Morgunblaðið - 01.04.1973, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.04.1973, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR I. APRlL 1973 14444S*25555 14444-2*25555 tí b ® 22-0-22’ RAUÐARÁRSTÍG 31 V--------------/ BÍLALEIGA Séra Páll Pálsson*. HUGVEKJA | SUPERSTAR UM nokkurt skeið hefur söngieilwifih'n Supersitar eða Jesús Guö Dýrllíngur ver- ið fluttur fyrir futlu húsii i Austurbæjar- bíöi. Sjálfsagtt hafa menn skiptar skoð- ainir á þessu verki og er ekkí nema gott ei'tt um slíkt að segja. En þeir, sem mest eru á móti verkiimu, hafa yfirleitt hvorki séð það né heyrt og talar það sínu máK. Það hreií mig engan vegiinn, þegar Jesús var- t.d. látinn segja: „Hjálpið ykk- ur sjálf!“ Hins vegar var ýmiislegí ann- að, sem hreif mig mjög: Tónliistin, text- arnir og ýmsar áhrifamiklar senur. Og kamnski má dást mesl að því i heild, hversu miklu tókst að koma vel till skila á hinu liitla leiksviði í Austurbæjarbíói. Sem prestur er ég mjög fegimn því, að þetta verk skuii einmitt vera flutt á föst- unni. Það vekur margar athygiiisverðar spummgar og það fjalLar um þá at- burði, sem kirkjan fjailar um í föstu- messumum eða Pislarsöguna. Það er því gotí tiU-þess að vita að Austuirbæjarbió skulii nú vera fullsetið kvöld eftir kvöld, aðaliega af ungu fóiki, sem rifjar þann- ig upp og hutgisar um þá atburði föstu- tímanis, seirf: það hefði sennílega að öðr- um kosti leitt hjá. sér. Persónulega þakka ég lilstaifólikmú fyrir ógleyman- lega kvöldstund, er ég naut þess að fylgjaist með Superstar. Og jafrrframt hvet ég alit leitandli og hugsandi fóík iJM þess áð kynna sér verkið. Superstar eða Jesús Kristur var ákaerður fyrir að segjaist vera konungur. Við getum ekki bent á eirahvern tiltek- mn stað á landakortimu og saigt: Þama var riki Jesú Kriste. Hvað átti hanm þá við, þegar hann taiaði um sdtt ríki ? Hamn átti við andleglt ríki, sem á að vera staðsett í sálum manmanna. Hann bauð þegnum sínum ekki upp á jarðnesk völd eða hiunnindi, heldur vildi hann hjálpa þeim tii frelsiis og sálarheilla, hjálpa þeim tii þeiss að öðlaist hreint hugarfar, kærleiksríka lumd og einbeiittan vilja. Þegar því er slengt fram, aö Jesús hafi verið svo góður og fuLtkominm, að við þurfum ekkert annað og eigum engu öðru að fylgja, er galiiimn bara sá, að þeir, sem þannig mælá, eru oft manna fjærst frá því að fylgja honum. Þetta kann að stafa af því, að það gelJiur eng- inn fylgt Jesú tii iengdar án þess að koma einihvern timann að krosisiiinum með honum. Það; er ógerlegt að iifa álgjör- léga eftir kennimgu Jesú án þesis að fyrr eða síðar komi að því að menn verði að láta á möíti sjálfum sér í eihiþyerju. Þú þekkir þetta sjáifsagt, lesandi góður: Ef einhver hefur breytt iila Við þig, finnist þér kannsiki erfitt að fyrirgefa og að afneita reiði og hefnd. Þetla sýnir Jesús þér og mér. Svona góður, stnam.gur og ekta skóM er Jesúfylgdin. Eða hvað væri varið i hugsjón, sem reyndist engin hugsjón? Og gleymum því svo ekki að Jesús var Víissufega allt anmað og meira en alílar hugsjóndr til samams. Það felist í því að vera sannur maður og sannur Guð. CAR RENTAL 21190 21188 SAFNAST ÞEGAR /// . SAMAN ««EIVIUR $ SAMVINNUBANKINN W ■ ANOLEG HREYSTl-ALLRA HBLLB ■GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB Húseign Hef fjársterkan kaupanda að góðu einbýiishúsi (raðhús eða só hæð kemur til greina). Ingi R. Helgason, hrl. Laugavegi 31, simi 19185. VÖRUBÍLAR Árg. '69 Man 13230 m/milli- kassa og drifhausingu úr 19230, árg. '68 Man 9156 m/svefr>húsi, árg.'67 Man 650, árg. '62 Mam 770 m/framdrifi, árg. '68 M Benz 1413 m/turbo, árg. '68 M-Benz 1413, árg. '67 M-Benz 1413 