Alþýðublaðið - 02.08.1958, Qupperneq 8
VEÐRIÐ: Nörð-austan kaldi, skýiað með
köflum.
Alþýímblaíiiö
Laugardagur 2. ágúst 1958
in imémúa í tvöíöldu
einangrunargleri hér á landi
•íjudogier h.f. notar þýzka framleiðslu'
aðferð, sem gefið hefur góða raun
STOFNUÐ hefur verið í að í húsum og þar sem íslend-
Eeykjavík verksmiðja til fram ingar flvtia inn mikið af olíu
l'eiðslu á tvöföldu einangrunar til urphitunar, mundi sparast
©leri eftir þýzkrj framleiðslu- góður skildingur í gjaldeyri
aðferð, sem nefnd er GUDO, og við það, að íbúðarhús og aðr-
er eign Dautsche Tafelglas ar byggingar væru með tvö-
&/G. íslenzka verksmiðjan földu einangrunarglerf í glugg
Ineitir Gudogler h.f. og hefur um. Gera forráðamenn Gudo-
hefur góða raun, að því er for glers h.f. sér vonir um að
láðamenn verksmiðjunnar framleiðslan gangi vel og segj
einangrunarglers, sem gefið ast þeir framleiða glerið tals
begar framleitt nokkuð magn vert lægra verð en innflutt
tjáðu blaðamönnum í gær.
í rúman mánuð jafa dvalizt
iiér sérfræðingar frá hinu
gler sömu tegundar kostar. —
Deutsche Tafelglas A/G fram-
leiða daglega um 100 þúsund
þvzka fyrirtæki og unnið að j fermetra af rúðugleri, mikið af
því að koma framleiðslunni af j plastikefni í plötum til bygg-
.itað hérlendis. Ennfremur eru 'inSa °S þúsundir fermetra
fcomnir til bæjarins f stutta
heimsókn aðalforstjórar fyrir-
tækisins, Dr. Kilian og Mr.
Mazzarovieh, Er annar þeirra
úæknilegur leiðtogi, en hinn
viðskiptalegur. Hiugað eru þeir
komnir til að kynnast þeim ár
angri, sem hér hefur náðst í
framleiðslu Gudo-einangrunar-
^giers.
‘ffVEIR MEGINKOSTIR.
Sagt er. að mikilvægustu at-
.rtðin varðandi efnisnotkun og
framleiðslu Gudo-glers í dag
sé, að glerskífurnar eru settar
saman með lista, sem er úr
aérstakri málmblöndu einangr
aður með kemiskum efnum. í
Guodo,gleri felast tveir megin
p.ostij. í aðferðinní við slíka
framleiðslu:
1) Notkun málmlista, sem
ekki tærist, en gefur samsetn-
ngunni nauðsynlegan styrk
ieika og endingu,e til þess að
verða í rauminn ódýrt í notk-
un vegna langrar öruggrar
endingar.
2) Kemisk efnanotkun, sem
tryggir einangrunarhæfni sam
setningarinnar og skapar hreyf
anleik a henni, sem kemur í
veg fyrir að glerskífurnar
íípringi vegna misþenslu á
gLuggum eða annarra utanað-
komandi verkana,
i JÓDHAGSl.EGT GILDI.
Það þykir þegar sannað, að
i.otkun einangrunarglers í
glugga spari mikinn hitakostn-
f erðlaun fyrir próf-
rifgerSir í barna-
ikólum
SVO sem venja hefur, verið
■'jvndanfarin ár, hafa verðlaun
verið veitt úr verðiaunasjóði
Halgrímís Jónssonár. fyrrum
skólastjóra, fyrir beztu próf-
ritgerðir við barnapróf vorið
1958.'
Að þessu sinni hlutu verð-
laun: Óskar Sverrisson, I.ang-
•boltsskóla, Sigmundur Sigfús-
son, Miöbæjarskóla, Þórunn
Blöndal, Melaskóla.
(Frétt frá Fræðsluskrifstofu
Beykjavíkur).
Gudo-einangrunglers mánaðar-
lega.
Árangurslausar iilraunir
í HATO til aS samræma
skoðanir
París, fimmtudag-
TILRAUNIR fastaráðs NAT
O til að fá Frakka til að fallast
á sjónarmið Breta og Banda-
ríkjanianna að því er varðar
fund æðstu manna báru ekkj ár
angur í dag. Tveir fundir yoru
haldnii- ;í gær, án þess að tæk-
ist að samræma sjónarmiðin.
Umræðurnar í dag stóðu í tvo
tíma og mun ekkert samkomu-
lag hafa náðst.
