Morgunblaðið - 31.03.1973, Blaðsíða 11
T
MOíRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MARZ 1973
M. TAL sigraði í WIJK aan ZEE
HINU árlega skálkmóti í Wijk
aain Zee í Hollandi lauik í
byrjun Uebrúar mieð sigri
M. Tal, fyrrverandi heims-
meistaira. Tai hefiur náð mjög
góðum árangri á síðastliðwu
ári og virðist nú vera óöum
að náiigast sitt gamila form.
HaMi svo fram sem horfir
er ekiki ólíklegt, að hann verði
í hópi þeirra, sem berjaist um
réttinn til að skora á Fisdher
í einvígi um heimsmeistaina-
titilinn, og vissulega fengi
heimsmeisitiarinn þar verðug-
an áskoranda. 1 öðru sæti í
Wijik aan Zee varð annar
Sovétmaður, Juri Balaschov.
Hann hiaut 10 v. og þar með
hálífan stónmieisitaratitil. Landi
þeirra Wasjukov varð þriðji
með 9 v., og röð annarra
keppenda sem hér segir:
4.—5. Hort (Tékkósióv.) og
Plianinic (Júigósl.) 8% v.,
6.—9. Amdiensisian (Sviþjóð),
Braklaar (Hoiland), Lj'ubojevic
(Júgósi.) og Ribli (Ungv.i.)
8 v., 10.—11. Najdorf (Arg-
ént.) og Sáabó (Ungvi.)
TVz, 12. Langieweg (Holiand)
6%, 13. Donnier (Hoiand) og
Zmidema (Holiand) 6 v., 15.
Ree (Hoil.) 5 v., 16. Hartoch
(Hoilahd) 3 v.
Árangur Júgósiavans Plán-
inic og Holiiendingsins En-
klaar kemiur óneitanlega
nokkiuð á óvart og óvenj'uliagt
er að sjá þá Najdorf og Szaibó
fyrir meðan miðj'u í móti. Þess
ber þó að geta, að Szaibó mun
hafia verið sjúfcur mikinn
h'liuta mótsins.
Að vandia var tefit i mörg-
um fknkkum og í næstefsita
fliokfenium sigruðu þeir Git-
esou (Rúmeniu) og Quinteros
(Árgentímiu), í 3.—4. sæti urðu
Vestur-Þjóðverjamiir, Hecht
og Gerusel, hlutu 10 v. hvor.
Við skuilum nú líta á eina
skák frá þessu rnóti. Hún er
að ýmsiu iœrdómsríik, sýnir
m. a. glögglega, hve rnifcla
þýðingu það hefiur að kcwna
mönnum sinum í góða stöðu
í upphafi tafls. Júigóslavinn
Planiinic, sem stýrir hvitu
mönnunum, er fremur Mtt
kunnur á ailþjóðavettvamgi, en
hamn teflir mjög hvassit og
skemmtilega og vann sjö
skákir í þessu móti, sem er
óvenju hátt hiutfall, þegar
Júgósiavía á í hiiut. Andstæð-
ing hans, sovézfca stónmeist-
ann E. Wasjukov, ætti að
vera óþarft að kynna. Hann
hefur tvivieigis tefflt hér á
lamdi, 1966 og 1968.
Hvitt: A. Planinic (Júgósl.)
Svart: E. Wasjukov (Sovétr.)
KÓNGSBRAGÐ
1. e4 — e5, 2. f4
Þetta er hið svonefinda kóngs-
bragð, einhver sfkemmitiOieg-
asta sfcákibyrjun, sem tiil er.
Kómgsbragð er hieitíiuir fáséð
á meiriháttar skáfcmótum nú
á dögum, en nofckrir sterfcir
skálkmenn beita því þó alltaf
öðru hvoru, m. a. Spassifey og
Bromsteim.
2___d5,
Þetta er hið svokailaða Faltoe-
beer mótbragð. Svartur hirðir
efcki um að þiggja peðsfóm
hvíts, en reynir að ná frum-
kvæðd með hraiðri liðskipan.
Annar helzti möigu’.ieilki svarts
er auðvitað 2. - exf4, en einni'g
er al'loft leikið 2. — Bc5.
3. exd5
Annar möguilieifci er hér 3.
Rf3, en hvítur má eðlileiga
ekki leika 3. fxe5 veigna
3. — Dh4f.
3. — e4, 4. Rc3
Aigengara, og senniiega
sterkara, er hér 4. d3, en
Plaminic viii gjaman forðast
mjög troðnar slóðir.
4. — Rf6, 5. De2 — Be7!?,
Byrjanaifræðin (teóríam) mæl-
ir hér mieð 5. — BÍ5, en þessi
leifcur er þó senniiiega engu
siðri. Svártur fómar peði og
kemur í veg fyrir eðlllteiga
Mðskipam hvits.
6. Rxe4
Hvítur hieáúr varla annarra
'koista völ en að þiggja peðs-
fómina, t. d. væri 6. d3 —
exd3, 7. Dxd3 — 0-0, 8. RÍ3
— He8, 9. Be2 — Bc5 vart
eftirsóknarvert fyrir hann.
