Morgunblaðið - 01.04.1973, Page 23

Morgunblaðið - 01.04.1973, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1973 ------------------------------------------ 23 Ameriskir notoðir bilnr Getum útvegað með stuttum fyrirvara notaðar bif- reiðar frá suðurhluta U.S.A. Afhending fer fram frá víðurkenndu verkstæði. Gefum föst verð. Upplýsingar í síma 81225 kl. 14—16 virka daga. Framtíðarskipulag H afrtarfjarðar Sunnudaginn 1. apríl kl. 2—6 e. h. verður opin sýn- ing í máli og myndum í Alþýðuhúsinu við Strand- götu á tillögu að aðalskipulagi Hafnarfjarðar fram til 1983 og ýmsum áætlunum um þróun bæjarins. Hafnfirðingar eru hvattir til þess að nota þetta tækifæri til þess að skyggnast inn í framtíðina. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar. Þéf lærió nýtt tungumál á 60 tímu Tungumólanómskeió g hljómplötum eóa segulböndum tii heimanáms: RllSSNESKA, GRÍSKA. ^APAlMSKA o. fl. A-f borgunarski Imálar Laugaucgí 96 Hfflh I 36 $6 Eyjaskeggjar, aðrir landsmenn: Þjóðlaga- og skemmtikvöld Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Cortina árgerð 1970. Vauxhall viva árgerð 1968. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, á mánudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en þriðjudaginn 3. apríl. sjövAtryggingarfelag íslands? BIFREtÐADEILD — LAUGAVEGI 176, SÍMI 11700 E]E]B]EjEIE]B|E]B]B]E]Q]C]E]B|BlE]E]B]Q]G] Þjóölaga- og skemmtikvöld verður í Tónabæ í kvöld og Logar frá Eyjum leika fyrir dansi á eftir. r Allir Eyjamenn eru kvattir til að koma og aðrir landsmenn eru velkomnir. Dagskráin hefst kl. 8 og stendur til kl. 24. Þeir sem koma fram eru: SPRÖNGUTRÍÖIÐ BRYNJÖLFSBÚÐ ÞRÍDRANGAR ÁRNI JOHNSEN LOGAR GÖMMI HALLDÓR INGI og margir fleiri. Allir Vestmannaeyingar eru kvattir til að koma og aðrir lands- menn eru velkomnir. Dagskráin hefst kl. 8 og stendur til kl. 24. með fjöldasöng og tilheyrandi innifalið. Eyjaskeggjar/Tónabær. Ostur er byggingarefni. Hann hefur meira af kalki en fiestar aðrar fæðutegundir. Hvort sem þú ert að byggja hús, fyrirtæki eða þjóðfélag, þarftu umfram allt að byggja sjálfan þig upp, athafnavilja, kjark, hæfni og umfram allt, rjóm- ' ann út á lífið ... hæfi- vllif|l8 leikann til að brosa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.