Morgunblaðið - 01.04.1973, Side 1

Morgunblaðið - 01.04.1973, Side 1
48 SÍÐUR (Tvö blöd) 77. tbl. 60. árg. SUNNUDAGUR 1. APRlL 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Rómaborg; Merkur handritafundur Snorri Sturluson höfundur Njálu FUNDIZT hefur í Vatikaninu í Róm mjög fornt handrit Njálssögu, meira en hálfri öld eldra en þau handrit, sem áður voru kunn. Sagan er í handriti þessu talsvert frábrugð- in þeirri Njálu, sem við þekkjum. Merkilegast er þó það, að hér kemur fram, að Snorri Sturluson er höfundur Njálu. Niðurlag Njálssögu í Vatikanhandritinu eða Codex historicus Islandicus eins og það heitir í að- fangaskrá bókasafns Vatikansins. Eins og sést. lýkur handritinu með þessum orðum: „Ok iýk ek þar, Snorre Sturluson, brennu-N jálssögu. Forseti Suður-Vietnams heimsækir Bandaríkin Tildrög þessa handritafundar voru þau, að ungur íslenzkur vísimdamaður, Stefán Þ. Sveins- stm, hefur að umdanförnu verið við nám í Rómaborg og vinnur mú að doktorsritgerð úr miðalda- sögu. Meðai anmars hefur Stefán aðganig að hinum miklu hand- ritasöfnum Vatikansims, sem geyma merkilegar heimildir um sögu Norðurlamda, eimkum frá þeim tíma, er hér var kaþólsk trú og páfimm þar með æðsti yfirmaður kirkjunnar. Svo viii til, að um þessarmund ir er ummið af kappi að því að skrásetja him miklu hamdrita- söfn í Páfagarði, en til þessa hafa þau ekki verið fullkomlega könmuð og skráð. Yfirbókavörð- ur miðaidadeildar safnsins, dr. Marco di Falcietti, hefur yfirum- sjón með þessu verki. Fyrir skömmu bar svo við, að di Falci etti fékk í hendur fomfálega skinnbók, bundna í tréspjöld og ritaða á eimhverju ókenmilegu tungumáli. Fyrsta siðan er máð, en þó tókst di Falcietti að lesa IJr. Jónas Kristjánsson, for- stöðiimaður Stofnunar Árna Magmússonar á íslandi. í TILEFNI af þessum merka handritafundi sneri Morgunblaðið sér til for- stöðumanns stofnunar Árna Magnússonar á Is- landi, dr. Jónasar Kristjáns sonar og leitaði álits hans. — Hvað viljið þér segja um þennam hamdritafund, dr. Jónas? — Ég get nú ekki mikið sagt um þetta að svo stöddu. Ég bið þess að fá nánari fregnir af máiinu. — Kom þetta yður ekki fyrstu setninguna og skal lest- ur hans birtur hér til gamans: „Morpr het mapi es kalapi vas gigia.“ Dr. Falciettd kom til hugar að handrit þetta væri ísdenzkt og þegar hann sýndi Stefáni áður- greimda setnimgu, sá Stefán þeg- ar að hér var komin upphafs- setming Njálu: „Mörþr hét maþr es kallaþr vas gigja.“ Brá hann þegar við og tók að rann- saka handritið nánar. Fer hér á eftir stutt greinargerð Stef- áns Þ. Sveimssonar, sem Morg- unbiaðinu hefur borizt: „Handritið virðist skrifað á fyrri hluta 13. aldar og er þvi miklu eldra en öranur handrit sögunnar. Elztu handrit, sem áð- ur voru kunn, eru talin frá upp- hafi 14. aldar. Einnig er hér um að ræða sérstaka gerð sögumnar, nokkurs konar frum-Njálu, sem er styttri og gagnorðari en sú Njála, sem við þekkjum. Merki- legast er þó, að hér stendur nafn höfundar við lok sögunnar, og sést, að hann er enginn ann- ar en sjálfur Snorri Sturluson. 1 Möðruvallabók, hinu mikla safnhandriti Islendingasagna, endar Njála á þessum orðum: „Ok lýk ek þar brennu-Njáls sögu.“ Þetta eru sýnilega orð Snorra, en sá sem skrifaði Vati- kanhandritið hefur bætt nafnimu við. Samkvæmt gamalli aðfanga- skrá Vatikansafnsins hefurhand rit þetta komið þamgað á árun- um 1230—1240. í skránni stendur: „Codex historicus Is- landieus" og hlýtur það að eiga við þetta handrit. Leiða má sterkar Mkur að því, hvemig handritið hefur orðið til og hvemig það hefur borizt til Róm ar. Milli Snorra Sturlusonar og frænda hans Sturlu Sighvatsson ar var lömgum óvinátta, en um hríð var þó góð fræmdsemi með Framhald á bls. 2 mjög á óvart? — Jú, vissulega, en það er vitað, að í Vatikaninu eru miikil handritasöfn, sem ekki eru fullkönnuð og meðam svo er hefur maður alltaf