Alþýðublaðið - 02.08.1958, Page 4
4 ; T^f'® AlþýðublaSiS ' Laugardagur 2. ágúst 1958
verrwt#6tt* mgs/ms
MENN HAFA þungar áhyggj
íar út af landhelgismálinu. SkoS
anír eru mjög skijitar. Þar skipt
ir alveg í tvö horn. Annar hóp-
nrinn bölvar Bretum í sand og
ösku, og er það næstum von,
hann tekur upp í sig og hótar
öllu illu. Hinn hópurinn er á-
hyggjufyllri, virðist þauihugsa
málið og er kvíðinn. — Það er
engum blöðum um það að
fletta, að þjóðrembingsalda
gengur yfir landið. Hún veldur
því, að menn þora ekki að segja
neitt. íslenzkir stjórninálamenn
eru alltaf lafhræddir við al-
menning — og er það furðulegt
Mugieysi, því að almenningur
feann vel að meta hugrekki og
hreinskilni. Hann er alltaf I
vandræðum með menn, sem
aldrei þora að höggva á hnút.
„HVAÐ ÆTLUM VIÐ að
gera 1. september?“ sagði gam-
áil skipstjóri við mig í gistihúsi
úti á landi. „Ef við verðum
beittir ofbeldi, þá getum við
ekki neitt. Er ekki betra að
hafa óformlegar viðræður við
aíia aðila og leita eftir því
hvort ekki sé hægt að ráða mál
inu til lykta á friðsamlegan
hátt? Hins vegar er hér um
helgan rétt okkar að ræða, sem
við getum ekki afsalað okkur,
en ýmsar leiðir opnast á öræf-
um ef vel er leitað. Annar sletti
sér fram í þessi ummæli skip-
stjórans og sagði: „Við skjótum
bara helvítin niður. Við köllum
á Bandaríkjamenn og síðan á
FYRIBLITNINGIN skein úr
VAftNA, 16. júlí 1958.
ÖNNUR umferð í undan-
képpninni var tefld mánudag-
inn 7. júlí. Friðrik hafði hvítt
á móti Lombardy og lék drottn
jngarpeði, sem Lombardy svar-
aði með slavneskxi vörn. 11.
íéikur Frdðriks var nokkuð
vafasamur, svartur fekk gott
tafl og vann peð nokkru síðar.
Urðu skjótt uppskipti á mönn-
um, en svartur hélt bisk^pa-
parinu og átt; aúðunnið erida-
tafl, svo að Friðrik gafst upp
eftir 30 leiki.
Ingvar átti við Mednis og
tefldj franska Vörn. Hvítur
valdj svonefnt Tarrasch af-
brigði, en Ingvar náði snemma
frumkvæðinu og urðu allharð-
ar sviptingar, sem- lauk með ró-
Jegu jafntefli.
Freysteinn tefldj við Saidy,
semi lék kóngsindverska vörn.
Fékk Freysteinn heldur lakari
stöðu út úr byrjuninni, en
tókst að stöðva sókn svarts á
drottningarvæng. Voi'u þá
báðir 'keppendur komnir í tíma
þröng og töldu hættuminnst að
semja jafntefli.
Bragi hafðí svart gegn Feu-
erstein og tefldi júgóslavneska
afbrigðið í kóngsindversku
tafli. Svartur hóf aðgerðir á
drottnirigarvæng, en hvítur
náði brátt kóngssókn, sem
Bragi fékk ekki við ráðið þrátt
fyrir harða mótspyrnu.
III. umferð. Undankeppni.
Freysteinn tefldi á fyrsta
borði gegn Pustina og hafði
svart. Reitti ■ Freysteinn
franskri vörn og fékk trausta
en þrönga stöðu, sem hann
vann vel úr og fékk betra
tafl. Vinningsleið tókst 'honum
þó ekki að finna og bauð því i
Þjóðin er haldin kvíða.
Þjóðrembingsalda gengur
yfir.
Hlustað á tal tveggja
manna um landhelgismál.