Niðurstaðan varð sú, að Bret-
ar og Bandaríkjamenn ákváðu
að senda Knústjov bréf, er
væru að verulegu le.yti sam-
hljóða. Svar Frakka mundi hins
vegar gera það ljóst, að franska
stjórnin fylgdi ekki fundi
æðstu manna inann ramma ör-
yggisráðs SÞ. Það er þó lögð
áherzla á, að miskh'ö vesfur-
veldanna snerti fyrst og fremst
aðferðina, ekkj nauðsyn þess
að halda fund æðstu manna eða
umræðuefni slíks fundar.
Fjölbreylf háfíðahöld verða í Tivoli um
verilunarmannahelglna
Japanskur fjölbragða fimleikamaður skemmtir
FINS og undanfarin sumur verður efnt til mjög fjöl-
breyttra hátíðahalda i Tívoli um verzlunarmannahelgina.
Skemmtigarðurinn verður opin á laugardag frá kl. 8—2, eftir
miðnætti, sunnudag frá kl. 2 um daginn til kl. 1 eftir miðnætti
og mánudag frá kl. 2—2 eftir miðnætti.
Sérstaklega verður vandað
til allra skemmtiatriða, og
því skvni hafa m. a. verið ráðn
ir nokkrir þekktir erlendir lista
menn til þess að skemmta og
sýna listir s/nar. Meðal er-
lendu skemmtikraftanna má
nefna: Matsoha Sawamura, jap
anskan fjölbragða fimleika-
mann, er hefur sýnt á öllum
helztu skemmtistöðum Evrópu
og komið víða fram í sjón-
varpi. Sýnir hann Jiu-iitsu og
Aikido, sem er þjóðaríþrótt
Japana. Hann sýnir líka Judo,
sem er leikfimikerfi { glímu-
formi, sem ákveðið er að hann
kenni hér hjá Glímufélaginu
Árrnann. Aikido er aðferð til
þess að beriast óvopnaður gegn
vopnuðum andstæðingi. Hafa
þetta þótt eftirsóknarverð
skemmtiatriði bvarvetna. Þá
verður fluttur hinn bráðsmell-
ni skemmtiþáttur: „.Haltu mér
— sleptatu mér“, sem farið hef
ur sigurför um norður, austur
og vesturland. L?ikskóli Ævars
Kvaran sér um þáttinn. Nýstár
legt verður skemmtiatriðið, er
sendisveinar { Reykjavík
þreyta kanphiólreiða.r. Þá verð
ur kappróður yfir Tivolitjörn,
sem ætti að geta vakið kátinu
Framhald á 2. síðu.
Fulltrúi frá evangelisku
staddur hér á landi
Mun hafa samband við Þjóðverja
búsetta hér
SUNNUDAGINN kom hing-
að til lands þýzkj presturinn
Hans Joachim Bahr á vegum
evangelisku kirkjunnar þýzku.
Mun hann heimsækja Þjóð-
verja sem hér eru búsettir og
flytja guðsþ.jónustur. Er þetta
í annað sinn sem maður frá
þýzku kirkjunni kemur hingað
þessara erinda. En sérstök deild
innan hennar sér um að halda
sambandj við Þjóðverja bú-
setta erlendis.
Séra Bahr kemur ekki hing-
að þessara erinda eingöngu, —
því hann á ættingja hér á landi
og meðal þeirra tvo dóttur-
syni.
í gær ræddi séra Bahr við
fréttamenn og sagði nokkuð
fr‘á starfserrJi þeirri, er hann
er hér fulltrúi fyrir. Sagðist
hann alltaf hafa hat’t samúð
með þeim mönnum sem hraktir
hafa verið brott frá heimkynn
um sínum og hafa að einhverju
leyti orðið utanveltu, eri fiesíir
þeirar Þjóðverja, setn dveljast
erlendis eru einmitt flótta-
menn.
í lok stríðsins setti þýzka
evangeliska kirkjan á stofh
hjálparstarfsemjj fyrir þetta
fólk. Sérstök áherzla var lögð
á að hjálpa og bjarga ungu
kynslóðinni, sem þá var ilia á
vegi stödd. I þessu slr.ynj var
gengist fyrir .stofnun barna-
heimila og heimavistarskóia. —-
Stærsti heimavistarskólinn var
í Timmendorfstranrl f Hol-
stein, og stjórnaði séra Bahr
honum í nokkur ár. Var þar oft
erilsamt, því um ‘2 milljónir
flóttamanna flúði fil V-Þýzka-
lands árið 1945. Stofnunin cil
hjálpar flóttamönnum naut
rr.jikillar aðstoðar frá öðru.m
löndum, og einna mestrar frá
Bandaríkjunum, Svíbjóð og
Noregi. . j
Ekkj er vitað hve margi?
