Morgunblaðið - 01.04.1973, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 01.04.1973, Qupperneq 18
18 MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1973 Aðalgjaldkeri óskost á skrifstofu vora Hafnarstræti 5. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H/F. Okkur vantar konur og karla til vinnu í frystihúsinu Súðarvogi 1. Hálfan daginn eða allan. FAXAVÍK H.F., símar 35450 — 86758. Vélstjóri Vélstjóri með 20 ára reynslu sem vélstjóri á fiskiskipum, með 1000 ha réttindi, óskar eftir atvinnu í landi. Tilboð óskast skilað til afgr. blaðsins fyrir 15. 4. ’73, merkt: „9133 — 8083". Oskum að ráða verkamenn í byggingavinnu. Upplýsingar í símum 82340 og 82380. BREIÐHOLT H/F. Atvinna óskast Stúlka, vön gjaldkerastörfum, óskar eftir at- vinnu strax. Góð ensku- og vélritunarkunnátta. Getur unnið sjálfstætt. Sími 85360. Logermaður Óskum að ráða mann til lagerstarfa, helzt 20—25 ára. Framtíðarvinna. FÁLKINN, Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670. Óskum að ráða 2 jórnsmiði eða menn vana járnsmíðavinnu. Upplýsingar í símum 82340 og 82380. BREIÐHOLT HF. Húsgagnasmiðir og hjólpormenn óskast í húsgagnavinnustofu ERLENDAR OG HAFSTEINS, Dugguvogi 9, símar 33182 — 38863. Óskum að ráða nokkrar stúlkur til skrifstofustarfa nú þegar eða sem fyrst. — Mjög góð laun í boði. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, send- ist afgr. Mbt. fyrir 5. apríl, merkt: „Framtíð - 9576". Bílaverkstæði Laghentur, reglusamur maður óskast á bíla- verkstæðl í nýju húsnæði. Þarf að vera vanur logsuðu og einhvers konar járnavinnu og geta haft vinnuumsjón að einhverju leyti. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. apríl, merkt: „Bílaviðgerðir — 169”. Atvinna óskost Ungur og áreiðanlegur maður með meirapróf óskar eftir atvinnu við akstur. Upplýsingar í síma 51085 í dag og næstu daga. Stúlknr óskost Oss vantar stúlkur til starfa í pökkunarverk- smiðju vorri. Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í síma). KATLA HF., Laugavegi178. Herrofataverzlun Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 3. april, merkt: „HERRAHÚSIÐ, Aðalstræti 4 — 432“. Endurskoðendur Átján ára stúlka, sem lýkur prófi úr 4. bekk Verzlunarskólans í vor, hefur mikinn áhuga á að komast á endurskoðunarskrifstofu strax að prófi loknu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 7. apríl nk., merkt: „Ábyggileg — 437”. SENDLAR Utanríkisráðuneytið óskar að ráða pilt eða stúlku til sendiferða nú þegar. Nánari upplýsingar gefnar í ráðuneytinu. ATVINNA Óskum eftir að ráða nú þegar ungan, reglu- saman mann til afgreiðslustarfa í verzlun okkar. Upplýsingar (ekki veittar í síma) daglega klukkan 11—13. ORKA HF., Laugavegi 178. Pípulagningamaður óskast Innflutningsdeild Sambandsins vill ráða pípu- lagningamann til að annast viðgerðir, viðhald og kynningu á nýrri gerð af sjálfstýrðum ofn- krönum. Fyrir liggur námsferð til framleiðanda í Danmörku. Skriflegt tilboð, merkt: „436” sendist blaðinu fyrir 5. apríl. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA, INNFLUTNINGSDEILD. KONA óskast til ræstingastarfa frá kl. 9—12 f. h. 5 daga vikunnar. Upplýsingar í verzluninni frá kl. 5—6, mánudag. TÍZKUSKEMMAN, Laugavegi 34 A. Skrifstofustörf Flugfélag íslands óskar að ráða skrifstofu- mann og skrifstofustúlku til starfa í bókhalds- deild félagsins í Reykjavík. — Verzlunarskóla- Próf, hliðstæð menntun eða reynsla í skrif- stofustörfum nauðsynleg. Umsóknareyðublöðum, sem fást í skrifstofum félagsins, sé skilað til starfsmannahalds í síð- asta lagi 9. apríl. FLUGFÉLAG ÍSLANDS. Húseta vantor á nýjan 150 lesta stálbát, sem mun hefja neta- veiðar 10. apríl. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA, Austurstræti 17, simi 21400. ATVINNA Vantar góða stúlku til starfa í Hafnarfirði. 2—4 daga í viku við kjúklingaslátrun og pökkun. Upplýsingar milli kl. 8—10 e. h. í síma 52553 — 35478. Stúlka óskust til skrifstofustarfa, aðallega við launaútreikn- ing og fleira. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri frá kl. 1—4 e. h. (ekki i síma). HEKLA HF., Laugavegi 170—172. Okkur vantar nú þegar vaktmann og bifreiðostjóra Þurfa að hafa réttindi til aksturs stórra farþega- bifreiða. Upplýsingar í síma 13792. LANDLEIÐIR HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.