Morgunblaðið - 03.01.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1973
Er Búrfellslínan byggð
fyrir íslenzka veðráttu?
Sem meðeigendur í Landsvirkj
un skulum við athuga lítillega
atburðina i þeirri röð, sem þeir
hafa gerzt. Fyrir tveimur vetr-
um féll einn turninn i 220,000
Volta Búrfellslínunni i 8—10
vindstigum, en það er sama lín-
an, sem nú bilaði fyrir jólin.
Búrfellslínan var hönnuð og
byggð af Frökkum, eftir regl-
um og kröfum ráðgjafafyrirtæk
isins Harza í Chicago, sem hafði
yfireftirlit með þolprófun turna
og síðan með byggingu Búrfells
línu. Er fyrsti turninn brotnaði,
lýsti Landsvirkjun yfir því, að
orsökin vaeri óljós og erfitt að
sjá, hvort um vinnusvik við
byggingu turnsins væri að ræða,
eða hvort stálið í turninum værí
ekki rétt blandað, ef til vill of
deigt, og í þriðja lagi hefði titr
ingurinn kannski orðið svo mik-
ill á turninum, að hann hefði
náð þeirri tíðni að turninn hefði
sjálfur brotið sig niður.
Talsmaður Landsvirkjunar
sagði þá, að málið yrði sett í
rannsókn fljótlega. Hver var nið
urstaðan og hvenær var
hún birt almenningi?
Reistir voru tréstaurar til
bráðabirgða, er fyrri turninn
hrundi, sem enn standa, og eins
var einnig gert er turninn
hrundi nú fyrir jólin.
Það má kannski deila um það,
hvað bráðabirgðaviðgerð með
tréstaurum, í stað stálturna, eigi
að standa í mörg ár, settum upp
I flýti og grunnt i jörðu. Hrædd-
ur er ég um, að Rafmagnseftir-
lit ríkisins mundi svara því til,
að næsta vor á eftir væri há-
markið, og það er mitt álit einn-
Það tekur u.þ.b. 4 daga fyrir
vana menn við sæmilegar aðstæð
ur og rétt verkfæri að reisa
svona stálturn, eins og féll í
fyrra sinnið og rúmlega 5 daga
turninn, sem féll við Hvítá, ef
ekki þarf að hreyfa steyptu
undirstöðurnar. Það er grunur
minn, að ekki séu til í landinu
í dag verkfæri til að reisa um-
rædda turna, þvi það þótti of
dýrt á sínum tíma, er mér var
falið ásamt fyrrverandi deildar-
stjóra mínum, Gísla Hannessyni,
hjá Rafmagnsveitu Reykjavík-
ur, að gera kostnaðaráætlun fyr
ir nauðsynlegum verkfærum og
varahlutum fyrir háspennulín-
urnar að Sogi og Búrfellsvirkj-
un að beiðni Landsvirkjunar, en
ég vil taka það fram, að Lands-
virkjun sér um allt eftirlit og
viðhald umræddra lína frá því
að Búrfellsvirkjun hóf raforku-
vinnslu. Ég vil ekki í þessu
bréfi mínu, þótt fullar ástæður
séu til þess, skrifa um viðhald
og eftirlit með háspennulínunum
að Sogi og Búrfellsvirkjun und
anfarin ár.
1 öll þau skipti, sem orku-
vinnsla hefur stöðvazt i
Búrfellsvirkjun frá byrjun væri
freistandi að ræða nánar hér, en
því miður er ekki rúm og tími
til þess. Að sjálfsögðu er hægt
að gefa eða fá skýringar á þeim
öllum, þó ég aðeins minnist á til-
fellið, þegar vörubíl er ekið inn
í tengivirki Búrfellsvirkjun-
ar án eftirlits og viðeigandi var-
úðarráðstafana og orsakar að
Reykjavík og allt raforkusvæð-
ið er straumlaust. Þessi vörubif-
reið hefði getað valdið meira
tjóni en fall tveggja turna í Búr
fellslínu.
