venia er.
Til hagræðis fyiúr gesti
verða ferðir frá Búnaðarfélags
húsfnu með SVR alla dagana.
Hátíðahöldunum lýkur með
flugeldasýningu og brennu, en
það er nýjung að því leyti að
brenna hefur aldrei verið í
Tívolí áður.
Líbanon
Framhalc af 1, sHSn.
frá fyrr eu embættistími hans
væri útru-nninn. Þó segja menrt
í Beirut að unnið sé að mála
miðlun, þannig að Chamou-n
fari sem fyrst í opmbera heim
sókn til Bandaríkjanna, en
Chehab gegni störfum í fjar-
veru hans. Er því haldið fram,
að þessi lausn hafi haft sín á-
hrif á, að stjórnarandstaðan
greiddj Chehab atkvæði.
I
j
K
i
Rafmagnseftirlif
bætti raforkumálastjóra nokk-
ur þau verkefni, sem rafmagns
eftirlit ríkisins hafði áður með
höndum.
I skýrslu raforkumálastjóra
er í fyrstu grein um tildrög að
stofnun Rafmagnseftirlits rík-
isins. Þá er grein um starfssvið
rafmagnseftirlits ríkisins, grein
um starfsfó-lk og verkaskipan,
grein um fjárimál o. fl.
JE, ég geyspa. Þelr yoru bág-
rækir til skips, ítalirnir.
Fíugferðir
Flugfélag íslands h,f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahöín
M. 08.00 í dag. Væntanlegur aft
ur til Reykjavíkur kl. 22.45 í
fcvöld. Flugvélin fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
D3.00 í fyrramálið. Sólfaxi fer
til Oslo, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl, 10.00 í dag. —
Væntanleg aftur til Reykjavíkur
fc.l. 17.3-0 á morgun. — Innan-
lanasflug: í dag er áætlaí að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Blunduóss, Egilsstaða, Ísaíjarð-
s r, Sauðárkróks, Skógasands,
V-esmannaeyja (2 ferðir) og
Laugardagur
2. ágúst
206. dagur ársins. Stepanus.
Slysavarðstofa Reykjavi’Kur i
Efeilsuverndarstöðinni er opin
«Uan sólárhringinn. Læk-navörð
mir LR (fyrir vitjanir) er á sarna
etað frá kl. 18—8. Sími 15030.
'Næturvarzla vikuna 27. júlí
tíl 2. ágúst er í Vesturbæjar
epóteki, sími 22290. Lyfjabúð-
«jq Iðunn, Reykjavíkur apótek,
Laugavegs apótek og Ingólfs
®pótek fylgja öll lokunartíma
eölubúða. Garðs apótek og Holts
«apótek, Apótek Austurbæjar og
Vesturbæjar apótek eru opin til
fel. 7 daglega nema á laugardög-
fim til kl. 4. Holts apótek og
<íarðs apótek eru opin á sunnu
•J.ögum milli kl. 1 og 4,
Hafnarfjaröar apótek er opið
■ella virka daga kl. 9—21. Laug-
crdaga kl. 9—18 og 19—21.
flelgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Ólafur Ein-
•srsson.
Kópavogs apótek, Alfhólsvegi
<&, er opið daglega kl. 9—20,
aema laugardaga kl. 9—16 og
fkelgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
Grð ugirmnar.
Þórshafnar. —. Á morgun er á- ■
ætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarð-
ar, Siglufjarðar og Vestmanna-
eyja.
Loftleiðir h.f.:
Edda- er væntanleg kl. 08.15
frá New York. Fer kl. 09.45 til
Gautaborgar, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar. Leiguflugvéi
Loftleiða er væntanleg kl. 21.00
frá Stafangri og Glasgow. Fer
kl .22.30 til New York.
Sklpafréttir
Skipaútgerð rílcisins:
Hekla fer frá Rvk kl 18 í
kvöld til Norðurlanda. Esja fer
frá Rvk kl. 14 í dag til Vest-
mannaeyja. Herðubreið fer frá
Rvk á hádegi í dag austur um
land í hringferð. Skjaldbreið er
væntanleg til Akureyrar í dag.
Þyrill er á leið frá Siglufirði
til Reykjavíkur. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gær ti'l Vest-
mannaeyja.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss fór frá Stokkhólmi
317. til Leningrad Helsignfors,
Kotka Gdynia, Flekkefjord og
Faxaflóahafna. Fjallfoss fer frá
Patreksfirði í dag, 1.8. til fsa-
fjarðar og norður- og áustur-
landshafna. Goðafoss fer frá
Vestmannaeyjum í dag, 1.8. til
: Akraness og Reykjavíkur. —
Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn 2.8. til Leith og Reykja-
víkur. Lagarfoss fór frá Kam-
borg 2.8. til Reykjavíkur. —
Reykjafoss fór frá Hamborg 31.
7. til Antwerpen, Hull og Rvk.
Tröllafoss. kom til New York
26.7. efr þaðan til Reykjavíkur.
Tungufoss kom til Akureyrar 1.
8. frá Dalvík. Reinbeck kom tii
Leningrad 30.7., fer þaðan 'til
Rotterdam og Reykjavíkur. —
Drangajökull léstar í Hamborg
um 12.8. til Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór frá Leningrad
29. f. m. áleiðis ti! Akureyrar.
Arnarfell fór í gær frá Siglu-
firði áleiðis til Helsingfors, Ábo
og Hangö. JJökulfell er í Rott-
erdam. Disarfell er í Leningrad.
Litlafell losar á Austíjörðum.
Helgafell losar á Austfjörðum.
Hamrafell fór irá Batum 29. f.
m. áleiðis til Reykjavikur.
Senpa
smnarhitunum.