Morgunblaðið - 01.04.1973, Síða 20

Morgunblaðið - 01.04.1973, Síða 20
20 MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1973 rílACSLÍf —.....................mmmmm □ Gimli 5973427 - 1 atkv. Frh. I.O.O.F. 10 = 154428J = Sp.K. I.O.O.F. 3 = 15 4428 = 81-0. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur féíagsins verð- ur haldinn í fundarsal kírkj- unnar mánudaginn 2. apríl kl. 8.30. Skemmtiatriði, happ- drætti, öl og brauð. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Skemmtifundur með bingó verður mánudagi-nn 2. apríl kl. 8.30 í Tjarnarbúð (uppi). Margt ágætra vinninga. Konur fjölmennið. Skemmtí nefndin. Páskaferðir 1. Þórsmörk, 5 dagar. 2. Þórsmörk, 21 dag. 3. Landmanna-lauigar, 5 dagar 4. Hagavatn, 5 dagar. Ennifremur 5 stuttar ferðir. Ferðafélag Islan-ds, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómamnaskól- anum miðvikudaginn 4. apríl k'l. 8.30. Skemmtiatriði Ágúst Böðvarsson sýn-ir litskugga- myndir. Myndir frá afmælinu verða til sýnis á fumdinum. Fjölmenniö og nýir félagar vel- komnir. — Stjómin. Fíladelfía Safnaðarguðsþjónusta kl. 2. Almenn guðsþjónusta kl. 8. Ræðumaður Haraldur Guð- jónsson o gfleiri. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, summudag kl. 8. Minningarkort félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lárusar Blöndal í Vesturveri og í skrif- stofu félagsims í Traðarkots- sondi 6. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundii 6 er opim mánudaga 5—9 eftír hádegi og fim-mtudaga kl. 10—2. Sími 11822. Félagsstarf eldri borgara Lang- holtsvegi 109—111. Miðviikudaginn 4. april verður „opið hús" frá kl. 1.30 e. h. M. a. verður Leikþáttur: Geír- laug Þorvaldsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson. Fimmtudaginn 5. apríl hefst handavinna — föndur kl. 1.30 e. h. Kristniboðsfélag karla Munið fundimn í Betamíu, Laufásvegi 13, mánudags- kvöldið 2. apríl kl. 8.30. Séra Jónas Gíslason flytur erindi: Jákvæður gagnvart Jesú. — Aliir karlmenn velkomncr. Kvenfélag Breiðholts Fundur 4. apríl kl. 20.30 í anddyrí Breiðholtsskóla. Jón- as Bjarnason annast fræðslu um Hfgu-n úr dauðadáí og skyndihjá 1-p. Fu-ndurinn opinn ölium. — Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju Fu-ndir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánuda-gskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sókna rpresta rn íir. Bústaða-, Fossvogs- og Smáíbúðahverfi Nýkomið: Straufrítt í sængurföt, mislitt léreft, handklæði. bamaföt og kvenundirfatnaður, barna- og herrasokkar, Nankin i gallabuxur og fleira. VERZLUNIN GYÐA, Asgarði 22, sími 36161. Aðalfundur Dagsbrúnar verður haldinn sunnudaginn 8. apríl 1973. Reikningar félagsins fyrir árið 1972 liggja frammi á skrifstofunni að Lindargötu 9. i Stjórnin. HEIMILISTÆKI SF. Sætúni 8 og Hafnarstræti 3 BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Laufásvegur - Freyjugata 28-49 - Miðbær - Baidursgata - Bragagata - Þingholtsstræti - Kleppsvegur 1 - Laufásvegur I - Ingólfsstræti. UMBOÐSMAÐUR óskast í Garðahreppi. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 42747 eða afgreiðslustjóra, sími 10100. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Austurbæ. Sími 40748. Frú Lífeyríssjóði Lands- sombands vörubifreiðostjóra Ákveðið hefur verið að Lífeyrissjóður Landssam- bands vörubifreiðastjóra hefji lánveitingar til sjóðsfélaga á komandi vori og hafa umsóknareyðu- blöð verið send til vörubifreiðastjórafélaganna og geta sjóðsféla-gar vitjað þeirra til formanna eða á vörubílastöð viðkomandi félaga. Þeir einir sem staðið hafa í fullum skilum með ið- gjöld til sjóðsins teljast lánshæfir. Umsóknir um lán þurfa að hafa borizt stjórn sjóðs- ins eigi síðar en 30. apríl 1973. Stjórn Lífeyrissjóðs Landssamb. vörubifreiðastjóra. Freyjugötu 27. — Reykjavík. í Öræfasveit og til Hornafjarðar. Brottför kl. 9:00 á skírdag. Gist að Kirkjubæjarkiaustri og Hroll- augsstöðum. Til Reykjavikur á annan páskadag. Fargjald með gistingu kr. 3.400.00. Nánari upplýsingar hjá B.S.I. og ferðaskrifstofun- um. GUÐMUNDUR JÓNASSON HF. SIMI 35215. Páskaferð 1CFJÖLBREYTT | i 'ÚRVAL 1 | QÆRDINUEFNA% I GIUGGflUni g LT| Grensasvegi 12 simi 36625 (3GGGGGGBGBGGGBGE1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.