Einhver tilfinning hefur grip-
ið Landsvirkjun að turnar Búr-
fellslínu væru ekki nógu sterk-
ir og var ráðizt í að bæba við
styrktarjárnum í þá turna, sem
taldir voru hættulegastir, þar á
meðal turninn sem hrundi við
Hvitá. Hvað mörgum milljónum
króna var eytt í þessar styrk-
ingar hef ég ekki kynnt mér,
hvað margar milljónir króna
fóru í þessar tvær bráðabirgða-
viðgerðir og hvað þarf til kaupa
á nýjum tumum og síðan reis-
ingu þeirra í stað þessara
tveggja, sem hrundu og eyðilögð
ust.
Ég hefi oft sagt um Búrfells-
línu frá því að bygging henn-
ar hófst að turnar hennar væru
of veikbyggðir, svo segir hug-
ur minn að fleiri turnar hennar
falli fljótlega. Til stuðnings máli
mínu vil ég kynna lesendum lít-
illega reynslu mína við
byggingar stáltuma háspennu
lina, því margur lesandinn mun
hugvsa með sér, hvernig undirrit^,
aður getur leyft sér að
koma með slikar fullyrðing-
ar fyrir almenning.
Árið 1951 fór ég á vegum Sogs
virkjunar til fyrirtækisins
Hoosie Engineering Co. í Banda
ríkjunum, hins stærsta sinnar
tegundar í byggingum turna há-
spennulína. Að loknu námi mínu
þar hafði ég yfirstjórn á bygg-
ingu 130.000 Volta turna há-
spennulínunnar frá Reykjavík
að Irafossi 1952, síðan yfirstjórn
við byggingu 130.000 Volta turna
háspennulínu frá írafossi að
Steingrímsstöð, en sú lína er þó
ekki eins sterk og Sogslinan er,
en hefur þó staðizt öll veður
hingað til, jafnt þó ísing hlæð-
ist á turnana til viðbótar rok-
Matthías Matthíasson.
inu. Stjórn Sogsvirkjunarinnar
sálugu til hróss, voru þá ekki
lægstu tilboðin tekiin, held-
ur tekin þau tilboð, sem full-
nægði þeim kröfum, sem til var
ætlazt og miðuð voru við ís-
lenzka veðráttu og aðstæður.
Öruggt efni fyrir öruggan rekst
ur og ekkert annað var og er
krafan.
Áætlað er tugmilljóna tjón í
Álverksmiðjunni af völdum raf
agnsbilunarinnar, bæði skemmd
ir og rekstrartap samkvæmt
upplýsingum forstjóra verksmiðj
unnar.
Allir einblína á Álverksmiðj-
una og fjölmiðlar kepptust
um að vera i fararbroddi með
hrikalegustu tjónafréttirnar, en
enginn minntist á öll þau tjón
verksmiðja, ýmiss iðnað-
ar, verziana, bakara og
húsmæðra, sem stóðu í bakstri
og undirbúningi fyrir jólin. Já,
þetta er vandreiknað stórtjóna-
reikningsdæmi, þótt við héldum
bilana- og sölutjóni Landsvirkj-
unar utan við dæmið.
Landsvirkjun hefði aldrei átt
að vera með þennan uppskafn-
ingshátt við erlenda verkfræð-
inga, heldur átt að snúa sér að
okkar íslenzku verkfræðingum,
sem þekkja landið okkar og
veðráttu þess hér norður á hjara
heims miklu betur en lognverk-
fræðingarnir í Chicago eða
Paris.
Ég er handviss um það, að
bandarískir raforkuframleiðend
ur mundu aldrei i Bandaríkjun-
um byggja eins veikbyggða há-
spennulínu og Búrfellslínu, slikt
óöryggi yrði aldrei liðið af nein
um kaupanda rafmagns, enda
mundi hvaða raforkuframleið-
andi fara á hausinn, sem sýndi
slíkt í verki, hvort sem um væri
að ræða ríkiseign eða einkaeign.
