Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973
Góður árangur og skemmtilegt einvígi
á meistaramóti unglinga
í lyftingum
Ung-lingameistairamót Islands
í lyftingnm fór frajm á snnnudag
inn í Brautairholtí 22, en J>ar
hafa lyftjngamenn komið sér
npp ágæt.ri aðstöðu. Piltarnir
náðu ágætum árangri flestir
hverjir og greinileigt er að mik
ill vöxtur e.r í hinni ungu lyft-
ingaijirótt hér á iandi. Á mót-
inu kepptu þeir Giiðmundur Sig
urðsson og Óskar Sigurpálsson
seni gestir og háðu Jieir eitt al-
skemmtilegasta einvígi, sem sézt
heíur í lyftingum hér á landi.
Báðir bættu J>eir sinn fyri'i ár-
angur og settu íslandsmót.
1 fjóruim léttustu fSoWku'nuim
voiru sefct ísilandisimeit í saman-
lögðu og i mifflivigtinini setti
Rúnar Gíslason ei.nnig met
í snörun og jafmhendingu.
Keppnin i milliviigitinni1 var
mjög skemmtileg og spennandi
og árangur keppenda góður. 1
þiun-gavigtinnd var aðeins einn
keppandi, Gústaí Agnarsson.
Gústaf hefur áfct við meiðsli í
baki að strdða oig hlifði sér því
að þessu simni, þar sem meis'ta-ra
titillinn var örugglega ha-ns.
Gústaf gefcur m-un meira en
hann gerði á þessiu mótd og von
andi liður ektkj á iönig-u þar til
hann verður orðinin góðiur éif
meiðlslunium og þá verðu.r ek’ki
lamgt að bíöa þess að hann
bæ'fci árarvg-ur sdnn.
Af 14 keppend-um á ungjimga
meistaramótinu voru áfita J>áifct-
takendanna frá Seifossi. Er á-
nægjutegt tiJ þess að vita að lyft
ingaiþröttin skuld ekki aðeins
æfð í höfuðstaðm-um og að svo
snjallir iyftingamenn korni után
af landsbyggðiinni.
Erns og áður segir háðu þeir
Guðmundur Sigurðssoin og Ósk-
ar Sigurpáisson mjög skemmti-
legt einvíigi á móti þessu. G-uð-
mundiur var ein-uim þyngdar
flokki léttari en Óskar, ein sdð-
usifcu vikur hefur Guðmundur
þymgt sig mikið og náð því
marki að kornast í þunigaviigtina.
Kepptu þeir félagar því í sama
fl'oikki á sunnudaiginin. Óskar
Rúnar Gíslason setti þrjii Islandsniet í sínum þyngdarflokki.
snaraði fyrst 125 kg, en Guö- Fluguvigt: Snörun Jafnh. Samanlagt
mundi mis'tó'kst si.n tilraun. 1. Sigurður Grétarss., Umí. Seif., 45 65 110 Met
Tvær s'ióari tiiraunir Ósifcars mds 2. Birgiir Þ. Borgþórsson. Á 27,5 45 72,5
tókusit svo, en Guðmundur snar- aði næst 132,5 og síðan 137,5 Dvergvigt:
kilóum. 1. Gunnar Jóhannsson, KR 50 65 115 Met
1 jafnhöttuninni var keppnin 2. Kristinn Ásgeirss., Umf. Self. 47,5 65 112,5
mun jafnari og sikemmtilegri; Ós'kar l'yfti fyrsí 177,5, en Guð- 3. Gunnar Heilgason. Umf. Sellf. 40 60 100.00
mu.ndur 175. Önnur til-raun Ósk- Fjaðurvigt:
ars mis-fcákst en Guðmiundur 1. Jón Pálsson, Umf. Seif. 42,5 67,5 110 Met
settd fsliandismet í jafnhöititun er hann lyfti 183 kg. Það met stóð Léttvigt:
þó ekki iengi þvi Óskar jafn- 1. Rúnar Gíelason, Á 92,5 115 207,5 M
hattað 185 kíló í síðui&tu til- 2. Garðar Gestsson, Uirtf, Se!f. 62,5 90 152,5
raun sinni. Guðmiundur reyndi að sié það met, en mistókst að 3. Kristinn Þórðarson, Umf. Seltf. 55 70 125,0
jafnhatt-a 185,5 kg. Millivigt:
Saman.lagður árangur Óskars 1. Árni Þór Helgason, KR 75 100 175
var því 310 kg, en Guðmundar 2. Guðni A. Guðnason, Á 75 95 170
320 kg og er það ísiand.smet i þungaviigt. 3. Pétu,r Hartrmannss., Umí. Self. 72,5 97,5 170
Úrsl-itin í un.gi] i n.ga.mótiin-u Þungavigt:
uirðu þessi : 1. Gústaf Agnarsson, Á 110 130 240
*
Agúst og Ragnhildur sigruðu
— í Bessastaðahlaupinu
Giiðmundur Sigurðsson bætti met Óskars í Jiungavigtarflokknum
BESSASTADAHLAUP fór fram
sunnudaginn 11. febr. í suðvest-
an roki og snjókomu. Þátttakend-
ur voru 20 talsins og létu þeir
veðrið ekki aftra sér. Forseti ís-
Högni Óskars-son, KR
Siig. P. Sigmu-ndsson, FH
lands hr. Kristján Eidjárn gerði | E nar Haraldsson, S-t.
