Alþýðublaðið - 09.08.1958, Page 8
VEF7TÐ: Eæ'^'iðri léttskýiað.
Ælþýðublaðiö
Laugardagur 9. ágúst 1958.
if?svfrri'fé^l® B?áa Band'B ieigir
FIí >sgiSiy .31 tilfjögurra ára,. ■
í GÆR va ropnað í Tínykja-
’. ík hjivkrunar- og dválárheim-
i'Ii 'fyrir. drykkjusjúkar konijr
áð Flókagötu 31. Afehgisvarna
í'élagið Bláa bandið hefur tek-
i S það hús á leigu til fjögurra
íra og hýggrt r'ka þar hlið-
stéeða stárfsenvi *<1 hjá.par kon
úm, þeirri scm ■ ú er rckin í
j.æsta húsi fyrar karla.
Viðstaddir opnunina voru
ti'okkrir gestir, m. a- heilbrigð-
tsrr.álarláðherra, Hannibaj
Valdiiparsron: séra Bjarni Jóns
sön vígslubiskup; frú Auður
Auðuns, forseti bæjarstjórnar
Reykjavíkur; blaðamenn og
fteiri. —r Jónas Guðmundsson,
Börm. stjórnar Bláa bandsins,
'rauð gesti velkomna og' bað
heilbrigðianálaráðherra að
■rpna heimilið. Báðher-ra þakk-
s.ði fo'rgöngun'önnum. B)áa
handsins'starfsemi sína í þágu
mannúðarmála, las ráðherra-
Tsréf, þar serr: heimilið (tr sam-
þykkt og lýsti það síðan opnað.
Þá flutti séra Bjarni Jónsson
bæn og bað starfsetni Bláa
handsins blessunar.
BRYN NAUÐSYN
Loks tók til má’s Jónas Guð-
mundsson og skýrði frá aðdrag
ánda þessa rráls. Fvr(r fimm
■árum voru AA-samtökin stofn-
iið og mvnduðu fr'amkvæmda-
félagið Bláa handið árið 1955.
Það ár var Flókagsta nr. 29
keynt og 22. okt. var bar opnað
hjúkrunar- o? dvalarheimili
fyrir drykkiusiúM karlm^nn.
Þar -hafa alls kotr.ið s“m vist-
ttienn 588 m»nn og svnir það
glöggt, a£ b.örf fvnr shka stofn
un er mikil. Kvenlösrpglan
íékk því framgengt, að eitt
h.erb'érgi vsr tekið fvrir konur
árið efti- að heiniiiiö var opn-
áð og hafa síðan alls 65 konur
komið þangað. Sa.kir fjárskorts J
gerðist það ekki fyrr en á önd- i
verðu þessu ári, að féiagið átti
kcst á hentugu húsnæði, er því
var boðið húsið nr. 31 við
Flckagötu til kaups eða leigu.
Var húrið tekið á leigu til fjög-
urra ára og þar méð bætt úr
brýnni þörf. í þesu húsi cr t.
: d. nægilega stórt eldhús fyrir
bæði húsin, en tvívegis hafði
verið synjað um leyfi t.il að
‘stækka eldhúsið á nr. 29 með
úthyggingu. Kostnaður við
breytingar á húsnæðinu nem-;
ur nú nær 300 þúsund kr. og
gat Jónas þess, að fengizt hefði!
styrkur úr Gæzluvistarsjóði og í
frá Reykjavíkurbæ. Þakkaði |
hann að lokum öllum aðiíum, j
seiri á einn eða annan hátt hafa
stuðlað að því, að unnt var að
ráðast í þessa starfrækslu.
RUM FYRIR 12
Að síðu-stu var gestum sýnt
húsnæðið, sem er hið vistleg-
asta í alla staði. Þar eru á efri
hæð herbergi, sem aHs rúma 12
Framhald á 5. síííu.
yfir pólinn
Sigldi neðansjávar frá
Peail Harbor til íslands
WASHIN GTON, föstudag. -
Bandaríski atómkafbáturinn
Nautilus hefur siglt um Norö-
ur-íshafið og sigit í kafi yfir
norðurheimskautið, sagði blaðá
fulltrúi Eisenhowers forseta í
dag.
