Alþýðublaðið - 02.08.1958, Side 7
Laugardagur 2. ágúst 1958
AlþýðublaðiS
7
Leiðix allra, sem satl* að
kaupa eða selja
B f L
liggja til okbar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Húseígendur
özmumst allskonar vatm-
og hitalagnir.
Hifalagnlr s.f.
Símar: 33712 og 1289«.
Lokað
vegna
sumarleyfis
Húsnæðismiðlunin
Viíastíg 8a.
Ákl Jakobsson
Krisfján Elríksson
hæstaréttar- og héraða
dómslögmena.
Málilutningur, innheimta,
samningagerðir, íasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
SamúHarkort
Slysavamafélag ísland*
kaupa flestir. Fást hji slysa
vamadeildum um land allt.
1 Reykjavík í Hannyíöaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþómnnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavaraafé
lagið. — Það bregst ekki. —
r
KAUPUM
prjónatuskur og vtð-
málstuskur
hæsta verði.
Alafoss,
Mnghoitstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
MótorviSgerðir og við
geðir é öllum heimilis—
tækjum.
Mlnnlngarspjöldl
Da A. §a
fáat hjá Happdrætll ÐAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
simi 13788 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Fróða, Leiísgötu 4,
sími 12037 — ólafi Jóhanns
*yni, Rauðagerði 15, sími
S3096 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
•mið, Laugavegi 50, sími
13769 — I Hafnarfirði í Póst
htóau, tóni 60267.
_uo
\ 18-2-18 *
Þýzkur prestur
Framhald af 8. síðu.
og koma á sambandi með þeim
ingin að ala á heimþrá þessa
fólks, heldur að sjá hvernig
því vegar í hinum nýju heim
kynnum'. Einnig mun hann
halda guðsþjónustur. Verður sú
fyrri fyrsta sunnudaginn 3. ág-
úst í Hallgrímskirkj u. Þá mun
hann halda guðsþjónustu á Ak-
ureyr^ ef hægt verður. Séra
Bahr ferðast síðan um landið
eftir því sem hann kemur við
og hafá tal af Þjóðverjum, en
margt af þeim eru flóttamenn.
Dvelst hann hér í 5—6 vikur.
Þegar heim kemur mun hann
skýra frá ferð sinn^ í ræðu og
riti og segja frá kynnum sín-
umi af landi og þjóð.
Harry Carmichael:
Nr. 3$
Þorvaldur ári Arason, hdi.
lögmannsskrifstofa
SkóUvörðustig 38
c/o Pá/i /6h. Þorleifsson h.f. - Pósth. 62t
8im«f I94Í6 og 15417 - Simnefni. Ati
KEFLVIKIN GAR!
SUÐURNESJAMENN!
Innlánsdeild' Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
imnistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Höfunt úrval af
barnafalnaði og
kvenfalnaði.
Strandgötu 31.
(Beint á móti Hafnar-
fjarðarbíói).
Vasadagbókln
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
Greiðsla fyrir morð
•— Hver?
— Albert nokkur Ellis,
svaraði Piper. Og það er ekki
fyrir að synja að hanm hafi
getað freistazt af fjögur hundr-
uð sterlingspundum. Það
væri annars nógu gaman að
vita hvar hann hefur haldið sig
á þeim tíma, sem þessi atburð
ur gerðist.
TIUNDI KAFLI
Ljósmyndin var að vísu
ekki tekin í ljósmyndastofu,
en hún var skýr og góð engu
að síður. Það var bros á grá-
um augunum og munnurinn
hálfoipinn eins og hún væri í
þann veginn að taka til máls.
Hún var klædd sólbaðsspjör-
um með-hælaháa ilskó á fót-
um, en hafði brugðið þunnum
klút um höfuð sér til að halda
hárinu í skefjum. Hún hvíldi
á nýsleginni flöt í forsælu stór-
röndóttrar sólhliífar og hafði
breitt undir sig baðslopp,
teygði frá sér annan fótinn en
hafði hinn krepptan að boln-
um, hallaði sér aftur á bak og
studdist á olnbogana, en þannig
kom bezt í ljós hve línumjúk-
ur líkami hennar var og brjóst
in hvelfd og þrýstin. Og það;
var eitthvað í svip hennar,
sem vakti grun um að hún
gerði sér það ljóst.
Sólhlífin skyggði á baksvið-
ið svo ekki sást nema stein-
stöpull með sólskífu, en fjær
horn af verandarhandriði, þak-
ið vafningsviði. Neðst til
vinstri hafði einhver krotað á
myndina: — Skemmtu þér
sumarleyfinu, Chris.
