Morgunblaðið - 01.04.1973, Page 7

Morgunblaðið - 01.04.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRtL 1973 7 Bridge Sagnhafi tapar eftirfarandi spili eingöngu sökum þess, að hann telur spilið unnið og viil þess vegna ieyna að fá auka- slagi. NOKÐUR: S: D-G-8-6 5-2 H: 10-8-3 T: 9 L: 10 6-4 VESTUR: S: K-10-9 H: 6-5-2 T: K-G-10-8 3 2 L: 8 AUSTUR: S: 7-4-3 H- G 9 T: D 5 L: K-9 7-5-3-2 StJHUR: S: Á H: Á K-D-7 4 T: Á-7 6 4 L: Á-D-G Suður var sagnhafi í 4 hjört um, en A.—V. sögðu alltaf pass. Vestur lét út laufa 8, drepið var með tíunni 3 borði, austur iét kónginn og sagnhafi drap með ási. Augljóst er að sagnhafi get- ur ailtaf tekið 11 slagi með þvi að taka tígul ás, trompa tígul í borði, taka síðan trompin og slagi á iauf og spaða og gefa 2 síðustu slagina á tígul. Sagnhafi vildi þó reyna að gera enn bet- ur og spilaði þannig: Tígul ás var tekinn, tíguil trompaður í borði, spaði látinn út, drepið með ásnum, enn tíg- ull iátinn út, trompað i borði, en nú íór ýmislegf að gerast. Austur trompaði yfir, lét út lauf, vestur trompaði, lét út. tig- ul, trompað var í bórði með tí- unni, áustur trompáði yfir með gosanum lét enn út lauf og vest ur trompáði bg þar með var spil ið tapað. IIIIUIIIIVIIIIIIIIIIIIIIIIiilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllilillllllllUilllilllll|U FRÉTTIR HUIIIIHIIIIIIIIIItlHlllltlllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIMINfllllllllllllllllIJIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIHInll Da.nsk k\indeklub Vi mödes i Heilsuræktin i Giæsibær, tirsdag, den 3. aprii, kl. 20.30. — Bestyrelsen. Kvemnadeild Borgfirðingafélagsins Fundur verður mánudaginn 2. april k!. 20 30 í Hagaskóla. Rætt um kaffisölu og fleira. Kvenstódentar Opið hús að Hallveigarstöðum kl. 3—6, þriðjudaginn 3. apríl. Komið og fáið ykkur kaffi. NÝIR BORGARAR Sigurljóð Skúladóttir og Guð mundi Tryggvasyni, Fellsmúla 13, Rvik., sonur, þann 26.3. kl. 13.40. Hann vó 4060 g og mæld- ist 52 sm. Þórunni Einarsdóttur og Er- ling Sigurðssyni, Grænuhlíð 10, Rvík., sonur, þann 27.3. kl. 15.35. Hann vó 4620 g og mæid- ist 55 sm. Mariu Jakobsdóttur og Sigur laug J. Þórðarsyni, Hringbraut 97, dóttir, þann 29.3. kl. 20.10. Hún vó 4040 g og mældist 50 sm. 1ltllllll|l|illllllll|IIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIimillllllHIIIIIIIIIIIHHIMtHIMIIItfllllllMIIHIIIIItllllllttl|!| ÁRNAÐ HEIIXA iiiiiiniiiiiiiiiiiiwiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiilll! 1 dag verða gefin saman I hjónaband í Háteigskirkju af séra Arngrími Jónssyni, ungfrú Sigurlaug Albertsdóttir og herra Eyþór Þóra rinsson. Heimili þeirra verður að Háaleitisbraut 37, Reykjavík. il c. (,ötí í WÁwáWlmzm $e8 i WÁ W!t WA sssi k DAGBOK BARMMM.. SVARTAVATN Eftir Huldu Hilmarsdóttur hún er löt a-ð segja frá, þá sullið upp í hana svolitiu af örvunardropum, svo að hún verði mælsikari." „En herra Svartur. Öndin gæti verið komin svo langt í burtu, að ómögulegt væri að n.á í hana.“ „Engin mótmæli,“ öskraði Svarti Svartur. „Náið í öndina umdir eirifi og gefið henn-i til bráða- birgða, svo að hún verði ögn hýrari á svip, n.okkra gim- steina. Ég á nóg af svoleiðis drasli. Svona, flýtið ykkur. Komið með öndina á stundinni!“ Púkarnir flýttu sér svo mikið í burtu til að forðast fleiri ámininingar, að það var líkt og kviknað hefði í Svarta Svarti, og þeir væru að flýta sér að ná í slökkvi- liðið. En Svarti Svartur gat dregið andann létt, því að eldur hefur ekki aðstæður til að loga í vatni. Svarti Svartur hatfði ekkert að gera, eins og venjulega, á meðan baukið og bramlið stóð sem hæst út af öndinni. Það er leiðinlegt að sitja og góna út í loítið. Svarti Svart- ur neyddist til að gera það ein.s og otftar (þar kemur skýringin á því, hve oft hann var í slæmu skapi) og því yar hann fremur daufur í dálkinn, þegar yfirpúkinn birtist aftur. Jónas þaut eftir stígnum með slön.gu, — nei, önd í fanginu, sem lét öllum illum látum, og þaiut hann með hana til Svarta Svarts, þar sem hann sat í hásæti sínu. „Herra Svartur. Við urðium að taka hana með valdi. Hún er alveg bálösku — eh — vatnsfroðubandvitlaus. Og svo varð hún helmimgi vitlausari og bablaði heil ósköp, og gerir það vist ennþá, þega-r við hehtum upp í hana einu ígulkeri af örvunardropum, til að gera yður ánægðan,“ sagði Jónas yíirpúki. „Mikið vantar á þá ánæ'gju,“ sagði Svar-ti Svartur dauflega. „Láttu mig vera, ófreskjan þín,“ skrækti öndin, er Jónas reyndi að halda henni í skefjum. „Þögn, fröken önd. Hafðu þolinmæði,“ skipaði Svarti Svartur. „Ég lét sækja þig, því að ég frétti, að þú hefðir flogið hiragað frá eyju, sem stórt vatn umkringdi, og að þú hefðir setzt á vatnið . . .“ FRfl MHflLÐSSflGflN „Ég býst við, að allar endur hafi einhvern tíma gert það,“ greip öndin ósvifin fram í. „Jæja, — þú sagðir slæðunum mínum einhverja sögu, þegar þú komst bingað um daginn. Ég lét sækja þig til þess að þú segðir mér þessa sögu líka.“ Saga kúlupennans B? <7-T& C. Fáir hlutir eru frekar í almenningsnotkun en kúlu- pennar. Kúlupenni var fyrst fundinn upp af Banda- ríkjamanninum John Loud árið 18.88. En fyrsti kúlu- penninn, sem var auðveldur í notkun og handhægur, var teiknaður af Georg Biro frá Ungverjalandi 1938. En það var þó ekki fyrr en eftir síðari heimsstyrjöldina, að kúlupenninn varð almenningsseign. Var það fyrst og fremst að þakka geysilegri auglýsingaherferð, en í þeim auglýsingum var fullyrt, að skrifa mætti með þess- um pennum jafnvel þótt maður væri á hafsbotni. Penn- ar, sem gera slíkt, kunna að vera til, en það gera ekki þeir, sem almennt eru í notkun. En árangur herferðar-. innar varð só, að nú eiga alhr kúlupenna — og enginn vill án þeirra vera. SMAFOLK FFRDTNAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.