Morgunblaðið - 01.04.1973, Síða 10

Morgunblaðið - 01.04.1973, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1973 Útrétt hönd til Vestmannneyja Úrval norrænna listamanna skemmta í Háskólabíói sunnu- daginn 1. apríl klukkan 21:00. Erik Bye stjórnar dagskránni. Þessir lístamenn koma fram. Frá ísiandi: Óperusöngvararnir Guðrún Á Símonar og Kristinn Hallsson syngja við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur og Láru Rafnsdótt- ur. Frá Finnlandi koma óperusöngvararnir Jorma Hynninen, tónskáldið, söngvarinn og leikarinn Lasse Mártenssen og leikkonurnar Elina Salo og Birgitta Úlfsson, sem öll eru félagar í finnska leikflokknum Lilla teatern, sem um þessar mundir sýnir í Iðnó. Frá Svíþjóð kemur vísnasöngkonan Margareta Kjellberg og leikkonan Mar- gareta Byström, sem starfar við Dramaten í Svíþjóð. Hún les upp kvæði eftir Boye og Fröding og syngur þjóðvísur. Frá Noregi koma söngkonan Nora Brockstedt og píanóleikarinn Willy Andresen og söngvarinn og sjónvarpsmaðurinn Erik Bye. Frá Danmörku koma eftirtaldir listamenn, sem allir eru fastráðnir við Konunglega leik- húsið í Kaupmannahöfn: Óperusöngvararnir Laila Moe Krell og Ulrik Cold, sóló- dansararnir Mette Hoenningen og Palle Jacobsen og píanóleikarinn Torben Peter- sen. Frá Færeyingafélaginu koma 10 danspör og sýna færeyska þjóðdansa. Miðasala í Háskólabíói frá kl. 14 í dag. Aðgöngumiðar eru um leið happdrættismiðar. Fjölmennið á þessa sérstæðu skemmtun. Allt fé sem inn kem- ur rennur til Vestmannaeyjasöfnunarinnar. Norrænu félögin. ADALVMNGUR ÁRSINS DREGIN ÚT I 12. FLOKK Tilboð óskast í raflagnir í fyrsta áfanga verzlunar- og skrifstofu- húss við Mýrargötu 28, Reykjavík. Útboðsgagna má vitja hjá Rafhönnun s.f. Skúla- götu 63 og fást þar afhent gegn 2000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað að við- stöddum bjóðendum þriðjudaginn 17. apríl 1973 kl. 14.00. 1X2 svefnsófasettið Ódýrt og vandað svefnsófasett. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, sími 15581. LddDHELCIS PEnmGURinn MINNISPENINGUR UM ÚTFÆRZLU FISKVEIÐILÖGSÖGUNNAR 1. SEPTEMBER 1972 Allur ágóði af sölu peninganna rennur í Landssöfnun Landhelgissjóðs. STÆRÐ & HÁMARKSLAG: Stærð peningsins er 33 mm í þvermál. Hámarksupplag er. Gull 18 karöt: 1000 stk. Silfur 925 (sterling): 4000 stk. Bronz: 4000 stk. Útdráttur í 12. flokki fer fram þriöjud. 3. apríl: Og þá er komiö að Vogalandi 11, aö söluverðmæti 7—8 milljónir króna. PENINGURINN er gerður hjá hinni þekktu myntsláttu AB Sporrong, Norrtalje, Svíþjóð. Hver peningur er auðkendur með hlaupandi númeri. Sölustaðir: Jens Guðjónsson, gullsmiður, Laugavegi 60. Jón Dalmannsson, gulismiður, Skólavörðustíg 21. Afgreiðsla Landhelgissjóðs, Armúla 1. — Sími 82420.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.