Þar er ekki frjálsræði orku-
virkja með árlegum hækkunum
á töxtum rafmagns, eins og hér-
lendis, enda er ekki hægt að
jafna því saman þegar rafstöðv-
ar nota kol og olíu unna úr jörð
með dýrum tækjum og mönnum
eða rennandi vatns úr óbyggð-
um íslands, sem óháð er öllum
gengisfellingum og kauphækk-
unum.
Landsvirkjunarstjóri nr. 1
bar fram í útvarpi á aðfanga-
dag fyrir þjóðina að Búrfellslína
væri byggð og hönnuð miðað við
styrkleika Sogslínuturnalinunn-
ar, sem byggð var 1953. Þetta
var jólaboðskaparuppbót í lagi
eða hitt þó heldur, enda hlógu
margir, sem gramir voru í raf-
magnsleysinu að þessum gáfu-
legu orðum, sérstaklega þeir,
sem til þekktu. Hér sannast svo
máltækið: „Eftir höfðinu dansa
limirnir,“ því á baksiðu Vísis þ.
28. des. s.l. kemur viðtal við
þann ágætismann, Pál Flygen-
ring, yfirverkfræðing Lands-
virkjunar, og þar endurtekur
hann sömu rulluna, sem rímar
við jólavers Landsvirkjunar
stjóra I og II og segir: „Þó eru
forsendur fyrir gerð Búrfells-
línu ívið strangari en forsendur
fyrir gerð Sogslínu á sin-
um tíma, en Sogslínan hef-
ur aldrei gefið sig.“ Því falla þá
turnar Búrfellslinu en enginn I
Sogslínu sem liggur þó austur yf
Framhald á bls. 16
Freysteinn Grettisfang:
Landkynning
Hvíta húsið reiðist íslendingum
KOMIÐ hefir i ljós í nýafstað-
inind Bandaríkjaför, vegna vænt-
anlegrar bókar undirritaðs um
heimsmeistaraeinvigið í skák,
að ekki er ein báran stök um
útigáfu bókar Skáksambands Is-
lainds um einvígið.
Sem kunmugt er af fréttum,
gaf Skáksamband íslands út
bók um einvígið í New York I
stóru upplagi með stokium skák
skýringum. Skapaði þetta til-
tæki skáksambandsins höfundi
slkákskýringanna, júgóslavneska
stórmeistaranum Glicoric tals-
vert fjárhaigstegt tjón. Varð
hann m.a. að aflýsa fyrirhug-
aðri fyrirlestraferð um Bamda-
rfkin af nefndum sökum, að því
er hann tjáði undirrituðum, er
við flugum saman milii New York
og San Antomio hinn 16. nóvem-
ber. Jafnframt kom í ljós, að
þessi ljóður á bókinni, sem
Skáksaimband íslands ber að
sjálfeögðu fulla ábyrgð á, hvað
sem baraalegum undanbrögðum
forseta þess líður, er aðeins einn
af minniháttar gölOum bókarinn-
ar, sem hverfa í skugga þeirra
stóru.
Bók Skáksambands Islands er
svo soralega og iHia skrifuð í
garð Róberts Fischers og eink-
anlega aðstoðarmanns hans,
kaþólska prestsins Williams
Lomibardys, að ýmsár opinberir
aðiljar í Bandarikjunum eru sár-
reiðir í garð Skáksambands ls-
lands og sérlega forseta þess,
Guðmundar G. Þórarinssomar,
■etn látið hafa merkja óþverra
þenmam á áberandi hátt á for-
síðu með orðumum: icelandic
chess federations official
commemorative program. Ekki
verður skruddan auglýst upp hér
með ákveðnum tilvitnunum, en
hún er til sölu í helztu bókabúð-
um New York-borgar.
