Morgunblaðið - 19.12.1972, Qupperneq 1
19. DESEMBER 1972 8 SÉÐUR
Auðunn Óskarsson kemst inn á línu og skorar fyrir FII í leik Jx'irra og Hauka í Hafnarfirði á
sunnudagskvöldið. FH-ingar hafa nú örugga for ystu i 1. deild með 10 stig eftir 5 leiki. Frásögn
af leik FH og Hauka er á bls. 48 og 49.
ÍSLANDSMÓTIÐ
1. DEILD
FH 5 5 0 0 93:82 10
Valuir 4 3 0 1 90:66 6
ÍR 4 3 0 1 79:67 6
Víikingur 5 3 0 2 113:102 6
Fram 5 3 0 2 98:91 6
Haukar 5 1 0 4 90:95 2
Ármánn 5 1 0 4 81:109 2
KR 5 0 0 5 93:105 0
Markhæstu menn: nriörk
Geir Hallsteinsson, FH 38
IngóKur Óskarsson, Fram 33
Einar Magnússon Víking 31
Vilberg Sigtrygigsson, Árm. 27
Bergur Guðnason, Val 25
BrynjóKur Markússon, ÍR 25
Haukur Ottesen, KR 25
Óiafur Ólafsson, Haukum 25
Guðjón Magnússon, Víking 19
Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR 19
Höiður Kristinsson, Ármanni 17
Bjöm Pétursson, KR 15
Ólafur H. Jónsson, Val 15
Stefán Haildórsson, Viking 15
KRISTINN Jörundsson hefur ;
verið niikið í sviðsljósinu, sem
iþróttamaður undanfarin ár,
og er það ekki óeðlilegt. Hann
er einn af boztu mönnum ís-
landsmeistara Fram í knatt-
spyrnu og Kristinn er fyrir-
liði íslandsmeistara ÍR i
körfuknattleik. Kristinn stund
ar nám i viðskiptafræði við
Háskðla fslands og vlnnur
lál'án daginn í Hagdeild
Uandsbankans. Flestum fynd-
:st þetta Oilaust nóg, en Krist-
inn kvartar þó yfir þvi að L*
hrtnn sé <* " látur. Á blaðsiðu 1
15 er rætt við Kristin, þar I
rek. r im feril sinn sem
iþ.ót. m :>ns og drepið er á
ým’s atrið. varðandi íþrótt-
’mar.
Stórsigur C. Palace
yfir United
1. DEILD
- OG PALACE VIRÐIST NU
Á MIKILLI UPPLEIÐ
Engin úrslit i ensku 1. deihl-
inni á laugardaginn vöktu eins
mikla athygli og stórsigur
Crystal Palace yfir Manchester
United. Fimm mörk gegn engu
— minna mátti það ekki vera.
Palace þokast nú af hættusvæð
inu, en United stendur verr en
nokkru sinni fyrr. Yrði það saga
til næsta bæjar ef hið forn-
fræga United-lið yrði að sætta
sig við það hlutskipti að leika
í 2. deild næsta vetur.
Forráðamenn Crystal Palace
hafa í vetur háð örvæntingarbar
áttu til þess að halda liði sínu
uppi í 1. deild. og virðist nú
vera loks að birta yfir hjá þeim.
Tvo síðustu mánuði hefur félag
ið eytt um 500.000 pundum til
kaupa á knattspyrnumönnum og
þeir leikmenn sem það hefur
Flokkaglíma
Reykjavíkur
Fyrsta glímumót vetrarins fór
fram í íþróttahúsi Melaskólans á
laugardaginn. Þátttaka í niótinu
var ekki mikil, en alls tóku 17
giimumenn þátt í mótinu,
sem var Flokkaglíma Reykjavík
ur og var giímt í 6 flokkum. Sig
urve .ari í þyngsta flokki varð
Si .urður Jónsson, Víkverja og
glímdi hann sérlega skemmti
iega.
