Morgunblaðið - 01.04.1973, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 01.04.1973, Qupperneq 12
12 MORGUN’BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1973 GLÆSILEGT ÚRVAL AF GLUGGATJALDAEFNUM Kvenstúdentafélag Islands: ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudaginn 5. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Kvenstúdentair. Munið opna húsið á Hallveigar- stöðum þriðjudaginn 3. apríl kl. 3—6. Kaffiveitingar. Stjórnin. Málverkauppboð verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudag- inn 4. apríl og hefst kl. 5. Málverkin verða til sýnis í Hótel Sögu þriðjudaginn 3. apríl kl. 1 til 6 og mið- vikudag kl. 1 til 4. Þarna verða 69 myndir, þar af 10 eftir Kjarval. Listaverkauppboð Kristjáns Fr. Guðmundssonar. Sími 17602. Dralon damask, rós ótt og einlit tery- leneefni, barna- myndaefni, fieber- glassefni, 180 cm breið. Stórisefni í öllum breiddum með blúndu og blýkanti. Okkar vinsælu Dralon dúkaefni. Húsgagnaáklæði, margar gerðir. LÍTIÐ INN ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER ÁKLÆÐI 6l • • GLUGGATJOLD Skipholti 17 A — Sími 17563 Gefiunar gluggatjöld parsem umhverfíð skíptir máli ÞM Val gluggatjalda ræður alls staðar miklu um umhverfið iunan dyra ... lit þess og ljós og vellíðan þeirra, sem í því dveljast við leiki og störf. Gefjunar gluggatjöld fást í ótrúlegu úrvali bjartra lita, sem upplitast ekki og hæfa hinu margvíslegasta umhverfi. Þau eru úr dralon - úrvals trefjaefni frá Bayer, auðveld í þvotti og þarf ekki að strauja. GEFJUN AKUREYRI <*> dralon . BAYER Úrvals treffaefni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.