6. — 0-0, 7. Rxf6+
Hvítuir nieyðist til að sfcipta
upp á eina manninum, sem
hann hefur komið í gaignið
eftir 7 leifci!
7. — BxiTi, 8. Df3 — He8+,
9. Kdl
9. Be2 eða Re2 væri engu
befcra.
9. — c6, 10. Bc4 — b5, 11. Bb3
EJkfci 11. dxc6 — bxc4, 12. c7
— Dxc7, 13. Dxa8 — Rc6 og
svartur vinnur.
11. — Bb7, 12. Re2 — a5,13. a3
Hér var e. t. v. ekki síðru að
leika 13. a4 og reyna þannig
að splundra svörtu peðaifyifc-
ingunni á drottnimgairvæng.
13. — c5, 14. d3 — a4, 15. Ba2
— Rd7, 16. Rc3
Þesisi leikur sýnir glöggt erf-
iðleika hvits. Þótt hann hafi
tvö peð yfir, getur hamn efcki
bætt stöðu sina að neinu ráði.
16. — b4, 17. Re4 — b3!, 18.
Rd6
Laglegur 'leikuT en harla
gagnsiítill.
18. — bxa2!, 19. Rxe8
Eftir 19. Rxb7 — Db6 vinnur
svartur riddarann án miikilla
erfiðismuna.
19. — Dxe8, 20. Hxa2 — Rb6,
21. c4 — Dd7, 22. Hal —
Rxd5!,
Þar með feMur hið glæsta
peðaimiðborð hvits og þar með
sitaðan. Sfciptamiuiniurinn er
harla léttvægur.
23. cxd5 — Bxd5, 24. Dg3 —
Bb3+, 25. Kd2
Ef 25. Ke2, þá He8+, t. d.
26. KiT — Bh4! og vinnur.
26. Hel — c4(?),
Það má kannski segja að
svartuir virnni alla vega, en
mér virðist sem 26. — Bh4
Michail Tal
hefði verið erun stenkara. Eina
vörn hvits væri 27. He8+,
— Hxí'8. 28. Dxh4, en eiftir 28.
— c4 ynni svartur létit.
27. He3 — Dc7,
Til greina kom einnig 27. —
c3+, 28. bxc3 — Bxc3+, 29.
Kxc3 — Dd4+, og siðan Dxal.
28. d4 — Bxd4, 29. Ke2 — Bc2,
Bi.slkupaparið er meira virði
en skiptamuniurinn.
30. Dh4 — h6, 31. De7 — Db8,
32. Bd2 — Bf6, 33. Db4 —
Dxf4, 34. g3 — Bd3+, 35. Kdl
Eða 35. Hxd3 — cxd3, 36.
Kdl — Dfl+, 37. Bel — d2,
og vimnur.
35. — Dflf, 36. Hel — Df3f,
37. Kcl — Bf5, 38. Dxa4 —
Bxb2+, 39. Kxb2 — Hxd2+,
40. Kcl — Dc3+ hvltur gafst
upp.
Jón Þ. l*ör.
ii rn ■ ■ ■ ■ ■ in
í KVIKMYNDA
HÚSUNUM
iihb.,iiiiiiiiiiiiiiiiiiih*ij
★★★★ FRÁBÆR
★★★ MJÖG GÓÐ
Erlendur
Sveinsson
★★ GÓÐ
★ SÆMILEG
Sæbjörn
V aldimarsson
Laugarásbíó: DAGBÓK REIÐRAR EIGINKONU Jonatlian Balser er ungur lög- íræOingur á uppleiö. Til þess aS pota sér áfram upp metorSastig- ann, beitir hann öllum meSulum. StöOutáknin eru guSir hans, og því gleymist fjölskyklan og eig- inkonan létin sitja á hakanum. Hún er nú aO gefast upp á sl- telldum kröíum Jonatháns og og endar þaO meO þvi aO þessi háttvísa stúlka finnur sér friOil. Samband þeirra varir um hriO, en hún sér fljótlega, aO þetta er ekki lausnin á hiönabandsvanda- málum þeirra ★★★ Vandinn að vera manneskja í heimi blekk- ingar og spilltrar lífsskoðun- ar er viðfangseíni, sem skoð- að er á þann hátt, sem kvik- myndinni er einni iagið. Svo finlega vinna Perr-hjónin (höfundarnir) með klippingn, töku, samtöl o.fl. að árangnr- inn verður kvikmynd, sem ekki verður notið til fulls við fyrstu sýn. ★★★ Þörf lexía fyrir eigin gjama og heimtufreka eigin- menn. Carrie Snodgress fer afbragðsvel með hlutverk hinnar fótum troðnu eigin- konu.