m/turbo, árg. '67 M-Benz 1618, árg. '66 M-Benz 1920, árg. ’65 M-Benz 1418 m/tandem árg. ’65 M-Benz 1418, árg. ’66 M-Benz 1418 fkitninga- húsi, árg. ’67 Scania Vaöis 76 /m lj tonna krana. org. ’65 Volvo 485 m/framdrifi og 2ja tonna krana. itöfum einnig til -clu tvær dísil- vélar: Vél úr Scanía Vabis 55, vél úr Volvo 395 (D96AS). Hfifum kaupendur að ýmsum gerðum af vörubílum. B í LA S A LA N Borgartúní 1. Borgartúni 1 - Reykjavík frA bridgedei ld BREIÐFIRÐINGAFÉLAGS- INS Sl. fimmtudag lauk baromet erkeppni hjá okkur með sigri Bjöms Gíslasonar og Jóns Stefánssonar. Þeir sigr- uðu nokkuð örugglega, hlutu 529 stig. Röð efstu para varð annars þessi: Jón Þorleifsson — Stefán Stefánsson 482 Sigríður Pálsdóttir — Jóhann Jóhannsson 475 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinss. 449 Hans Nielsen — Þorsteinn Laufdal 417 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasss. 381 Magnús Oddsson — Magnús Halldórsson 380 Bergsveinn Breiðfjörð — Tómas Sigurðsson 378 Ólafur Georgsson — Halldór Jóhannsson 361 Ámundi Isfeld — Ólafur Guttormss. 351 Elís R. Helgason — Þorsteinn Kristjánss. 318 ÞórariTm Alexandersson — Þorsteinn Jónsson 315 Munið hraðsveitakeppnina sem hefst n.k. fimmtudag. ★ Eftir 15 umferðir í baromet erkeppni TBK er staða efstu para þessi: Baldur Ásgeirsson — Zophonias Bened.s. 414 Inga Nielsen — Ólafía Jónsdóttir 402 Birgir Isleifsson — Gunnlaugur Þórðars. 324 Einar Guðjohnsen — Jón Baldursson 268 Guðmundur Hansen — Ragnar Björnsson 249 Kristján Jónasson — Þórhallur Þorsteinss. 218 Ámi Egilsson — Ólafur Adolphsson 216 Viðar Jónsson — Sveinbjörn Guðm.s. 216 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánss. 200 Bernharður og Júlíus Guðmundssynir 190 Gunnair Vagnsson — Pétur Pálsson 177 Ester Jakobsdóttir — Þorfinnur Karlsson 166 Meðalskor er 0. Næst verður spilað n.k. fimmtudag í Domus Medica og hefst spilamennskan kl. 20 stundvíslega. ★ Landsliðseinvígið er nú haf ið i karlaflokki milli sveita Benedikts Jóhannssonar og Hjalta Elíassonar. Laugardag inn 24. marz var fyrsta lotan spiluð og lauk henni með naumum sigri sveitar Hjalta 93 gegn 86. Á sunnudag var svo önnur lotan spiluð og lauk henni einnig með sigri sveitar Hjalta 93 gegn 59. Staðan í einvíginu er nú þessi: Sv. Hjalta Elíassonar 186 Benedikts Jóhannssonar 145 Næst verður spilað laugar- daginn 7. apríl í Domus Med- ica. ★ BRIDGEFÉLAG KÓPAVOGS Eftir fyrstu umferð í Baro- meterkeppninni er röð og stig efstu para þessi: Páll — Jón 113 Bjarni — Sæmundur 79 Ragnar — Sirrý 64 Guðnrundur — Vala Bára 52 Arnór — Gísli 47 Grímur — Kári 37 Guðbjörn — Hermann 36 Stefán — Einar 27 Samúel — Jóhann 27 Einangrun Gó1’ plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcai/mh. “C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn I sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vðru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44 — sími 30971 Matvælaiðnaður o.fl. Nútíma matvælaiðnaður krefst síaukins þrifnaðar á öllum stigum framleiðslunnar. Látið Jupiter háþrýstiþvottadæluna létta störfin, sparar vinnutíma og eykur árang- ur við hreingerninguna. Einnig fáanleg með upphitunarútbúnaði upp í 110C með olíubrennara eða raf- magnshitakerfi. 30—100 kg þrýstingur pr. fersentimeter. Með tveim hreinsiefnablöndurum. Verð frá kr. 42.775.00 FOB Kaupmannahöfn. Jupiter vélin er hentug til hreingerningar fyrir: frystihús, báta, togara, sláturhús, vörubifreiðir, landbúnaðar- og jarðvinnsluvélar, hús- og bifreiðaeigendur svo og bifreiðaverkstæðin. Einkaumboð á íslandi: KJÖRBÆKUR HF.f Vallartröð 8, Kópavogi. Sími: 41238.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.