Morgunblaðið - 01.04.1973, Síða 2

Morgunblaðið - 01.04.1973, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1973 Við viljum hafa létt yfir þessari skemmtun NORRÆNA listafólkið sem skemmtir í Háskólabíói í dag (sunnudag) til styrktar Vest- mannaeyingum, var farið að streyma til landsins i gær. Við skutumst yfir í Norræna hús- ið fyrir hádegið til að vita hvort við hittum ekki eitthvað af því og það brást ekki. Hjá Maj Britt Imnander, for stjóra hússins, var hópur af fólki, bæði listafólki og öðr- um aðstandendum sýningar- innar. Það var að vonum mik ið um að vera, því sumt fólk- ið var að koma til íslands i fyrsta skipti og þar sem það fer aftur á mánudag og átti eftir æfingar kom það þjót- andi inn til að segja halló og svo út aftur til að verzla og skoða sig um. Norski sjónvarpsmaðurinn og söngvarinn Erik Bye, hreyfði sig þó hvergi þvi hann á að stjórna skemmtun- inni og hefur því um mikið að hugsa. — Ég get bætt mér þetta upp eftir skemmtunina, því ég verð hérna eitthvað lengur en flestir hinna. Ég ætla þá t.d. að nota tækifærið til að reyna að komast til Vest- mannaeyja. Ég reyndi það áður í febrúar síð.astiiðnum, þá ætlaði ég til Eyja til að gera sjónvarpsþátt um gosið. En veðurguðirnir hafa líklega frétt af því, þeir sendu í skyndi mikla þoku svo ég sat heima. — Ætlar þú að syngja eitt- hvað sjálfur? — Æ, ég veit það ekki. Og þó. Jú, ætli ég rauli ekki ein- hverjar riorskar visur svona til uppfyllingar. Þetta er mik- ið af góðu listafólki sem ég á að kynna, en þetta á samt ekki að verða neinn háalvarlegur listviðburður. Við viljum hafa létt yfir kvöldinu. Við viljum að fói’kið skemmti sér vel. Það ætti ekki að þurfa að hafa áhyggjur af þvi að svo verði ekki. Fyrir nokkru sit’jórnaðli Erik Bye firnm klukkustunda Isiiiandsdagskrá í norska sjóinvarpinu og var svo skemmtilegur, að það söfnuöust 5,5 milljónir norsk- ar krónur í Vestmannaeyja- söfnuniina. Maður, sem skemmtir fyrir rúma miMjón norskra króna á tímann, er ekkert blávatn. Margarefca Byström, ieik- kona frá Svíiþjóð, sitarfar við Dramaten þar í landi. Hún var enn með stjörmur i aug- unum vegna útsýniisins frá Hótel Esju: — Ég sé fjöllin, hafið og bláan himininn út um gluggann minn. Það er dáisamlegt. Ég ætla að lesa iijóð ef f.r Fröd'nig á morgun og syngja sænskar vísur. Ég hafði dáiitlnr áhyggjur af því að visnail'esturinn kæmist kannski ekki til skila, en nú er ég búin að fara i bæirm til að verzla og ég komst að raiun um, að ég get bara talað við hvern sejm er. Það virðaist all- ir skilja fnig. Jorma Hynninen, er söngv- ari við Finnsku óperuna í Helsinki. — Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem til Islands og það gleður mig að ég skuil geta gert eitthvað til að hjálpa til. Við höfum fylgzt vel með eldgosinu í Vest- mannaeyjum og blöðin og aðrir fjölmiðlar hafa verið fullir af fréttum um það. Ég ætla að syngja verk eftir Sib elius. Með það kvöddúm við, en menn settust niður til að ræða skemmtunina nánar, eða þutu út til að skoða sig um. Listafólk og nokkrir aðrir aðstandendur skemmfcunarinnar. Frá vinstri: Sveinn K. Sveinsson, formaður Suomi, Jorma Hynninen, óperusöngvari frá Finniandi, Else Aass, formaður Nord- mannslaget, Erik Bye, sjónvarpsmaður og söngvari frá Noregi, sem stjórnar skemmtun- inni, Margareta Byström, Ieikkona frá Svíþjóð, Torijen Frið riksson, formaðnr Hansk-is- lenzka félagsins, Henning Christensen frá Het Danske Selskab og Maj-Britt Imnander, for- stjóri Norræna hússins. Ljósm. Ól. K. M. Tónabær: