Morgunblaðið - 01.04.1973, Page 13

Morgunblaðið - 01.04.1973, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1973 13 Norðurverk M. óskar eftir tilboðum í malarhörpu og grjótmuln- mgssamstæðu af gerðinni Parker og í beltakrana af Ruston RB 38 gerð. Uppl. í síma 96-21777. KAUPI ALLAR SVO SEM: TEGUNDIR BROTAMÁLMA, ALÚMÍN KOPAR OG NIKKELKRÓM BLÝ KOPARSPÆNI PLETT BRONS KRÓM RAFGEYMA EIR KRÓMSTÁL SILFUR GULL KVIKASILFUR STANLEYSTÁL HVlTAGULL MANGAN TIN HVlTMALMUR MESSING ZINK OG SPÆNI MONEL ÖXULSTÁL NIKKEL VATNSKASSA LANGHÆSTA VERÐ — STAÐGREIÐSLA NÓATÚN 27 S. 2-58-91 LÆRIÐ AÐ SNÍÐA HEIMA Á námskeiði okkar lærið þér allt sem við- kemur konu- og barnafatasniði. Námskeiðið er gert af sér- fræðingum, sem hjálpa yð- ur á leið yðar að takmarkinu, sem er: — 100% nýt'ng á saumavél yðar. — að sauma- falleg föt á börn og tán- inga — að sauma falleg föt á sjálfa yður á ódýran hátt. Útfyllið, klippið auglýsinguna út og sendið til: Brevskolen SCANDIA, Lange- bjerg 80, DK 2850, Nærum — og þér munuð án nokkurra skuldbindinga fá nánari upp- lýsingár um námskeið okkar. Nafn......................... Staða _______________________ Heimilisfang ________________ I stuttu máli: að gera saumaskap bæði að tóm- stundaganmi og til að hafa góð not af. Þér og fjölskylda yðar verðið vel klædd fyrir litla peninga. Nám- skeiðið krefst engrar undirbún- ingsþekkingar. I því eru húsmæður og ungar stúlkur. sem vilja fá meira fyrir fatapeningana. Ung hjón sem koma á næstunni frá Banda ríkjunum, konan islenzk, óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð frá 1. ágúst, eða fyrr, í Reykja- vík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi svar, merkt: „Ung hjón — 8080" á afgr. Morgunblaðsins fyrri 5. april. H afnarfjörður Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð til leigu í Hafnarfirði. Algjör reglusemi. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 53339 — 52170. GEFJUN AKUREYRI Til hamingiu með ferminguna og til hamingju á ferðum þínum í framtíðinni, með góðan svefnpoka, sem veitir þér öryggi og hlýju hvernig sem viðrar Til hamingju með svefnpoka frá Geíjun ,BAYER Úrvals treffaefni dralon

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.