Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973
LEICESTER CITY
LEICESTER CITY: Félagiö var stofnaö árið
1884 og hét til að byrja meö: Leicester
Fosse. Leikvangur liösins er Filbert Street
í Leicester og tekur völlurinn um 42.000
áhorfendur. Meðaltalsfjöldi áhorfenda á
síöasta keppnistímabili var 28.536, en met-
fjöldi áhorfenda á heimavelli er 47.209 -
þaö var er Leicester mætti Tottenham í 5.
umferð bikarkeppninnar árið 1928. Fram-
kvæmdastjóri félagsins er Jimmy Bloom-
field. Leicester komst í 2. deild áriö 1894
og lék í henni til ársins 1925, en þá komst
liðið í 1. deild og var í henni í 10 ár. 1935-
1937 var liðið í 2. deild, 1937-1939 í 1.
deild, 1939-1954 í 2. deild, 1954-1955 í
1. deild, 1955-1957 í 2. deild, 1957-1959
í 1. deild, 1969-1971 í 2. deild. Helzti sig-
ur Leicester er sá, að liðið vann bikarkeppn-
ina 1964. Mesti sigur liðsins í leik er 10:0
gegn Portsmouth í 1. deild árið 1928, en
mesti ósigur þess er 0:12 gegn Nottingham
Forest í 1. deildar keppninni árið 1909. -
Búningur liðsins er bláar treyjur með hvít-
um kraga og hvítum sokkum og aukabún-
ingar þess eru ýmist alrauðir eða alhvítir.
LEICESTER vann sig að
nýju tipp í 1. deild í fyrra og
í vetur hefur frammistaða
liðsins verið eftir atvrkum
góð. FramkvæimdastjÓT'i fé-
lagsins lýsti þvi yfir í byrj-
un keppnistímabilsins að að-
atmarkmiðið væri að halda
sér uppi í deildinni í ár, og
það virðist þeim Leicester-
mönnum ætla að takast. Lið-
ið er neyndar vei fyrir neðan
miðju í deildinni, en hefur þó,
er þetta er skrifað sex stigum
meira en neðstu liðin.
Tæplega er hægt að segja
að Deioester hafi yfir mörg-
um stjörnuleikmönimun að
náða. Styrkleiki liðsins felst
fyrst og fremst i því hvað
leikmennimir eru jafnir.
Sennilega er markvörður-
inn, Peter Shilton einn þekkt-
asti leikmaður liðsins, en
frammistaða hans i leikjun-
um í vetur hefur oftast verið
með afbrigðum góð, og mörg-
um þykir sennilegt að hann
komi til með að verja lands-
liðsmark Englards i heims-
meistarakeppninni i Þýzka-
landi. Shilton hefur löngum
staðið í skugganum af Gord-
on Banks, en svo einkenni-
lega vill til að ferill beggja
er mjög svipaður. Sir Alf
Ramsey, enski lamdsliðsein-
valdurinn hefur sagt að Shiit-
on þurfi að læra betur að
bera kórónuna, áður en hann
verður krýndur, hvað svo
sem hann á við með þvi.
Frank Wortlilngton — mark-
sækinn ng fljótur leikmaður.
Peter Shilton — fetar í fót-
spor Banks.
Frank Worthington er ann-
ar þekktur leikmaður Leic-
esteriiðsins, og feiknalega
marksækinn. Hann lék með
Huddersfield áður en hann
kom til Leicester og var jafn-
an markhæsti maður þess
liðs, og þrátt fyrir breyting-
arnar sem félagaskiptunum
fylgdu var Worthington fljót
ur að ná sér á strik með hinu
nýja féiagi sinu og hefur skor
að flest mörk liðsins það sem
af er keppnistíambiiinu.
Þeir sem leikið hafa oftast
með aðailiði Leieester í vetur
eru:
Nr. 1 Peter Shilton: Saigt
hefur verið að hann feti í
fótspor Gordons Banks. Hann
kom i markið hjá Leicester
fyrir firrwn árum, þegar
Banks var seldur, og stendur
nú mjög nærri enska lands-
liðinu sem eftirmaður Banks.
Hann hefur leikið 5 lands-
leiki fyrir England og 13 ungl
ingalandsleiki.
Nr. 2 Steve Whitworth:
Enskur unglingalandsliðsmað
ur, sem verið hefur alian sinn
terii hjá Leicester. Hann
komst i aðailið iiðsins fyrir
tveimur árum.
Nr. 3 Dennis Rofe: Var
keyptur frá Orient í ágúst sl.
fyrir um 20 milij. kr. Tók
hann stöðu dýrasta leikmanns
Englands, David Nish, er
hann var seldur Derby Co-
unty.
Nr. 4 Alan Woollett: Lék
fyrst með aðalliði Leicester
fyrir fimim árum, oig þykir
mjög fjöihæfur vamarleik-
maður. 1 fyrra var álitið að
hann væri búirtn að vera sem
knattspymumaður og þá lék
hann fáa leiki. En Woolett
sótti sig, og hefur leikið
flesta leikina með Leicester í
vetur.