„Munum ekkert gefa þeim ef tir“
ÞAÐ er tvímælalaust mikill
ávinningur fyrir islenzkan
handknattleik að fá hingað
hið þekkta júgóslavneska lið:
Zagreb, til keppni. Hér á eft-
ir fer það sem nokkrir þekkt-
ir handknattleiksmenn höfðu
um heimsókn liðs þessa að
st-igja:
i Ólafur H.
:Jónsson:
Ég hefði
sjálfur helzt
kosið að fá að
\ sjá og keppa
við júgó-
slavnesk/t ldð
svo heim-
I sókn þessa
liðs kemur
heim og saman við mínar ósk
ir. Þetta lið er án efa mjög
sterkt. Það eru reyndar öll 1.
deildar iiðin i Júgóslavíu.
Bre ddin þar er gífurleg, enda
fer það oftast saman að sú
þjóð sem er á toppnum hef-ur
gifurlega breidd. Ég hlakka
sem sagt til að slást v ð þessi
„HVÍTU LJÓN“ og mun ekk-
viss um
mjög sterkt
er
ZAGREB er
Þorsteinn
Björnsson:
Þetta
geysilega
sterkt lið
ég heid
m-agi
yrða
ert g-efa þeim
eftir.
Ingólfur
Óskarsson:
Júgóslav.a.r
í eru toppur-
: i-nn í hand-
knattleik í
dag. Ég hefði
: sjálfur vaiáð
eitthvert lið
frá Júgó-
slaví-u og ég
þetta sé eitt
sterkasta lið
sem hin-gað hefur fcom-
ið. Við lékum við þá í Þýzka-
landi. Þeir eru mjög grimmir,
en leika mjög hraðan og létt-
an handknatJtiieik. Jú-góislavar
eru nú einu sinni toppurinn í
dag. Ég hlakka til að leika við
þá.
Gunnsteinn
Skúlason:
Ég hefði
tvímæla-
laust valið
láð frá Júgó-
slavíu ef ég
hefði átt að
réða hvaða
Mð kæmi
hingað í
heimsókn. Ég þekki þetta Mð
ekki, þó ég veit ég að þeir
er-u með einn al-lra þezta mark
mann í heimin-um og þeir
ieika mjöig hratt og enu að
mestum líkindum með sex
núll í vöm, sem þýðir að það
er næstum alltaf klettur fyrir
framan mainn, ef leikmenn-
irnir hafa úthaid til að leika
s-iíka vörn, en það er ég viss
um að þe r hafa. Við er-um
með mjög sterka vörn líka og
við mun-um svo sannarle-ga
taka á hon-um stóra okkar. Ég
hlakka til að leika við þá.
Geir Hall-
steinsson:
Ég hiakka
mikið til að
ieika við
þetta lið, þó
ekki væri
nema til þess
að læra af
þeim. Það
er en-gum
blöðum um það að fletta að
Júgósiavar eru lan-g sterkasta
og bezta handknattleiksþjóð í
heiminum í dag . og fyrst
þetta lið er nýbúið að vinna
PARTIZAN þá er en-ginn vafi
á að hér er á ferð eitt sterk-
asta féiagsiið i Evrópu. Við
ætlum samt ekkert a»ð gefa
þeim eftír, leikum á fuJlu all-
an tímann.
Sigurður
Einarsson:
Við Jékusm
við nokkra
leikm-enn úr
þesisu liði
haiuistið 1971,
þagar við
lékum við úr
val frá borg-
inni ZAGR-
EB. Þetta er mjög skemmti-
legt og sterkt „stuð lið“ og
verður án ef-a mjög gaman að
leíka við þá.
þátttakendum þá ánægju að
koma út og fylgjast með hlaup-
inu um stund. Umf. Stjaman og
Umf. Bessastaðahrepps vill
þakka þátttakendum fyrir
skenimtilega keppni og starfs-
mönmim fyrir hjálpina.
Auk verðlauna þeirra sem
SPORTVAL og Veitin.gahúsið
Askur höfðu gefið til keppndnn-
-ar gaf Jóhann Jó'hannesson form.
frjálsíþróttadeildar Ármanns
Stjörn-unni verðlaunagrip til þéss
að keppa um innbyrðis í þessu
hlaupi, og hlaut hann að þessu
siinni Erl-ing-ur Þorsteinsson.
Úrslit urð-u þessi:
Ágúst Ásigeirsson, ÍR 17:56.6
Einiar Óskarsson, UBK 17:58.8
Júlíu-s Hjörlleifsson, ÍR 18:04.0
Markús Einarsson, UBK 18:25.0
Erlingur Þorsteinss. St. 18:47,5
Viða,r Toreid
Einar P. Guðmiundss., FH
Mag-nús Haralid-sson, FH
Guðm. R. G’Uðmendss. FH
Haraldur Haraidss., St.,
Kristján Svieinbjörnsson,
. Bessastaðahr.
19:10,0
19:15.2
19:19.0
19:47.0
19:55,0
21:10,0
21:32,0
24:59,0
25:31,0
STÚLKUR:
Ragnhiildur Páísdóttir St. 10:46.2
Anna Haraldsdóttir FH 11:19.6
Bja.rney Árniadióittir, ÍR 14:15.0
Si.gríður Magnúsdóttir,
Bessastaðahr. 15:47.2
Hsiiga Hallgrímsdóttir,
Bsssastaðahr. 19:09.0
G-uðný Erlendsdóttir,
Bessastaðahr. 19:10.0
Næsta víðavan-gshlaiUp innan
U.M.S.K. ve.rður Álafosshlaiip,
sem haidið veirður 11. marz 1973.
x r -.. ! ii
Ragnhildur Pálsdóttir
Ágúst Ásgeirsson