Morgunblaðið - 19.12.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.12.1972, Qupperneq 6
50 MGRGTJNBLAÐIÐ, LRIGJUDAGUR 19. DESBMBER 1972 Enn sigur hjá iBK — nú yfir í>rótti 19-16 A Hvar er mótaskráin hjá HSI? Hver hefði trúað því að stað- an í 2. deild um jól væri þann- iff að ÍBK hefði þar forystu með fullt hús stiga, eftir fjóra leiki, þar af tvo við þau lið sem bú- izt var við að myndu berjast um 1. deildar sætið i ár — I»rótt oif Gróttu. I»essi staða er nú komin upp, og eins og málin standa er hægt að ræða um ÍBK se*n hugsanlegan 1. deildar „kandidat". Á sunnudaginn sigraði ÍBK I»rótt næsta örugg- lega í leik liðanna sem fram fór i Hafnarfirði með 19 mörkum gegn 16, eftir að hafa haft eitt, mark yfir í hálfleik 9:8. „Þetta sannar það að hand- knattleikurinn er í raun og veru einfaldur Ieikur. Það er hægt að dubba upp knattspyrnulið og það heldur sér á toppinum í 2. deild,“ varð einum blaðamann- anna að orði, þegar úrslit þessa leiks lágu fyrir. Svona einfalt er málið að vísu ekki. Flestir. Keflvikinganna hafa örugglega leikið handknattleik um lengri eða skemmri tíma, en þeir njóta núna úthaldsins sem þeir hafa fengið í knattspyrnunni í sum- ar. Og lið sem hefur. nægjan- legt úthald hefur óneitanlega nokkurt forskot yfir hin. Keflvíkingar voru greinilega betri aðilinn i þessum leik og yfirvegun leiks þeirra var miklu meiri en Þróttara, sem skutu of mikið í tíma og ótíma. Keflavikurliðið lék óneitanlega svokallaðan gönguhandbolta um tima í síðari hálfleik, einmitt þegar það átti við, og nauðsyn- legt var íyrir það að gæta sín vel. Þorsteinn Ólafsson er langbezti maður liðsins, og hef- ur sérlega gott auga fyrir því sem er að gerast á vellinum. Hann var tekinn úr umferð í síðari hálfleik, en losaði sig oft við „yfirfrakka" sinn með snögg um hreyfingum, og skapaði þann ig stórhættu. Þróttarliðið olli miklum von- brigðum. Það lofaði góðu í haust, en siðan hefur þvi síð- ur en svo farið fram. Raun- verulega er það aðeins einn leik maður liðsins sem segja má að sé fyrsta flokks, en það er Trausti Þorgrímsson. 1 betra liði væri hann ugglaust í hópi okkar beztu handknattleiks- manna, en hann nýtur sin ekki sem skyldi i Þróttarliðinu. Staðan í 2. deild er nú sú að iBK er með 8 stig eftir fjóra leiki. Hefur sigrað Gróttu, Þrótt, Breiðablik og Fylki. Þór frá Ak ureyri er einnig taplaust lið, hef ur sigrað Þrótt og KA. Breiða- blik hefur svo tvö stig, en hin liðin í II. deild: Stjarnan, Fylk- ir, Grótta, Þróttur og KA hafa enn ekki hlotið stig. Mjög erfitt er annars að fylgj ast með keppni II. deildar, þar sem mótanefnd HSÍ hefur enn ekki sent frá sér mótaskrá. Verð ur það að teljast nær óafsakan leg vinnubrögð, og alls ekki í samræmi við það sem kom fram frá nefndinni á ársþingi HSl, þvi að ekki væri erfitt að koma leikjum fyrir. Vonandi hristir nefndin