Nr. 5 Malcolm Manley: Var
keyptur frá skozka áhuga-
mannafélaginu Johnstone
Brugh árið 1968 fyrir smáupp
hæð, og lék sama árið sinn
fyrsta leik með aðalliði Leic-
ester, gegn Southampton. Síð-
an hefur hann verið fastamað
ur í liðinu, og leikið flestar
stöður á vellinum.
Nr. 6 Joe Jopllng: Var
keyptur frá Aidershot árið
1970 fyrir smáupphæð. Hann
átti lengst af erfitt uppdrátt-
ar, en hefur verið í mikilli
framför að undanfömu og
tryggði sér sæti í aðalliðinu.
Nr. 7 John Farrington: Var
keyptur frá Úifunum árið
1969 fyrir um 8 millj. kx.
Hann er oft kallaður kúst-
skaftið, sökum þess hve
grannholda harm er, en þykir
eigi að síður hættulegur leik-
maður ekki sízt sökum þess
hve fljótur hann er að hlaupa.
Nr. 8 Alan Birchenall: Hef-
Jimmy Bloomfield — fram-
kvæmdastjóri Leicester.
ur leikið fjölmarga leiki með
ensika unglingalandsliðinu. Er
einn aí fáum enskum leik-
möraium sem þrisvar hefur
verið seldur fyrir hærri upp-
hæð en 10 millj. kr. Hann var
fyrst keyptur til Chelsea frá
Sheffield United, þaðan fór
hann til Crystal Palac og loks
til Leicester.
Nr. 9 Keith Weller: Fyrir-
liði Leiœsterliðsins. Hótf fer-
il sinn með Tottenham Hot-
spur, en fékk fá tækifæri þar.
Var seldur til Millwall fyrir
um 3,5 mililj. kr. og síðan til
Chelsea fyrir um 15 millj. kr.
Leioester keypti hann svo fyr
ir sötmiu upphæð. Weller þyk-
ir fljótur leikmaður og mjög
skotharður.
Nr. 10 Frank Worthington:
Wor'thington er nafn á
þekktu brezku öli, sem þykir
mjög gott og á krámum þar
sem karlamir spjalla saman
eftir leiki er sagt að knatt-
spyrnumaðurinn sé jafngóð-
ur og öiið. Worthington var
keyptur til Iteicester í upp-
hafi þessa keppnistíimabils fyr
ir um 16 millj. kr. Hann var
markhæsti maðurinn með
fyrra liði sinu, Huddersfield, í
nokkur ár, og nú er hann
markhæsti leikmaður Leic-
esters.
Nr. 11 Len Glover: Hóf fer-
il sinn sem knattspymumað-
ur hjá Charlton og lék þar
sem áhugamaður fram til árs-
ins 1967, en þá var hann
keyptur til Leicester fyrir um
15 millj. kr. Glover er þekkt-
ur fyrir vandaðar sendingar
sínar, og það hvað hann er
fljótur að átta sig á þvi hvar
helztu veilumar eru í liði and-
stæðinganna.
Nr. 12 Graham Cross: Hef-
ur leikið meira og minna með
aðalliði Leicesters síðan 1961
og auk þess hefur hann leik-
ið nokkra unglingalandsleiki
með Englandi. Hann er einn
af fáum enskum knattspymu-
mönnum sem iðka aðrar
íþróttir með góðum árangri,
en undanfarin ár hefur Cnoss
verið fastamaður í aðaliíði
Leicesters í crikket og hefur
náð þar frábærum árangri.
Knattspyrna
• Efstu liftin f frönsku 1. deild
arkeppninni i knattspyrnu eru nú
eftirtalin: Xizza 32 stis, Nantes
36 stic, Ximes 28 stijp, Marsellle
27 stiff «r St. Etienne 26 stiff.
• Efstu liftin f spönsku 1. deild
arkeppninni i knattspyrnu eru nú
Bareelona 26 stijf, At Madrid 27
st. Espaneol 26 st. «K Keal Madrid
25 stiff.
• FC Brygge hefur forystu f
UHffisku knattspyrminni eftir 19
umferðir. Táftift hefur 36 stiff. Sfft
an koma Standard Uege meft 26
sti*:, Raring White meft 25 stifr,
Anderleeht meft 24 stis Off Malin
es meft 23 stig:.
Galatsaray heitir liftift sera hef-
ur forystu i tyrknesku 1. deildar-
keppninni f knattspyrnu. I*aft hef
ur hlotið 23 stiff. Xæstu lift eru
Fenerbaehe meft 21 stiff, Ankara
jffucu meft 26 stijff, Besiktas meft 26
ojc Eskisehirspor meft 19 stijff.