Stopp - Aðalbraut - Stopp
Rússa. Við notum okkar skot-
færi meðan þau endast.“
augum skipstjórans. „Skotin,
já,“ sagði hann hæglátur. „Þau
munu endast skammt. Ég er
hræddur um að þú, herra rninn,
hugsir ekki málið til enda. Það
er ósköp auðvelt að reka upp
öskur, en það þarf meira til að
ráða þessu máli til farsæila
lykta.“
„ISS,“ SAGÐI HINN. „Það
er hægt að gera Faxaverksmiðj
una að púðurverksmiðju, við
eigum nóg af kúlum. Þeir ættu
bara að reyna það að ráðast á
bátana okkar. Við höfum svo
sem séð hann svartan fyrr. Ég
vil ekki víkja hársbreidd. Við
höfum öll trompin á hendinni.
Bretar eru bara með hótanir.
Þeir þora ekki að standa við
þær.“
jafntefli í 27. leik, sem Pustina
þáði. Stefán hafði hvítt á bðru
borði á mótj Durako og tefidu
þeir Sikileyjarleik. Svartur
Ingvar Ásmuntlsson
hafði frjálsara tafl ög náði
skiptamun af Stefáni síuttu áð-
ur en skákin fór í bið. Vórift;
Durak síðan endataflið með
hrók á mjóti riddara og jöfnum
peðum.
Á þriðja borði tefldi Bragi
svörtu gegn Ómari. Bragi lék
Sikileyjarvörn, hafðí verra tafl
og missti skiptamun. Sá hann
sér þá þann kost vænstan að
gefa skákina.
Árni lék hvítu mönnunum á
fjórða borði gegn Siligí. Byrj-
unin var Nimzonindversk og.
lauk skákinni í 20. leik með
friðsömu jafntefli.
tÍRSLITAKEPPNI
1. umferð. A-riðill.
Argentína — Bandaríkin 214
—114. ■
EG HEF GRIPIÐ ummæli
þessara tveggja manna á iofti
sem sýnishorn. Mér finnst af-
staða þeirra sem hugsa eins og
skipstjórinn, vitrari og ábyrgð-
arfyllri. Hitt er gaspur, en það
er sjaldan skortur á þvi. — En
hvað sem þessu líður, þá fer
enginn í grafgötur með það að
þjóðin er haldin kvíða. Þeir eru
margir, sem álíta að við höfum
gengið of langt, að fyrirhyggja
hafi ekki verið nógu mikil, En
reynslan verður að skera úr um
það.
ÞRÁTT FYRIR skýlaus á-
kvæði umferðarlaganna fara
fæstir eftir því fyrirmæli þeirra
að nema staðar við aðalbraut
hvort sem um umferð er að
ræða um hana eða ekki. Jafn-
vel er enn tekinn rétturinn af
bifreiðum, sem fara eftir aðal-
braut alveg eins og áður. Mér
virðist að lögreglan þurfi að
gera gangskör að því að farið
sé eftir þessu ákvæði. Það er
hins vegar athyglisvert, að nú
hlýða menn betur en áður um-
ferðarljósum ,en það áttu þeir
ákaflega erfitt með aö læra.
ÞÁ MÁ GETA ÞESS, að
breytingarnar á gatnamótum
Laekjartorgs eru mjög til bóta,
umferð er nú þar miklu greið-
ari en áður var, en slæmt er
það þegar bifreiðastjórar á-
kveða of seint hvora leiðina
þeir ætli og sveigja skyndilega
inn á hina brautina. Þetta veld
ur árekstrum.
Hannes á horninu.
Austur-Þýzkaland — Júgó-
slavía 214 — 114.
Tékkóþlóvakía — Búlgaría
1—3.
Sövétríkin — Ungverjaland
314 —. 14.
B-riðiII.
Albanía — Pólland 2 — 2.
írland — ísland 0 — 4.
Svíþjóð — Mongólía 214 —
114.
Holland — Rúmenía 14 •—
314.