Skipstjóri kafbátsins, Ander
son, kom til Washington frá Is
landi,, en hann var sóttur í
helikopterflugvél út í kafbát-
inn 40 sjómílur norðvestur af
íslandsströnd, en síðan fór
hann flugleiðis frá Keflavíkur
flugvelli. Skipstjórinn fék.k
heiðursmerki og áhöfnin sér-
lega viðurkennóngu fersetans
fyrir þessa merku sjóferð. An-
derson skýrði blaðamönnum
frá því, að lagt hefði verið af
stað frá Pearl Harbor á Hawai
22. júlí Og ferðinni verið lökið
sí. þriðjudag. Yfir pólinn fór
báturinn kl. 4.15 aðfaranóít
miánudags. Venjuleg sjóleið
milli Tokio og London er 11200
sjómílur, en um norðurpólinn
er hún aðeins 6300 sjómílur,
sagði Anderson og bætti því
við, að dýpt hafsins á pólnum
værí 4693 metrar, eða allmiklu
meiri en menn hefðu áður hald
ið. '
Nemendurnir fara um borð í Loftleiðavélina.
skip komu með 11 þús. tunn-
ur !i! Rauíarhafnar í gær
Góð veiði út af Langanesi
F-'egn til Alþýðublaðsins Raufarhöfn í gær.
GÓB VEIÐÍ hefur ve.rið út af Langanesi sl. sólaj-hring.
Komi: hingað í dag 40 skip með um 11000 tunnur. Hæstu bát
arriir voru m.eð kringum 700 tunnur. Síldin fór öll í söltun.
Stunda þar nám í eitt ár við gagníræða- eða mennta-
skóla á vegum AFS.
Saltað er af fullum krafti á
öllum söltunarstö'ðvunum og
hafa stöðvarnar ekki undan.
Veldur það nokkrum erfiðleik-
við Formósusund
um, að fólk var farið að fara
frá Raufarhöfn vegna síidar-
leysis og segir fólksekla nú til
sín.
Vitað er hér, að 4—5 bátar
fóru með síld til Siglufjarðar í
dag, einnig fóru bátar til Vopna
fjarðar, Seyðisfjarðar, Siglu-
fjarðar o. fl. staða. V. !
A MIÐVIKUDAGINN fóru
níu íslenzkir framhaldsskóla-
nemendur héðan með flugvél
Loftleiða til New York. Nem-
endur þessir, sem eru á aldrin-
um 16—18 ára, munu stunda
nám við bandaríska gagnfræða i
og menntaskóla í eitt ár á veg
um félagsskaparins Ameriean
Field Service.
Félagsskapur þessi veitir
nemendunum styrk, sem nem-
ur húsnæði, fæði, skólagjöld-
um, sjúkrakostnaði og ferða-
lögum innan Bandarikjanna.
Meðan dvalizt er í Bandaríkj-
unum búa þeir hjá bondarísk-
um fjölskyldum í námuncia við
hina ýmisu skóla, sem dreifðir
eru um Bandaríkin. Þetta er í
annað skipti, sem ísj.enzkir
framhaldssklanemendur fara
vestur á vegum AFS, sem er í
nánum tengslum við Islenzk-
ameríska félagið í Reykjavík
varðandi allan undirbúning o?
fyrirgreiðslu til handa þeim
nemendum, sem héðan eru vald
ir.
ÞESSIR FÓRU VESTUK
| íslenzku nem,endurnir. sem
fóru vestur að þessu sinni, eru:
Anna Sigtryggsdóttir, Ásdís
Hannesdóttir, Halldóra Frið-
riksdóttir, Hrafn'hildur Biynj-
ólfsdóttir, Hólmfríður Egils-
dóttir, allar frá Reykjavfk,
Magnús Sigtryggsson, KefJa-
vík, Margrét Ingvarsdóttir.
Reykjavík, Sigríður Vi'hjálms
dóttir, Reykjavík, og Sólveig
Karvelsdóttir, Ytri-Njarðvík.
Fregn til- Alþýoublaðsins
Húsavík í gær.
SILD hcfur nú borizt hingað
á ný eftir nokkurt hlé. Komu
< skin m.p.ð 2400 tunnur hingað
í dag. Var þetta allt feit og góð
síld og n»:' öll söltuð. Áður
höfðu borizt hingað í söltuia
8400 tunnur.
Skipin sem komu hingað
með síld eru þessi; Björn Jóns-
’ion 400, Hafþór 500, Tálknfirð
ingup 350, Pétur Jónsson 359,
Hamar 400, Reykjaröst 200 og
Snæfellið 300. — E. J.
þýSuIýðveldið" ! þotUÍ GIQðSt VÍö
TAIPEII, föstudag (NTB).
