Morgunblaðið - 01.04.1973, Side 6

Morgunblaðið - 01.04.1973, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRlL 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK SJÓMENN Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Háseta vantar á mb Hafrúnu, sem rær með net frá Rifi. Símar 34349 — 30505. húsgagnaAklði Gott úrval. Bólstrarinn Hverfisgötu 74 sfmi 15102. SJÓMENN Háseta vantar á mb Sæunni Sæmundsdóttur, sem fiskar í net frá Þorlákshöfn. Símar 99-3724, 34349 og 30505. HAFNARFJÖRÐUR Tilibúm eldhúsgluggatjöld, ný mynstur og snið. Fi'nnsku spónlamparnir nýkommir. Búðin Strandgötu 1. UNG STÚLKA TIL MONTREAL til að gæta tveggja barna, 9 ára og 5 ára. Ferðir borgaðar. Upplýsingar í síma 21297 næstu daga. HÁSETA VANTAR á m/b Sölva (.S.-125, sem er á netaveiðum frá Reykjavík. Upplýsingar í símum 35450, 86758. (BÚÐ A AKRANESI Til sölu 2 herb. og eldhús á neðri hæð við Vesturgötu. Mjög góð íbúð. Uppl. gefur HaMgrímur Árnason. Sími 93-1341. KLÆÐNNGAR — BÓLSTRUN Sími 12331. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Bólstrun, Blönduhlið 8, sími 12331. GUNNARSBAKARf Keflavík. Bakari óskast nú þegar. FRAMTfÐARSTARF Röskur maður óskast tif af- greiðshistarfa. Þarf að hafa bíipróf. Tilto., merkt Ritföng 8124, sendist afgr. Mbl. fyrir 6. apríl nk. TIL SÖLU notuð G.M. dísiJvél, Í50 hest- afla. Vélrnoi fylgja ýmsir vara- hlutir m. a. head og blokk. Uppl. gefur Sigurður Jónsson f ,síma 31, Þórshöfn. BIFREIÐASTJÓRAR ViJ (ána nýlegan dísilbíl f skamman eða langan tíma ábyggflegum bifreiðastjóra. Til'boð sendist Mbl., merkt 156. mnRGFRLDRR mÖGULEIKR VÐDR SPÓNAPLÖTUR ORKLA 10 mm 122x250 cm kr 573,- 12 mm 122x250 cm kr 649,— 16 mm 124x250 cm kr 760,- 19 mm 124x250 cm kr 870,- 22 mm 124x250 cm kr 990,- 25 mm 124x250 cm kr 1.100,— Vatnsheldar spónaplötur Orkla, elite 12 mm 124x250 cm kr: 916,— 16 mm 124x250 cm kr: 1.044,— Verzlið þar sem úrvalið er mest. TIMBURVERZLUNIN VOLUNDUR HF., Klapparstíg 1 — Skeifunni 19. PIERPONT-úrin handa þeim, sem gera kröfur um endingu, nákvæmni og fallegt útlit. Kven- og karl- manns- úr af mörgum gerðum og verð- um. GEORG V. HANNAH, úrsmiður, Keflavík. DAGBOK í dag er sunnudagurinii 1. apríl. Miðfasta 91. ðagur ársins. Eftir lifa 274 dagar. Aadegisflæði í Reykjavík er kl. 5.01. Sjá nú er h:igkvæm tið, sjá nú er hagræðis dagur. Afenennar upplýsingar lun iækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. Læloiingastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heösuvemdarstöð Reynjavikur á mánudöguœ kl. 17—18. Nátti'migripasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið & sunnudögum frá kl. 13.30 tU 16. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. A ögangur ókeypis. m 'flil [ftl WsFv : §7 5 ■ s ■®Ss iMifrnii* Sigursæi leiksýning Eeikfélags Reykjavikur, franski skopleikur- inn Fló á skinni, verður sýnd í 50. sinn í dag. Ekkert lát er á að- sókninni, uppselt hefur verið á hverja sýningu og færri komizt að en vUja i löngum biðröðum við miðasöiuna. Gamansemi þessa ieiks hefur spurzt víða, því fólk hefur lagt á sig langar ferðir utan af landi til að komast i leik hús í Reykjavík að sjá þessa sýn ingu. Gfsli Halldórsson fer á kost um í hlutverkum sínum í Fló á skinni, en hér er svlpmynd i 3. þættinum, þar sem hann er i hlutverki Poche ásamt þeim Guð- rúnu Asmundsdóttur (Raymon- de), Stefndóri Hjörleifssyni (Fhv ache>, Helgu Bachmann (Lucl- enne) og Borgari Garðarssyni (Romain). I GÆR opnaði Pólsk-íslenzka menningarfélagið á fslandi og pólska sendiráðið sýningu í Boga sal Fjóðminjasafnsins. Á sýningunni eru 25 mynd- skreyttir flekar, með teikning- um af tónskáldinu fræga Chopin og eftirprentunum af bréfum og handritum tónskáldsins. Sýning- in, sem er farandsýning var sett upp af Chopinfélaginu í Varsjá sérstaklega fyrir Island, en ætl- unin er að fara með hana víða um heim. Sýningin er opin frá 2—10 dag lega og stendur til 8. apríl. Að- gangur er Ókeypis. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimilinu við Ei- ríksgötu fæddist: Kristínu Einarsdóttur og Ing- vari Jakobssyni, Álftamýri 58, Rvík., sonur, þann 19.3. kl. 16.10. Hann vó 3800 g og mældist 52 sm. Auði Finnbogadóttur og Birgi Rafni Gunnarssyni, Sæviðar- sundi 21, Rvik., dóttir þann 22. 3. kl. 05.20. Hún vó 4250 g og mældist 52 sm. Jóhönnu Guðnadóttur og Þor- geiri Runólfssyni, Stigahlíð 34, Rvík., dóttir þann 19.3. kl. 13.30. Hún vó 3000 g og mældist 48 sm. LHju Guðmundsdóttur og Stef áni Þór Sigurðssyni, Fögrukinn 4, Hafnarfirði, dóttir, þann 23. 3. kl. 05.05. Hún vó 3420 g og mældist 50 sm. Ólöfu örnóifsdóttur og Þor- steini Bragasyni, Freyjugötu 30, Rvik, dóttir, þann 23.3. kl. 16.45. Hún vó 2770 g og mældist 50 sm. Hildi Gunnlaugsdóttur og Páli Steinþórssyni, Háaleitisbraut 52, Rvik., dóttir, þann 22.3. kl. 10.45. Hún vó 3700 g og mældist 50 sm. Hólmfríði Þorvaldsdóttur og Guðmundi Aðalsteinssýni, Bröttukinn 33, Hafnarfirði, son- ur, þann 22.3. kl. 09.05. Hann vó 4500 og mældist 54 sm. önnu Grímsdóttur og Runólfi Þorlákssyni, Stórholti 18, Rvík. sonur þann 24.3. kl. 15.55. Hanh vó 3820 g og mældist 53 sm. Ásdísi Runólfsdóttur og Guð- laugi Sigurgeirssyni, Torfufelli 35, Rvik., sonur þann 23.3. kL 11.55. Hann vó 3230 g og mæld- ist 50 sm. Guðbjörgu Eyjólfsdóttur og Halberg Þórissyni, Fellsmúla 6, sonur, þann 24.3. kl. 10.03. Hann vó 3530 g og mældist 51 .... Valgerði Jakobsdóttur og Þór ami Sigurjónssyni, Stóragefði 21, Rvík., dóttir, þann 25.3. kL 05.05. Hún vó 3390 g og mæld- ist 49 sm. Margréti Símonardóttur og Kristjáni Magnússyni, Laufvangi 1, Hafnarfirði, dóttir, þann 26.3. kl. 13.35. Hún vó 3350 g og mældist 49 sm.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.