Friðrik hafðj svart á móti
Kennerdy og valdi tvíeggjað
afbrigði af Sikileyjarvörn,
sem reyndist honumi ekki vel.
Hafðj írinn yfirburðatafl í byrj
uninni. Friðrik bauð snemma
jafntefli, en írinn hafnaðj og
lék af sér skákinni rétt á eftir.
Ingvar hafði hvítt á öðru
borði gegn Kochrane. Bjó Ingv
ar andstæðingnum gildru í byrj
uninni og hugðist vinna peð, en
hremmdi heilan mann. Valdi
írinn þá þann kostinn að leggja
kónginn.
Freysteinn tefldi skandinav-
íska vörn gegn Mc Charty á
þriðja borði. Skákin var jöfn
. íengi vel, en að því kom, að ír-
anum varð fótaskortur og glat
aði manni, og var þá úti um
hann.
Á fjórða borði áttust við
Árni og Raoling. Árni hafði
hvítt og tefldi kóngsindverska
vörn með skiptum litum, Sótti
hann fram á drottningarvæng,
lokaðj nokkra svarta menn þar
innj og hélt síðan með óvígan
hér að svarta kónginurn. Gafst
Raoling þá upp.
■ 2. umferð. A-riðill.
Argentína — Austur-Þýzka-
Iand 2—2. Júgóslavía — Ték-
kóslóvakía 3—1. Búlgaría —
Sovétríkin, 114—214. Bandar.
— Ungv'erjaland 1—3.
B-riðill. - - -
Albanía — Irland 2a/2—114.
ísland — Svíþjóð 2—2. Mon-
gólía — Holland 1—3. Pólland
— Rúmenía 2—2.
ísland — Svíþjóð.
Friðrik fékk nú tækiíæri til
að hefna harma sinna á Söder-
borg frá því í fyrra. Þeir
tefldu rólega byrjun, en Frið-
rik vann smám saman á og átti
hagstætt biskupsendatafl, þeg-
ar skákin fór í bið. Gaf Söder-
borg síðan skákina án þess að
tefla frekar.
Skák þeirra Ingvars og Shel-
stedts á öðru borði var ekki
löng. Ingvar hafði svart og
fékk þröngt tafl. Hvítur var
alls ráðandi á miðborðinu og í
miðtafliriu varð Ingvar að láta
dottninguna fyrir hrók og bisk
up, en tapaði síðar riddara og
þar með skákinni.
Freysteinn var með hvítt á
þriðja borði gegn Norevall,
sem téfldi slavneska vörn gegn
drottningarbragði. Skákin hélzt
jöfn framan af, en í tímaþröng
tefldi Freysteinn of stíi't upp á
vinning og féll á tíma í tap-
aðri stöðu.
Árni tefldi Bogoljubov-ind-
verska vörn gegn drottningar-
peðsbyrjun Mogren. Árn, lenti
í nokkrum örðugleikum með
svörtu mennina í byrjun tafls-
ins, en náði síðan öflugri mót-
sókn í fáeinum leikjum. Gat
hvítur aldrei hrókað í skákinni
og var staða hans í molum er
leiknir höfðu verið 30 leikir.
Gaf Mogren þá skákina.
3. umferð.
A-riðilI.
Tékkóslóvakía — Argentína
214—114. Austur-Þýzkaland —
Bandaríkin 14—314. Sovétrík-
,in — Júgóslavía 3—1. Ung-
verjaland — Búlgaría Í¥z—
214.
B-riðilI.
Svíþjóð — Albanía 114—214.
Holland — ísland 214—114.
Rúmenía — Mongólía 3—1. Ir-
land :— Pólland 114—214.
Sfúdeitfar
Framhald af 8, síðu.
inu. Þar keppir 21 skákmaður
m. a. Larsen, Tal og B. Fischer,
en þeir ásamt Friðrik hafa ekki
áður teflt á millisvæðamóti. —
Beinist athygli manna mjög að
þesum ungu og efnilegu skák-
meisturum, sem alljr eru um
tvítugt, nema Fischer, sem er
15 ára gamafl. — Millisvæða-
mótinu lýkur 15 .september, en
25. september hefst Olympíu-
mjót í skák í Munehen. Skák-
samband íslands sendir sveit
þangað og senniiega keraur
Friðrik ekki heirn fyrr en því
móti loknu.