Leiðtogar kínverskra þjóðeni-
i-sinna á Formósu gáfu í dag
skipun um, að hcrir landsins 1
S’kuli vera við öliu búnir, ef
Wihi til árása af hálfu kíu-
verskra kommúnista á eyjarn-
; i- Kinrnen og Matsu á For-
íiiósusundi, sem þcir telja, að
Ikunni að hcfiast hvenær scm
eir, að því er Henri Hongin,
firéttaritari AFP, skýrir írá.
Heirr;sókn Krústjcvs til Pek
ig fyrir skömmu og liðssam-
iráítur á meginlandinu við
sundið hafa valdið nokkrurn
'. iuga'óstyrk hjá leiðtogum
þjöðernissinna á Formósu. Þeir
halda því fram, að árás á smá-
eyjarnar á sundinu sé lÍKlegt
f irspii aras a Formósu
aj'álfa. I
um auka spennu j
WASHINGTON, föstudag. >
Bandaríska utanríkisráðuneyt-
ið sakaði kínverska ,,alþýðu-
lýðveldið“ í dag um að auka á
spennuna í Austurlöndum fjær
með liðssafnaði sinum á meg-
inlandinu gegnt Formósu. Seg
ir í yfirlýsingu ráðunsytisins
að flugvélasainaðuv kínverskra
kcmmúnista miði að því að
auka spennuna og skapa stríðs-
ótta á sama tíma sem hinn
kommúnistíski áróður í heim-
inum tali um frið.
Það var starfsrnaður í blaoa-
deild ráðuneytisins, sern gaf
yfirlýsinguna og skýrð; hann
frá því, að eftir því semi mer.n
bezt vissu væru það -flugvélar
af gerðinni MIG-17 og MIG-19,
sem fluttar hefðu verið ti.l flug
valla við Formósu-sund.
Fyrir nokkrum dögu.m til-
Framhald á 4. síðu.
yfir Kína
BroSlsí inn í sumarbúsfað á Þingvöllum
Rúður skotnar sundur og talsverðu stolið.
HONGKONG, fimmudag. —-
Kínverska „alþýðulýðveldlð 1
hélt því fram í dag, að orustu-
þotur þess hefðu fyrr í dag átt
í bardaga við flugvélar kín-
verskra þjpðernissinna og
hefðu laskað eina þeirra. Hélt
kommúnistíska fréttastofan
Nýja Kína því frarn, að fjórar
fiugvélar þjóðernissinna hefðu
komið inn yfir ströndina frá
Formósu og komið hefði til or-
ustu yfir Funkien-héraði. Tei-
ur fréttastofan, að um þotur
hafi verið að ræða.
Fyrr í dag tilkynnti land-
varnaráðuneytið á Formósu,
að 8 flugvélar þjóðemissinna
hefðu í dag hitt fyrir jafnmarg
ar flugvélar kommúnista
MIG gerð yfir Formósusundi.
Bardaginn hefði staðið tíu sek
úndur.
AÐFARANÓTT fimmtudags
j var brotizt inn í sumarbústaö
Magnúsar Einarssonar, við
| Þingvallavatn. Yar rótast um í
sumarbústaðnum og stolið þar
j þrem svefnpokum, kuldaúlpu,
; teppum, fatnaði og matvælum.
j Þá voru skotna rsundur átta
; rúður í húsinu, og voru kúlna-
’ göt á veggjum hússins. Ekki
hefur enn hafzt upp á þjófun-
um, en í fyrrakvöld sást til
jeppa við sumarbústaðinn og
þóttu rrpnnirnir, sem í honum
voru, haga sér grunsamlega, og
þegar farið var að hyggja að
þeim nánar, héldu þeir á broP
hi'ð bráðasta. Er jafnvel álitiS
að þarna hafi pörupiltarnir
verið á ferð. Jeppinn vpr t-ví-
litur, grænmálaður að ofan og
rauðbrúnn að neðan.
Talsvert hefur verið ur,i
veiðiþjófa við Þingvallavatn i
sumar. Láta þeir sér ekki
nægja að stelast til að veiða i
vatninu, heldur stela þeir fisk
úr netum bænda.
rá Húsayík
Fregn til Alþýðublaðsins
Húsavík í gær.
HANDFÆRABÁTAR hafa
aflað miög vel hér undanfarið.
Var júlímánuður mjög góður
aflamá’nuður. 15-—20 bátar
hafa stundað þessar veiðar und
farið. — E. J.