SKEMMTI- OG Þ JÓÐLAGAKV ÖLD Eyjastuð fyrir allan aldur með meginlandsbúum ÞJÓÐLAGA- og skicirwntiikvöld \ landsibúar og er vonazt eftir sem verður í Tónabæ með dainsi á flestuim. Aðgaingseyrir er 100 kr„ eftir. Allllr seim koma fraim eru en skemmtunin stiendur yfir frá frá V estui armaeyj um, e-n þar haía veiið haldin þjóðilagakvöid regiutega sl. tvö ár. Logair munu leíka fyrir dansi á eftir. Allir Vestmarnnaeyingar eru hvati ;ir ti'J að koma ekki síður en megin- kl. 20—24. Þeir sem koma fraim eru m. a. Brynjólfsbúð, Árni Johnisen, Þridranigar, Hall- dór Inigi, Gömmi og fiaiiri. ; Gripnir á innbrotsstað ; TVEIR unigiinigspiltar, 14 og 15 ára, voiru gripnir á iinnbrotsstað aðfararnótt föstudags, er þeir: í höfðu brotizit inn í tvö fyrirtæki | I í BolhoWi, prjónastofu og Bclgja- geirðina, en ongu voru þeir búnir að stela. Ráðizt á menn AÐFARANÓTT laugardagsins réðust þrír menn á aðra tvo vest- ast á Gretitisgötumni og rændu 1 þeiir pen.inigaveski af öðrum ! mann'ínum. 1 því var m.a. ávís- j aniaihefti frá Búnaðarbankanum I Spröngutríóið, j á Seuðáricróki. Máll'ð er í rann- sókn hjá rannRékriarlögregiuinni, em &rSisa-rméhni'r«'r náðust ekki. Stefán 1». Sveinsson, handritafræðingur skoðar Vatikanhandritið f Pápagarði með dr. Marco di Falcietti, yfii-bókaverði miðaidadcildar Vatikansafnsins, en hann vísaði Stefáni á handritið. Þetia eru skipverjar af Hulltogaranum St. Chad, sem strandaði i Jökulfjörðum, er þeir ganga í land á Isafirði í fyrrakvöld, er þeir komu með brezka eftirlitsskipinu Othello. — Handrita- fundur Framhald af bls. 1 þeim — á árunum 1230 til 1232. Segir svó um það í Sturlungu: „Nú tók að batna með þeim Snorra og Sturfu og var Sturia löngum þá í Reykholti og la-gði mikinn hug á að láta rita sögu- bækur eftir bókum þeim, eir Snorri setti samain.“ Sturla Sighvatsson virðist ekki hafa verið mikill andans maður, þótt hann væri glæsimenni og þessi skyndilegi áhugi hans á bókmenntum vekur nokkra furðu. En árið 1233 fór hann suður til Rómaborgar til að fá aflausn hjá páfa fyrir mótgerðir sínar við Guðmund biskup Ara- son. „Tók hann þar stórar skrift- ir,“ segir í Sturlungu, „hann var leiddur berfættur milli allra kirkna í Rómaborg og ráðið (húð strýktur) fyrir flestum höfuð- kirkjum. Bar hann það drengi- lega, en flest fólk stóð úti og undraðist, barði á brjóstið og harmaði, er svo fríður maður var svo herfilega leikinn og máttu eigi vatni ha’da bæði kon ur og karlar." Þegar svo mikið lá við að fá fyrirgefningu höfðingja, var venja á þessum tima að færa þeim góðar gjafir og má nærri geta, að Sturla hefur ekki farið tómhentur á fund páfang. Má þá segja, að allt standi heima: Sturla lætur skrifa Njálu eftir frumriti Snorra frænda sins í Reykholti haustið 1232, þegar erkibiskup hefur stefnt honum utan vegna Grímseyjarfarar. Þeg ar til Noregs kemur, verður að ráði, að Sturla haldi áfram för sinni suður til Rómar. Hann hef ur bókina með sér þangað suður og afhendir hana í Páfagarði til þess að kaupa sér syndaaflausin. Til skýringar því, að Sturla vei- ur einmitt Njálu í þeim tilgangi, má benda á það, að í þeirri bók hefur þá verið eina ítarlega frá- sögnin, sem til var um kristni- boð Þangbrands og kristnitök- una á Islandi. Kristinisaga, sem einnig segir frá þeim atburðum, er eignuð Sturlu Þórðarsyni og hlýtur þvi að vera síðar rituð og vafalaust að nokkru leyti með Njálu sem fyrirmynd,“ segir í lok greinargerðar Stefáns Þ. Sveinssonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.