Quinn sagði: Pat ætlaði
ekki að fást til að lána mér
myndina! fjasaði um að hún
ætti hana ekki, en ég var
ekki í skapi til að rífast og
spurði bara hvort hún kærði
sig um að eins færi fyrir
henni og stöllu hennar, — þá
var hún ekki heldur lengi að
láta hana af hendi. Svei mér
ef ég hafði ekki hálft í hvoru
gaman af að sjá hve henni brá.
Hann hafði tekið miklum
stakkaskiptum frá því er Pip-
er sá hann síðast, og gætti
þeirra þó vart á yfirborðinu.
En það leyndi sér ekki í rödd
hans og eins gat hann ekki
með neinu móti staðið kyrr
stundinni lengur. Og hann tal-
aði hraðara og meira en hon-
um va reðlilegt. 1 hvert skipti
sem ikom til þagnar flýtti hann
sér að rjúfa hana með fjasi eða
ónauðsynlegu mskýringum og
endurtekningum. Og þetta var
í fyrsta skiptið að hann minnt-
ist beinlínis á dauða Christinu
Howard.
—> Þér er óþarft að leika
eitthvert óperuhlutverk mín
vegna, varð Piper að orði. Það
er engum skömm þótt hann
harmi það, er einhver honum
kær deyr öllurn á óvart......
hvað svo sem siðgæði hins
láína líður. Mér sýndist, sagði
hann enn og virti fyrir sér
myndina, að þetta hafi verið
viðkunnanleg stúlka, sem ekki
hafði gæfuna með sér.
— Eg þekkti hana ekki
neitt, mælti Quinn og dró út-
flattan vindling upp úr frakka-
vasa sínum; kveikti í honum,
en gekk erfiðlega og á meðan
eldspýtan brann að gómum ;
hans hélt hann áfram frásögn-
inni Eg hitti hana aðeins einu
sinni, og það var þarna í knæp-
unni, þegar hún gaf raér það
fyllilega í skyn óspurð, að hún
hefði verið viðhald þessa Bar-
etts .. þú þarft því ekki að
vera að gera mér upp ein-
hverjar væmnar tilfinningar.
Og víst er um það, að það
lítið, sem ég hafði hugsað mér
um kynni okkar framvegis, var
það alls ekki í neinu sambandi
við siðgæði. Hann glotti fram-
an í Piper. Og sé þetta ekki ;
fyllilega sannleikanum sam-
kvæmt, þá ætti það að minnsta
kosti að vera það.
— Hvers vegna stofnarðu þá
til allra þessara láta? spurði
Piper. Þér má iþá á sama
standa þótt hún sé dauð og
hvernig sem hún hefur dáið.
Þú hefur þá engu glatað og
engu að gleyma_
— Er það afstaða þín?
— Eg skal segja þér afstöðu .
mína, ef þú vilt tala við mig 'í
af einlægni, varð Piper að orði- ;
Enn sem komið er má segja i
að mín eigin afstaða sé þessi: >
Stúlkan sú arna er mér eins 1
og hver önnur ljósmynd : Ray- V
mond Barrett atriði í fréttum: ,
kona hans eða ekkja mann-
eskja, sem mér fellur ekki. -
vegna þess að hún gerir allt til ’
að hampa sorg sinni framan í
mann. Og þar með búið,
•—< Með öðrum orðum, •—
segi lögreglan að allt sé í lagi j
og gátan leyst, þá stendur þér j
á sama? i
— Ekki nema þú gerir þig
1 ánægðan með lausnina. Og ef :
þú heldur að ég sé að vasast ■
í þessu launanna vegna, þá get ;
urðu endurskoðað afstöðu þína
hvað það snertir. Sem stend-
ur hef ég- ekkert sérstakt við
að vei’a, og þá ætti þetta mál
að halda hugsun minni í þjálf-
un, svo ég má vera fegin. Auk
þess hefur þú gert mér ýmsan
greiða, sem ég á þér ógoldinn.
Piper gerði málhvild eitt and-
artak. Mér er víst eins gott að
viðurkenna, að engin af þeim
persónum, sem þarna eiga hlut
að máli, freistar mín sérstak-
lega til að gerast riddari rétt-
lætisins. Eg tók þetta að mér
eingöngu vegna þess, að ég
hélt þér gerðan greiða með
því. Annars, — svo ég noti dá-
lítið strákslegt orðbragð, —
stæði mér fiandann á sama.
— Laglega orðuð ræða, varð
Quinn að orði. Eg er ekki að j
blekkja þig á neinn hátt. Hann :
drap í vindlingrtum á öskú-
bakka á borðinu. — Á ég nógu
mikið hiá þér, fýrir þennan
greiða, sem þú varst að minn-
ast á áðan, til þess að þú tím-
ir að sjá af alminnilegum vindl
LEIGU BÍLAR
Bifreiðasföð Steindór*
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkui
Sími 1-17-20