• Stafta efstu liðanna í hol-
lenzku 1. deildar keppninni f
knattspyrnu er þessi: Feyenoord
36 stigr, Ajax 34 stijff, Sparta 31
sti*r, Twente 25 stijff, den Haag 23
stiiff og Eindhoven 21 stig:.
• Á Ítalíu hefur Milan forystu
f 1. deildarkeppninni f knatt-
spyrnu. láftift er meft 26 stig. —
Xæstu lift eru Juventus 25 stiiff,
Eazio 23 stiffff, Inter 22 stijff, Fio
rentina 20 stig og Cajffliari 17 stig.
aiHlknottleikiir
• Banmörku vann Frakkland
12:16 i unjfflingalandsleik f hand-
knattleik sem fram fór f síftustu
viku.
Badminton
• Svend Pri varft danskur bad
mintonmeistari í einliftaleik karla
f sjötta skiptift f röft, er hann sigrr
afti f Danmer ku rmeistara mðtin n
sem fram fór í vkkunni. í úrslit
um mætti hann Elo Hansen or
sifffrafti 15:1 og 15:9. f tvíliftaleik
urftu meistarar þeir Svend Pri og
Poul Petersen, sijfruftu Tom Bach
er ojf Flemminjf Delfs í úrslita-
leik 15:10 og 15:6. briftji meistara
titil sinn hlaut Pri svo í tvennd
arkeppni er hann og Ulla Strand
siffruftu Carsten Morild og Uotte
Behrend í úrslitaleik 15:4 offr 15:11.
Skíði
• Jerry Martin sifffrafti f banda
risku skíðastökksfluiffkeppninni
sem fram fór í Michijffan. Le.ng:sta
stökk hans var 136 metrar. Amtar
varft Tom Darjffay, Bandarfkjun-
um, stökk lensst 128 metra og
þriftji varft Peter Wilson frá Kan
ada stökk lengrst 125 metra. Skíða
stökksflujff er að þvf leyti frá
brug:ftið skíftastökki, að f þvi er
stokkið af mjiig háum palli ojf
stökkleng:dir Rilda, en pp*'u eink
tinn er Rcfin fyrir stfl.
• Ears-Göran Aslund )>4 Svf
þjóft sijcrafti í alþjófflegrri skffta-
jffönjfftikeppni sem fram fór f La
Thuile á Italiu um helfffina. —
Genginir voru 15 km og var tími
Aslunds 47.55,2 mín. Annar varft
Juhani Repo frá Finnlandi á
48.09,7 mín.
• Ivar Formo sijffrafti f 30 km
fföngu á norska skíðameistaramót
inu. Tími hans var 1:28,39 klst.
Aniiar varð Magne Myrmo á
1:28,59 klst. og: þriðji Oddvar Braa
á 1:29,45. Olympíumeistarinn i 50
km jffönjffu frá Sapporoleikunum,
Paal Tyldum varð svo í fjórfta
sæti, jfckk á 1:30,48 klst. Alls
tóku 47 keppendur þátt í g:öng:-
unnL
I 5 km g:önjffii kvenna sÍRrafti
Bertil Mördre Lammedal á 16:34,5
mín. Marit Myrmæl varð önnur á
16:47,3 mín. og þriftja varð As-
laujff Dahl á 16:55,7 mín.
Xorskur meistari f skíðastökki
— læg:ri palli urftu svo þeir Ears
Grini ojt Frithjof Prydz sem báðir
hlutu 219,1 stig:. Þriðji varð Bent
Xomtum með 216,7 stig: ogr fjórði
hinn fra*gi Iug:olf Mörk með 216
stig:. Gamall Olympíumeistari,
Björn Wirkola tók þátt í keppn-
inni og: hafnafti havin f 19. sæti.
Alls kepptu 30 menn í stökkinu.
Skautar
• Hasse Börjes frá Svíþjóft sig:r
afti f hrafthlaupi atvinnumanna á
skautum í keppni sem fram fór f
Savellen í Finnlandi. Hlaut hann
160.350 stig:. Annar varð Ueo Lin
kovesi frá Finnlandi meft 164.900
stig: og: þriftji varft Ivar Eriksen
frá Xoreg:i með 165.050 stiiff.
A sama móti kepptu einnijff at
vinnumenn í langhiatipum á skaut
nm. I því sigrafti Jan Bols frá
Hollandi með 173.600 stig: en hinn
kunni hlaupari Ard Schenk varft
í öftru sæti með 174.476 stig:.
• Sovétmaðurinn Valerij Mura
tov varð Evrópumeistari f hrað-
hlaupi á skautum, en þeirri
keppni lauk nýlega f Osló. Iflaut
Muratov samtals 161.260 stigr. Ann
ar varft Jos Valentijn, Hollandi,
hlaut 161.495 stigr, þriðji varft
Eppie Bleeker, Hollandi, sem
hlaut 161.925 stigr ojff fjórfti varft
Xorftmafturinn I.asse Efskind meft
162.020 stlg.