Vafalaust er bók þessi hnekk-
ir fyrir álit Istendinga í Vestur-
hedrni. Sennilegt má telja, að
slíkur sori á ábyrgð Islend-
úrga í tilefnd af einum af merk-
ustu áföngum Bandarikjamanna
fyrr og síðar, dragi eitthvað úr
viðskiptum flugfélaigsins Loft-
leiða i Ameriku, svo hagnýt
dæmi séu nefnd.
Hinir vel metnu lögfræðingar
Róberts Fischers, Staniey R.
Rader í Los Amgeles og Paul G.
Marshall í New York hugleiða
nú málssókn út af bókinmi með
leyfi heimsimeistanams. Arnnar
þeirra ritaði forsætisráðherra
Islands bréf út af málinu
skömmu eftir útkornu hennar
ásamt fleiri aðiljum á Islandi.
Sjálfur var Fischer mjög sár út
af þessu, er við ræddumst við
þrivegis í Los Amgeles í nóvem-
berlok. Sama má segja um
Henry Kissimger og fleiri opin-
bera bamdaríska aiðilja að sögn
lögfræðimga Fischers. Líkur
benda til, að forsætisráðherra
Islands hafi anmað tveggja legið
á málimu, eða sent Guðmund
forseta skáksambandsins vestur
til Bandaríkjanna, er hann fór
þangað í móvember.
Hvað sem þvi Mður, beitfd Guð-
mundur simum kumnu blekkimg-
araðferðum í fjölmiðlum, er
hann kom til baka úr þeirri
för. Hann faldi sanmleikann um
bókima á sama hátt og hamn
hefir jafman rótað yfir klúður
sitt í eimvígismáhimum með
skrúðmælgi um auikaatriði, á
meðam aðriir þurftu að upphugsa
eimvigið fyrir Skáksamband Is-
land'S, skrifa greinar, fljúga tíu
simmum yfir ála Atlantshafs og
leggja fram eigið fé, allt til
bjargar einvíginu. Þessi fjögur
síðustu atriði gilda öll um und-
irritaðan, sem femginn var til
að semja istenzka tílboðið i ein-
vigið, skrifaði mikilvæga grein,
þegar Skáksamband íslands
hafði gefið frá sér eimvigið í
skeytí, og kostaði sjáifur ferðir
símar tíl Bandaríkjanna, í hvert
skiptt sem Fischer neitaði að
halda til einvigis á fslandi.
Þriðja atriðið gildir einnig um
Faui Marshall, sem tók við björg
umarstarfi einvígisins, þegar það
var hafið. Og síðasta atriðið
gildir um James Slater, sem
vikið verður að í greinarlok.
Á sama ttma og óhróðri er
dreift um bamdaríska heiðurs-
menn á ameriskum markaði,
lætur Guðmundur bróður sinn
semja ómælt hól um sig á þrem
tungumálum. Síðam er það inn-
bundið í kiðlimgaskinn og selt
með margra milljón króna álagi
— án ágóða fyrir Skáksam-
band Islands.
fslendinigum er i fersku minni
bnaimiboltið út af heimsmeistara-
einvigimu I skálk á Mðnu ári.
Stóðu þau lætt að miMu teytí
vegma framkomu forseta Skák-
sambamds fslands í garð núver-
andi heimsmeistara í skák,
Bandaríkjamammsims Róberts
Fischers, þótt þessu væri venju-
lega snúið við í ísleinzkum fjöl-
mdðium, sem ýmsir voru nær
einokaðir aí leppum skáksam-
bamdsims, sem suimir höfðu fjár-
hagslegan hagnað af einvígimu.
Tók Fischer þetta háttarlag
óstinnt upp og neyddist m. a. tíl
að svímbeygja Guðmund forseta
með því að gefa þáveramdi
heimsmeistara, Boris Spasský,
vinninig í forgjöf í eimviginu.