af sér slenið áður en Is- landsmótið hefst að loknu há- tíðahléi og sendir frá sér móta- skrána, ef hún á á annað borð að koma út í vetur. Og einnig er vonandi að reynt verði í fram tíðinni að skipuleggja íslands- mótin fyrirfram, þannig að fyr ir liggi er þau hefjast á hvaða dögum og hvenær leikirnir fara fram. -stjl. ÍR sigraði ÍS 87-66 ÍR-ingar sigruðu ÍS nokkuð auðvekllega í Reykjavíkurmót- inu þegar liðin mættust í „leynileik“ á föstudagskvöldið. — Nokkuð var þó sigur þessi langsóttur, því ÍS hélt nokk- urn veginn í við íslandsmeist- arana lengst af. ÍR komst að vísu í 13:6 strax í byrjun, en ÍS menn létu þá ekki ná meiri forystu, og munurinn var oft- ast þetta 2 til 6 stig út allan fyrri hálfleikinn, en honum lauk 35:31 fyrir IR. En það var í byrjun siðari hálfleiksins sem ÍR vélin fór heldur betur í gang, og þegar hálfleikurinn var hálfnaður var staðan orðin 59:43 fyrir ÍR. Eft- ir þetta var ekki um neina keppni að ræða, og svo örugg- ur var sigurinn að þjálfari ÍR gat leyft sér það að nota vara- mennina siðustu min. leiksins. Leiknum lauk með 87 stigum ÍR gegn 66 stigum ÍS. Kristinn Jörundsson og Einar Sigfússon skoruðu mest fyrir IR, 24 og 23 stig. En þeir Ingi Stefánsson og Bjarni Gunnar mest fyrir IS, 13 og 12 stig. Kk. Guðni Kjartansson og Steinar Jóhannsson í nýjum hlutverkum. Guðni í skotfæri, en markvörður Þróttar varði. Boltinn hrökk svo til Steinars, sem skoraði fyrir IBK. Þeir Guðni og Steinar eru ekki síður liðtækir handknattleiksmenn en knattspyrnumenn. - Enska knattspyrnan Framhald af bls. 45 Orslit leiikjia í 1. deidd uim helg 2. DEILD 1:0 1:2 0:1 5:1 3:1 1:1 2:2 1:0 AST01Í VILLA - 0RIENT BLACKP00L - SHEFFIELD WED. BRIST0L CITY - BURNLEY CARLISLE - BR1GHT0N PULHAM - N0TT. FOREST HULL CITY - CARDIFF LUT0N - MILLVALL 0XF0RD - SWIND0N F0RTSM0UTH - MIDDLESBROUQH Q.P.R. HUDDBRSFIELD SUNDBRLAND - PRBST0N ima urðu svo að segja skv. for- skrift. Láverpool heldur enn for ystu, en varð þó að ski'lje ann- að stí'gið eftir í Ipswich. Arsen- al vann sigur á W.B.A., þó að inflúensam hafi höggvið stór skörð í liðið. Leeds vann stór- an siguir á Birmiingham, svo sam vænta mátti. Þessi þrjú lið hafa skorið sig nokkuð úr í 1. deild, 1. DEILD en þó er Ipswidh e(kki lanigt und- an. Leicesfer skipsr nú neðsta sætið í 1. deiid, en einu stigi of- ar sitja Mancih. Utd., W.B.A., Crystal Pal. og Stdke. Bumley jók forystu sána í 2. deiild og hefur nú f jögur stig um fram næstu keppdnauta sóna, Blaekpool og Q.P.R. Bolton er efst i 3. deiild, en Boumemouth og Port VaHe fyligja faat á eítir. Meðfyigjandi töflur gefa all- ar uppdýsingar um ensku knatt- spymuna um s.l. helgi, en þess má geta að um jólin fara fram tvær uimferðir í deiidakeppn- inni, önnur á Þorláksmessu, hin á öðrum degi jóla. 2. ÐEILD SKOTLAND K.B. AIRDRIE - HEARTS ARBR0ATH - CELTIC HIBERNIAN - AYR UTD. KILMARN0CK - DUNDEE UTD I RANQERS - ABBRDEEN CELTIC 15 L. 27 HIBERNIAN 15 m 23 HEARTS 16 m 22 RANGERS 16 m 21 ABERDBEN 16 n 20 DUNDEE UTD. 16 N 20 0:0 0:2 1:2 8:1 0:1 0:0 22 10 0 0 LIVERP00L 3 6 3 43:26 32 21 6 3 1 BURNLEY 5 6 0 35:19 31 23 9 3 1 AK8BNAL 4 2 4 31:23 31 82 6 4 2 BLACKP00L 4 3 3 36:23 27 22 9 2 1 LBBD8 UTD. 3 4 3 43:24 30 21 5 4 1 Q.P.K. 4 5 2 37:26 27 22 5 4 2 XP8VICH 4 5 2 30:23 27 21 7 3 2 AST0N VILLA 3 3 3 22:18 26 22 5 3 2 CHBL8EA 3 5 4 32:26 24 22 7 1 3 ÖXF0RD 3 3 5 27:22 24 22 8 2 1 DBRBY C0UKTY 2 2 7 26:31 24 21 3 5 4 LUT0N 6 1 2 30:25 24 22 7 3 1 VE8T HAH 2 2 7 40:31 23 22 4 3 3 PREST0N 5 3 4 20:16 24 21 6 2 2 NEVCASTLE 3 3 5 34:29 23 22 5 3 2 MIDDLB8BR0UGH 3 3 4 20:23 24 22 5 2 3 T0TTENHAM 4 3 5 29:26 23 23 7 1 3 8HEPFIELD VBD. 2 4 6 38:35 23 22 6 3 3 C0VENTRY 3 2 5 24:23 23 21 5 4 2 PULHAM 2 4 4 29:25 22 22 6 1 4 V0LVE8 3 4 4 34:34 23 21 7 1 3 CARLISLE 1 4 3 32:27 21 22 8 2 1 MANCH. CITY 1 2 e 32:33 22 Bt 1 5 4 BRIST0L CITY 6 2 4 25:27 21 22 5 4 1 S0UTHAMPT0N 1 5 6 23:23 21 22 5 4 2 N0TT. F0RE8T 2 3 6 23:29 21 22 5 5 1 N0RVICH 3 0 8 23:33 21 22 5 5 2 HULL CITY 1 3 6 29:28 20 22 5 2 5 BVBRT0N 3 2 5 24:23 20 22 4 3 1 8VIND0N 2 3 7 29:32 20 21 5 3 4 SHEFPIELD UTD. 2 2 5 22:29 19 22 5. 2 3 MZLLVALL 2 3 7 29:28 19 23 4 5 1 BIRMINQHAM 1 2 10 28:39 17 21 4 5 2 HUDDER8FIBLD 1 4 5 19:24 19 22 4 5 1 ST0KB CITY 1 1 10 33:37 16 21 3 5 2 8UNDBRLAND 2 3 6 26:32 18 21 4 3 4 CRYSTAL PALACE 0 5 5 21:29 16 21 7 1 3 CARDIFF 0 3 7 27:34 18 22 4 4 3 VEST BR0MVICH 1 2 8 22:32 16 22 4 4 3 0RIBNT 1 4 6 20:27 18 22 4 3 4 MANCH. UTD. 1 3 7 20:34 Í6 22 3 2 7 P0RT8M0UTH 2 4 4 22:31 16 21 3 4 4 LEICESTER 1 3 6 22:30 15 22 1 6 3 BRIOHTON 1 3 8 24446 13 — Arsenal — Leeds Framhald af bls. 52 að kenna á skömmunum líka, þótt það sé ekki eins mikið og Arsenal-menn fá, því að náunginn virðist ekki þekkja þá nógu vel. Lorim- er reynir markskot af löngu færi, þrumuskot, en Bob Wil son ver léttiiega. „Montrass“, er dómurinn, sem Lorrimer fær. 4.25: Radford á skot að marki Leeds, en vamarmað- ur kemur fætinum fyrir bolt ann og boltinn rúllar út að endamörkum. Kennedy fer á fullri ferð á eftir bolt- anum og nær honum og leik ur með hann einn-tvo metra, en Harvey kemur á fullri ferð líka, því að línuvörður inn hafði veifað flagg- inu, eins og um rangstöðu væri að ræða. En þar sem boltinn hafði farið í fót leik manns Leeds var rangstaðan failin niður aftur. En Har- vey var nú komin of langt út og í örvæntingu sinni tog aði hann Kennedy niður í drulluna. Víti. Alan Ball býr sig undir að taka vítið og ná unginn fyrir aftan mig verð ur óstjómlega hræddur: „Lát ið Ball ekki taka það! Lát- ið Ball ekki taka það. Hvað sem þið gerið, látið Ball ekki taka vítið!“ En Ball heldur áfram að undirbúa sig og ná unginn er næstum með grát- stafiinn í kverku'num, er hann segir: „Ég horfi ekki á þetta.