leyfi til að vona, að þar finn- ist einhverjir merkilegir hlut ir, sem varða okkur íslend- irnga. — En hvað sagið þér þá um þau tiðindi, að Snorri Sturluson sé höfundur Njálu? — Þetta er nú ekki ný hug- mynd, segir dr. Jórnas og bros ir. Helgi á Hrafnkelsstöðum Saigon, 31. marz. AP—NTB. FORSETI Suður-Vietnams, Nguyen Van Thieu, hélt i dag til Bandaríkjanna í opinbera heim- sókn og er það í fyrsta sinn frá því árið 1958, að vietnamskur forseti fer þangað, en þá var Ngo Dinh Diem gestur Eisen- howers. Thieu mun eiga viðræður við Nixon, forseta, í San Clemente í Californiu og er talið víst, að hann fari fram á stóraukna fjár hagsaðstoð Bandaríkjanna og lof orð um hernaðarstuðning, ef N- Vietnamar hefja árásaraðgerðir. Frá Bandaríkjunum fer Thieu til Bretlands, Italíu, S-Kóreu og Formósu. Alþjóðlega friðargæzlusveitin i hefur lemgi haldið þessu fram. Fyrir nokkrum árum lét hann svo um mælt i blaða- grein, þegar talað var um, að Þorvarður Þórarinsson væri höfundur Njálu, að Rangæ- ingar hefðu ekki þurft að sækja illmenni austur á Fljóts dalshérað til að skrifa Njálu, þegar þeir áttu annan eins fósturson og Snorra Sturlu- son. Morgunblaðið reyndi í gær- morgun ítrekað að ná í Stefán Þ. Sveinsson, sem enn er í Róm, en sakir ástandsins í Vestmannaeyjum og bilana á sæsímaköplum, tókst það ekki. Vietnam hefur sakað Þjóðfrelsis hreyfinguna um að koma í veg fyrir rannsókn á ásökunum í garð kommúnista um, að þeir hafi rofið vopnahléð í iandinu. Fulltrúi Kanada bar fyrstur fram þessa ásökun og fulltrúar hinna þriggja ríkjanna í nefnd- inni, Indónesíu, Ungverjalands og Póllands hafa tekið undir hana. Ásökun þessi beinist að til teknum atriðum, meðal annars árás á s-vietnamska hersveit, er brytjuð var niður í flotastöð- inni Cua Viet í norðurhluta lands ins í janúarlok, skömmu eftir að vopnahléssamningarnir tóku gildi og atviki frá 16. febrúar, þegar óvopnuð bandarisk þyrla var skotin niður um 90 km frá Saigon. Þessa atburði hefur ekki verið hægt að rannsaka vegna afstöðu Þjóðfrelsishreyfingarinn- ar. Ásökun friðargæzlusveitarinn ar fer nú til vopnahlésnefndar hinna striðandi aðila, en þareru einungis eftir fulltrúar Saigon- stjórnarinnar og Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar — fulltrúar Bandaríkjanna og N-Víetnama eru farnir þaðan. Þjóðfrelsishreyfingin hefur sakað Bandaríkjamenn um að hafa áfram í S-Víetnam milli tíu og tuttugu þúsund bandaríska hermenn sem hernaðarráðgjafa Saigonstjómarinnar, undir þvi yfiirskini, að þeir séu óbreyttir borgarair. Þessu hefur banda- ríska utanríkisráðuneytið vísað á bug og staðhæfir fulltrúi þess, Charles Bray, að eftir séu í S- Víetnam 8.500 óbreyttir borgar- aæ við ýmis störf og 224 her- menn. Þar af eru 160 hermenn, sem eiga að halda vörð um bandariska sendiráðið í Saigon og ræðismannsskrifstofurnar I Danang, Bien Hoa og Can Tho, 50 hermenn starfa við hermála- skrifstofu bandaríska sendiráðs- ins og 14 herforingjar verða eft- ir til þess að reyna að hafa upp á bandariskum hermönnum sem týnzt hafa í bardögum. Af ó- breyttum starfa um 5000 við ým- is kaupsýslufyrirtæki, 1200 starfa við hermálaskrifstofu sendiráðs- ins, sem sérfræðingar á ýmsum sviðum, um 1000 starfa við sendi ráð og ræðismannaskrifstofur Bandaríkjanna i landinu og 1500 hjá bandarísku hjálpar- stofnuninni — AID. Kosygin til Sví- þjóðar Stokkhólfmi, 31. marz, NTB. ALEXEI Kosygin, forsætisráð herra Sovétríkjanna, fer í op- inbera heimsókn til Svíþjóðar og ræðir aðalleiga viðskipti við sænska forsætisráðherrann, Olof Palme. í heimsókninni verða undirritaðir samningar um siglingar og menningar- mál og hugsanlegt er að sam- komulag takist um björgun mannsi, sem lifa af flugslys á E vst ra.salti. Uetta kemur á óvart — segir dr. Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Árnastofnunar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.