Formaður Stúdentaráðs Iét
í gær í Ijós þakklajíi ráðsins
til ýmissa aðila, sem stuðluðu
að þátttöku í heimsmeistara-
móti stúdenta. Nefndi ahnn í
því sambandi menntamálaráð-
herra, Gylfa Þ, Gísfason, bæj-
arstjórn Reykjíwíkur, Skáksam
band íslands og Háskólaráð, —
auk fleiri aðila.
Holland — ísland.
Friðrik tefldjj failega skák á
móti Roessel,- Fékk Friðrik
fljótlega frjálsara tafi og gerði
út um skákina með þvi að láta
drottninguna fyrir hrók og tvo
létta menn. ' /
i Á öðru borði hafði Ingvar
hvítt gegn Jongsma. Hvítur
fefldj byrjunina ónákvæmt og
missti af frumkvæðinu. Nokkru
síðar tapaði hann peði, en svart
ur gætti sín ekki sem skvldj og
tókst Ingvari að fórna mannj á
kóngsstöðu hans og fá sterka
sókn, en varð að sætta sig við
jafnteflj með þráskák.
Á þriðja borðj tefldj van
Geet fáséða byrjun á móti Stef
áni, sem hafðj svart. Var stað-
an jöfn þar til svartur fréist-
ist til að rsena peðí. Náðj hvít-
ur fyrir það sterkri stöðu og
hóf brátt öfluga sókn, sem lauk
með mannsvinningi og uppgjöf
svarts.
Árni tefldi spænskan leik
við van Osterom á fjórða boröi.
Skákin var fjörug og náði Árni
yfirburðastöðu upp úr byrjun-
inni. Hóf hann síðan kóngs-
sókn, en var einum of veiði-
bráður og lék illi'lega af sér og
tapaði skákinni.
STAÐAN EFTIR 3. UMFERD.
A-riðiU.
Sovétríkin 9.
Búlgaría 7.
Argentí-na 6.
Bandaríkim 6.
Júgóslavía 514.
Austur-Þýzkaland 5.
Ungverjaland 5.
Tékkóslóvakía 414.
B-riðiIl.
Rúmenía 814.
ísland 714.
Albanía 7.
Pólland 614,
Svíþjóð 6.
Holland 6. 3 J
MongóHa 314,
írland 3.
Öllum íslenzku stúdentunum
líður vel og þeir biðja að heilsa
heim.
Fundur æðsíu manna
Framhald af 1. sDffu.
æðstu manna til að ræða
vandamálin í Austurlöndum
nær. Sáttmáli SÞ gerir ráð fyr
ir heimild til að bióða ríkjum,
er beint eða óbeint séu snert
af máli því, sem rætt er, og því
er gert ráð fyrr, að Líbanon,
Jórdaníu og Arabíska sam-
bandslýðveldinu verði boðið.
BRETAR STYÐJA INDLÆND.
Bretar munu líka sennilega
s.tyðja tillögu Rússa um að
bjóða Indlandi til fundarins.
Það er ekki alveg lióst hvern-
ig Arabíska sambamdslýðveldið
muni taka í þetta mál.
SOVÉTRÍKIN TALIN MUNI
SAMÞYKKJA.
Vestrænir aðilar í Moskva
telja, að Sovétríkin muni fall
ast á flestar tillögur Breta og
Bandaríkjamanna um fund
æðstu manna.
GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR
matsölukona
Miðtúni 1, andaðist að heimili sínu 30. júlí.
... . Guðbjörg Jóhannsdóttir
Jóhann Líndal Jóhannsson. Óskar Jóhannsson.
Fréttabréf - II.
Stúdenfaskákmótið í Varna