Þjóðverjar eru búsett.r hér á
landi, þvf margjr þeirra hafa
tekið upp íslenzk nöfn. Ætlun
séra Bahrs er að bæta ú" þessu,
og ættlandinu. Ekki er mein-
Framhald á 7. síðu.
Slúdenlamir voru læpa v
á leiðinni lil Búiaaríu!
Töfðust 3 daga í Berlín. AHt aö 50 stiga
hiti. Stór umslög ófáanleg í Búlgaríu
25 ára afmæli rafmagnseflir-
iits ríkisins var nýlega
RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS átti 25 ára afmæli 1.
júlí 1958. Voru há liðin 25 ár frá gildistöku reglugerðar um
raíorkuvirki, se.m gefin var út af Atvinnu- og samgöngumála
ráðuneytinu 14. júnf 1933.
í tilefni af þessum tímamót-
um hefur raforkumálastjóri
gefið út skýrslu um star.fs.emi
rafmagnseftirlitsins þessi 25 ár.
Samkvæmt reglugerðinni, er
gefin var út 1933, skvldi kom
íð á fót rafmagnseftirliti ríkis
ins og eftirlitsmaður ríksins
með raforkuvirkjum og þeir
sem fara með umboð-hans“ sjá
um það eftirlit, í formála
skýrslunnar er þess getið, að
um áramótin 1946—47 hafi orð
íð greinileg tímamót í -starf-
semi rafmagnseftirlitsins, við
það, að raforkulögnin frá 1948
komu tþ framkvæmda og em-
bætti raforkumálastjóra stofn-
að. Flytjast þá beint undir em
Framhald á 2. siðu.
HELMINGUR íslenzku stúd-
entanna ,sem tóku þátt í heims j
meistaramótj stúdenta í skák,
eru nýkomnir heim, en liinir
eru komnir til Porte Rose í
Júgóslavíu, þar sem mlllisvæða
mótið hefst á morgun. Árni G.
Finmsson, Bragi Þorbergsson og
Stefán Briem eru komnir og
ræddu þeir við bilaðamenn í
gær, ácamt Birgi í. Gunnars-
syni, formanní Stúdentaráðs
Háskóla Islands.
Ferðin á skákmótið gekk
ekki sem greiðast. í Berlín tafð
ist hópurinn í þrjá daga. Tvo
daga tók að fá vegabréfsárii-
un í Berlín og einn dag þurfti
að bíða eftir svefnvagm, sem
var tekinn af ferðalöngunum
eftir fyrstu nóttina. Eftir það
urðu þeir að ferðast í venju-
legrj lest, en férðin frá Beriín
til Varna tók 60 klukkas+undir.
Alls voru skákmennirnir tæpa
viku á leiðinni héðan tll Bú)g-
aríu. Er því ekki að undra,
þótt þeir væru orðnir ailþreytt
ir, enda 40 stiga hiti, þegar
sunnar dró á leiðinni. Varðandi
slæma fréttaþjónustu frá niót-
inu m!á geta þess, að ekki fund-
ust nægiiega stór umslög í borg
inni undir fréttabréfin fyrr en
seint og síðar meir. Fyrst bréf-
ið hefur birzt hér í blaðinu,
annað birtist á morgun, en þa®
þriðja er enn á leiðinni!
YFIR 50 STIGA HITI.
Teflt var á sumarhóteli á
baðströnd einnj um 18 'km. frá
Varna og þar bjuggu skák-
miennirnir einnig. Kváðusi
þeir hafa þjáðs+ af hita einfc-
um fyrs-t í stað, en mestur hití
mældist yfir 50 stig, í skugga
35 stig. Þá tók sinn tíma að
venjast matarræðinu o. fl. Sum
ir skákmennirnjr höfðu ekki
keppnisreynslu og telja þeit
það hafa haft nokkuð að segja,
Framkvæmd mótsins var yfir.
leitt góð.
MILLISVÆÐAMOTIÐ.
Milllsvæðamótið svokaliaða
hefst í Rósahöfn í Júgóslavítt
á morgun. Friðrik Ólafsson er
þangað kominn til keppni, —
Freysteinn Þorbergsso.a verð-
ur honum til aðsloðar, en Ing-
var Ásmundsson sér um frétta-
og skeytasendíngar. Þeir, sem
heim eru komjnir, segja, a&
Friðriki hafj vaxið mjög ás-
megin, er á stúdentaskákmótið
leið, og eru vongóðir um ár-
angur hans á millisvæðamót-
Framhald á 4. síðu,