“ En forvitnin er óttan uim yfirsterkari og hanm kik ir á, þegar Ball skorar hjá Harvey. „Ég trúi þessu ekki,“ segir náunginn, en er auðvitað himimlifandi yfir m'arkimu. 1—1. 4.30. Eftir að fagnaðarlæti Arsenal-áhangenda hajfa að- eins rénað og þakið virðist orðið sæmilega fast á stúk- ummi . á ný, liggur boMinn slkyndilega Eiftur í net- inu hjá Leeds og fyrst er eins og menn trúi ekki sínum eigin augum, en siðan kemur öskrið, annþá hænra en áð- ur. Radford hafði skot- ið næstum því frá enda- markalinu og Harvey hafði á klúðurslegan hátt misst boltann yfir siig. 2—1, Arsenal í vil. Nú er æsimgurimn orðdnn svo milkM, bæði í leikmönn- um og áhangendum Arsenal, að leikmennirnir reyna að skjóta úr öillum möguiegum fserum og áhorfeindumir öskra af fögnuði yfir hverri einustu tilraun, jafnvel enn hæirm en þegar mörkin voru skoruð. 4.32: Jones er kippt út af og Jordan kemur inn á fyrir Leedis í staðimn. Em nú er Ar senal í ham og emgir mögu- leilkar vkðast á að liðið tapi leiknum. Sá málgefmi fyrir aftam mig er þó fuiiur efa- semda og tídkynmir: „Við er- um ekki búnir að vimna þetta emmþá.“ „Emiginn roöguieiki að tapa því,“ segir hinn. Og hamn hefur rétt fyrir sér. Þegar leikmum er loikið er hinm samt ekki búinn að meflta þessi úrslit fuilkom lega og síðustu orð hams, sem ég skrái hjá mér, eru: „Ég hefði aidrei trúað þéssu, aldrei." Leiknum er lokið og Ar- senal hefur sigrað, fyrst og fremist vegma mistaka Harv- eys, markvarðar Leeds. Aðr- ir leikmenm gerðu líka mistök og samtals sex voru bókaðir: Jones og Lorimer fyrir ljót brot á leikmönmum Arsenal og Oherry, Bremmer, Clarke og Ball fyrir að brúka mumn. Áhorfendur tínast út, og vöilurimn tæmisit ótrúlega fljótt, miðað við það að hér voru 39 þúsumd áiiorfeindur, sem er allgofct með tílliti til veðurs, árstima og þess, að í sjónvarpimu var R,ugby- landslei'kur miMi Waies og Nýja-Sjálamds. Flestír halda beimt heim á leið, en fjöl- mennt er enn við búðirnar, sem selja ýmiss konar Arsen al-minjagripi: Húfur, peysur, búminga, blöð, bækur, plöt- ur, merki, trefla myndir og margt fleira. Og einmitt þeg ar ég stend við búðarborðið í eimni slíikri í mikluim troðn ingi, heyri ég taiaða is- lenzku: Þar er kominm Rík- harður Jónsson af Skagamum og anmar með honum, sem ég eklki þekki, en þeir hverfa frá og ætla að koma aftur þegar öslm er farin að mimmka. Þegar ég hef lokið við að verzla og kem út, er rútarn með liði Leeds og að- stoðanmönnuim að renna af stað frá vellinum og um 100 marnna hópur stendur í rigm- ingúmmi og veifar, marg- ir mynda V-merkið með fimgr unum. V-ið þýðir Victory eða si'gur, og þótt Leeds hafi tap að þessari orrusfcu, hefur það ekki tapað stríðimu; það vita rillir samnir Leeds aðdáemt ur, þar á meðal ég. sh.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.