Sigbryggur Sig’urðssoin var
álitiinn si'guirstranigtegastur áður
en átökin hófust, en hamin hef-
ur verið stertestiuir íslenzkra
glítmiumanna unda-nfariin ár. 1
glínTU hans og Sigurðar Jóns-
sonar koim greinilega fraim að
það eitt a ðvera sterkur er ekki
nóg til að sigra. Sigurður dansaði
í kringum Sigtrygg og gáf hon-
um aldrei kost á að ná tökum á
sér, glíma þeirra endaði því með
jafntefli, Sigurður iagði svo
hiina tvo andstæðiniga sína
í fiokknum og var glíma hams
við Pétiur Ingvason tvíimsBLateust
skemim'tiiegiasta giima mótsins —
fa'leg brögð og ekkert bol.
Ómar Olfarason sigiraði i 2.
flo'kki eft'r mikla baráttu
við Gunnar Ingvason. Rögnvald
ur Ólafsson sigraði öruggilega
í öðrum þyngdarftokki, en eini
Á rm«m i ngurin n, sem þátt tók í
móí inu vairð i öðru sæti.
í unglinga- og dreng.iaF okk-
um voru Víkverjar eiinráðir en í
sveinaflokk; voru aðeiins KR-
ingar. 1 flokkum fullorð-
imna koim greiini'lega fraim að
Víkverjar og KR-ingar glíima
hvorir á sinn miábann. KR-ing-
ar giíma meira af kröít-
um, en Víkverjamir glíima af
lipurð.
keypt eru Charlie Cooke frá
Chelsea, Paddy Muiligan, einnig
frá Chelsea, Iain Phillip frá Dun
dee, Don Rogers frá Swin
don og loks Alan Whittle frá
Everton. Áður en keppnistíma-
bilið hófst keypti Crystal
Palace John Hughes, þannig að
það er ekki nein smáræðisupp-
hæð sem félagið er búið að eyða
í kaup á leikmönnum í ár.
— Alan Whittle eru
beztu kaupin sem við höfum
gert, sagði Bert Head, fram-
kvæmdastjóri félagsins fyrir
leikinn á laugardaginn. — Og
nú munum við standa eða falla,
fleiri leikmenn verða ekki
keyptir. Ég hef verið að því
spurður hvort við hefðum áhuga
á George Best, en þvi er til að
svara að hann kemur ekki til
Crystal Palace meðan ég ræð
þar einhverju. i
Leikmenn Crystal Palace hafa ■
verið mjög bjartsýnir á að tak- i
ast mætti að rífa félagið upp úr 1
þeirri lægð sem það hefur ver-
ið i, i vetur og stemmningin hef
ur verið góð þrátt fyrir allt.
— Allt það sem við þurfum er
góður sigur gegn þekktu liði, :
hafði Bert Head sagt. —. Ég
hafði gert mér vonir um að sá
sigur myndi vinnast er við
kepptum við Leeds og vorum
ARSENAL Ball Radfbrd W.B.A. T. Brovn 2:1
COVENTRY - Stein 2 Aldersön NORWICH Howard 3:1
CRYSTAL PAL.- MAN. UTD. Mulligan 2 Rogers 2 Whittle 5:0
DERBY COUNTY Heotor - NEWCASTLE Tudor 1:1
EVERTON Kendall 2 Hurst TOTTENHAM Neighbour 3:1
IPSWICH Lambert LIVERPOOL Heighvay 1:1
LEEDS UTD. - Clarke 2 Lorimer Jones BIRMINGHAM 4:0
MAN. CITY - Marsh 2 S OUTHAMPTON Sjálfsmark 2:1
SHEFFIELD UTD. - LEICESTER Woodward v.sp. Hockey 2:0
WEST HAH Robson 2 C. Best STOtE CITY Hurst Ritchie 3:2
MOLVES Sunderland CHELSEA 1:0
búnir að ná 2:0 forystu, en
misstum svo leikinn niður í jafn-
tefli.
En á laugardaginn vann
Crystal Palace eftirminnilegan
sigur. Fremur er fátitt að leikir
í ensku 1. deildinni vinnist með
5 marka mun, og er ekki að efa
að úrslit leiksins munu mjög
2 ka s:á straust þeirra Palace
manna.
Franihald á bls. 50
Þessi mynd var tekin er Crystal Palacc mætti Everton á dögun mi. Það er markvörður Palac
John Jackson sem krækir þarn i i boltann frá sóknarleikmann 1 Bclfijtt 1
hægri sést varnarmaður PalacBobby Bcll. Crystal Palace s graði í leik þessum 1:0.