Hafnarbíó: LE MANS Mynd um hinn fræga 24 stunda kappakstur 1 Le Mans I Frakk- landi. Inn 1 kappaksturinn er fléttaö sambandi mllll Delaney (Steve McQueen) og Lisu Bel- getti, sem mótast af þvi aO maö- ur Belgetti haföi tátizt I kapp- akstri i Le Mans-brautinni og Delaney telur sig eiga nokkra sök á þvi. En hann segist halda kapp akstrinum áfram, vegna þess aO lit kappaksturshetjunnar sé sjálf ur kappaksturinn. AUt sem gerist á undán og eftlr er bara biO. ★★ Frábær byrjun og yfir leitt ótrúleg spenna sköpuð einungis með töku, klipping- uifn og hljóði i annars mjög einhæfri mynd, þar sem mannlegheitin gufa upp i eins atkvæðisorðum og afkáraleg- um brosum leikaranna, enda eru það kappakstursbílamir, sem fara með aðalhlutverkin. ★★ Mynd þessi býður upp á einhverjar æsilegustu kapp aksturssenur sem sézt hafa á tjaldinu. En þar fyrir utan er hún efnislítil og full drama- tisk. Steve McQueen sivikur engan, frekar en fyrri dag- inn.
Haukur Ingibergsson:
HLJOM PLÖTUR
Alfaðir ræður
Pétur Eggerz —
Guðrún Á. Símonar
Fálkinn
Þetta er ein af þeim hljóm-
plötum Fálkans, sem tileink-
aðar eru Islenzkri sögu og
menningu. Á fyrri hlið plöt-
unnar les Pétur Eggerz úr
endurminningum Sigurðar
Eggerz og er þar lýst aðdrag
anda þess að ljóðið Alfaðir
ræður varð til og einnig er
þar gefin mannlífslýsing frá
Vík í Mýrdal.
Á baksíðunni syngur svo
Guðrún Á. Simonar ljóðið A1
faðir ræður við lag Sigvalda
Kaldalóns og leikur Ragnar
Björnsson undir.
Nú kann einhver að spyrja
til hvers sé verið að
gefa svona nokkuð út á hljóm
plötu. Því er vandsvarað, en
eins og áður er sagt, þá er
þetta einm þáttur hins Is-
lenzka menningararfs. Per
sónulega hefði ég kosið margt
annað fremur án þess þó að
ég vilji kasta neinni rýrð á
ljóðið Alfaðir ræður og ekki
get ég ímyndað mér að marg-
ir kaupi þessa plötu og um
það, hvers virði hún verður
eftir hundrað ár, þori ég ekk
ert að fullyrða.
En allt um það þá
hafa margar menningarútgáf
ur Fálkans á liðnum árum
verið hinar merkilegustu
þótt þessi plata tilheyri varla
þeim hópi.
The Bcach Boys
Holland
Stereo, LP
Fálkinn
Þetta mun einhver dýrasta
plata í framieiðslu sem um
getur. Hljómsveitin Beach
Boys er gamalkunnug, en
hún er frá vesturströnd
Bandaríkjanna. Af einhverj-
um ástæðum þótti hljómsveit-
inni æskilegt að hljóð-
rita þessa plötu í Hollandi
(eins og nafn plötunnar bend
ir til) og í þvi tilefni
voru tæki, sérstaklega hönn
uð fyrir þessa hljóðrit-
un, fflutt frá Kalifomíu til
Hollands með flugvél, og
fylgdi hljómsveitin að sjálf-
sögðu með. Kostuðu þessir
flutningar allir og undirbún-
tngur ófáa skildinga, enda
er platan dýrari í útsölu en
almennt gerist, þótt þar komi
einnig til lítil plata, sem fylg
ir með.
Ilvort allt þetta um-
stang hefur borgað sig er erf
itt um að segja, en I heild er
platan frábæriega vönduð, og
á það jafnt við um tónlist.
V LÉLEG
-----•-- '----f
Steinunn Sig-
urðardóttir
★★ Athyglisverð, en efnið
ír of banalt í grundvallar-
atriðum — og of greinilega
frá sjónarhóli kvenmanns —
sem saigt: „aumingja konan“.
Leikur Richards Benjamin er
afbragð og Carrie Snodgrass
er óvenju sympatisk leik-
kona.
★ Nokkuð góð atmosferu-
lýsing, en langdreginn á köfl
um. Ekki fæ ég séð hvaða er-
indi söguþráður á í þesisa
myind. Höfundur hennar virð-
ist hafa forðazt ákveðna
stefnu og afkvæmið er þvi
hvorki fugl né fiskur.
texta og alla tæknivinnu og
tekur þetta fram því sem
Beach Boys hafa áður látið
frá sér fara.
Aðal verkið á þess-
ari plötu er saga Kalifomíu
í þrem köflum og þar er leit-
azt við að sýna hversu mað-
urinn hafi farið óvarlega að
við landnám sitt i þvi ríki, og
því til sönnunnar er brugðið
upp mörgum mannlífslýsing-
um. Virðist svo sem
Beach Boys hafi gerzt miklir
húmanistar með aldrinum, og
hefur heyrzt að hið nýja lífs
viðhorf þeirra sé til komið
vegna eiturlyfjaneyzlu. Af
öðrum lögum má nefna Sail
on, Sailor, Steamboat og Leav
ing this town, en öll eru Iög-
in gðð, og í heild er þetta
úrvalsplata.