Einnig varð Fisoher að standa
í stöðugu striði fyrir frumstæð-
ustu réttlætísikröfum í slikum
eimvígjum. Af öllu þessu leiddd,
að heimsmeistaraeinvígið fórst
að sjálfsögðu hrapatega úr
hendi forseta Skáksamibands ís-
lands i mörgum atriðum, þótt
íslenzka þjóðin i heild og ýmsir
opinberir aiðiljar og einstalklinig-
ar hafi hér unnið þarft verk.
Verulegt hól ýmissa útlendimga
um eimvígishaldið stafar að
sjáifsögðu að miklu leyti af
kurteisi og hinu, að útlendingar
dást yfirleitt að því, að við mör-
larndar skulum geta dregið and-
ann hér á köldum hjara verald-
ar. Þeir furða sig á, ef við get-
unndð bamdarviik. Svo lenigi sem
lönd byggjast, verður óteflda
skákin í einvígi Fischers og
Spasskýs blettur á Skáksam-
bandi íslands, merna takast megi
að breyta lokatölum einvigisins
á mæsta þimgi F.I.D.E. úr 12% :
8V2 Fiseher í hag, i 12% :
7%.
Forsetí íslenzka skáksam-
bamdsims tók iiia ósiigrinum í
togstreiitunni við Fischer. Fram-
ha'ldið varð áróðurssamsærí í
garð hins verðandi heimsmeist-
aira. Forsetinn redð á vaðið með
aðstoð bróður siíinis og kunrnum
öfundanmanni Fischers. Samiain-
lagt höfðu þessir þrir menn nær
eimókunaraðstöðu við fjóra af
himum fáu fjölmiðlium Islend-
imga og gátu haft áhrif á aðra.
Með ýmisf eimhliða, ýktum eða
ósönnum málílutnimigi var Ró-
bert Fisoher rægður og af-
skræmdur í augum Isiendimga
og erlendra fréttamanna. Gert
var lítið úr taflmennsku hans
og sdgrum á íslandi, þótt nokk-
uð breyttíst sMkt undir lokin.
Samt kemur það á óvart, ef rétt
reyndst, svo sem sýndst, að Guð-
mundur forsetí hafi fialið hand-
bendum Chester Fox að sjá um
frágamg og útgáfu bókar Skák-
saimibamds Isliands í Bamdaríkj-
unum. Islendimgum er senmdtega
ókunmugt um, að ein af ástæð-
unum fyrir mistökum Guðmund-
ar í sjónvarpsimálumum var sú,
að hanm hafði upphaftega selt
þau mál í hemdur manni, sem
vægt að orði kveðið nýtur lítíls
álits í heimalandi sínu.
Þeissum máium öliium, sem
og öðrum eimvigismálum, verða
gerð skil í bók unddrritaðs um
heimsmeistaraeinvigáð. Þar verð
ur raumar einnig sagt frá ýms-
um viðbrögðum Rússa við tapi
Spasskýs. Sú bók verður því
seinf á ferðinind. Það er undirrit-
uðum hins vegar hvöt við saimn-
ingu þesisa aMmdkla verks, að í
Bamdaríkjaförimmi sýndu ýmsir
ágætísmenn verulegam áhuga á
fyrirhugaðri bók, eftír að hafia
kynnt sér sýndsihom. Þeirra á
meðal voru hinn hlutlausi
Svetosar Gligaric, hinn gáfaði
Ioaaik Kashdan og hdnn raunsæi
Róbert Fischer.
Til gaimams má að lokum geta,
aið aMir sýndu þessir heiðurs-
menn sértegan áhuga á kaflan-
um „Ásikoramda vamtar", sem
segir firá tóiff ástæðum, sem
hömluðu gegn för Fiischers tíl
fslands og etavígis við Spassiký.
En að lokum lagðá brezki fjár-
málaimaðurtain James Slater
vænam skerf ofian á kúf himnar
vogarsikáiiairiinnar. Það reið
baggamuntam.
Fé má hafa að yfirvarpi.
Freysteinn Grettisfang.