Morgunblaðið - 01.04.1973, Page 19

Morgunblaðið - 01.04.1973, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1973 19 W.H U Knv Verkamenn Okkur vantar nú þegar nokkra verkamenn í byggingarvinnu. — Mikil vinna. BYGGINGARMIÐSTÖÐIN H.F., Auðbrekku 55, sími 42700. SÖLUMAÐUR 25 ára, röskur maður, vanur verkstjórn, óskar eftir starfi sem sölumaður. Markt kemur til greina, t. d. fasteignasala og bifreiðasala. — Vinnutími gæti verið eftir samkomulagi. Hef góðan bíl, ef með þarf. Tilboð, merkt: „Traustur — 435" sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 4. apríl. Verksmiðjuvinna 2 laghentir karlmenn eða kvenmenn óskast strax til starfa í l.urðarverksmiðju okkar að Skeifunni 19. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR, Klapparstíg 1 — Sími 18430. Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu Skrifstoiustúlka óskast Fyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Góð laun. Umsóknir, merktar: „Framtíðarstarf — 434", sendist afgr. Mbl. fyrir 5. apríl nk. Timburverzlun Árna Jónssonar Trésmiðir — Trésmiðir Vantar vanan bekkmann. Upplýsingar hjá verkstjóra. TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR, Laugavegi 148. Tilboð óskast í Peugeot 404 diesel, árgerð 1972, skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis í Bílaverkstæði Steindórs við Sólvallagötu 79. Tilboðum sé skilað til Hagtryggingar hf, Suðurlandsbraut 10, fyrir 4. apríl. HAGTRYGGING HF. KROSSVIÐUR Rhino, vatnsheldur harðviðarkrossviður. 4 mm 122x244 cm kr: 496,— 6 mm 122x244 cm kr: 624,— 12 mm 122x244 cm kr: 1.126,— 18 mm 122x244 cm kr: 1.628,— Verzlið þar sem úrvalið er mest. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF., Klapparstíg 1 — Skeifunni 19. Látiö ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingabiaðið mRRGFRLOnR mÖGULEIKR VÐBR Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóhanns Þórðarsonar hdl. verður bif- reiðin G 6931 (Chevrolet árg. ’60), talin eign Georgs Ormssonar, seld á nauðungaruppboði sem haldið verður við bæjarfógetaskrifstofurnar í Keflavík, Vatnsnesvegi 33 föstudaginn 6. apríl n.k. kl. 14. Einnig verður á sama stað og tíma selt á nauðungaruppboði að kröfu innheimtumanns ríkis- sjóðs eftirtalið lausafé: Sófi og 2 stólar (sófasett). Bæjarfógetinn í Keflavík. su nyjunoar frá kr. 298. N auðungaruppboð Eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs og skattheimtu rík- issjóðs í Kópavogi, verða eftirgreindar bifreiðir seld- ar á nauðungaruppboði, sem haldið verður við Fé- lagsheimili Kópavogs, mánudaginn 2. apríl 1973 klukkan 14: Y 278, Y 325, Y 1967, og Y 2056. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, Útvegsbanka Is- lands, skattheimtu ríkissjóðs i Kópavogi, Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Hákonar H. Kristjónssonar hdl., verða eftirgreindir lausafjármunir seldir á nauðung- aruppboði, sem haldið verður í skrifstofu minni, Álf- hólsvegi. 7, 2. hæð, mánudaginn 2. apríl 1973 kl. 16: 4 sjónvarpstæki, 3 sófasett, borðstofusett, ísskápur. Síðan verður uppboðið flutt að Auðbrekku 36 og þar seld burstagerðarvél Sehlesinger, talin eign Bursta- gerðarinnar hf. Bæjarfógetinn í Kópavogi. eini bíllinn 900 þúsund krónum! TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUDBREKKU 44-66 SlMI 42600 KÓPAVOGI SÖLUUMBOÐ í AKUREYBI: SKODAVERKSTÆÐIÐ KAIDBAKSG. 11 B SIMI 12520

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.